Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 19
FÖStUÖAGUR 22. ÍÚÚÍ1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús EGNBOGff TT 1Q OOO Frumsýnir: Hættuleg sönnunargögn I Æsispennandi og hrottafengin I I litmynd, þar sem engin miskunnl ler sýnd. Aöalleikarar: Georgel |Ayer - Mary Chronopoulou." Leikstjóri: Romano Scavollni. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. í greipum dauðans I Æsispennandi ný bandarísk Pana-1 | vision-litmynd byggð á metsölubók | eftir David Morrell. | Sylvester Stallone - Richard | Crenna Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Slóð drekans I Spennandi og fjörug karate mynd I I með binum eina og sanna meist-l | ara Bruce Lee, sem einnig er| leikstjóri. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Hver er morðinginn I Æsispennandi litmynd gerð eftirl sögu Agötu Christie Tíu litlirl I negrastrákar með Oliver Reed,[ | Richard Attenborough, Elke | Sommer, Herbert Loom. Leikstjóri: Peter Collinson. Endursýnd kl. 9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. idi Amin I Spennandi litmynd um valdaferil I | Idi Amin í Uganda með Joseph | Olita - Denis Hills. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Heitt kúlutyggjó I Bráðskemmtileg og fjörug litmynd I | um nokkra vini sem eru í stelpuleit. I myndinni eru leikin lög frá 6.1 |áratugnum. Aðalhlutverk: Yftach | Katxur-Zanzi Noy. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. lonabíól "S 3-1 1-82 Rocky III Yin „Besta „Rocky" myndin af þeim| | öllum." B.D. Gannet Newspaper. | „Hröð og hrikaleg skemmtun." | B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III i flokk| | þeirra bestu." US Magazine. | | „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. 1 I Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: I I „Rocky III sigurvegari og ennþá I I heimsmeistari.” I Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" I I var tilnefnt ti| Óskarsverðlauna i ár. [ ] Leikstjóri: Sylvester Stallone.l Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, | Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, og 9.10 Tekin uppi Dolby Stereo. Sýnd f | | 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Endursýnd kl. 7, og 11.05, | Myndirnar eru báðar teknar upp | f Dolby Stereo. |Sýndar í 4ra rása Starscope j Stereo. "S 1-1 5-44 Karate-meistarinn íslenzkur texti I Æsispennandi ný karate-mynd I Imeð meistaranum James Ryanl I (sá er lék i myndinni „Að duga I leða drepast"), en hann hefurl I unnið til fjölda verðlauna á Karate- [ I mótum víða um heim. Spenna frá I I upphafi til enda. Hér eru ekki neinir I Iviðvaningar á ferð, allt atvinnu-l lmenn og verðlaunahafar í aðal-| I hlutverkunum svo sem: James[ I Ryan, Stan Smlth, Norman Rob-1 1 son ásamt Anneline Kreil og fl. j Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. A-salur Leikfangið (The Toy) ontAttimw rv wu.iuv^ I Afarskemmtileg ný bandarísk I | gamanmynd með tveimur fremstu | | grínleikurum Bandaríkjanna, þeim | ] Richard Pryor og Jackie | | Gleason i aðalhlutverkum. [Mynd sem kemur öllum i gottl | skap. Leikstjóri: Richard Donner. | Sýnd kl.5,7, 9 og 11 íslenskur texti B-salur Tootsie tndwHnt BESTPICTURE _ Best Actor _ DUSTIN HOFFMAk' Best Director SYDNEY P0LLACK Best Supportlng Actress , JESSICA LANGE ] Bráðskemmtileg ný bandariskl jgamanmynd i litum. Leikstjóri: I | Sidney Pollack. Aðalhlutverk: I | Dustin Hoffman, Jessica Lange, [ | Bill Murray | Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10 “2S* 3-20-75 Þjófur á lausu | Nýbandarískgamanmyndumfyrr-1 I verandi afbrotamann sem er þjóf-1 [óttur með afbrigðum. Hann er| I leikinn af hinum óviðjafnanlega I | Richard Pryor, sem fer á kostum [ ] í þessari fjörugu mynd. Mynd þessi | |fékk frábærar viðtökur i Bandaríkj-| unum á s.l. ári. | Aðalhlutverk: Richard Pryor, I ] CicelyTysonogAngelRamirez. f Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Myndbandnleiqur athuqið! Til sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. HASKDLABÍÚi 2F 2-21-40 Starfsbræður C.- f%55all | Spennandi og óvenjuleg leynilög- ] reglumynd. Benson (Ryan O'Neal) | I og Kerwin (John Hurt) er falin ] I rannsókn morðs á ungum manni, | I sem hafði verið kynvillingur. Þeim [ [er skipað að búa saman og eiga | |að láta sem ástarsamband sé á [ milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows | Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, John | Hurt og Kenneth McMillan. Sýndkl. 7,9og 11 Bonnuð innan 14 ára 1-13-84 Engill hefndarinnar Ótrúlega spennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum. - Ráðist er á unga stúlku - hefnd hennar verður miskunnarlaus. Aðalhlutverk: Zoe Tamerlis, Steve Singer. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. „Lorca-kvöld“ | (Dagskrá úr verkum spænskaj skáldsins Garcia Lorca) f leikstjórn Þórunnar Sigurðardóttur. | Lýsing Egill Arnarson, musik| | Valgeir Skagfjörð, Arnaldur [ jArnarson og Gunnþóra Hall-1 dórsdóttir. Mmmtudag21.kl. 20.30. Föstudag 22. kl. 20.30. Þriðjudag 26. kl. 20.30. Siðustu sýningar. „Söngur Mariettu“ (Finnskur gestaleikur) | Marjatan Laulö E. Pirkkejaakola Spunnið leikverk, þar sem goð- sögnin um Don Juan er leikinn af konu. Laugardag kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. Músik-kvöld ásamt Ijóða- upplestri. Flytjendur: Guðni Fransson, Ingveldur Ólafsdóttir, Jóhanna Linnet, Snorri Sigfús Birgisson o.fl. Lesari: Kristin Anna Þórarins- dóttir. Sunnudag 24. kl. 20.30. Mánudag 25. kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Reykjavíkurblues 28. júli og 29. júli. I FííAGSsToFfJótJ íTóDENTA | v/Hringbraut, sími 19455. Húsið opnað kl. 20.30. Miðasala við innganginn. Veitingasala. . • t ' < t t 19 útvarp/sjönvarp A dagskrá sjónvarps kl. 21.05 1984 Walter Cronkite ber saman skáldsögu Orwells og nútímann ■ Fyrir 35 árum skrifaði George Orwell skáldsöguna 1984 þar sem hann dró upp dökka framtíðarsýn af þjóðfélagi sem var stjórnað af Stóra bróður sem sá allt og vissi allt. Þessi bók hefur orðið tilefni mikillar um- ræðu og ekki síst nú á tímum þegar árið 1984 er að nálgast. 1 sögunni var ríkinu stjórnað af ríkislögreglu og allir þegnar voru vaktaðir gegnum sjónvarpsskerma. Sagan var endurskrifuð og tungumál- ið hreinsað og þeir sem sýndu einhver merki sjálfstæðrar hugsunar og gagn- rýni voru umsvifalaust gerðir óskað- legir. í sjónvarpsþættinum í kvöld ber hinn heimskunni sjónvarpsmaður Walter Crorkite saman heim sögunn- ar og þá heimsmynd sem nú blasir við okkur. Hann ferðast til Englands, Zurich og Danmerkur og kemst að nokkrum óvæntum niðurstöðum. Cronkite tekur einnig nokkra þekkta rithöfunda tali, ss. Anthony Burgess sent skrifaði A Clockwork útvarp Föstudagur 22. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátta Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Örn Bárður Jónsson talar. Tónleikar 8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn“ eftir Christine Nöstlinger Valdis Óskarsdóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minnast á“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 11.35 „Sólveig“, smásaga eftir Elísabetu Helgadóttur Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon i þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (20), 14.20 A frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Yevgeny Mogil- evsky og Filharmóníusveitin í Moskvu leika Píanókonsert nr. 3 í d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff, Kiril Kondrashin stj. 17.05 Af stað í fylgd með Ragnheiði Da- víðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. - Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50Við stokkinn Gunnvör Braga heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. Orange, og argentínska rithöfundinn og útlagann Jacobo Timmerman. Þessi þáttur var sendur út af CBS sjónvarpsstöðinni í byrjun júní og vakti þá mikla athygli. GSH 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt Þorsteinn Vilhjálms- son. 21.30 Frá samsöng Karlakórs Reykjavik- ur f Háskólabiói í nóv. s.l. Söngstjórar: Páll P. Pálsson og Guðmundur Gilsson. Einsöngvarar: Hilmar Þorleifsson, Hjálm- ar Kjartansson, Hreiðar Pálmason og Snorri Þórðarson. Píanóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (21). 23.00 Náttfari Þáttur i umsjá Gests Einars Jónssonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómas- son. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 22. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.05 „1984“. Fyrir 35 árum dró George Orwell upp dökka mynd af einræðisríki framtíðarinnar í skáldsögunni „1984“, sem selst hefur i milljónum eintaka og þýdd hefur verið á meira en 30 tungumál, þar á meðal islensku. í þessari mynd ber hinn heimskunni fréttamaður, Walter Cronkite, saman lýsingu skáldsins á heimi „Stóra bróður'' og þeim veruleika sem við blasir árið 1984. Þýðandi er Bogi Ágústsson. 22.00 Dauðinn á skurðstofunni. (Green for Danger). Bresk sakamálamynd frá 1946. Myndin gerist á sjúkrahúsi í ná- grenni Lundúna árið 1944. Tveir sjúkling- ar látast óvænt á skurðarborðinu. Grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu um lát þeirra og við þriðja dauðsfallið skerst lögreglan í leikinn. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Hótelstjóri Starf hótelstjóra viö hótelið í Ólafsfirði er laust frá og með 1. september. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. og skulu skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendast til Gunnars L. Jóhannssonar Hlíð 625 Ólafsfirði sem gefur nánari upplýsingar í síma 96-62461.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.