Tíminn - 28.04.1983, Page 19

Tíminn - 28.04.1983, Page 19
FIMMTUDAGUR 28. APRIL 1983 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús EGNI 1Q 000 Frumsýnir greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsólubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar við metaðsókn, með:Sylvester Stallone - Ric- hard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff íslenskur textl - Bönnuð innan 16 ára Myndln er tekin i Dolby Stereo Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Þjófar í klípu SIOMCYPOfDER 5IU.CCSK Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk litmynd, um svala náunga sem ræna frá bófaflokk- um, með Sidney Poltler, Bill Cosby islenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.30,9 og 11.15 Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Á hjara veraldar i Afburða vel leikin islensk stórmynd, um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. Úrvalsmynd fyrir alla. Hreinn galdur á hvita tjaldinu. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Aðalhlutverk: Amar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.10. . Járnhnefinn IIMIIIM II I IK kS<. M >N<. Ut-UiúTi’j LÍDÚJS - ••• UÚlLktlill. Spennandi og lífleg bandarísk litmynd, hörkuslagsmál og eltinga- leikur frá byrjun til enda, með ■ James Igtehart, Shlrley Washington Bónnuð bómum Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 lonabíó a,3tt-82 Tímaflakkararnir (Time Bandits) Ef þið höfðuð gaman af E.T., megið þið ekki missa af Tíma- flökkurunum. Ævintýramynd i sér- flokki, þar sem dvergar leika aðal- hlutverkin. Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: Sean Connery, John Cleese. Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15 Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i 4ra rása sterescope stereo. haskolabToí “S 2-21-40 iin w Aðalhlutverk: Lllja Mrisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson Leikstjóm: Egill Eðvarðsson Sýnd kl. 5,7 og 9 Húsið Sýnd kl 5 oog 11 Tónleikar kl. 20.30 Quest forFire A Scienc* l'aniasy Atkentun- tMMKítm* nsn*«r ...wwKtóf ísatv: ^^.iKssatssisí >«,.«« wíttaaBwiiti • Leitin að eldinum Nýbókuð óskarsverðlaunamynd. Myndin hefur auk þess fengið. fjölda verðlauna. Myndin er í Dolby Stereo. Endursýnd í nokkra daga. KI.7 *a* 3-20-75 Höndin Ný æsispennandi bandarísk mynd frá Orion Pictures. Myndin segir frá teiknara sem missir höndina, en þó höndin sé ekki lengur tengd líkama hans er hún ekki aðgerða- laus. Aöalhlutverk: Michael Caine og Andrea Marcovicci. Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Bönnuð innan 16 ára Aukamynd úr Cat People SÍMI 18936 A-salur Frumsýnir óskarsverðlaunamyndina Tootsie Including BEST PICTURE _ Best Actor _ DUSTIN HOFFMAfl' Ðest Director SYDNEY POLLACK Best Suppoftlng Actress JESSICA LANGE tslenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verkið leikur Dustin Hoffman og ter hann á kostum i myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er allsstaðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri. Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustln Hoffman, I Jessica Lange, Blll Murray, Si- I dneyPollack. Sýnd kl. 2.30,5,7.30, og 10. Hækkað verð. B-salur Þrælasalan he je-tr adcrs, »t m»títir<g ;rk Já Spennandi amerísk kvikmynd í litum um nútima þrælasölu [ Aðalhlutverk: Michael Caine, Pet- er Ustinov, Omar Sharif og Willi- am Holden. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1-15-44 Diner Þá er hún loksins komin, páska- myndin okkar. Diner, (sjoppan á horninu) var staðurinn þar sem krakkamir hitt- ■ ust á kvöldin, átu franskar með öllu og sþáöu i framtíðina. Bensin kostaði sama sem ekkert og þvi var átta gata tryllitæki eitt æðsta takmark strákanna, að sjálf- sögðu fyrir utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan voru óþekkt orð i þá daga. Mynd þessi hefur verið líkt við American Graft- iti og fl. i þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg. Daniel Stem, Mickey Rourke, Kev- in Bacon oa ft. j UMMÆLI NOKKURRA GAGNRÝNENDA í BANDARÍKJUNUM Ummæll nokkurra gagn- rýncnda í Bandaríkjunum „McA afbrigAum fyndln mynd. Óvacntaata Inxgja iralna i þruu ivlAl Iram aA „Gcrscml. Fribarrt val lclkara og lclkur — vclula mcA hraAróttum og lciftrandi tllavArua." „Eln þclrra mynda, scm komu hvaA mcst i óvart i irinu. Ekkcrt hafAI biilA mig undir „Dlncr" — <g fann fyrlr sjaldgxfri v „Disamlcg mynd." „Þcssl mynd cr afrck. Ærslafull og vlAkvxm. sprcnghlargllcg og jafnframt alBmUd Sýndkl. 3,5,7,9og 11 Síðustu sýningar. # ÞJÓDLKIKHÓSID Grasmaðkur 6. sýning föstudag kl. 20 7. sýning laugardag kl. 20 8. sýning sunnudag kl. 20 Lína langsokkur Laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 14 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju I kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Slmi 1-1200. ' u;iki;i ;i A(; Ki;YK|AVÍKl IK Salka Valka I kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Guðrún Föstudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Skilnaður Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. • Úr lífi ánamaðkanna Eftir Per Olaf Enquist Þýðing: Stefán Baldursson Lýsing: Daniel Williamsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjórn: Haukur J. Gunnarsson Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 Miðasaia i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620 Hassið hennar mömmu Aukamiðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. OPERANl MÍKAOÖ Míkado Sunnudaginn 1. maí kl. 20.00 Mlðasalan opin daglega milli kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20.00. 1-13-84 , < Nýjasta mynd Jane Fonda Rollover Mjög spennandi og vel leikin, ný , bandarísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Kris Kristofferson. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10. útvarp/sjónvarp Útvarp kl. 22.35: „Fjölskyldu raddir” — eftir Harold ■ í kvöld, kl. 22.35 flytur Ríkisút- varpiö nýtt útvarpsleikrit eftir Har- old Pinter, eitt fremsta leikskáld Breta á okkar dögum. Leikritið nefn- ist Fjölskylduraddir (Family voices) og var flutt í breska útvarpinu árið 1981, en er um þessar mundir leikið á sviði breska Þjóðleikhússins. Það lýsir á býsna sérkennilegan hátt sambandi móður, sonar og látins föður. Leikurinn er byggður upp sem bréfaskipti móður og sonar sem er staddur í framandi stórborg, víðs fjarri móðurinni, sem óttast að sonurinn sé henni eilíflega glataður. Leikritið ber sterkan keim af leik- húsi fáránleikans, yfir lýsingum sonarins á því, sem á daga hans drífur í borginni, er undarlegur, sjúklegur blær, auk þess sem hlust- andinn fær aldrei að vita hvort „bréfin“ berast í hendur viðtakanda. Leikstjóri Fjölskylduradda er Lárus Ýmir Óskarsson og flytjendur Harold Pinter. Ellert Á. Ingimundarson, Bríet Héð- insdóttir og Erlingur Gíslason. Pýð- andi er Anna Th. Rögnvaldsdóttir. útvarp Fimmtudagur 28. apríl 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimí. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttúr Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Ragnheiður Jóhannsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Barna- heimilið" eftir Rögnu Steinunni Eyj- ólfsdóttur Dagný Kristjánsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir, 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.j. 10.35 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Ljóð eftir Pál Ólafsson Knútur R. Magnússon les. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. . 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa -Ásta R. Jóhannes- dóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (13). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna ettir Ada Hensel og P. Falk Rönne Áslráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (5). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Dja,ssþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands i Háskólabfói Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einleikari: Sigríður Vilhjálmsdóttir. 21.30Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Leikrit: „Fjölskylduraddir" eftir Harold Pinter Þýðandi: Anna Th. Rögn- valdsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Ósk- arsson. Leikendur: Ellert Ingimundarson, Bríet Héðinsdóttir og Erlingur Gíslason. 23.15 Vor og haust í Versölum Anna Snorradóttir segir frá Frakklandslör. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ★ Nálaraugað o Njósnari leyniþjónustunnar ★★★ Dinner ★ American pop ★★ Saga heimsins, fyrsti hluti ★★★ Á hjara veraldar ★ Harkan sex ★★★★ Týndur ★★★ Being There ★★★ Húsið - Trúnaðarmál Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær * ♦ * * mjög gód * ♦ * gód * ♦ sæmlieg * O léleg Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur. Sendum í póstkröfu. AMASON Laugavegi 30 - sími 91 -16611.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.