Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 13
13 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ1983 Dagskrá ríkisfjölmidlanna útvarp Laugardagur 23-júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Mál- friöur Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar Wilhelm Kempff 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.25 Ferðagaman Þáttur Rafns Jóns- sonar um útreiðar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guöjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líöandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíösdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum meö Haf- steini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þátturinn endurtekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: Jónas Jónsson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar i útvarpssal a. Hlíf Sigurjónsdóttir og Susanne Hasler leika Dúó i B-dúr fyrir fiölu og píanó K424 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sig- rún Hjálmtýsdóttir syngur lög eftir Arne, Schumann, Brahms, Bellini og Rossini. Anna Guöný Guðmundsdóttir leikur á píanó. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarpinu" Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. Hetjusaga frá átj- ándu öld Siguröur Sigurmundsson i Hvítárholti les fyrri hluta ritgerðar Kristins E. Andréssonar, um eldklerkinn sr. Jón Steingrímsson. b. Draumamaður Pét- urs Steinssonar Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn úr Gráskinnu hinni meiri c. „Góður fengur“ María Sigurðardóttir leikari, les smásögu eftir Jóhann Sigur- jónsson. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (16). 23.00 Danslög 24.00 Kópareykjaspjall Jónas Árnason við hljóðnemann um miðnættið. 00.30 Næturtónleikar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir 01.10 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Fonrstugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Sinfóníuhljómsveit Berlinar leikur; Robert Stolz stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa i Akureyrarkirkju Prestur: Séra Þórhallur Höskuldsson. Organleikari: Jakob B. Tryggvason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.24 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sönglagahöfunda. Ellefti þáttur: Þonrald- ur Blöndal Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við vegfarendur. 16.25 „Öðru vísi mér áður brá" Lítill, sætur þáttur fyrir konur á öllum aldri og kvenholla karta. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 17.05 Siðdegistónleikar I. Frá tónleikum Musica Nova að Kjarvalsstöðum 8. maí s.l. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur pían- ótónlist eftir Franz Uszt. II. Samleikur i út- varpssal Daði Kolbeinsson, Janet War- eing, Einar Jóhannesson, Óskar Ingólfsson, Joseph Ognibene, Jean P. Hamilton, Haf- steinn Guðmundsson og Bjöm Th. Árnason leika Serenöðu nr. 12 í C-dúr K.388 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Það var og... út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 Ljóð og leikur Jónas Guðmundsson rit- höfundur les frumsamin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 EittogannaðumsumarogsólÞátturf umsjá Þórdísar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jóhannssonar. 21.40 Gömul tónlist a. Emma Kirkby syngur lög eftir Danyel Dowland og Pilkington. Ant- hony Rooley leikur með á lútu. b. .The Consort of Musicke" fiy^a tónlist eftir John Ward. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur fré Skaftáreldí" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (23). 23.00 Djass: Blús - 5. þáttur - Jón Múli Ám- ason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Guðmundsson í Hveragerði flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfiml. Jónína Benediktsdóttir. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnar Ingi Aðalsteinsson talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar Stjómandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrák- urinn“ eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Frönsk dægurlög. 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Amfinnsson les (21). 14.30 Miðdegistónleikar Gísli Magnússon leikur Píanósónötu op. 3 ettir Árna Bjömsson. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.05 „Voðaskotið" gamansaga frá Græn- landi eftir Jörn Riel Þýðendur: Hilmar J. Hauksson og Matthias Kristiansen. Hilmar J. Hauksson les. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ingólfur Guð- mundsson lektor talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 íslandsmótið í knattspyrnu — 1. deild: Valur - Vestmannaeyjar Hermann Gunn- arsson lýsir siðari hálfleik á Laugardalsvelli. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildaskáldsaga eftlr Grétu Sigfús- dóttur Kristín Bjamadóttir les (8). 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Símatími. Hlustendur hafa orðið. Sím- svari: Stefán Jón Hafstein. 23.15 „Exultate jubilate" Kantata K.165 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Elly Ameling syngur með ensku Kammersveitinni; Ray- mond Leppard s^. 23.30 „Skollaleikur", smásaga eftir Krist- mann Erfcson Höfundurinn les. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Þriðjudagur 26. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 7.55 Daglegt mál. Endurfekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Guðriður Jónsdóttir talar. Tón- leikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjómendur: Ása Helga Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrák- urinn" eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Bjöms- dóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Ur Árnesþingi Umsjónarmaður: Gunn- ar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Þriðjudagssyrpa-Páll Þorsteinsson og Ólafur Þórðarson. 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephralm Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson lýkur lestrinum (22). Þriðjudagssyrpa, frh. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Jean-Piene Ram- pal og „Antiqua Musica" kammersveitin 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlist- armenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteins- son (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn I kvöld segir Guðbjörg Þórisdóttir bömunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (15). 20.30 Kvöldtónleikar a. Pianókonserf í G-dúr eftir Maurice Ravel. Alicia de Larrocha og Fílharmóníusveit Lundúna leika; Lawrence Foster stj. b. „Concert Champétre" eftir Francis Poulenc. Aimée van de Wiele leikur á sembal með Hljómsveit Tónlistarhá- skólans i Paris; Georges Prétre stj. c. „La Création du Monde", tónverk eftir Darius Milhaud. „Contemporary" - kammersveitin leikur ; Arthur Weisberg s^. Kynnir: Guð- mundur Jónsson. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki" heim- ildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur Kristín Bjamadóttir les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr islenskri samtíma- sögu. Sambandsslit islendinga og Dana Umsjón: Eggert Þór Bemharðsson. 23.15 Rispur Strið og friður Umsjónarmenn: Ámi Óskarsson og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrártok. Miðvikudagur 27. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Emil Hjartarson talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrák- urinn,, eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónar- maður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 Söguspegill Þáttur Haraldar Inga Har- aldssonar (RUVAK). 11.20 Úr íslenskum söngleikjum og revíum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Dönsk og norsk dægurlög 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Eilla Cather Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jóns- dóttir byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar Heimz Holliger, Maurice Bougue og „I Musici" tónlistarflokk- urinn leika Konsert nr. 3 i F-dúr fyrir tvö óbó og strengjasveit eftir Tommaso Albinoni. 14.45 Nýtt undir nálinni Hanna G. Sigurðar- dóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tórrleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Fflharmóníusveit 17.Ö5 t>áttur um férðamál i umsjá Bimu G. Bjamleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Gísla og Amþórs Helg- asona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. Tón- ieikar. 19.50 Við stokkinn Guðbjörg Þórisdóttir held- ur áfram að segja bömunum sögu fyrir svefninn. 20.00 „Búrið“eftirOlguGuðrúnuÁrnadótt- ur Höfundurinn byjar lesturinn. 20.30 Píanósónata nr. 16 i B-dúr K.570 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Artur Schnabel leikur. 20.50 „Stelngert olnbogabarn i hamlngju- reitnum" Garðar Baldvinsson les fmmort Ijóð. 21.10 Jindrich Jlndrák syngur lög eftlr Ant- onín Dvorák Alfred Holecek leikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki" helm- ildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur Kristín Bjamadóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. Fimmtudagur 28. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir., Morgunorð. Bryndís Víglundsdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbillð 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrák- urinn“ eftir Christine Nöstlinger Valdis Óskarsdóttir les þýðingu sina (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármanns- son og Sveinn Hannesson. 10.50 „Horfinn að eilifu", smásga eftir Þröst J. Karlsson Helgi Skúlason les. (Áð.útv. 30.09. '82). 11.05 Fráfrægum hljómleikum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Hún Antonía min“ eftir Willa Cather Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jóns- dóttir les (2). 14.30 Miðdegistónleikar Hljómsveit Rikisóp- erurrnar i Vínarborg leikur „Vinarblóð", vals eftir Johann Strauss; Anton Paulik stj./Conxertgebouw-hljómsveitin í Amster- dam leikur forleik að „Jónsmessunætur- draumi", eftir Felix Mendelssohn; George Szell stj. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmunds- son. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Björn Guðjónsson og Gísli Magnússon leika Trompetsónötu op. 23 eftir Karl 0. Runólfsson/Bemard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jó- hannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson leika Kvintett fyrir blásara eftir Jón Ásgeirsson/LaSalle-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 op. 19 eftir Alex- ander Zemlinsky. 17.05 Dropar Síðdegisþáttur í umsjá Am- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Guðbjörg Þórisdóttir held- ur áfram að segja bömunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Málverk af frú Potter" eftlr Carol Richards Þýðandi: Margrét Jónsdótt- ir. Leikstjóri: Jill Brook Árnason. Leikendur: Þórhallur Sigurðsson, Baldvin Halldórsson, Ðryndís Pétursdóttir, Steindór Hjörleifsson, Sigriður Þorvaldsdóttir, Borgar Garðarsson og Jóhanna Norðfjörð. 21.30 Gestir f útvarpssal Alan Hacker og Karen Evans leika saman á klarinettu og píanó. a. „Caoine" eftir Charies Stanford. b. Sex lög í þjóðlagastíl eftir Vaughan Wil- liams. c. „An óg Mhadainrr" eftir William Sweeney. 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Indlandsdvöl Jesú Krlsts Dagskrá byggð á tíbetskum þjóðsögum um lif Jesú Krists i Indlandi, Nepal og Palestínu. Samantekt og umsjón: Gisli Þór Gunnars- son. Lesari ásamt umsjónarmanni: Bergljót Kristinsdóttir. 23.00 Á sfðkvöldi Tónlistarþáttur í umsjá Katrinar Ólafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 23. júlí 17.00 Iþróttlr Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Iblíðuogstríðu(ItTakesTwo)sjötti þáttur. Bandarískur gamanmyndallokk- ur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Afram Hinrik. (Carry On Henry). Bresk gamanmynd sem styðst afar Irjáls- lega við sögulegar heimildir. Leikstjóri: Gerald Thomas. Aðalhiutverk: Sidney James, Joan Sims, Kenneth Williams, Terry Scott, Barbara Windsor og CLailes Hawlrey. - Hinrik konungur áttundi hefur ekki heppnina með sér í kvennamálum. Hann hefur nýlosað sig við siðustu drottningu til að ganga að eiga Mariu af Normandy og eignast með henni lang- þráðan rikisarfa. Ekki nýtur konungur þó mikillar sælu i hjónabandinu og veldur þvi taumlaust hvitlauksát drottningar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.30 Einsöngvarakeppnin i Cardiff 1983 - Undanúrslit. 30. apríl síðastlið- inn réöust úrslit í Söngkeppni Sjónvarps- ins. Sigríður Gröndal var valin til að taka þátt i samkeppni ungra einsöngvara á vegum BBC í Wales. Keppendum er skipt i riðla og ásam! Sigriði Gröndal, fulltrúa Islands koma fram söngvarar frá Englandi, Kanada og Vestur-Þýskalandi þetta kvöld. Úrslitakeppnin verður siðan á dagskrá sjónvarpsrns laugardaginn 30. júli. 00.30 Dagskrárlok Sunnudagur 24. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja SéraSigurður Arngrimsson flytur. 18.10 Magga í Heiðarbæ 4. Fjársjóðurinn Breskur myndaflokkur i sjö þáttum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigríður Eyþórsdóttir. 18.40 Börn í Sovétríkjunum 3. Araik frá Armeníu. Finnskur myndaflokkur i þremur þáttum. Þýðandi Trausti Júl> íusson. Þulir: Gunnar Hallgrimsson, Guðrún Jörundsdóttir og Hallmar Síg- urðsson. (Nordvision - finnska sjónvarp- ið). 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Réttur er settur - Raunir grasekkj- unnar. Þáttur í umsjá laganema við Háskóla íslands. Ungu hjónin, Davið og Aldís, eru svo lánsöm að fá ibúð á leigu. Davíð er i millilandasiglingum og er þá stundum gestkvæmt hjá grasekkjunm i fjarveru hans og glatt á hjalla i leiguíbúð- inni. Þetta veldur sundrungu með þeim hjónum og til að bæta gráu ofan á svart krefst húsráðandi riftunar á leigusamn- ingi. Það mál kemur til kasta dómstól- anna. - Höfundur handrits: Guðmundur Ágústsson, Marteinn Másson og fleiri. Leikendur: Aldis Baldvinsdóttir, Davíð Bjamason, Guðmundur Ágústsson, Lár- us Bjarnason. Þórólfur Halldórsson, Friðjón Öm Friðjónsson og fleiri. Leik og upptöku stjórnaði Örn Harðarson. 21.50 Blómaskeið Jean Brodie. Fjórði þáttur. Skoskur myndaflokkur i sjö þátt- um gerður eftir samnefndri sögu eftir Muriel Spark. Aðalhlutverk Geraldine McEwan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 25.júlí 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Tommi og Jennl 20.40 iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.20 Vandarhögg. Endursýnlng Sjón- varpsleikrit eftir Jökul Jakobsson. Kvik- myndagerð og leikstjóm: Hrafn Gunnlaugs- son. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason, Bjórg jonsdóttir, Bryndís Pétursdóttirog Árni Pét- ur Guðjónsson. Kvikmyndataka Siguriiði Guðmundsson. Hljóðupptaka Jón Arason. iLeikmynd Einar Þ. Ásgeirsson. Leikritið lýsir á nærgöngulan hátt samskiptum frægs Ijós- myndara, Lárusar, við eiginkonu sína, syst- ur og vin. Vandarhögg er ekki við hæfi bama. 22.20 Tvö nútimamein Bresk fréttamynd um áunna ónæmisbæklun (AIDS) og áblástur (herpes). Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. Þulur Sigvaldi Júlíusson. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 1 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vekjaraklukkurnar sjö Nýr teikni- myndaflokkur frá tékkneska sjónvarpinu. 20.45 Barn i bil Stutt umferðarfræðslumynd um notkun bílbelta og óryggisstóla fyrir böm. (Endursýning) 20.55 i vargaklóm 2. Morð eftir pöntun Breskur sakamálamyndaflokkur i fjórum þáttum. Aðalhlutverk Richard Gritfiths. Tölv- uf ræðingurinn HenryJaykemstá snoðir um aiþjóðleg bankasvik. Yfirmenn hans og lög- reglan reyna að þvinga hann til að láta málið kyrrt liggja, en það styrkir þann ásetning hans að rannsaka málið á eigin spýtur. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. -21.45 Mannsheilinn 4. Hreyflngin Breskur fræðslumyndaflokkur í sjö þáttum. I fjórða þætti er fjallað um stjóm mannsms á hrey- fingum sinum og hlut vilja og vitundar í því sambandi. Þýðandí og þulur Jón 0. Edwald. 22.35 Dagskrártok Miðvikudagur 27. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vtsindi Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.05 Dallas Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Úr safnl Sjónvarpsins. Islendinga- dagurinn Kvikmynd sem sjónvarpsmenn tóku sumarið 1975 á Gimli i Manitobafylki i Kanada er þar fór fram árieg hátið Vestur- Islendinga. Þetta sumar var dagskráin við- hafnarmeiri en almennt gerist þvi minnst var 100 ára landnáms Islendinga á strönd Winnipeg-vatns. Kvikmyndun örn Harðar- son. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson. Klipping Eriendur Sveinsson. Stjóm og texti Ólafur Ragnarsson. 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur 29. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Á dötinnl Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bíma Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þyrlur Bresk heimildarmynd um fram- farir i þyrlusmiði frá þvi fyrsta nothæfa þyrlan hóf sig til f lugs árið 1936. Gerð er grein tyrir flóknum tæknibúnaði i nútímaþyrfum og brugðið upp mynd af þyrtum framtiðarinnar. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 22.10 Ambátt ástarlnnar Ný sovésk bió- mynd. Leikstjóri Nikita Mihalkof. Aðalhlut- verk Élena Sotovei. Sagan gerist á dðgum byllingarinnar. Ein af stjömum þöglu kvik- myndanna er við kvikmyndatöku suður við Svartahaf ásamt hóp kvikmyndatöku- manna. Einn þeirra, ungur og óþekktur. reynist eftirfýstur af lögreglu keisarans og leitar hjálpar hjá hinni dáðu kvikmyndadis. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.