Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 17 Stefán Ó Thordersen, bakarameistari, Drápuhlíð 10, lést í Vífilsstaðaspítala hinn 19, júlí. Ragnhildur Briem Ólafsdóttir, iést í Borgarspítalanum 20. júlí. vinnutækifæri. Rætt er við Guðgeir Jónsson í tilefni níræðisafmælis hans. Þá eru þættir um vinnuvernd. Þá gefur Arsæll Ellertsson, formaður Iðnréttindanefndar skýrslu um starf nefndarinnar 1982-1983. Ritstjóri Prentarans er Magnús Einar Sig- urðsson og ritar hann harðorða forustugrein í blaðið, þar sem segir m.a.: „Ekkert skal fullvrt um það á þessari stundu hvort verka- lýðshreyfingin grípur til aðgerða eftir 1. september í því augnamiði að gera að engu fasistískar árásir stjórnvalda. Hitt er Ijóst að ef það á að takast verður að koma til samstillt átak hreyfingarinnar allrar. Geri verkalýðs- hreyfingin ekkert til að verja hag verkafólks gagnvart þessum árásum stjórnvalda atvinnu- rekenda er jafnframt ljóst að verkalýðshreyf- ingin er illilega föst í klóm afturhaldsafla þessa lands.“ sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, I Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, álaugardögumkl.8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl„ 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. * Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sim- svari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 f lokksstarf Sumarferð framsóknar- félaganna í Reykjavík Frá Grindavíkurhöfn, einum af viökomustöðum ferðarinnar. Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 23. júlí n.k. kl. 9 f.h. (Ath. breyttan brottfarartíma) frá Hótel Heklu. Farið verður um Suðurnes í Krísuvík, Grindavík, Svartsengi, Reykjanes, Hafnir, Garðskaga, Sandgerði, Keflavík, Voga og þaðan til Reykjavíkur. Áætlaður komutími til Reykjavíkur er k. 19 til 20. Fararstjóri verður Valdimar Kr. Jónsson, en auk hans verða leiðsögumenn í hverri bifreið. Ætlast er til þess að fólk taki með sér nesti. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Framsóknartlokksins í síma 24480. Verö fyrir fullorðna kr. 150 en kr. 75 fyrir börn undir 12 ára aldri. Baldur Guftrún Birgir Líndal. Elnarsdóttir. Guftnason. Framsóknarfélögin í Reykjavfk. Sigurftur Stelnþórsson. Haukur Ingibergsson. Eysteinn Jónsson. Guimundur Bjarnason. Jón Gíslason. Valdimar K. Jónsson. Steingrfmur Harmannsson. Haraldur Ólafsson. Tómas Þorvaldsaon Baggavagnar 2ja hásinga baggavagnar með rennu. Rúma allt að 210 bagga - 25 rúmmetra. Losun auðveld - opnanlegar hliðar. Hagstætt verð - greiðsluskilmálar. ÞOR R ArMULA 11 SlMI 01500 UMFERÐARMENNING > Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. UMFERÐAR RÁÐ BilaleiganAS CAR RENTAL O 29090 OAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftraestingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2”, 3", 4", 5", 6 og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 + Bróöir minn Jón S. Helgason andaðist í Borgarspítalanum sunnudaginn 17. þ.m. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 25. þ.m. kl. 3 eh. Fyrir hönd vandamanna Valdimar Helgason. Ragnar Pálsson fyrrverandi bóndi Árbæ, Mýrasýslu andaðist 16. júlí í sjúkrahúsinu á Akranesi. Úttörin fer fram frá Borgarneskirkju kl. 2.00 e.h. laugardaginn 23. júlí. Aðstandendur Vegna jarðarfarar Eðvarðs Sigurðssonar verða skrifstofur okkar að Suðurlandsbraut 30 3.hæð lokaðar föstudaginn 22. júlí. Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Samband almennra lífeyrissjóða Umsjónarnefnd eftirlauna Verkamannasamband íslands. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Hartmanns Pálssonar Lönguhlíft 25 María Magnúsdóttir Ásdís Hartmannsdóttir Kristín Hartmannsdóttir Halldóra Hartmannsdóttir Ásta Hartmannsdóttir Guðrún Hartmannsdóttir Adda Hartmannsdóttir Erna Hartmannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Guðbrandur Sæmundsson Adolf Haraldsson Bragi Jónsson Ásgeir Jónsson Halldór Ólafsson Anton Þórjónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.