Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.07.1983, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. _r_ .. Utboð \V Óskaö er eftir tilboöum um endurtryggigu á brunatrygg ingum húseigna í Reykjavík, frá 1. janúar 1984. Útboösskilmálar og nánari upplýsingar fást í afgreiöslu- stofu Húsatrygginga Reykjavíkur, Skúlatúni 2. Tilboð veröa opnuð þriðjudaginn 20. september 1983, kl. 16.00, í fundarsal borgarstjórnar, Skúlatúni 2, Reykjavík. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. júlí 1983. Kennarastöður Kennarar óskast viö grunnskólann á Hellu Rangárvöllum í eftirtöldum greinum: raungreinum, íslensku og myndmennt. Húsnæði í raöhúsi eöa einbýli til reiöu á staönum. Umsóknir sendist fyrir 27. júlí til formanns skólanefndar: Óli Már Aronsson, Heiðvangi 11, 850 Hella. Skólanefnd grunnskólans á Hellu. Súgþurrkunar- blásari óskast með eða. án mótors. Einnig óskast FAHR K22 sláttuþyrla, má vera í lélegu ástandi. Upplýsingar í síma 99-4361 ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGEROIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. astvafk LEa REYKJAVIKURVEGI 25 Hálnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík. /2% J3 OOO w - /• y$i Starfsfólk í veitingahúsum Félagsfundur verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 25. júlí kl. 20.30 í hliðarsal, annarri hæð. Fundarefni, uppsögn kjarasamninga. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ kemur á fundinn. Stjórnin. tímarit komi út þrisvar til fjórum sinnum árlega. Er ætlunin sú, aö bréfið beri frcttir af starfi ráðsins, starfi jafnréttisnefnda sveitafélaga og almennt af jafnréttismálum hér á landi og öðrum málum sem tcngjast því. Jafnréttisráð hefur hug á að auka til muna útgáfu og fræðslu á jafnréttismálum í fram- tíðinni, og er fréttabréf þetta fyrsta skrefið í þá átt, en annað mun fylgja í kjölfarið. Til þess að Jafnréttisráð nái tilgangi sínum sem opinber stofnun sem attlað er m.a. að sjá um að ákvæðum jafnréttislaganna sé framfylgt, telur ráðið nauðsynlegt að kynna mál þessi hér á landi mun betur en hingað til hefur verið gert. I haus fréttabréfsins er nýtt merki, sem Jafnréttisráð hefur látið gera fyrir sig. Hönnuður merkisins er Brian Pilkingto'n, teiknari, og sýnir merkið karl og konu á jafnvægisvog. Fréttabréfið er hægt að fá ókeypis á skrifstofu Jafnréttisráðs. Gestgjafinn 2. tbl. 3. árg., er kominn út. Að þessu sinni eru flestar uppskriftirnar fyrir fisk og físk- afurðir og jafnframt haft í huga, að að sumri til, ef allt er með felldu með veðurfarið, hefur fólk tilhneigingu til að eyða sem skemmstum tíma yfir matarpottunum. Einnig er að finna í blaðinu uppskrift að svartfuglsrétti, en eins og ritstjórar benda réttilega á, eru blöð eins og Gestgjafinn geymd, þannig að taka má. fram á næstu svartfuglsvertíð og hagnýta sér uppskriftina þá, þó að það sé fullseint í ár. Þó aö flestar uppskriftirnar séu helgaðar fiskréttum, eru einnig margar aðrar spenn- andi uppskriftir, sem byggjast á öðrum hráefnum, í blaðinu. Pá þiggur blaðið að venju matarboð og að þessu sinni eru gest- gjafarnir Unnur Sch. Thorsteinsson og Sig- mundur Guðmundsson. Greinar eru um kvennareið í Mosfellssveit, apríl í París, en þá var forseti Islands í opinberri heimsókn í Frakklandi sem kunnugt er og tækifærið notað til að kenna Frökkum að njóta ís- lenskrar matargerðarlistar auk annars. Leið- beint er um glóðarsteikingu fyrir sykursjúka. Margt fleira efni er í blaðinu. Allar myndir og greinar, sé ekki annað tekið fram, eru unnar af ritstjórum blaðsins, Hilmari B. Jónssyni og Elínu Káradóttur. VR-blaðiö ■ VR-blaðið, blað Verslunarmannafélags Reykjavíkur er nýkomið út. Par er viötal við nýkjörinn formann VR, Ingibjörgu R. Guömundsdóttur. sagt er frá opnun Húss verslunarinar. scm opnað var I. maí. For- ustugreinin nefnist Samningsréttur afnuminn ogerskrifuð af Magnúsi L. Sveinssyni. Mörg viðtöl viö verslunarfólk og ntyndir eru í blaðinu. Opnuviðtal með myndum er við Ester Bjarnadóttur. sent yfir 30 ár hefur unnið að verslunarstörfum. Ritstjóri VR- blaösins er Pétur A. Maack. cn ábyrgðar- maður Magnús L. Sveinsson. Ljósmyndir í blaðinu tóku Jóhannes Long og Pétur A. Maack. ___ m____ ö ö FRETTIR V1 VI* SWÚM 4 tVHAHttl . . JAFNRÉTTISRAÐ Jafnréttisráð gefur út fréttabréf ■ Jafnréttisráð hefur hafið útgáfu nýs frétta bréfs sem ætlað er að flytja fréttir af starfi ráðsins og málum sem tengjast jafnrétti og jafnri stöðu kynjanna á einhvern hátt. I aðfaraorðum þessa fyrsta fréttabréfs Jafnréttisráðs segir nt.a.: Jafnréttisráð ýtir nú úr vör nýju fréttabréfi, sem ætlað er að VsrjtUKeopnt (i0y*ttV5ðV3rn«rw?»öat, A hRIÐJA PUSUND VEGGSPJÖtD CK5 MYNDASÖGUR BARUST Takmark ■ Takmark, 2. tbl. 8 árg. maí 1983 er komið út. Útgefandi er Krabbameinsfélag Reykjavíkur, en ritstjórar Þorvarður Ör- nólfsson og Jónas Ragnarsson. Sagt er frá Verðlaunasamkeppni Reykingavarnanefnd- ar en á þriðja þúsund veggspjöld og mynda- sögur bárust. Margar myndir eru birtar í blaðinu af verðlaunahöfum í samkeppninni og nokkrar myndir af verkum þeirra. Skýrsla er um „Reyklausa bekki" og smágrein er í blaðinu, sem heitir Reykleysið virðist hafa mikið fylgi. Einnig er sagt frá reykingakönn - unum í skólum. Fréttabréf UÍA Borist hefur 8. tölublað 4. árg. Fréttabréfs Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands á Egils.stöðum. Ritstjóriogáb.m. erSigurjón Bjarnason. Meðal efnis í blaðinu er Bikar- keppni í knattspyrnu, Göngudagur fjölskyld- unnar, Knattspyrnuskóli UT.Á. og átak í sundmálum. Fréttabréf Eðlisfræðifélags íslands 3. tbl., júníhefti er komið út. Þar er m.a. greint frá því, að athugun sé nú í fullum gangi á vegum E.I. og Félags raungreinakennara á mögulegri keppni framhaldsskólanema í eðlisfræði næsta vetur með hugsanlegri þátt- töku í Ólympíuleikum á næsta ári, sem verða að þessu sinni í Svíþjóð. Sagt er frá starfsemi Nordita. Skýrt er frá árlegu fulltrúaþingi Eðlisfræðisambands Evrópu. en það sat í fyrsta sinn íslenskur fulltrúi í mars sl. Þá er sagt frá nefndarfundi Samstarfsnefndar nor- rænna eðlisfræðinga, sem einnig var haldinn í mars sl. Þá fær fréttabréfið til nokkurs konar „panelumræðu" þá Sveinbjörn Björns- son prófessor, Sigurð Magnússon forst.m. Geislavarna ríkisins og Þór Jakobsson veður- fræðing um stöðu eðlisfræðinnar á Islandi. Margt fleira efni er í bréfinu. Ritstjóri fréttabréfsins er Þorsteinn 1. Sig- fússon. íslandspostur ■ 4. árg. 2. tbl. 1983 af íslandspósti hefur borist. Útgefandi er Landssamband Islend- ingafélaganna í Svíþjóð. Af efni ritsins má nefna: Tilgangur félaga og tilveruréttur Lands- sambandsins eftir Guðna Þorvaldsson, Ljóð eftir Aðalheiði Kristinsdóttur, Úr starfinu, eftir Hauk Þorsteinsson. Þorleifur Hauksson skrifar um bækur en Gunnlaugur Júlíusson skrifar Kosningaspjall. Heimsfræði Helga Péturss. nefnist grein eftir Guðna Þorvalds- son. Stuttbylgjusendingar Ríkisútvarpsins heitir smágrein um það efni, en við hana er birt brcf Stefáns Arndals, stöðvarstjóra í Gufunesi. Flcira efni er í blaðinu, svo sem skrif urn íþróttir skák o.fl. Kvikmyndir SALUR 1 Frumsýnir Nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (The Oulsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerö af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp f Dolby sterio og sýnd f 4 rása Star- scope sterio. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Class of 1984 'Ný og jalnframt mjög spennandi mynd um skólalífið i fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvað átil bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry Klng, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9 og 11 SALUR3 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimstræg og jafnframt splunku ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana í siðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð al Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum Myndin er tekin í DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR4 Svörtu tígrisdýrin Hressileg slagsmálamynd. Aðalhlutverk: Chuch Norris og Jim Backus Sýnd kl. 5,7 Píkuskrækir (Pussy talk) Sú djarfasta sem komið hefur Aðalhlutverk: Peneolope Lamour og Nils Hortzs. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 9 og 11. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Endursýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.