Tíminn - 23.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.07.1983, Blaðsíða 16
DENNIDÆMALA USI „Það þarf að skipta um sundföt á henni." tímarit Utivistarmerkf ' S i,* i \ > f \ . 5 Nýtt kort. Komið er út nýtt kort sem ber nafnið Húsavík, Mývatn, Jökulsárgljúfur. Kortið er gefið út af Landmælingum íslands og er í mælikvarðanum 1:100.000. Þetta kort kemur í stað fjögurra eldri korta og eru teknar inn á það hæðarlínur, sem eru byggðar á loftljósmyndum að mestu leyti. A nýja kortinu koma líka fram seinni tíma breyting- ar, s.s. hraunin, sem runnið hafa í Mývatns- eldum. Á bakhlið kortsins eru prentuð hin ýmsu merki Náttúruverndarráðs. Frjáls verzlun 3. tbl. 1983, er komin út. Þar er birt þjóðhagsspá fyrir árið 1983 og yfirlit um efnahagsþróun í helstu viðskiptalöndum fs- lendinga. Greint er frá leit íslendinga eftir fjölþjóðlegum viðskiptum. Skýrt frá löku lánstrausti íslendinga á alþjóðalánamörkuð- um. Viðtal við Hörð Sigurgestsson, forstjóra Eimskipafélags íslands, þar sem fram kemur að eftir 5 ára taprekstur, sýnir félagið nú hagnað. Fjallað er um nýja þyrlu í eigu Albínu Thordarson. Viðtal er við Jan tekist að reka SAS með hagnaði eftir margra ára taprekstur. Fjallað er um tölvur. Skýrt er frá því, að Danir hafi ákveðið að gera fríhöfnina á Kastrupflugvelli þá ódýrustu í Evrópu. Rætt er við Emil Guðmundsson hótelstjóra á Hótel Loftleiðum um ísland sem ráðstefnuland. Margt fleira efni er í blaðinu. Afturelding blað með boðskap, 2. tbl. 50. árg., er komin út. Útgefandi blaðsins er Blaða- og bókaút- gáfan, Hátúni 2, og ritstjóri og ábyrgðarmað- ur er Einar J. Gíslason. Meðal efnis í blaðinu má nefna vitnisburð manns frá Puerto Rico um hvernig hann læknaðist af holdsveiki. Viðtal er við Sally Olsen, sem kölluð er „engill fanganna“. Fyrrverandi miðill lýsir reynslu sinni af andatrú. Þorvaldur Halldórsson vitnar um trú sína. Einar J. Gíslason fjallar um heilaga ritningu og spíritisma. Fjallað er um nýja bók, sem komin er út hjá Fíladelfíu. Út- skúfuð heitir hún og er í þýðingu Sigurlaugar Árnadóttir. Hallgrímur Guðmannsson skrif- ar um andlega neyð í Póllandi. Margt fleira efni er í blaðinu. tilkynningar Fréttatilkynning Ríkisstjórnir íslands og Alþýðulýðveldis- ins Yemen hafa tekið upp stjórnmálasam- band. Ekki hefur verið ákveðið hvenær skipst verður á sendiherrum. Utanrikisráðunevtið, Reykjavík, 20. júlí 1983. pennavinir Frönsk stúlka leitar pennavina hér á landi meðal stúlkna, 18-30 ára að aldri. Áhugamál hennar eru nýir lifnaðarhættir, samfélagið, fegurð, friður, auk annars. Nafn hennar og heimilisfang er: Mitia Lanzmann 118 Bld. Jean Jaurés Boulongne 92100 France. gudsþjónustur Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 24. júlí 1983. Vegna biskups- vígslu í Skálholti verða guðsþjónustur í prófastsdæminu kl. 10.00 árdegis. (Vinsam- legast athugið breyttan messutíma.) Ásprestakall Minnt er á messu í Laugarneskirkju kl. 10. Sóknarprestur. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 10. Einar Örn Einarsson syngur einsöng og Hrönn Geirlaugsdóttir leikur á fiðlu. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Dómkirkjan Messa kl. 10. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Agnes Sigurð- ardóttir. Kl. 5, sunnudagstónleikar í kirkj- unni. Dómorganistinn Marteinn H. Friðriks- son leikur á orgelið í 30-40 mínútur. Að- gangur ókeypis. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta sunnudaginn 24. júlí kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 10. Andreas Schmidt bariton syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 26. júlí kl. 10.30 árdegis, fyrir- bænaguðsþjónusta. Beðiðfyrirsjúkum. Mið- vikudagur 27. júlí kl. 22.00, náttsöngur. Háteigskirkja Messa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Þorbergur Kris- tjánsson. Laugarneskirkja Messa kl. 10. (Athugið breyttan tíma). Jóhanna Möller syngur einsöng. Síðasta messa fyrir sumarfrí og námsleyfi sóknar- prests. Þriðjudagur 26. júlí, bænaguðsþjón- . usta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 10. (Athugið breyttan tíma). Fyrirbænamessa miðvikudag kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Guðsþjónusta kl. 10 í Ölduselsskóla. fimmtu- dagur 28. júlí, fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, kl. 20.30. - Sóknarprestur. Ffladelfíakirkjan: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður: Einar J. Gíslason. almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn: Hinrik Þorsteinsson og fl. Samskot til skálans. Einar J. Gíslason. apótek Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka i Reykjavík vlkuna 22.-28. júlí er í Ingólfs Apofeki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiðfrá kl, 11-12, og 20-21, Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll í síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið Simi 2222. Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn (Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögrégla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akuréyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tlhkl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíli 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabili 71170. Slökkvillð 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akrane;: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Siökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 fil kl. 20.30. Barnaspltall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftallnn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eflir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftail: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunardeuo Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmilið Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 ti! kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengí íslensku krónunnar heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Slmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næsf i heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni (sfma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í sfma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlækríafélags Islands er í Heilsuverndarsföðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11, f h Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veitlar i síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidaf. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sfmi 1321. Hftaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sfmi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavlk og Seltjarn- arnes, slmi 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, siml 11414. Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Slmabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sfml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Gengisskráning nr. 134 - 22. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.620 27.700 42.166 02-Sterlingspund 42.045 03-Kanadadollar 22.456 04-Dönsk króna 2.9655 2.9741 3.7780 05-Norsk króna 3.7670 06-Sænsk króna 3.6021 07-Finnskt mark 4.9472 4.9615 08-Franskur franki 3.5533 3.5636 09-Belgískur franki BEC ... 0.5337 0.5353 10-Svissneskur franki 13.1806 13.2188 9.5781 11-Hollensk gyllini 9.5505 12-Vestur-þýskt mark 10.6897 10.7206 13—ítölsk líra 0.01807 0.01812 1.5258 0.2328 14-Austurrískur sch 1.5213 15-Portúg. Escudo 0.2321 16-Spánskur peseti 0.1872 0.1877 17-Japanskt yen 0.11554 18-írskt pund 33.877 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 14/07 . 29.4130 29.4983 -Belgískur franki BEL 0.5317 0.5332 söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júní er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Pingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á þriðjud. ki. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekkl. ADALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla dagakl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur’ Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIM ASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. tt-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. aprll er einnig opið á laugard. Id. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vikur. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúsL ‘

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.