Tíminn - 23.07.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.07.1983, Blaðsíða 15
LAUGARÐAGUR 23. JÚLÍ 1983 115 krossgáta No.4129 Lárétt 1) Líflát. 5) Brjálaða. 7) Úrskurð. 9) Lausung. 11( Þófi. 12) Rör. 13) Egg. 15) Óhreinki.16) Málms. 18) Yfirhöfn. Lóðrétt 1) Gamall. 2) Auð. 3) Fors. 4) Sár. 6) Kærleikann. 8) Strákur. 10) Mjólkur- mat. 14) Dropi. 15) Dall. 17) Tónn. Ráðning á gátu No. 4128 Lárétt 1) Öskulag. 6) Api. 7) Dá. 9) He. 10) Ungling. 11) Efni. 12) Eg. 13) Áta. 15) Siðsamt. Lóðrétt 1) Öldungs. 2) KA. 3) Upplits. 4) LI. 5) Gleggst. 8) Ána. 9) Hné. 13) Áð. 14) AA. bridge ■ írarnir Mesbur og Fitz Gibbon eru ungir menn en hafa samt spilað á einum þrem Evrópumótum. Þeir eru núna aðalparið í írska liðinu, eftir að gömlu jaxlarnir, Pigot og McHale hafa dregið sig í hlé. Þeir voru þó ekki í essinu sínu í þessu spili úr leiknum við ísland; það má eiginlega segja að vörnin hjá þeim hafi verið frekar óhöndugleg: Norður S. D108743 H. G65 T, - L. KG75 Austur S. 62 H. D73 T. K62 L. AD842 Suður S. K9 H. AK982 T. A1094 L. 103 Við annað borðið spiluðu írarnir 4 spaða í NS en Jón og Símon áttu ekki í erfiðleikum með að fá 2 slagi á lauf og 2 á spaða svo það spil var einn niður. Við hitt borðið spiluðu Jón og Sævar 4 hjörtu og Fitzgibbon í vestur spilaði út laufaníu. Einfaldasta leiðin til að hnekkja spilinu er auðvitað sú að taka tvo laufslagi og spila þriðja laufinu því þá fær vörnin örugglega hjartaslag til viðbótar við spaðaásinn. En Mesbur leist ekki á þetta. Svo eftir að hafa fengið fyrsta slaginn á laufadrottningu, (Sævar lét lítið í borði,) skipti hann í lítið hjarta. Sævar hleypti því auðvitað á gosann í borði og þegar hann fékk slaginn spilaði hann spaða á kónginn heima. Enn gat vörnin hnekkt spilinu ef vestur drepur á ás og spilar laufi þvf þá fær vörnin trompslag þegar þriðja laufinu er spilað. En Vestri leist ekki á spaða litinn í blindum og til að halda valdi á honum gaf vestur Sævari spaðakónginn. Og nú fékk vörnin ekki fleiri tækifæri. Sævar spilaði laufatíunni sem austur tók á ás og nú kom loks þriðja laufið. En þá gat Sævar hent spaðataparanum heima og vestur trompaði og spilaði tígli. Sævar trompaði í borði, henti tígli í laufkónginn, trompaði spaða heim og trompaði tígul í borði. Þá átti hann eftir AK9 í hjarta og A í tígli og eftir að hafa trompað spaða heim gat Sævar lagt upp afganginn. Vestur S. AG5 H. 104 T. DG8753 L. 96 myndasögur!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.