Tíminn - 09.11.1962, Page 3

Tíminn - 09.11.1962, Page 3
RÚSSAR LA MEST LANGDRÆGU YOPNIN NTB-Lundúnum, 8. nóv. Sovétríkin hafa aðeins yfir að ráða um 75 langdrægum eldflaugum í samanburði við 400 til 500 slíkar eldflaugar Vesturveldanna, segir í skýrslu frá Herfræðistofnun- inni í Lundúnum. Stofnun þessi er aiþjóðleg og í henni eru stjórnmálamenn og sér- fræðingar bæði um hernað og utanrrkismál. í skýrslunni er borinn saman herstyrkur Vesturlanda annars vegar og kommúnistarikjanna hins vegar, og segir þar, að af miðlungs eidflaugum hafi kommúnistar meira. Sovétríkin hafi nú fyrir- liggjandi nægilegan fjölda slíkra eidflauga til þess að eyðileggja alla þá staði, sem eru hernaðar- lega mikilvægir og aðra, sem ekki eru jafn mikilvægir, t.d. sérstaka fiugvelli í Vestur-Evrópu. Hinar langdrægu eldflaugar Sov étríkjanna geta flutt með sér meira af sprengiefni, en banda- rísku eldfiaugarnar af sömu gerð, t d. Títan-eldflaugarnar. Þá er SOKN KINVERJA HELDUR ÁFRAM NTB—Nýju Delhi, 8. nóv. í dag kom til snarpra bar- daga á norðausturlandamær- um Indlands og Kína í nánd við Walong. Indverska varn- armálaráðuneytið skýrði frá þessu, og bætti við, að nokk- urt mannfall hefði orðið í liði Kínverja, en Indverjar hefðu ekki orðið fyrir neinu mann- tjóni. í Ladakh-héraðinu halda liðsflutningar Kínverja áfram, en þar hefur ekki komið til neinna átaka. Kínverjar réðust í gær á tvær indverskar herstöðvar í nánd við Walong, en voru hraktir til baka Þriðja kjördæmisþing Fram- 'óknarmanna í Suðurlandskjör- dæmi verður haldið á Selfossi n.k. laugardag og sunnudag. Þing- ifj hefst kl 2 e.h. á laugardag. Dagskrá þingsins verður á þessa leið: Laugardaginn 9. nóv., þingsetn- ing kl. 2 síðd Að því búnu flytur forseti sambandsins, Matthías Ingibergsson, skýrslu; formaður Framsóknarflok^sins Eysteinn Jónsson, flytur ræðu. Á eftir fara fram almennar umræður og síðan nefndakosningar. Um kvöldið verð U' sámeh ' rgt borðhald. Á sunnudaginn starfa nefndir frá kl. 9—12 árd., en síðan verða umra. 'ur g afgreiðsla mála, kosn- ingar og þingslit. Auk kjörinna þingfulltrúa sækja þessi þing að iafnaði fjölmargir Framsóknar- menn sem gestir. Höfuðkúpu- Swtiiaði BÓ—Reykjavík, 8. nóv. Um kl. 5 í dag féll aldraður mað ur, Hallgrímur Bogason, Suður- götu 26, af bílpalli í vörugeymslu Áfengis- og tóbakssölunnar, kom hann niður á hnakkann og höfuð- kúpubrotnaði. Hallgrímur var að vinna við affermingu bílsins. Hann var fluttur á Landakotsspítalann, en óttast var um líf hans. frá báðum stöðvunum. Nokkuð hefur borið á því að leyniskyttur væru á þessum slóð'um að undan- förnu. Nehru forsætisráðherra Ind- lands skýrði indverska þinginu frá því í dag, ag þess hefði verið faiið á leit við U Thant fram- kvæmdastjóra SÞ, að indverskar hesveitir í Kongo fengju að hverfa lieim eins fljótt og auðið yrði. Radhakrishnan forseti Indlands licimsótt; norðausturlandamærin, og á eftir sagði hann, að ind- versku hermennirnir myndu ná aftur á sitt vald þeim landsvæð- um, sem þeir hefðu tapað, svo framarlega sem þeim yrði úthlut- að nægilegum vopnum. ,,Eitt er það, sem við höfum lært af árás Kínverja, en það er, að við meg- um aldrei framar vera óviðbúnir,“ sagði forsetinn. Kínversk-indverska vináttusam- bandið hefur tilkynnt, að það hafi lagt niður stai'fsemi sína. Frú Uma Nehru og varaformaður félagsins dr. Chand, sögðu í þessu sambandi í dag, ag svo lengi sem Kínverj ar héldu úti her á indversku landi væri enginn grundvöllur fyrir starfsemi félagsins, enda væii þetta heilagt brot á vinittu milli landanna. Krishna Menon, fyrrverandi varnarmálaráðherra, sem í gær lét af embætti sem ráðherra í ind- versku stjóminni, sagði í dag, að hann myndi okki ræða neitt um brotthvarf sítt úr stjórninni. „Það myndi leiða til þess ag ég yrði að minnast á varnir landsins," sagði Menon, „en slíkt er algjörlega ótímabært eins og á stendur." Ekki vildi Menon heldur segja neitt um framtíð sína í stjórnmálaheimin- um, en-'hann'hefur nú tekið aftur sæti sitt ' indverska þinginu. Aíþ.flokkurinn hlynntur staka tilviki. þ.e. gerðardómslög- unum í síldveiðideilunni, hefði fiokkurinn algerlega verið inn á gerðardómsleiðinni. Sigurvin Einarsson benti á að þessi yfirlýsing gæti haft alvar- legar afleiðingar í för með sér fyrir lausn vinnudeilna, þegar það væri yfirlýst stcfna ríkisstjórnar er við völd sæti, að setja vinnu- • 'eilur í gerðardóm. Taldi Sigurvin rf þetta myndi hafa þær afleið-i ingar, að sá aðilinn, sem meira v:.ri inn undi • hjá valdamönnum myndi notfæra sér þetta og þver- skallast í frjálsum samningum og knýja vinnudeilur þannig fyrir gerðardóma með lagaboði. einnig líklegt, að Sovétríkin hafi framleitt endurbætta gerð af iang drægum eldflaugum, sem hægt verði að taka í notkun á næsta ári. Stofnunin segir í skýrslunni, að mikilvægasti mismunurinn á varn armálastefnu Sovétríkjanna og Bandaríkjanna sé sá, sem snýr að langdrægum vopnum. Bendir það til þess að Sovétríkin hafi ákveð- ið að einbeita sér ag því að auka eyðileggingarmátt langdrægra eldflauga sinna, um leið og þau eínbeiti sér að því að framleiða meiri fjöida af flutningatækjum, m. a. með því að endurbæta eld- flaugar sínar og gcra ljóst hvers konar skelfingu eldflaugarnar geti leitt yfir Vesturveldin. Samkvæmt upplýsingiun stofn- unarinnar hafa Sovétríkin yfir að ráða um þag bil 15 þúsund not- hæfum flugvélum og 10 kjarnorku kafbátum um allan heim. Talið er líklegt, að Sovétríkin muni reyna að auka tölu kafbáta þessara í 15 til 20 fyrir árslok. Hermenn í Sovétríkjunum eru nú um 6 mill- jónir. Mikilvægasti þáttur á varnar- styrk Vesturveldanna er fiugher- inn. Bandaríkin og bandamenn þeirra hafa nú saman lagt 8 milljónir hermanna undir vopn- um til samanburðar við 7,7 mill- jónir hermanna kommúnistaríkj- anna, og leggur stofnunin áherzlu á. að herafli Kúbu sé þar meðtal- inn. Uppgjöfsaka yrði hættulegt fordæmi NTB — Liege, 8. nóv. í annað sinn í dag varð dómarinn í Thalidomide- málinu í Liege að aðvara áheyrendur við, að hafa sig í frammi á meðan á réttar- höldunum stendur. í dag voru 19 af nágrönnum Vandeput hjónanna yfirhcyrð. ir og lýstu þeir sig allir hlynnta hinum ákærðu. Suzanne Vande- put er sökuð um að hafa myrt viku gamla dóttur sína, sem fæðst liafði hryllilegia vansköp uð, sökum notkunar móðurinn ar á lyfinu Thalidomide. Einrf- ig eru maður hennar, móðir, systir og lækinirinn Caster, sem útvcgaði Iyf það, er Suzanne gaf dóttur sinni, öM ákærð fyr ir þátttöku í morðinu. Ríkissaksóknari reifiaði mál- ið fyrir réttinum í dag, og fór þess á leit við kviðdóminn, i íMfni samféiagsins, að hann fyndi Suzanne Vandeput seka um morð af ásettu ráði. Og þá sagði ríkissaksóknarinn einn ig, að aðrið aðilar að málinu yrðu að fá réttmæta hegningu. Yrði fólkið dæmt saklaust væri það að gefa hræðilegt for dæmi, sem gæti haft í för með sér alvarlegar afleiðinigar. Riíssar rá3a ei Framhalö ai t síðu. þessi spenna komi fram opin- berlega. Tækifæri bauðst til þess að breiða yfir ósamkomu- lagið, þegar veizla v.ar haldin í sovézka sendiráðinu í gær í sambandi við 45 ára afmæli byltingarinuar en svo virtist, senr báðir aðilar gættu þess vel, að minnast ekki á vanda- nrálið, hvorki í skál.aræðum né í viðræðum sín á miili. í gærkvöldi gekk þetta þó svo langt, að hvorki Fiede'i Castro, bróðir hans né iðnaðar. málaráðherrann létu sjá sig á stóru móti, sem einnig var hald ið í sambandi við byltingar- hátíðina. Mikojan var heiðurs- gestur á þessari samkomu. Samkvæmt fréttum frá Iíav- ana hafa um 500 sovézkir tækni fræðingar nú yfirgefið Kúbu. Picrre Salinger blaðafulltrúi Bandaríkjaforseta skýrði frá þvj í dag, að enn hefðu banda rísk herskip ckki haft neitt samband við skip, sem flytja útbúnað hinna sovézku eld- flaugastöðva aftur til Sovét- ríkj.anna, en vel gæti verið að skipin ættu eftir að hafa siam- band við þessi fiutningaski.p. Saljnger hefur hins vegar neit að að skýra frá því, að hve rniklu leyti Bandaríkjamenn gerðu sig ánægða með r.ann- sókn á farmi skipa, sem færu frá Kúbu með árásarvopnin. Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna heldur enn fast við þá kröfu stjórnarinnar, að kom ið verði á eftirliti á Kúbu sjálfri, til þess að hægt verði að fullvissa sig um, að öll sov- ézk árásarvopn hafi verið fjar- lægð. Segir formælandi ráðu- neytisins, að enn standi yfir viðræður milli fulltrúa Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna variSandi þetta atriði. NTB — New York, 8. nóv. f NÓTT lézt á sjúkrahúsi í New York frú Eleanor Ro- osewelt, ekkja Franklins D. Roosewelts forseta. Frú Roosewelt var 78 ára gömul. Fjöidi syngjenda streymdi til heinrilis frúarin,n,ar í dag, en hún er mjöig þekkt um allan heinr fyrir mannúðar- störf og þátttöku í stjórn- málum lands síns. Aldlai Stevenson fulltrúi Banda- ríkjianna hjá SÞ, sem var einn af hennar nánustu vin- um, sagði í dag, ,að við dauða frú Roosewelt hefði ha.nn nrisst uppsprettu inn- blásturs síns. Dcan Rusk utanríkisráðherra sagði elnn ig Um frúna, að fáir hefðu Iifað jafnþýðingiarmiklu lífi, o.g gefið öðrum jafn mikið og frú RooseweJt. Frú Roosewelt verður jörðuð við lvlið eiginmauns síns í róf.agarðinum á land areign þeirra. Viðstaddir verða m.a. Kennedy forseti, Truman, fyrrv. forseti, ýms ir stjórnnrálamenn, innlend ir o,g erlcndir auk nánustu ættingjg. Sjónvarpsauga Framhald aí l síðu spurffur, enda þýðingarlaust því af sokknum skipum er venjuleg- ast ekkert nýtilegt annað en skrokk urinn. Forstjórinn sagði, að tilgang urinn væri fremur að sannfær- ast um að flökin væru af ákveðn- um skipum effa leita aff orsökum slysa. Tækið var fyrst sett um borð í varffskipið Albert og síðan flutt í Þór. Það er keypt frá Marconi í Bretlandi og kostaffi um 300 þús- und krónur hingag komið, sagði Tétur Siguðsson. Björgvin Bjarna son, útgerðarmaffur á ísafirði, fékk slíkt tæki lánað fyrir nokkru til rækjuleitar, en gat ekki notað þaff. Neffansjávarsjónvarpstæki hafa verið notug við leit að sokkn- um kafbáti og flugvélum, en um- boðsmaður tækjanna íiér upplýsti, að miklu sterkari tæki en þetta væru nú höfð við slíkar rannsókn- ir erlendis og rnundu kosta mill- jónir. Tækið er keypt fyrir fé af heild- arfjárveitingu Landhelgisgæzlunn- ar og í samráði við ráðuneyti. sagði Pétur Sigurðsson og kvaðst teija rétt, að eitt slíkt tæki væri til hér í opinberri eign. Fréttamenn horfðu um stund á '■-olann og sílin á botni hafnarinn- ar í sjónvarpinu, og var það mjög skemmtilegt. Fréttamaður Tímans gat þó ekki sannfærzt um nota- gildi þessa tækis, en auðvitað á reynzlan eftir að skera úr. Fréttir frá aðalstöðvum SÞ í New York herma, að U Thant muni ætla að ræða við ful'ltrúa Kúbu hjá samfökunum, en síð- an ræði hann við Sovétfulltrú- ann. Þá segir einnig, að Banda ríkjastjórn líti á IL-28 orrustu- flugvélar Sovétríkjanna sem ár ásarvopn. T f M I N N, föstudaffurinn 0 nóvemher 1962 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.