Tíminn - 23.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.07.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ X983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 4 4 é 19 útvarp/sjönvarp íGNI O 1« ooo | Sýningar laugardag og sunnudag: Frumsýnir: Hættuleg sönnunargögn I Æsispennandi og hrottafengin I I litmynd, þar sem engin miskunnl ler sýnd. Aöalleikarar: Georgel I Ayer - Mary Chronopoulou. | Leikstjóri: Romano Scavolini. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. I greipum dauðans I Æsispennandi ný bandarisk Pana-1 | vision-litmynd byggö á metsölubók | eftir David Morrell. | Sylvester Stallone - Richard | Crenna (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Slóð drekans I Spennandi og fjörug karate myndl I með hinum eina og sanna meist-| | ara Bruce Lee, sem einnig er| leikstjóri. Endursýndkl. 3.05,5.05 og 7.05 I Hver er morðinginnl I Æsispennandi litmynd gerð eftirl Jsögu Agötu Christie Tiu litlirj | negrastrákar með Oliver Reed, | | Richard Attenborough, Elke | Sommer, Herbert Loom. Leikstjóri: Peter Collinson. Endursýnd kl. 9.10 og 11.10. Sf&ustu sýningar. Flatfótur í Egyptalandi | Bráðfjörug og spennandi slags- Jmálamynd i iitum. Aðalhlutverk: J Bud Spencer. | Endursýndkl.3.10,5.10og7.10. | Heitt kúlutyggjó Bráðskemmtileg og fjörug litmynd| | um nokkra vini sem eru í stelpuleit. | myndinni eru leikin lög frá 6.[ | áratugnum. Aðalhlutverk: Yftach | Katxur-Zanzi Noy. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Tonabíól "S 3-11-82 Rocky III ROCKYIII III iCSJf III A-salur „Besta „Rocky" myndin af þeim| | öllum." B.D. Gannet Newspaper. | I „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III i flokk | | þeirra bestu.“ US Magazine. | I „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. I | Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: [ „Rocky III sigurvegari og ennþá| I heimsmeistari.“ I Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" I I vartilnefnttil Óskarsverðlauna í ár. | 1 Leikstjóri: Sylvester Stallone.l Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, \ Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, og 9.10 Tekin uppi Dolby Stereo. Sýnd f 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Endursýnd kl. 7, og 11.05, | Myndirnar eru báðar teknar upp | i Dolby Stereo. | Sýndar i 4ra rása Starscope| Stereo. 21*1-15-44 Karate-meistarinn íslenskur texti |Æsispennandi ný karate-mynd| | með meistaranum James Ryan [ | (sá er lék I myndinni „Að duga [ Jeða drepast"), en hann hefurl | unnið til fjölda verðlauna á Karate- [ | mótum viða um heim, Spenna frá | | upphafi til enda. Hér eru ekki neinir | jviðvaningar á ferð, allt atvinnu-1 Jmenn og verðlaunahafar í aðal- | hlutverkunum svo sem: James| | Ryan, Stan Smith, Norman Rob-1 | son ásamt Anneline Kreil og fl. Sýndkl. 9og11 Sex-pakkinn Þessi fjöruga fjölskyldu gamanmynd Sýnd aftur i fáein skipti Kl. 5 og 7 Sunnudagur: Sex-pakkinn Sýnd kl. 3,5. Karatemeistarinn Sýndkl. 9 og 11 Frumsýnir Hanky Panky Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd í I- litum meö hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutverki. Leikstjóri, Sldney Poiter || Aðalhlutver: Gene Wilder, | Gilda Radner, Richard Widmar. fslenskur textl Sýnd kl. 2.50,5,7.10, 9.10 og 11.15 B-salur Tootsie includlng BEST PICTURE Ðost Director SYDNEY P0LLACK Best Supportlng Actress , JESSICA LANGE | Bráðskemmtileg ný bandarískl [gamanmynd í litum. Leikstjóri: I | Sidney Pollack. Aöalhlutverk: | Dustin Hoffman, Jessica Lange, | | Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05 Leikfangið (The Toy) | Afarskemmtileg 'ný bandariskl | gamanmynd með tveimur fremstu | | grínleikurum Bandaríkjanna, þeim | | Richard Pryor og Jackie | | Gleason í aðalhlutverkum. I Mynd sem kemur öllum i gott I | skap. Leikstjóri: Richard Donner. [ íslenskur texti Sýnd kl. 3 og 11.15 JOEMlWAil | 2S* 3-20-75 Þjófur á lausu |Nýbandariskgamanmyndumfyrr-1 I verandi afbrotamann sem er þjóf- Jóttur með afbrigðum. Hann er| | leikinn af hinum óviðjafnanlega | | Richard Pryor, sem fer á kostum [ ] í þessari fjörugu mynd. Mynd þessi | | fékk frábærar viðtökur i Bandaríkj-] unum á s.l. ári. | Aðalhlutverk: Rlchard Pryor, | ] CicelyTysonogAngelRamirez. [ Sýndkl. 5,7,9 og 11. Eldfuglinn Hörkuspennandi mynd um böm sem alin eru upp af vélmennum, og ævintýrum þeirra í himingeimnum Verð 35,- sýnd kl. 3 iKVIKMYMDAHUSAfiltAl Myndban Jaleiqur othuqið! Til sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. jlASKÚL 21*2-21-40 Starfsbræður Spennandi og óvenjuleg leynilóg-l reglumynd. Benson (RyanO'Neal)l og Kerwin (John Hurt) er falinl rannsókn morðs á ungum manni,| sem hafði verið kynvillingur. Þeiml er skipað að búa saman og eigal | að láta sem ástarsamband sé á| milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows | Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, John| Hurt og Kenneth McMillan. Bönnuð innan 14 ára Laugardag og sunnudag: Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sunnudag: Teiknimyndasafn (14 teiknimyndir) Barnasýnig kl. 3 20fiin:ííi]®sj[i 21*1-13-84 Engill hefndarinnar tffl Ótrúlega spennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarísk kvikmynd i litum. - Ráðist er á unga stúlku - hefnd hennar verður miskunnarlaus. Aðalhlutverk: Zoe Tamerlis, Steve Singer. íslenskur textl. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. „Lorca-kvöld“ | (Dagskrá úr verkum spænska| skáldsins Garcia Lorca) f leikstjórn Þórunnar Slgurðardóttur. [Lýsing Egill Arnarson, músik| | Valgeir Skagfjörð, Arnaldur I [Amarson og Gunnþóra Hall-1 dórsdóttlr. hmmtudag 21. kl. 20.30. Föstudag 22. kl. 20.30. Þriðjudag 26. kl. 20.30. Sfðustu sýningar. „Söngur Mariettu" (Finnskur gestaleikur) | Marjatan Laulö E. Pirkkejaakola Spunnið leikveik, þar sem goð- sögnin um Don Juan er leikinn af konu. iLaugardag kl. 20.30. | A&eins þessl eina sýning. Músik-kvöld ásamt Ijóða- upplestri. Flytjendur: Guðni Fransson, Ingveidur Ólafsdóttir, Jóhanna Linnet, Snorri Sigfús Birgisson o.fl. Lesari: Kristin Anna Þórarins- dóttir. Sunnudag 24. kl. 20.30. I. Mánudag 25. kl. 20.30. A&elns þessar tvær sýnlngar. Reykjavíkurblues 28. júli og 29. júli. i FziAG&sToFrJötJ óTuOEMlA | v/Hringbraut, sfmí 19455. Húslð opnað kl. 20.30. Miðasala vlð innganginn. Veltingasala. útvarp Laugardagur 23.júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Mál- friður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar Wilhelm Kempff 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.25 Ferðagaman Þáttur Rafns Jóns- sonar um útreiðar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Vernharöur Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-. ingar. Tónleikar 13.40 fþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni liðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum meö Haf- steini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þátturinn endurtekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: Jónas Jónsson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar f útvarpssal a. Hlíf Sigurjónsdóttir og Susanne Hasler leika Dúó i B-dúr fyrir fiðlu og píanó K424 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sig- rún Hjálmtýsdóttir syngur lög eftir Arne, Schumann, Brahms, Bellini og Rossini. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á pianó. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt f útvarpinu" Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. Hetjusaga frá átj- ándu öld Sigurður Sigurmundsson i Hvitárholti les fyrri hluta ritgerðar Kristins E. Andréssonar, um eldklerkinn sr. Jón Steingrimsson. b. Draumamaður Pét- urs Steinssonar Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn úr Gráskinnu hinni meiri c. „Góður fengur" Maria Sigurðardóttir leikari, les smásögu eftir Jóhann Sigur- jónsson. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Toria- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK), 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (16). 23.00 Danslög 24.00 Kópareykjaspjall Jónas Árnason við hljóðnemann um miðnættið. 00.30 Næturtónleikar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir 01.10 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Sinfóníuhljómsveit Beriinar leikur; Robert Stolz stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónlelkar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa f Akureyrarklrkju Prestur: Séra Þórhallur Höskuldsson. Organleikari: Jakob B. Tryggvason. HádeglstónMkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.24 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og öm Ingi (RÚVAK). 15.15 Sóngvaselður. Þættir um fslenska sönglagahöfunda. Elleftl þáttur: Þorvald- ur Blðndal Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrfmur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Helm á lelð Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við vegfarendur. 16.25 „Öðru vfsi mér áður brá“ Lftill, sætur þáttur fyrír konur á öllum aldri og kvenholla karfa. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 17.05 Sfðdeglstónlelkar I. Frá tónleikum Muslca Nova að Kjarvalsstöðum 8. maf s.l. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur pian- ótónlist eftir Franz Uszt. II. Samlelkur f út- varpssal Daði Kolbeinsson, Janet War- eing, Einar Jóhannesson, Óskar Ingólfsson, Joseph Ognibene, Jean P. Hamilton, Haf- steinn Guðmundsson og Bjöm Th. Ámason leika Serenöðu nr. 12 í C-dúr K.388 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Það var og... út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvötdfréttlr. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegl Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 LjóðoglelkurJónasGuðmundssonrit- höfundur les frumsamin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólkslns Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 EittogannaðumsumarogsólÞátturi umsjá Þórdfsar Mósesdóttur og Simonar Jóns Jóhannssonar. 21.40 Gömul tónlist a. Emma Kirkby syngur lög eftir Danyel Dowland og Pilkington. Ant- hony Rooley leikur með á lútu. b. „The, Consort of Musicke" flytja tónlist eftir John' Ward. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá SkaftárekT eftlr Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (23). 23.00 Djass: Blús - 5. þáttur - Jón Múli Ám- ason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 23. júlí 17.00 íþróttir Umsjónarmaöur Ingólfur Hannesson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskré 20.35 íblfðuogstrfðu(ltTakesTwo)sjötti þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Áfram Hinrik. (Carry On Henry). Bresk gamanmynd sem styðst afar frjáls- lega við sögulegar heimildir. Leikstjóri: Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims, Kenneth Williams, Terry Scott, Barbara Windsor og Ctiailes Hawtrey. - Hinrik konungur áttundi hefur ekki heppnina með sér i kvennamálum. Hann hefur nýlosað sig við sfðustu drottningu til að ganga að eiga Mariu af Normandy og eignast með henni lang- þráðan rikisarfa. Ekki nýtur konungur þó mikillar sælu i hjónabandinu og veldur þvi taumlaust hvítlauksát drottningar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.30 Einsöngvarakeppnin f Cardiff 1983 - Undanúrslit. 30. april síðastlið- inn réðust úrslit i Söngkeppni Sjónvarps- ins. Sigriður Gröndal var valin til að taka þátt i samkeppni ungra einsöngvara á vegum BBC í Wales. Keppendum er skipt í riðla og ásamt Sigriði Gröndal, fulltrúa islands koma fram söngvarar frá Englandi, Kanada og Vestur-Þýskalandi þetta kvöld. Úrslitakeppnin verður síðan á dagskrá sjónvarpsins laugardaginn 30.; júlí. 00.30 Dagskrárlok Sunnudagur 24. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Arngrímsson flytur. 18.10 Magga f Heiðarbæ 4. Fjársjóðurinn Breskur myndaflokkur í sjö þáttum. Þýð-. andi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigríður Eyþórsdóttir. 18.40 Börn í Sovétríkjunum 3. Araikfrá Armeníu. Finnskur myndaflokkur í þremur þáttum. Þýðandi Trausti Júl- fusson. Þulir: Gunnar Hallgrímsson, Guðrún Jörundsdóttir og Hallmar Sig- urðsson. (Nordvision - finnska sjónvarp- ið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Réttur er settur - Raunlr grasekkj- unnar. Þáttur í umsjá laganema við Háskóla Islands. Ungu hjónin, Davíð og Aldís, eru svo lánsöm að fá fbúð á leigu. Davfð er i millilandasiglingum og er þá stundum gestkvæmt hjá grasekkjunni í fjarveru hans og glatt á hjalla i leiguibúð- inni. Þetta veldur sundrungu með þeim hjónum og til að bæta gráu ofan á svart krefst húsráðandi riftunar á leigusamn-: ingi. Það mál kemur til kasta dómstól- anna. - Höfundur handrits: Guðmundur Ágústsson, Marteinn Másson og fleiri. Leikondur: Aldís Baldvinsdóttir, Davfð Bjarnason, Guðmundur Ágústsson, Lár- us Bjarnason, Þórólfur Halldórsson, Friðjón örn Friðjónsson og fleiri. Leik og upptöku stjórnaði Örn Harðarson. 21.50 Blómaskeið Jean Brodle. Fjórði þáttur. Skoskur myndaflokkur f sjö þátt- um gerður eftir samnefndri sögu eftir Muriel Spark. Aðalhlutverk Geraldine McEwan. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Dagskráriok. Mánudagur 25JÚIÍ 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Tomml og Jenni 20.40 fþróttlr Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.20 Vandarhögg. Endursýnlng Sjón- varpsleikrit eftir Jökul Jakobsson. Kvik- myndagerð og leikstjóm: Hrafn Gunnlaugs- son. Aðalhlutverk: Benedikt Ámason, Björg jonsdóttir, Bryndis Pétursdóttir og Ámi Pét- ur Guðjónsson. Kvikmyndataka Siguriiði Guðmundsson. Hljóðupptaka Jón Arason. Leikmynd Einar Þ. Ásgeirsson. Leikritið lýsir á nærgöngulan hátt samskiptum frægs Ijós- myndara, Lárusar, við eiginkonu slna, syst- ur og vin. Vandarhögg er ekki við hæfi bama. 22.20 Tvö nútfmamein Bresk Iréttamynd um áunna ónæmisbæklun (AIDS) og áblástur (herpes). Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. Þulur Sigvaldi Júliusson. 22.45 Dagakrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.