Tíminn - 09.11.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.11.1962, Blaðsíða 10
joo ■ PAÆbJ'- I dag er föstudagurínn 9. nóv. Tungl í hásuðri kl. 22.34 Árdegisháflæður M. 3.02 Heilsugæzla SlysavarSstofan 1 Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 27.10. til 3.11. verður næturvorður í Vesturbæj ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 3.11—10.11. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Reykjavík: Vikuna 3.11.—10.11. verður næturvakt í Ingólfsapoteki Keflavík: Næturlæknir 9. nóv. er Björn Sigurðsson. Hansen, hjúkrunarkona, Georgs Hansens, bankafulltrúa, Dreka- vogi 14, og Árni Björn Guðjóns- son, húsgagnasmiður, Ólafssnnar, bónda, Stóra-Hofi, Árn. Ólína Andrésdóttir kveður: Þá um sögn og söng er hljótt segulmögnuð straumum. Fremst af rögnum ríður nótt reifuð þögn og draumum. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Dóra Hafskip h.f.: Laxá fór frá Kmh 7. þ. m. til Afcraness. Rangá lestar á Vestfjarðarhöfnum. — Martha lestar á Norðurlandshöfn um Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvík á hádegi í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvik kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbr. er á Norðurlandshöfnum. — Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla lestar á Austfjarðarhöfn- um. Askja er í Rvik. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í Honfleur. Amarfell er væntanl. til Hamborgar á morgun fer það an til Helsingfors, Hangö, Aabo og Leningrad. Jökuifell kemur væntanlega til Rvikur í kvöld. Dísarfell kemur væntanlega til Malmö í dag fer þaðan áleiðis til Stettin. Litlafell losar olíu á Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell fer í dag frá Rvík áleiðis til Þorláks- hafnar. Hamrafell er væntanlegt til Rvikur 12. þ. m. frá Batumi, Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Rotterdam 10.11, til Hamborgar og Rvikur. Detti- foss kom til Rvíkur 711. frá Dubl in. Fjallfoss fer frá Rvik kl. 21, í kvöld 8.11. til Húsavikur, Ak- ureyri og Siglufjarðar. Goðafoss fer frá NY 1411. til Rvikur. — Gulifoss fer frá Kmh 13.11. til Leith og Rvikur. Lagarfoss fór frá Kotka 6.11. til Rvífcur. — Reyjkafoss fer frá Hafna.rfirði kl. 21,00 í kvöld 8.11. til Siglufjarð- ar, Norðurlandshafna og þaðan til Lysekil, Kotka og Gdynia. — Selfoss fer frá NY 9.11. til Rvík. TröIIafoss kom til Rvíkur 6.11. frá Leith. Tungufoss fór frá Kristiansand 7.11. til Rvíkur. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður haldinn í stúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöld í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Gretar Fells flytur erindi: „Þú og uppeldið”, Hljóðfæraleikur. Kaffiveitingar á eftir. Allir velkomnir. Frá Kvennadeild Slysavarna^él. í Reykjavík. Um næstu mánaðar- mót, nóv.-des. heldur deildin sína árlegu hlutaveltu Konur úr deildinni munu heimsækja yður næstu daga, vegna söfnunar muna og gjafa. Við væntum sama velvilja og gjafmildi yðar og verið hefur á undanförnum ár um. Styrkið starfið. Eflið slysa- varnir. FRÆNKAN, 30. SYNING. Gamanleikurinn Hún frænka mín ve-rður sýndur í 30. sinn n. k. sunnudag. Þetta er léttur gaman- leikur sem kemur öllum í gott skap. Leikurinn fjallar um frænkuna sem er mjör sér- stæð persóna. Guðbjörg Þor- bjarnardóttir leikur þessa bros- legu persónu á mjög sérstæðan og skemmtilegan hátt. — Myndin er af Árna Tryggvasyni, Arndísi Björnsdóttur, Guðbjörgu Þor- bjarnardóttur og Sigríði Hagalín í hlutverkum sínum. I blaðinu í gær féll niður höfund- arnafn greinarinnar um þriðju útgáfu íslenzkra bóka. Greinina skrifaði Gunnar Bergmann. lð[9 — Það er enginn inni. Hvar geta — Eg ætla að svipast um. að það líti út fyrir, að vagninn hafi þau verið? —Taklu hjól undan vagninum, svo brotnað! Við skulum láta fólkið skera úr þessu. Hvað leggið þið til? Eiga út- lendu djöflarnir að deyja? — ... Þeir læknuðu okkur . . . W — Hjúkrunarkonan var góð við barn ið mitt .... — . . . . Ef þeir hcfðu ekki verið, væri konan mín dáin . . . — En það er ekki hægt að ganga fram hjá guðlasti þeirra. Látum eldraunina kveða upp dóm rnn — Moogoo úrskurðar, hvort þau eru sek eða saklaus. Flugfélag íslands h.f : Miililanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,10 í dag Væntar.ieg aftur til Rvikur kl. 15,15 á morg un. Skýfaxi fer til Bergen, Osio, Kmh og Hamborgar kl. 10,00 ' fyrramálið. — Innanlandst'lug: f dag er áætlað að fljúga til Aleur- eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, — Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsst.. ísafjarðar. Húsavikur og Vestm. eyja. Loftleiðir h.f : Þorfinnur karH efni er væntanlegur frá NY k 1 03.00 fer til Oslo. Gautaborgar. Kmh og Hr.mborgar kl. 09,30 — Eiríkitr rauði er væntanlegur f"á Amsterdam og Glasg kl 23.00 fer til NY kl. 00.30. i-istasatn Isianas t*r omf> dasiesi* trá Kl 13.30- 16.00 Listasafn Einars Jónssonar ei opið a sunn'.dós?um oíj miðviku d”2um i'i f i 30—3.30 14 Þeim var vísað inn í lítið, dimmt herbergi. Meðfram veggj- unum voru fjögur flet með bjarn- arfeldum Ervin stakk upp á, að þeir hefðu sig á brott, þar sem ómögulegt væri að vita, hvað þessum ókunnugu mönnum gæti dottið í hug. Þeir virtust allir vera fjandsamlegir nema stúlkan. Eirík ur svaraði því til, að þeir yrðu að minnsta kosti um kyrrt um nóttina. — Eg er ekkert sérstak- lega' kvíðinn, rumdi í Sveini — ef þeir vilja handalögmál, er ég til- búinn. Eiríkur var þungt hugsi Rauðþærði maðurinn minnti hann á sjóræningjann, sem gert hafði árás á þau í óveðrinu. Allt í einu sn heyrði hann mannamái og lagði við hlustirnar Hann heyrði aðeins orðin: — Við skulum drepa þá. Eiríki brá ónotalega við og =agði félögum sínum frá því, sem hann hafði heyrt. sEsœaœsa J * A l IV! n 10 T í M I N N, föstudagurinn 9V nóvcmber 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.