Tíminn - 28.04.1983, Page 16
FIMMTUDAGUR 28. APRÍL1983
DENNIDÆMALA USI
„Þarna sérðu. Hann liggur ekki vakandi á
næturnar til að hugsa upp nýjar aðferðir til að
stríða þér. “
fundahöld
Hallgrímskirkja -Félagsstarf aldraðra
■ Opið hús fyrír aldraða er í dag, fimmtu-
dag, kl. 14,30. Sýnd verður íslensk
kvikmynd. Safnaðarsystir
Fjáröflunarkaffi til eflingar minningarsjóði
Ingibjargar Þórðardóttur verður sunnudag-
inn 1. maí kl. 15-17 í Safnaðarheimili Lang-
holtssóknar.
Kvenfélag Lágafellssóknar
■ heldur aðalfund sinn í Hlégarði nk.
mánudagskvöld og hefst hann með borðhaldi
kl. 19.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Konur
eru beðnar að tilkynna þátttöku sína fyrir
laugardag í Síma 66486 (Margrét) eða 66602
(Hjördís)
Skógræktarfélag Reykjavíkur
hefur vorstörfin
■ Skógræktarfélag Reykjavíkur hóf vor-
störfin 18. þ.m. með fræðslufundi og mynda-
sýningu í húsakynnum Menningarmiðstöðv-
arinnar í Breiðholti. Annar fundur var þar
mánudag og var fjölmennt á báða fundina.
Þriðji fræðslufundurinn verður svo í skóg-
ræktarstöðinni í Fossvogi 7. maí n.k. Þann
dag verður plöntusalan opnuð og verður þar
á boðstólum fjölbreytt úrval trjáa og runna.
Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavík-
ur verður fimmtudaginn 28. apríl, kl. 8,30 í
Félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár.
ÞáerSkógurinn, 1. tbl., 12. árg. nýkominn
út, ásamt dreifiriti en í því eru ýmsar
rxktunarleiðbeiningar ásamt upplýsingum
um félagið._____________________________
skemmtanir
íslenskur einleikari og
íslenskt tónverk frumflutt
■ Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar (s-
lands í Háskólabíó í kvöld verður íslenskur
einleikari, Sigríður Vilhjálmsdóttir óbóleik-
ari, og þar verður frumflutt íslenskt tónverk,
„Friðarkall" eftir Sigurð E. Garðarsson.
Sigríður, sem mun leika óbókonsert í C
dúr eftir Mozart, lauk einleikaraprófi frá
Tónlistarskólanum í Reykjavík 1974, en þar
var Kristján Stephensen hennar aðalkennari.
Síðan stundaði Itún nám í London, m.a. við
Royal Collage of Music og tók þaðan loka-
próf 1977. Þá var hún við nám við Karajan-
stofnunina í Bcrlín og lék þá taisvert með
Berliner Philharmoniker. Hún er nú I.
óbóleikari í Rínlensku Fílharmóníunni í
Koblenz.
Helgi Björgvinsson
sýnir í Kúnígúnd
■ Þessa dagana stendur yfir sýning á
sérunnum leirmyndum og leirmunum í versl-
uninni Kúnígúnd Hafnarstræti 11, eftir Helga
Björgvinsson leirkerasmið. Sýningin er opin
á venjulegum verslunartíma á virkum dögum
en 14—22 um helgar. Sýningunni lýkur kl.
9.30 á sunnudagskvöld.
Sigurður Garðarsson, sem hefur meistara-
próf í tónvísindum frá háskólanum í Wisconsin
í Bandaríkjunum, hefur starfað talsvert að
tónsmíðum þó að fátt verka hans hafi enn
hey-rst hér á landi. Tónverkið „Friðarkall"
var samið fyrir rúmum áratug vestur í
Bandaríkjunum og segir höfundur það gert
fytjr „áhrif frá friðarhreyfingum og stúdenta-
mótmælum gegn stríði í Víetnam á sínum
tíma."
Lokaverkið á tónleikunum verður svo
sjötta sinfónía Beethovens, Pastoral sinfóní-
an. Stjórnandi tónleikanna verður aðal-
stjórnandi hljómsveitarinnar, Jean-Pierre
Jacquillat,
ferðalög.
Dagsferöir sunnudaginn 1. maí
1. kl. II. Skíðagönguferð frá Bláfjöllum um
Lönguhlíð að Kleifarvatni. Komið með í
ánægjulega skíðagöngu meðan enn er snjór.
2. kl. 10. Akrafjall og umhverfis Akrafjall.
(ökuferð)
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin . Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands
sýningar
Spánskar kvikmyndir
■ Spánska sendiráðið og spönskudeild Há-
skóla (slands sýna kvikmyndirnar Camel-
amos Naquerar og Flor de Santidad í
Lögbergi, stofu 103 föstudaginn 29. apríl kl.
19.30
Camelamos Naquerar kvikmyndin, sem er
algjörlega unnin af spönskum Sígaunum og
jafnframt merkileg heimild, sem notar flam-
enco-tónlist til aðdýsa kynþáttamisrétti og
fordómum, sem ríkja í garð Sígaunanna á
Spáni. Leikstjóri er Miguel Alcobendas.
Flor de Santidad er gerð eftir einni af
fyrstu sögum Galisiumannsins Ramón del
Valle Inclan. Hún gerist í Galisíu, í fátækri
sveít, þar sem ríkir hjátrú og styrjöld herjar.
Leikstjóri er Adolfo Marsillach.
í Norræna húsinu:
Finnskar bókmenntir- Finnskar kvikmyndir
■ Sýning á finnskum bókum verður í
Norræna húsinu dagana 25.-30apríl. Sýning-
in er opin kl. 9-19 daglega.
Kvikmyndasýningar í Norræna húsinu á
finnskum kvikmyndum verða dagana 26.-29
apríl kl. 16-17 daglega.
ýmislegt
Félag ieiösögumanna
ánægt með reglugerð
■ Eftirfarandi ályktun var samþykkt á
árlegri ráðstefnu Félags leiðsögumanna, sem
haldin var að þessu sinni í Munaðarnesi:
Ráðstefna Félags leiðsögumanna haldin í
Munaðarnesi 16.-17. apríl 1983 lýsir yfir
ánægju sinm með reglugerð þá, sem Sam-
gönguráðuneytið gaf út 25. mars sl., þar sem
Ferðamálaráði er falið visst eftirlit með
skipulögðum hópferðum erlendra aðila til
íslands í atvinnuskyni.
Ráðstefnan telur, að með reglugerðinni sé
stigið spor í rétta átt til mótunar raunhæfrar,
íslenskrar ferðamálastefnu og lýsir yfir þeirri
von, að áfram verði haldið á sömu braut með
fyrirhugaðri skipun nefndar frá þeim 5 ráðu-
neytum, sem ferðamál nú falla undir.
Ráðstefnan bendir á, að ekki er síður þörf
á reglum, og eftirliti sem nái til ferðafólks
almennt, og stuðli að náttúrurvernd og hindri
landspjöll, jafnframt því að hinum aimenna
ferðamanni sé gert kleift að skoða og njóta
óspilltrar náttúru landsins.
Ráðstefnan minnir allar landsmenn á kjör-
orð Félags leiðsögumanna:
„LANDINU VIRÐING. LfFINU HLÝJA'
21.bók$öluskrá
Bókavörðunnar komin út.
■ Bókavarðan, verslun, sem kaupir og
selur gamlar og nýlegar bækur, hefur sent frá
sér bóksöluskrá sína nr.21.
Að vanda er skránni skipt eftir efnum í
þessa flokka:
íslensk fræði, héraðasaga, ættfræði, þjóð-
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavík vikuna 22.-28. apríl er í Vesturbæj-
ar Apótekl. Einnig er Háaleitis Apótek opió
til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunn-
udagskvöld. (Ath. vaktin hefst á föstudag.)
Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartíma búöa.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið í-því apóteki sem sér um þessa vörslu.
til kl. 19 Á helgidögum er opið.frákl. 11-".
'12, og 20-21. A öörum timumerlyfjafræö-
ingur á bakvakt. Upplýsing ar eru gefnar í
„címa 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliö
og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögreglasimi41200. Slökkvi-
liö og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkviliö og sjúkrabíll 51100.
Garöakaupstaður: Lögregla 51166
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi
8444. Slökkviliö 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og
sjúkrabíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabiil 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkviliö 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkviliö
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svaeðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 tilkl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknart ími fyrir feður kl. 19.30 til kl, 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga ki. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16,
ogkl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvítabandið - hjúkrunardeild
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Visthelmilið Vifilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum.
Sími 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni i síma
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
í simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknalélags íslands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i
sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515,
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn-
arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri,
sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður simi 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að haida.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 77 - 27. apríl 1983 kl.09.15
Kaup Sala
Cl-Bandaríkjadollar ................21.540 21.610
02-Serlingspund.....................33.829 33.939
03-Kanadadollar..................... 17.557 17.614
04-Dönsk króna........................ 2.4762 2.4843
05-Norsk króna ...................... 3.0323 3.0422
06-Sænsk króna........................ 2.8801 2.8894
07-Finnskt mark ...................... 3.9712 3.9841
08-Franskur franki ................... 2.9351 2.9446
09-Belgískur franki................... 0.4418 0.4432
10- Svissneskur franki ............ 10.4869 10.5209
11- Hollensk gyllini ................. 7.8128 7.8382
12- Vestur-þýskt mark ................ 8.8053 8.8339
13- ítölsk líra .................... 0.01480 0.01485
14- Austurrískur sch.................. 1.2512 1.2553
15- Portúg. Escudo ................... 0.2165 0.2172
16- Spánskur peseti .................. 0.1593 0.1599
17- Japanskt yen.................... 0.09099 0.09129
18- írskt pund .....................27.810 27.901
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)...23.3367 23.4125
Belgískur franski, BEL ............... 0.4396 0.4410
söfn
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla
virka daga.
Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl.
16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. í sept. til april kl.
13-16.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til april kl. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16.
simi 27640. Opiðmánud. tilföstud. kl. 16-19.
Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.