Tíminn - 28.04.1983, Page 20

Tíminn - 28.04.1983, Page 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 HEÐD? Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91.)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 W abriel ó HÖGGDEYFAR Hamarshöfða 1 u GJvarahlutir sIS: SNJÓFLÓÐAVARNARTÆKIFYRIR 2 MILUÚNIR A SIGLUFJÖRÐ? — yrðu ad líkindum sett upp innan vid Hvanneyrarskál ■ Siglfirðingar hafa nú fcngið tilboð í txki af franskri gerð til snjóflóðavarna. Hér er um að ræða nokkurskonar girðingar til varnar því að snjór safnist saman á stöðum sem varhugaverðir geta talist. Olafur Gíslason er um- boðsmaður girðinga þcssara en þær gxtu komið til með að kosta allt að 2 milljónum króna. Ætl- unin er að setja girðingar þessar upp á fjallinu fyrir ofan bæinn fyrir innan Hvanneyrarskál. Sigl- firðingar hafa nú leitað til Al- mannavarna og farið þess á leit að fá sérfræðilega aðstoð við kaup þessi og uppsetningu. Tíminn hafði samband við Guðjón Petersen hjá Almanna- vörnum ríkisins og spurði hann hvað hér væri á ferðinni. „Hugmyndir um snjóflóða- varnir cr gamalt mál og fjölmörg ár síðan fyrstu hugmyndir þar að lútandi komu fram. Segja má að árið 1974 hafi fyrst verulega verið hreyft við þessum málum af hálfu yfirvalda, því þá sendu Almannavarnir öllum sveitar- stjórnum á snjóflóðasvæðum bréf, og hvöttu til þess að gerð yrði úttekt á öllum snjóflóða- svæðum við mannabyggðir með sérstöku tilliti til uppsetningar varnarvirkja. Eftir snjóflóðin miklu í Nes- kaupsstað 1975, var fenginn heimsþekktur snjóflóðafræð- ingur frá Sviss, og fór hann á alla helstu staði á Neskaupsstað, Siglufirði og Seyðisfirði og gaf þar ráð. Neskaupsstaðarmenn fygldu þessu nokkuð eftir og fengu sér tæki til mælinga á snjó og settu upp. Hin mörgu sveitar- félög hafa hins vegar veigrað sér við að koma sér upp fullkomnum snjóflóðavörnum vegna hins gíf- urlega kostnaðar sem því fylgir. Hins vegar hafa yfirvöld bæði á Neskaupsstað og Siglufirði endurskipulagt áætlanirsínarum uppbyggingu bæjarins með sér- stöku tilliti til þeirra hættusvæða þar sem snjóflóð geta fallið. Pó er ljóst að víða eru svæði í byggð sem eru á hættusvæði og þess vegna eru hugmyndir Siglfirð- 'inga um uppsetningu slíkra tækja mjög athyglisverðar og gefa gott fordæmi. Að lokum vil ég geta þess, að skv. lögum um almannavarnir geta Siglfirðingar og reyndar öll sveitarfélög sem búa við snjó- flóðahættu, sótt um að fá helm- ing kostnaðar við kaup á slíkum tækjum greiddan úr ríkissjóði. Þá er til heimild í Iögum um viðlagatryggingu sem kveður á um að þær leggi fé í svona fyrirtæki,sérstaklega þegarverið er að varðveita viðlagatryggð verðmæti. Það eru því ýmsar leiðir til fyrir Siglfirðinga til að létta sér róðurinn." -ÞB ■■■■■■■■■ „MÁ BÚAST VIÐ ÖXULÞUNGATAK- MÖRKUNUM VÍÐAST HVAR” — segir Hjörleifur Ólafsson, vegaeftirlitsmaður ■ „Það er eiginlega komið á elleftu stundu fyrir bændur að flytja áburð og annað slíkt áður en við þurfum að grípa til veru- legra þungalakmarkana vegna Blaöburöarborn óskast Fóik*%^& vantar til blaðhurðar GARÐABÆ fyrir Alþýöublaðiö Þjóðviljann og Tímann Sími42747 aurbleytu, sem hvað úr hverju má fara að búast við víðast hvar á landinu,“ sagði Hjörleifur Ólafsson, vegaeftirlitsniaður, í samtali við Tímann í gær. Hjörleifur sagði að nú væri kominn sá árstími að búast mætti við að hlýnaði nokkuð snögglega og í kjölfarið fylgdi að takmarka þyrfti öxulþunga mjög viða. „Þetta hefst venjulega hér á Suðurlandi og færist svo norður yfir, en vegna þess hve seint hefur vorað má búast við að aurbleytu verði vart samtímis á öllu landinu," sagði Hjörleifur. Nú þegar hafa verið settar öxulþungatakmarkanir á Krísu- víkurveg, 5 tonn, einnig á milli Vatnsskarðs og Litla Lands í Ölfusi. Þá hafa þungatakmark- anir verið settar á vegi fyrir norðan Hólmavík á Ströndum. -Sjó. ■ Bílastæðin eru rúndega 5000 fermetrar á tveimur hæðum og rúma hátt á annað hundrað bfla. Bílastaedin vid Arnarhvol: MUNU RÚMA 174 ■ Búist er við að bílastæði Reykjavíkurborgar við Seðla- bankabygginguna í Arnarhvoli, sem eru á tveimur hæðum og rúma hátt á annað hundrað bíla, verði tekin í notkun seint á þessu ári. Samkvæmt samningi átti Seðlabankinn að afhenda borg- inni stæðin snemma á næsta ári, en nú bendir allt til að þætti bankans við gerð þeirra verði lokið í júnílok. Kemur þá í hlut borgarinnar að ljúka frágangi, koma upp brunavarnarkerfum, ganga frá aðstöðu fyrir verði o.fl., áður en hægt verður að taka stæðin í notkun. Hvor hæð bílageymslunnar um sig er 2580 férmetrar. Á efri (Tímamynd Ámi Sxberg) hæðinni verða stæði fyrir 83 en á þeirri neðri eiga að rúmast 91. í kjallara Seðlabankabygging- arinnar við Arnarhvol er gert ráðfyrir um 80 bílastæðum, en þau verða ekki opin almenningi. -Sjó. dropar Útstrikanir á B-lista ■ Kollegar okkar á Degi á Akureyri segja frá því að 427 kjósendur B-listans við alþing- iskosningarnar gerðu breyting- ar á framboðslistanum með því að strika yfir einstaka fram- hjóðendur eða breyta röð þeirra á listanum. Það sama gerðu 58 kjósendur D-listans og 10 kjóscndur G-listans, en á öðrum listum var ekki um teljandi breytingar að ræða. „Við höfum aldrei séð svona margar brcytingar og þær sem gerður voru á B-listanum. Þessar brcytingar voru með ýmsu móti, en mest bar á útstrikunum á nöfnum þeirra frambjóðenda sem skipuðu efstu sætin,“ sagði Ragnar Steinbergsson, formaður yfir- kjörstjórnar í viðtali við Dag. Hann upplýsti jafnframt að þessar breytingar hefðu ekki haft áhrif á úrslit kosninganna. „Sjáumst í pósthúsinu44 ■ Sem kunnugt er kusu Hús- víkingar um það sl. laugardag jafnhliða Alþingiskosningun- um hvort opna ætti áfengisút- sölu í bænum. Var tillagan felld með 721 atkvæði gegn 458. Dagur á Akurcyri hringdi til Pálma Þorsteinssonar vegna úrslitanna, en hann var cinn talsmanna þcirra sem vildu opna útsöluna: „Við óskum andstæðingum útsölunnar til hamingju með sigurinn,“ sagði Pálmi og bætti við: „Sjáumst í pósthúsinu." Ljósmóðir á elliheimilið ■ Sem kunnugt er verða ís- lendingar allra karla og kerl- inga elstir og þegar litið er á atvinnuauglýsingar í Morgun- blaðinu í gær, mxtti halda að rrj © ,3- c'. 1 Q> 5- <D 3’ **» c: 3 Q. 5‘ <o g. 0) % tn <o 1 (D £ c u> 2! 3. C- 9) =• § »• (D tn » ‘S.'C'- 3" ■ O- ® r* w oJ- 3=5, W C ro-o cn u IOj; ro i o| (Q C> 7? <t> Z2 O" ^ “ s o> 5* s 8 3 O" o> 3- 9!(Í ■■■■ landinn héldi ýmsum hæfi- leikum manndómsáranna i iengur en gengur og gerist, því j þar er auglýst eftir Ijósmóður á i elliheimiiið Grund. Sem kunn-: ugt er hefur talsvert verið um ; trúlofanir fólks á elliheimilum ; og giftingar, - en ekki barn-1 eignir... Krummi ...heyrðiþvífleygtígxraðJón • ; Baldvin væri að reyna að mynda „Vífreisn“! HHHBIII

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.