Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 11 / 10 r : Dagmömmu vantar Mikil vöntun er nú á heimilum hér í borginni sem vilja taka börn í dagvist þó sérstaklega í Vesturbæ og þar í grennd. Fólk sem vildi sinna þessum störfum er vinsamlega beöiö að hafa samband við umsjónarfóstrur á Njálsgötu 9, sími 22360, sem veita upplýsingar og annast milligöngu um leyfisveitingu. ^---—_____________________________) 1*1 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar í Í • Vonarstræti 4 sími 25500 Kófiavogsksipstaðir n Útboð Tilboö óskast í gatnagerð og lagningu holræsa í Sæbólshverfi í Kópavogi. Útboðsgögn eru afhent á tæknideild Kópavogs að Fannborg 2, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11, þriðjudaginn 2. ágúst og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. Utboð Tilboð óskast í gerð undirstaða og botnplötu 1. áfanga stækkunar mjólkurstöðvar á ísafirði. Grunnflötur hússins er 310 ferm. Á verkinu að vera lokið 1. október 1983. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Sigurðar Thoroddssen, Fjarðarstræti 11, ísafirði. Skal tilboðum skilað þangað eigi síðar en 8. ágúst n.k. kl. 14. Verkfræðistofa Sicjurðar Thoroddsen hf., Fjarðarstræti 11, Isafirði. U) Bllaleiga lw Carrental ■ Dugguvogi 23. Sími 82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00-20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SOLARHRINGINN r t|r Utboð Tilboö óskast í jarövinnu vegna gervigrasvallar á iþróttaleikvangi Reykjavíkur í Laugardal. Auk graftrar er um að ræöa fyllingu meö Seyöishólarauðamöl og bögglabergi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama stað fimmtudagin 28. júlí 1983 kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 íþróttir Sigrudu KR 1:0 og komust í undanúrslit bikarsins ■ íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt uppi heiðri dreifbýlisliðanna í bikarkeppni KSI í gærkvöldi með því að sigra lið Knattspyrnufélags Reykjavíkur með einu marki gegn engu. Lið Eyjamanna er þriðja liðið utan Reykjavíkur sem tryggir sér sæti í undanúrslitum keppninnar, en einn aukalcikur er eftir, leikur FH og ■ 5 íslendingar keppa á Evrópumeist- aramóti ungiinga í borðtennis í Málmey, en mótið hefst í dag. Keppendurnir eru Arna Kjærnested, María Hrafnsdóttir, Bergur Konráðsson, Sigurbjörn Bragason og Trausti Kristjánsson. Stúlkurnar leika gegn Englandi, V-Þýskalandi, Lúxemborg og Frakklandi í stúlknaflokki, en við Svíþjóð, Danmörk, Skotland og Sviss í drcngjaflokki. Landskeppnin stendur frá deginum í dag og til 26. júlí. Að loknu eins dags fríi hefst svo einstaklingskeppnin, og er þar keppt í cinliðaleik, tvíliða, og tvenndarkeppni. Arna keppir við Heckwolf frá V-Þýska- landi en María situr hjá í fyrstu umferð. Sigurbjörn keppir við Sgouropoulos frá Grikklandi í fyrstu umferð, en Bergur situr hjá. Trausti tekur ekki þátt í einstak- lingskeppninni. Arna og María leika við Krauskopf og Lang frá Austurríki í fyrstu umferð tvíleiðaleiksins, og Bergur og Sigurbjörn við Manneschi og Borgetto frá Ítalíu. í tvenndarkeppni leika Bergur og Arna við Madesis og Zerdila frá Grikk- landi og Sigurbjörn og María við Hovden og Rasmussen frá Noregi. Landsliðsþjálf- ari er Björgvin Hólm Jóhannesson og fararstjóri Gunnar Jóhannesson, og mun Fylkis sem líklega verður leikinn í næstu viku. Leikið var á Laugardalsvelli, nánar tiltekið á Fögruvöllum. Leikmenn beggja liða virtust ætla að selja sig dýrt í leiknum og berjast fyrir sætinu í undanúrslitunum. Vesturbæjarliðið byrjaði leikinn vel en leikurinn jafnaðist fljótlega. Úrslitastund- Gunnar sitja þing Borðtennissambands Evrópu í leiðinni. ■ Stúlkurnar úr Val bundu enda á sigurgöngu Breiðabliks í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar með því að sigra Breiðabliksliðið 1-0 á Kópavogsvell- inum í gær. Það var hin óstöðvandi markamaskína Valsliðsins, Guðrún Sæm- undsdóttir sem tryggði Val sigurinn í fyrri in rann upp á 22. mínútu þegar vörn KR opnaðist illa og Eyjamaður náði að senda boltann á framherjann Jóhann Georgs- son sem átti létt með að senda boltann framhjá Stefáni Jóhannssyni en skotið var óverjandi fyrir Stefán. Ekki liðu nemaörfáarsekúndurþangað til áhorfendur fengu að sjá annað mark en dómarinn Óli Ólsen dæmdi markið rétti- lega af, en Sæbjörn Guðmundsson sem skoraði markið var rangstæður. Það sem eftir var af fyrri hálfleik var dauft og lítt fyrir augað. í upphafi síðari hálfleiks voru KR-ingar mun sprækari en Eyjamenn. Virtist helst að hálfleikurinn hafi farið í vítamíngjöf hjá KR-ingum. Aðalsteinn markvörður þurfti tvisvar á sömu mínútunni að taka á stóra sínum við að verja góð skot frá hinum sprettharða Erling Aðalsteinssyni. Björn Rafnsson var iíka stuttu seinna kominn einn með boltann fyrir innan vörn hálfleik með góðu marki, þar sem hún komst ein inn fyrir Breiðabliksvörnina. Þá sigraði Akranes Víði 12-1 í Garðinum í gær, heldur betur markasúpa þar. Þar var Laufey Sigurðardóttir landsliðsmið- herji beldur betur á skotskónum, skoraði 8 mörk. Þessi úrslit opna mjög deildina, EM unglinga í bordtennis: Fimm keppa fyrir ísland ■ Hætta við Valsmarkið í leik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. Ásta B Gunnlaugsdóttir Breiðabliki á hér í höggi við Kristínu Arnþórsdóttur varnarmann Vals, og Gunnhildi Gunnarsdóttur markvörð. Ásta er komin framhjá Gunnhildi, en boltinn var dæmdur útaf og þar með búið í það skipti. Hurð skall oft nærri hælum við Valsmarkið í síðari hálfleik, og Blikastúlkurnar voru óheppnar að skora ekki. Tímamynd Árni Sæberg. keppanda sem skráður er í mótið, er töluverður fjöldi sem tekur aðeins þátt í boðsundum, og eru ekki skráðir sér. Keppendurnir koma frá 15 félögum, þar af tveimur sem ekki hafa átt keppendur áður á þessu móti, USVH og USAH. Mótið er bundið við 16 ára og yngri, og stærstur hluti keppenda mun vera 14 ára og yngri, sem sagt mikið af efnilegu sundfólki. Auk þess eru margir af sterk- ustu sundmönnum landsins gjaldgengir. Alls munu 420 manns koma til Eyja í beinum tengslum við mótið. Auk mótsins, sem haldið er á laugardag og sunnudag í hinni frábæru aðstöðu Vestmannaeyinga, mun ársþing Sundsambandsins verða haldið á föstudag og laugardag í Eyjum. Tveir fimleika- flokkarsýndu íÖrebro ■ Tveir hópar frá íslandi sýndu á mikilli flmleikahátíð í Örebro í Svíþjóð 3-9- júlí síðastliðinn. Islensku þátttakendurnir voru 15 konur úr hressingarleikfimi Ást- bjargar Gunnarsdóttur annars vcgar, og hins vegar 14 konur úr Stjörnunni í Garðabæ undir stjórn Lovísu Einarsdóttur sem auk þessa tómstundagamans stjómar Fimleikasambandi Islands af mikilli rögg- semi. Ferðin þótti ákaflega vel heppnuð, og voru íslensku konurnar mjög heppnar með veður, meðan votviðra- og brimasamt var á Klakanum. Hóparnir sýndu tvisvar á hátíðarsvæðinu, annað var „Óskarsverð- launakeppni" þar sem 60 hópar kepptu. í öðru sæti í þesari keppni varð Eskelstuna- flokkurinn sem kom hingað árið 1982, en konur frá Bromma sigruðu. Síðar sýndu hóparnir á þremur sérstökum hátíðar- kvöldum, og á torgum og útvistarsvæðum í Örebro, en bærinn er í um 250 km fjarlægð frá Stokkhólmi. Var sérlega vel tekið á móti íslendingunum á þessari miklu íþróttahátíð. ■ Eyjamenn bægja hættunni frá í eitt skipti af mörgum í leiknum í gær. Þeir héldu hreinu og skoruðu eitt, eru komnir í undanúrslit Bikarkeppninnar. ■ . Timamynd Arni Sæberg. Tiyggvi einn á EM í Róm Aldursflokkameistaramótid í sundi: Gffurlega stórt mót Valur vann Breidablik f 1. deild kvenna — Akranes vann Vlði 12:1 Breiðablik hefur nú aðeins tveggja stiga forskot þegar 4 umfcrðir eru eftir, Valur og ÍA hafa 8 stig þcgar 4 umferðir eru ® Tryggvi Helgason sundmaður frá eftir, og KR 6 og á leik til góða, sjá Selfossi verður eini íslcndingurinn sem stöðuna hér til hægri. fer á Evrópumeistaramótið í sundi í Valsstúlkurnar áttu allan fyrri hálfleik- Róm, 20.-28. ágúst. Ekki er nú lengur inn í leik í Kópavogi. Breiðablik fór ekki bæ8( komast á mótið þay sem frestur að gera neitt af viti fyrr en 15 mín. voru 1*1 na lilskildum lágmörkum er út- liðnar af síðari hálfleik, og skall þá hver runninn. Sundsanibaml íslands setti lág- stórsóknin á fætur annarri á Valsmarkinu. marksárangur á mótið fyrir íslendinga, Ekki tókst þó að skora, Gunnhildur sama og 16. besta túnann á síðasta Gunnarsdóttir markvörður Vals komst Evrópumóti, og er Tryggvi sá eini sem fyrir alla bolta, og Blikastelpur voru Þv' náði, en hann keppir í 100 og 200 m óheppnar með fráköstin. Guðríður mark- bringusundi. vörðurogÁstaBvorubestarBlikastúlkna In8' Þór Jónsson, Guðrún Fema enErlaLúðvíksogGuðrúnSæmhjáVal. Ágústsdóttir og Ragnheiður Runólfs- Laufey Sigurðardóttir skaut Víði í kaf í dóttir voru öll mjög nærri því að ná Garðinum, skoraði 8 mörk. Pálína Þórð- lágmarkinu, en tókst ekki. Tryggvi dvel- ardóttir gerði 2, Vanda Sigurgeirsdóttir og ur nu v*ó æfingar í Sundsvall í Svíþjóð, Kristín Reynisdóttir citt hvor. Mark Víðis ásamt Ragnheiði Runólfsdóttur, og ein- gerði Helga Sigurðardóttir. Þar var staðan beitir sér að EM í Róm, en við það mót 5-0 í hálfleik, og Laufey maður leiksins. hefur æfingaáætlun hans verið miðuð. SVEINBJORN HETJA ÍA ■ Þau leiðu mistök áftu sér stað í umsögn Tímans í gær um leik Skaga- manna og Keflvíkinga í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Keflavík, að Sigþóri Ómarssyni voru eignuð mörk Svein- bjarnar Hákonarsonar í leiknum, og ekki nóg með það, Sveinbjörn átti fyrsta mark Skagamanna einnig, því hann gaf boltann sem gaf fyrsta markið. Knöttur- inn lenti í Rúnari Georgssyni vamar- manni IBK og fór þaðan í markið, en Sigurður Lárusson sem átti í baráttu við Rúnar kom ekki við boltann. Sveinbjörn skoraði því þrennu í leiknum, og á heiður skilinn. Tíminn biðst margfaldlega afsökunar á þessum leiðu mistökum, og eru þeir Sigþór og Sveinbjörn sérstaklega beðnir forláts á þessu. ■ Sveinbjöm Hákonarson ■ Aldursflokkameistaramót íslands í sundi verður haldið um helgina í Vest- mannaeyjum. Hér er um gífurlega stórt mót að ræða, þátttakendur eru skráðir 301, og skráningar era 933. Auk þessa 301 STAÐAN ■ Staðan eftir leikina í fyrstu deild kvenna í gærkvöld er þessi: Breiðablik-Valur.................0-1 Víðir-Akranes..................1-12 Breiðablik........ 6 5 0 1 10-3 10 Akranes.............6 3 2 1 19-4 8 Valur...............6 3 2 1 14-3 8 KR ................ 5 2 2 1 8-3 6 Víkingur............5 1 0 4 2-11 2 Víðir...............6 0 0 6 3-33 0 Næsti leikur er í kvöld, KR og Víkingur leika á KR velii kl. 20. Eyjamanna en Aðalsteini tókst að ná boltanum með úthlaupi. En Eyjamenn áttu líka skyndisóknir sem voru nærri að gefa mark. T.d. var Tómas Pálsson kominn einn inn framhjá vörn KR-inga en Stefán markvörður kom út á móti og tókst að skjóta boltanum út á völl. KR-ingar héldu áfram að sækja og þversláin nötraði t.d. einu sinni og í annað skipti endaði stórsókn með hörkuskoti að Eyjamarkinu. Einnig var dæmt mark af Eyjamönnum, var þar um rangstöðu að ræða. Undir lokin komst svo Kári Þorleifs- son einn að marki KR-inga og enginn varnarmaður nærri en Kári féll á hálu grasinu og bjargaði það KR-ingum í það skiptið. Aðalsteinn í marki Eyjamanna var bestur í sínu liði, en lið KR var jafnt og bar þar enginn sérstakur af. - BH ENDI BUNDINN A SIGURGÖNGUNA ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun # Bókband PRENTSMIDJAN édddct hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 VERKANNA VEGNA Simi 22125 Postholl 1444 Trvqqv.iqotu Rpyki.Tvik RUSSNESKAR VORUR TILBOÐSVERÐ TDftGH) EKTA HUNANG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.