Tíminn - 12.07.1983, Page 15

Tíminn - 12.07.1983, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ1983 Itnmm krossgáta myndasögur i 2 * H í» • _ H '1 I ■ lo 1/ w ■ ' ■ m /$■ 4120. Krossgáta Lárétt 1) Geymsla. 6) Fiskur. 7) Komast. 9) Hvað?. 10) Land. 11) Klukka. 12) Blöskra. 13) Þrek. 15) ílát. Lóðrétt 1) Órói. 2) Bókstafur. 3) Lvingur. 4) Hektólítri. 5) Lélegast. 8) Afar. 9) Skar. 13) 501. 14) Öfug stafröfs röð. Ráðning á gátu No. 4119 Lárétt 1) Óléttar. 6) Lit. 7) Ær. 9) Ak. 10) Röndina. 11) ÐÐ. 12) IV. 13) Áta. 15) Nýliðið. Lóðrétt 1) Óværðin. 2) Él. 3) Tindáti. 4) TT. 5) Rekavið. 8) Röð. 9) Ani. 13) Ál. 14) Að. bridge ■ Hinni árlegu bridgekeppni lávarða- deildarinnar og neðri deildarinnar í breska þinginu lauk fyrir stuttu með öruggum sigri lávarðanna; enda hafa þeir sjálfsagt meiri tíma til æfinga en hinir óbreyttu. Lávarðarnir hafa líka alltaf sigrað í þessu móti og eru komnir með nokkuð samæft lið, hinir hafa sumir fallið af þingi. Á síðasta mótinu þótti Smith lávarður bera af og hann var óheppinn með legu í þessu spili: Norður S. K1074 H. 1076 T. 1053 L.K52 Vestur Austur S,- S. G985 H.ADG542 H.K83 T. 9842 T.DG6 L.987 Suður S. AD632 H. 9 T. AK7 L. AG43 L.D106 Lever lávarður og Smith lávarður sátu NS en Russell Kerr og John Silkin í AV. Lever og Smith runnu í 4 spaða og Kerr spilaði út hjartaás og meira hjarta sem Smith trompaði heima. Regar hann tók spaðaás kom legan í Ijós ogSmith tók þá laufásinn og spilaði laufi á kónginn. Síðan trompaði hann hjarta heim og spilaði laufi. Þegar laufið Iá 3-3 voru engin vandamál lengur, því miður fyrir Smith því ef laufið hefði legið 4-2 ætlaði hann að trompa síðasta laufið með kóngnum í borði og spila tígli á ás. Og þá væri þetta staðan: Norður S. 107 H,- T. 10 L,- Vestur Austur S,- S.G98 H.G5 H,- T. 9 T. - L,- L,- Suður S. D6 H,- T. 7 L.- Suður myndi nú spila tígli sem austur yrði að trompa og spila síðan spaða frá gosanum. Með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.