Tíminn - 12.07.1983, Qupperneq 12
16
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1983
heimilistíminn
umsjón B.St. og K.L.
MEGRUNARKURAR
eru fitandi!
— þeir venja líkamann á
að nota minni orku
■ Hraðari ntubruni líkamans væri æskilcgasta lausnin fyrir þá mörgu langhrjáðu
megrunarkúradýrkendur, sem leggja í hvern þann megrunarkúr, sem efst er á
baugi á hverjum tíma með lítt sjáanlegum árangri, og þaö, sem verra er, verða
aö sætta sig viö að fara strax að þyngjast aftur, þegar megrunarkúrnum er hætt.
Það er nefnilega hraöinn, sem líkaminn hefur á að brenna og breyta í orku, fyrst
fæðunni og síðan fituforöa líkamans, sem segir til um, hversu mikið hver og einn
má innhyröa af fæðu, án þess aö þyngjast. Og þessi brunahraöi er mjög
mismunandi frá einum einstaklingi til annars.
Jafnvel einstaklingar, sem eru jafnháir, jafnþungir, af sama kyni og búa við
sömu lifnaðarhætti, geta haft svo ólíkan brunahraða, að muni um allt að 50%!
Þetta hefur það í för með sér, að einstaklingur með mestan brunahraða getur leyft
sér að borða allt að helmingi meira en sá með minnstan brunahraða, án þess að
fitna. Þetta finnst mörgum ósanngjarnt, en nú benda líkur til að hafa megi áhrif
á þennan hraða.
Til þess hafa læknar yfirleitt gengið að því sem gefnu, að fólk yrði bara að sætta
sig við þann brunahraöa, sem því hcfur verið áskapaöur, en nýjar rannsóknir
henda til þess, að fólk geti sjálft einhverju ráðið þar um.
Fyrsta skrefið er að
skilja hvernig í málinu
liggur
Brunahraðinn byggist á nokkrum
mikilvægum atriðum.
Erfðaeiginlcikar - Barn feitlaginna
forcldra er miklu líklcgra til að safna
holdum cn barn grannvaxinna for-
cldra.
Kynferði - Brunahraðinn cr í nánum
tcngslum við það hlutfajl fitu, scm í
líkamanum cr. Fita cr tiltölulcga óvirk
-öfugt við vöðvana þarfnast fita lítillar
orku og brcnnir þar af lciðandi fáum
hitaciningum. Sá líkami, scm bermciri
hlutfallslcga fitu cn vöðva, hefur minni
brunahraða. Svo illa vill til, að líkams-
fita cr að hluta til nátcngd hormónum,
þ.c. konur hafa hærra fituhlutfall en
karlar og þar af lciðandi ntinni bruna-
hraða.
Aldur - Það cr talið, að brunahraði
værukærs fólks hægi á scr um u.þ.b.
5% á hverjum áratug allt frá tvítugs-
aldri. Afleiðingin vcrður sú, aö með
aldrinum fitnar þctta fólk, þó aö það
auki ckki matarncyslu sína.
Þyngd og hæö - Þó að undarlegt kunni
að vera, cr brunahraðinn meiri hjá
þeim, sem hærri og þyngri eru, þarsem
þeir þurfa meiri orku til að bera sig um
cn þeir, sem léttari cru og lágvaxnari.
Önnur atriöi, scm liafa áhrif á
brunahraðann cru kaffineysla, scm
eykur brunahraðann (sama gildir um
dvöl í kulda) - og surn lyf.
Læknar eru nú að leita svara við
tveim spurningum. í fyrsta lagi: Er
mögulcgt að ná stjórn á brunahraða
líkamans? Og í öðru lagi: Getum við
virkjað önnur atriði. scm hafa áhrif á
hann, okkur í hag?
Fyrr á þessu ári var gefin út í
Englandi á vegum virtra læknasamtaka
skýrsla um offitu, þar sem lögð var
þung áhersla á, að offita væri ekki
einungis óæskileg frá fagurfræðilegu
sjónarmiði, heldur væri hún ekki síður
alvarlegt vandamál frá heilsufræðilegu
sjónarmiði. 30% fullorðinna eru það
umframþungir, að hcilsu þeirra stafar
hætta af. Enn alvarlegra er, segir í
skýrslunni, að sívaxandi fjöldi ung-
linga og ungs fólks er þyngri en þeim
er hollt og því miður bendir ekkert til
annars en að þessi vandi eigi eftir að
stóraukast í framtíðinni, frekar en að
það eigi eftir að draga úr honum.
Kúrarnir venja
líkamann á hægari
bruna
Nú hefur nýlega komið út í Englandi
bók, þar sem mjög er dregin í efa
gagnsemi matarkúra í baráttunni við
offitu. Höfundurinn, sem sjálfur er
áhugasamur skokkari, segir megrunar-
kúra aðeins auka á vandann hjá fólki,
sem er makrátt. Kúrarnir venji aðeins
líkamann á sífcllt hægari líkamsbruna.
Kcnning hans cr sú, að líkaminn gcri
sér grcin fyrir því, að hann fái stöðugt
minni næringu, svo að til þess að koma
í vcg fyrir, aö hann vcrði að líða skort,
hægi hann einfaldlega á orkumyndun-
inni og gcymi sér orkulindir sínar
(m.ö.o. fituforðann, sem myndast hcf-
ur í líkamanum).
Læknum kemur saman um, að mat-
arkúr hægi á brunahraðanum um allt
að 15% á þriggja vikna tímábili (það
cr skýringin á því, hvcrs vegna fólk
hættir að léttast, þrátt fyrir kúrinn), cn
aðrir hafa ekki trú á því, að nægjanlegt
sé að draga úr fæðuneyslu.
Eru líkamsæfingar
rétta svarið?
Eins og vitað er, að matarkúr hægir
á brunahraðanum, er líka vitað að
líkamsæftngar auka hraðann. Samt
sem áður eru sumir læknar efins um
ágæti líkamsæfinganna til að sigrast á
ofþyngdinni, þar sem þær auka líka
matarlystina, og verði því árangurinn
oft hcldur rýr. Þessu er höfundur
fyrrnefndrar bókar ekki sammála.
Hann heldur því fram, að ekki sé nóg
með, að réttar líkamsæfingar („acr-
obic" æfingar) auki brunahraðann á
meðan þær eru gerðar, heldur séu þær
stundaðar reglulega fjórum sinnum á
viku í hálftíma í senn í a.m.k. 3
mánuði, vcnji þær líkamann á hraðari
bruna. M.ö.o. sé líkaminn farinn að
brcnna meiru en hann áður gerði alltaf
stöðugt, cn ekki bara á meðan hann er
að gcra æfingarnar.
Þctta byggist á hversu mikið súrefni
líkaminn notar. í „aerobic" æfingum
bcitir líkaminn öðrum vöðvum en í
snörpum, strembnum æfingum (eins
og t.d. í 100 metra hlaupi). í „aerobic”
æfingum cr beitt svokölluðum „rauð-
um vöðva", sem sækir orku sína í fitu •
líkamans, en í snörpu og strembnu
æfingunum cr beitt svokölluðum „hvít-
um vöðva", sem sækir orku sína í
„glycogen", sem er bráðnauðsynlegur
skyndiorkuforði líkamans. „Það er þó
engin lástæða til að ganga af sér
dauðum við æfingarnar," segir bókar-
höfundurinn huggandi.
Gildir sama um líkams-
brunann og greindar-
vísitöluna - hvoru
tveggja má breyta með
þjálfun
„Allir ættu að skokka 25-35 km á
viku - og það er allt og sumt, sem þarf
til að koma þessari breytingu á í
líkamsstarfseminni. Það er rangt í
þessum megrunarkúrabókum að halda
því fram, að hver og einn verði að sitja
uppi með þann brunahraða, sem hon-
um hefur vcrið úthlutað í upphafi. Það
gildir það sama um brunahraðann og
greindarvísitöluna, hvoru tveggja má
breyta með þjálfun," segir bókarhöf-
undur. Hann mælir með skokki, sundi,
hjólreiðum og dansi sem kjörnum
„aerobic" æfingum. Hann mælir með
að farið sé hægt af stað. Það sé
heppilegt að byrja með 10 mínútna
æfingum á dag, en lengja tímann
smám saman, þar til hann nær 30
mínútum. Með þessu móti álítur
bókarhöfundurinn, að líkaminn venj-
ist á að brenna fleiri hitaeiningum og
ganga þar með á fituforða líkamans.
Þar með sé fólki óhætt að borða mun
meira en það gerði áður en það hóf
æfingarnar. án þess að eiga það á hættu
að fitna.
Geoffrey Cannon, títtnefndur
bókarhöfundur, tók sér það verk fyrir
hendur að þjálfa upp 64 slappa og of
þunga einstaklinga á vegum blaðsins
The Sunday.Times. Það kom í Ijos, að
þegar fólk fór eftir leiðbeiningum
hans, var þyngdartap þess miklu meira
en þessu sama fólki hafði tekist að ná
með ströngum megrunarkúrum. Vísað
er til þessa hóps til staðfestingar kenn-
ingum Cannons.
Er unnt að fita
horrenglur?
Læknar halda því fram, að grannt
fólk sé í raun heilsuhraustara en fólk,
sem er of þungt og eigi lengra líf í
vændum. Margir þeir, sem grannvaxn-
ir eru, hafa mikinn brunahraða, en því
miður er lítið hægt að gera til að hægja
á honum. Ef horað fólk borðar meira
en það hefur lyst á, kann það að fitna
eitthvað til að byrja með, en síðan fer
allt í sama farið. Fitan, sem því tekst
að bæta á sig, er vís með að setjast að
annars staðar en helst er óskað, svo að
þannig kann að fara, að útlitið batni
ekki, heldur þvert á móti. Þá er betra
að stunda líkamsþjálfun, því hún bygg-
ir upp vöðvana, þ.e. eykur líkams-
þyngd eri ekki líkamsfitu.
Þessu granna fólki, sem óskar eftir
að bæta á sig holdum, er ráðlagt að
taka upp þjálfun ( með lóðunt, sem
styrkir vöðvana með átökum.
En ef fólk hefur hug á að fita sig með
aukinni matarneyslu, er því bent á, að
heppilegast sé að fá sér aukabitana á
þeim tíma, þegar líkaminn stendur
sem verst að vígi til að brenna þeim
upp, eins og t.d. rétt fyrir háttatíma!
Hversu feit er ég
eiginlega?
Hlutfallið á milli fitu annars vegar
og magurra líkamsvefja (vöðva og
líffæra) hins vegar skiptir einna mestu
máli við ákvörðun brunahraðans.
Það er í rauninni vöðvarnir, sem
brenna upp mesta fitu, þannig, að sé
líkaminn auðugri af fitu en vöðvum, er
■ Reglu-
bundnar
„aerobic"
æfingar, s.s.
skokk, sund,
hjólreiðar og
dans, venja
líkamann á
meiri bruna-
hraða og
koma því að
margfalt
meiri notum
til grenning-
ar en megr-
unarkúrar,
segir höf-
undur nýrrar
bókar, „Diet-
ing Makes
You Fat“
(Megrunar-
kúrar eru fit-
andi).
töfluna, sem birt er hér með. Hana
útbjuggu, tveir bandarískir læknar, og
þó að hún gefi ekki hárnákvæmar
niðurstöður, má styðjast við hana til
að gera sér grein fyrir fituhlutfallinu.
Meðaltalið hvað varðar konur er 20-
25%, svo að fari útkoman yfir 28%, er
fituhlutfallið svo sannarlega of hátt.
Líkamsfituhlutfallið
(aðeins fyrir konur)
57 kg
59 kg
60 kg
61 kg
14.1
14.5
14.8
15.1
63 kg 15.5
64 kg 15.8
65 kg
67 kg
68 kg
69 kg
71 kg
72 kg
16.2
16.5
16.8
17.2
17.5
17.8
66 cm
67 cm
69 cm
70 cm
71 cm
72 cm
74 cm
75 cm
76 cm
77 cm
79 cm
80 cm
20.6
21.0
21.4
21.8
22.2
22.6
23.0
23.4
23.8
24.2
24.6
25.0
brunahraðinn hægari en hjá þeim, sem Þyngd (A) Mittismál (B) 74 kg 18.2 81 cm 25.4
hefur meiri vöðva en fitu. Hjá konum 41 kg 10.1 51 cm 15.9 75 kg 18.5 83 cm 25.8
er hlutfallslega miklu meiri fita en 42 kg 10.4 52 cm 16.3 76 kg 18.8 84 cm 26.2
vöðvar en hjá körlum - 20-30% miðað 44 kg 10.8 53 cm 16.7 78 kg 19.2 85 cm 26.6
við 10-20% - þannig að hjá konum er 45 kg 11.1 55 cm 17.1
brunahraðinn alltaf minni en hjá 46 kg 11.4 56 cm 17.5 Látið verða ykkar fyrsta verk að
körlum. Brunahraðinn er reiknaður út 48 kg 11.8 57 cm 17.9 morgni að stíga naktar á baðvigtina.
með því að mæla hversu miklu súrefni 49 kg 12.1 58 cm 18.3 Takið síðan þá tölu í dálki A, sem sem
er brennt, þegar líkaminn er í hvíld. 50 kg 12.5 60 cm 18.7 næst samsvarar þyngdinni. Takið mitt-
Þetta er gert á sjúkrahúsum, yfirleitt 52 kg 12.8 61 cm 19.1 ismálið og finnið þá tölu í dálki B, sem
skv. tilvísun lækna. En í heimahúsum 53 kg 13.1 62 cm 19.4 samsvarar því. Leggið nú saman töl-
má komast að raun um fituhlutfall 54 kg 13.5 64 cm 19.8 urnar úr dálki A og B og dragið 12.7
líkamans með því að styðjast við 56 kg 13.8 65 cm 20.2 frá. Þá hafið þið fundið fituhlutfallið.