Tíminn - 28.04.1983, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983
17
sögur og þjóðlegt efni. saga iands, heims og
menningar, lögfræði og réttarsaga. ævisögur
íslendinga, bundið mál og Ijóð. leikrit.
skáldsögur íslenzkra höfunda. ferðabækur
um Norðurslóð. náttúrufræði. trúniál, tíma-
rit og blandaðar fagbókmenntir og nokkrir
fleiri flokkar.
Myndin á forsíðu bóksöluskrárinnar sýnir
Kjötpott landsins. Hún sýnir ráðherra
íslands, Björn Jónsson deila út úr kjötpotti
landsins til gæðinga sinna. þ.á.m. Bjarna frá
Vogi. Einars H. Kvaran. Hannesar Þor-
steinssonaro.fi. Höfundur myndarihnar. sem
þó var aldrei upp gefinn. var hannes Haf-
stein. fyrirrennari Björns Jónssonar í emb-
ættinu.
Aðalfundur Landssambands
íslenskra Netaverkstæðiseigenda
■ Aðalfundur Landssambands fslenskra
Netaverkstæðiseigenda var haldinn 17. janú-
ar 1983.
A fundinum voru rædd ýmis hagsmunamál
Sambandsins.
Ný stjórn var kosin, hana skipa.
Haukur Þorvaldsson, Hornafirði, formað-
ur-AlfreðGuðmundsson, Reykjavík, gjald-
keri - Magni Ö. Guðmundsson, ísafirði,
ritari - Pétur Georgsson, Akranesi, vara-
form., - Ævar Þ. Sigurvinsson, Garði, vara-
ritari - Þorvaldur Guðjónsson, Akureyri,
varagjaldkj. - Guðmundur Sveinsson,
Reykjavík, meðstjórnandi.
Fundurinn samþykkti að senda frá sér
svohljóðandi ályktun:
„Aðalfundur Landssambands íslenska
Netaverkstæðiseigenda haldinn 17. janúar
1983, beinir þeim tilmælum til stjórnvalda að
strax verði hafist handa við að koma upp hér
á landi viðunandi aðstöðu, til tilrauna og
rannsókna á veiðarfærum, sem verða ætti til
hagsbóta fyrir aðila í sjávarútvegi."
pennavinir
Pennavinur í Noregi
■ Norsk telpa á 12. aldursári, sem segist
vera 1.46 cm. á hæð og hafa sítt. brúnt hár
og græn augu. hefur áhuga á að eignast
pennavini á lslandi. Hún hefur áhuga á
sundi, bréfaskriftum og bóklestri, - síðast en
ekki síst hefur hún áhugaá frímerkjum. Hún
vill skrifast á við stráka eða stelpur á
aldrinum 11 -14 ára. Óskar sérstaklega eftir
að skiptast á frímerkjum.
Utanáskriftin er:
Nina Östvik
Boks 43
7748 Sætervik
NORGE
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunarlima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004,
í Laugardalslaug i síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,'
kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatímar i
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30.
áaetlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sim-
svari i Rvík, simi 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
/VUÐIER
MÖGULEIKI
Þrjúhundruð ferðavinningar á 25.000 kr. hver, verða dregnir
út á næsta happdrættisári.
Sala á lausum miðum og endurnýjun ársmiða og flokksmiða stendur yfir.
Frá Æfinga
og tilraunaskóla
Kennaraháskólans
Skólaárið 1983-1984 verður boðin fram kennsla
fyrir 5 ára nemendur sem búsettir eru í skóla-
hverfinu eins og verið hefur undanfarin ár.
Innritun fer fram í skóJanum til 5. maí n.k.
Skólastjóri
Tilkynning frá lífeyrissjóðum
í vörsiu Tryggingarstofnunar
ríkisins
Frá og með maímánuði 1983 verða greiðslur
til lífeyrisþega í Lífeyrissjóði starfsmanna
ríkisins, Lífeyrissjóði sjómanna og Lífeyris-
sjóði hjúkrunarkvenna lagðar inn á banka-
reikning fyrsta virkan dag hvers mánaðar.
Reykjavík, 27. apríl 1983.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,
Lífeyrissjóður sjómanna,
Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna
Aðalfundur
Veiðifélags Þjórsár verður haldinn að Brúarlundi
Landssveit mánudaginn 2. maí.
Skoðuð verður klakstöðin í Fellsmúla kl. 2.
Fundur hefst kl. 3.
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
Vörubíll til sölu
Man 16, 240 árgerð 1974 m/framdrifi og sturtu.
Upplýsingar í síma 95-6217 eftir kl. 19 á kvöldin.
flokksstarf
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í
Reykjavík:
Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Reykja-
vík, að Rauðarárstíg 18, þriöjudaginn 3, maí nk. og hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
Úrslit alþingiskosninganna 1983
Skorað er á alla meðlimi fulltrúaráðsins að mæta.
Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík.
1. maí.
Opið hús,
- kaffiveitingar
Hið nýja húsnæði VR. í Húsi verslunarinnar verður til
sýnis fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra 1. maí frá kl.
15-18.00.
Félagsmenn eru hvattir tii að fjölmenna. - Kaffiveitingar.
Lúðrasveit leikur frá kl. 15.00. - Verið virk í VR.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur
t
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför
Júlíusar Baldvinssonar
Reykjalundi
Sérstakar þakkirfærum við forráðamönnum S.Í.B.S. og Reykjalundar
fyrir ómetanlega aðstoð.
Guðlaug Torfadóttir Steinunn Júlíusdóttir
og fjölskyldur.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Jón Guðmundsson,
frá Noröurgaröi, Mýrdal,
sem andaðist 15. apríl, verður jarðsunginn frá Skeiðflatarkirkju,
laugardaginn 30. apríl, kl. 15.00. BílferðverðurfráUmferðarmiðstöð-
inni kl. 11.00 árdegis. Þeim sem vildu minnast hans, er vinsamlega
bent á minningarkort Skeiðflatarkirkju eða líknarstofnanir
Rannveig Jónsdóttir Elías Andri Karisson
Ólafía Vosk
Erlendur Jónsson
Valdimar Jónsson
TheodorVosk
Sesselja Þórðardóttir
AuðurPedersen
Sigurður Jónsson
og barnabörn.
Unnusta mín, dóttir okkar og systir
Bryndís Björgvinsdóttir
Svlöugöröum
lést í Borgarspítalanum þriðjudaginn 26. apríl
Oddur Magnús Oddsson
Selma Albertsdóttir Davíð Axelsson
Sigríður Sigurðardóttir Guðmundur Sigurðsson
og systkini
Sigurlaug Sigurjónsdóttir
frá Steinnesl
verður jarðsungin frá Þingeyrarkirkju laugardaginn 30. apríl kl. 14
Vandamenn
Bróðir okkar
Bjarni Matthíasson
Fossi Hrunamannahreppi
.verður jarðsunginn frá Hrunakirkju laugardaginn 30. apríl kl. 1 e.h.
Jarðsett veröur í Tungufelli.
Systkinin
Faðir okkar
IngvarJóhannsson
Hvitárbakka, Biskupstungum
verður jarðsunginn laugardaginn 30. aprfl.
Athöfnin fer fram frá Skálholtskirkju kl. 14.00
Jarðsett verður í Bræðratungu.
Systkinin
Minningarathöfn um
Hjörleif Magnússon
frá Viðvík Hellissandi
verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. maí kl. 1.30.
Vandamenn