Tíminn - 09.11.1962, Page 11

Tíminn - 09.11.1962, Page 11
DENNI DÆMALAUSI — Hann er nærsýnn, er þaS ekki? Siml 11 5 44 Piparsveinar á svaili Sprellfjörug og fyndin þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: PETER ALEXANDER og INGRID ANDREE Danskir tekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ik:* Simar 3207S og 38150 Næiurklúbbar heims- borganna Stórmynd í technirama og lit- um. Þessi mynd sló öli met í aðsókn í Evrópu. — Á tveimur tímum heimsækjum við helztu borgir heimsins og skoðum frægustu skemmtistaði. Þetta er mynd fyrir alla. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,15. pjóðmln|asafn Islands er opið > sunnudögum priðjudögum funmtudögum og laugardögurr ki 1.30—4 eftir hadegi Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fyrirfram ) síma 18000. Asgrlmssatn. Bergstaðastrætl 74 e) opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4. Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatúm 2, opið dáglega frá kl 2—4 e. h nema mánudaga Tæknlbókasafn IMSl, Iðnskólahús inu. OpiÖ alla virka daga kl. 13— 9, nema laugardaga kl. 13—15 Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðurr skólunum. Fyrir börn kL 6—7,30 Fyrir fullorðna kl 8,30—10 Genglsskráning 1. nóvember 1962. £ 120,27 120,57 U. S. $ 42.95 43 06 Kanadadollai) 39.93 40,04 Dönsk kr. 620,21 621,81 Norsk króna 600,76 602,30 Sænsk kr. 833,43 835,58 Finnskt mark 13.37 13.40 Nýr fr franki 876.40 878.64 Belg. l'ranki 86.28 86 50 Svissn. frariki 995,35 997,90 Gyllini 1.189,94 1.193,00 n Kr 596.40 598 1)1 V-þýzkt mark 1.071,06 1.073,82 Líra (1000) 69.20 69 38 Austurr sch 166.46 166 88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99 86 100 4) Reikningspund — vöruskiptalönd 120 25 120 56 Minningarspjöld fyrir Innri- N jarðvíkurkirkji i fást á eftirtöld um stöðum: Hjá Vilhelmfnu Baldvinsdóttir. Njarðvíkurbraul 32, Innri-Njarðvík; .Jóhanni Guð mundssyni. Klapparstíg 16. lnnr) Niarðvik og Guðmundi Pinn- Föstudagur 9. nóvember. 8.00 Mo>rgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu 'úku 13.25 „Við vinnuna" Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum": Svandís Jónsdóttir les úr endurminningum tízkudrottn- ingarinnar Schiaparelli. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburð- arkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 „Þeir gerðu garð inn frægan“: Guðmundur M. Þor láksson talar um Ara fróða Þor- gilsson. 18.20 Veðurfr. 18.30 Þing fréttir. — Tónleikar 18.50 Til- kynningar. 19.30 Fréttir. — 20.00 Erindi: Syndaflóðið (Henrik Ott ósson fréttamaður). 20.25 Fjórir no«rskir dansar op. 35 eftir Grieg. 20.40 í ljóöi: Haustið og vetrar- koman. 21.00 Tónleikar. 21.10 Úr fórum útvarpsins: Bjöm Th. Björnsson listfræðingur velur efnið. 21.35 Útvarpssagan: „Felix Krull“ eftir Thomas Mann; IV. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Efst á baugi. 22.40 Á síðkvöldi. Létt klassísk tónlist. 23.20 Dag- skrárlok. Bazar Kvenfélags Laugarnessókn ar verður laugardaginn 10. nóv. kl. 3 í fundarsal félagsins í kirkjukjallaranum. Munum á bazarinn sé komið á sama stað í dag frá kl. 3—6. Krossgátan. 728 Lárért: 1 einn af Ásum, 5 fljótið, 7 fangamark ritstj., 9 skot, 11 veiðarfæri, 13 á heyjavelli, 14 óþef, 16 ónafngreindur, 17 ójöfn uður, li litast um. LóSrétt: 1 fljót, 2 haf, 3 hröð ganga, 4 kann vel við sig, 6 tár fellir, 8 félagsskapur, 10 eyði- merkurbrauð, 12 áflog, 15 upp- hrópur,, 18 tveir samhljóðar. Lausn á krossgátu nr 727: Lárétt: 14-17 Borgarfirði, 5 Óla, 7 af, 9 óðri, 11 sía, 13 sár, 14 Karl, 16 að, 19 vitrir. Lóðrétt: 1 braska, 2 ró, 3 Gló. 4 auðs, 6 hirðir. 8 Fía, 10 ráaði, 12 arfi, 15 lit, 18 R,R. Slm imu Röddin í símanum Afar spennandi og vel gerð ný, amerísk úrvalsmynd ( litum. DORIS DAY R5* HARRISON ; ?i|0HN GAVIN Bönnuð börvum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 18 9 36 Sigrún á Sunnuhvoli Hin vinsæla stórmynd í litum eftir sögu Björnstene Björnson. Sýnd kl. 7 og 9. Fiórmenningarnir Sýnd ki. 5. ! T ónabíó Harðjaxlar (Éry Tough) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, amerísk sakamála- mynd. Þetta er talin vera djarf asta ameríska myndin, sem gerð nefur verið, enda gerð sérstaklega fyrir ameríska markaðinn, og sér fy.rir útflutn ing. JOHN SAXONt LINDA CHRISTAL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Vigfúsar ,,Þroskaárin“ telja þeir sem lesið nafa fróðlepa hók og skemmtilega. og góða eign. Slml 11 4 75 Tannlæknar að verkí (Dentist on the Job), Ný, ensk gamanmynd með leik- urunum úr „Áfram“-myndunum BOB MONKHOUSE KENNETH CONNAR SHIRLEY EATON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 11 3 84 Conny 16 ára Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd. Danskur texti. CONNY FROBOESS REX GILDO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 22 1 40 Ástfanginn læknir (Doctor in Love) Ein af hinum vinsælu brezku læknamyndum í litum, sem notið hafa mikillar hylli bæði hér og erlendis, enda bráð- skemmtilegar. Aðalhlutverk: MICHAEL CRAIG VIRGINIA MASKELL James ROBERTSON JUSTICE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 19 1 85 Þú erf mér allt Ný, afburðavel leikin, amerísk Cinemascope litmynd frá Fox, um þátt úr ævisögu hins fræga rithöfundar F. SCOTT FITZ- GERALD. GREGORI PECK DEBORAH KERR Bönnuð yngrl en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15. Jói stökkull með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Kaupum málma hæsta verði. Arinbjörn Jónsson, Sölvhólsgötu 2 Sími 11360 LITLA S^REICALEiGAN (eigir yður nýja V/ W. bíla án ökumanns sími 14-9-70 mm Œ )j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sautjánda brúðan Sýning láugardag kl. 20. Hún frænka mín Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13,15 tii 20. - sími 1-1200 Siml 50 2 49 Töfralampinn Heillandi fögur, ný, kínversk ballettmýnd í litum. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri I París Skemmtileg og exta frönsk kvikmynd eftir skáldsögu Alain Mourys. Aðalhlutverk: PASÉALE PETIT ROGER HANIN Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Ungur ofurhugi Spennandi amerlsk kvikmynd. Sýnd kl. 7. - Tjamarbær - slml 15171 ENGIN SÝNING í KVÖLD. Hóm B0RG OKKAR VINSÆLA Kalda borö kl. 12, einnig alls konar heitir réttir ic Hádegisverðarmúsik Vr Eftirmiðdagsmúsik ir KvöldverSarmúsik ic Dansmúsik kl. 20. Elly syngur með hljómsveit Jóns PáSs Auglýsinga- sími Tímans | er 19523 T í M I N N, föstudagurinn 9. nóvember 1962 i u

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.