Tíminn - 04.08.1983, Síða 9

Tíminn - 04.08.1983, Síða 9
FIMMTUDAGUB 4. ÁGÚST 1983 9 Um dreifingu og sölumeðferð eggja eftir Gísla Kristjansson ■ Að undanförnu hefur við og við mátt sjá og lesa, sérstaklega í Morgunblað- inu, greinar um fyrirhug- aðar breytingar og nýja skipan á dreifingu eggja og sölumeðferð þeirra, skreyttar glansmyndum af höfundum. Eggjafram- leiðsla og eggjaneysla hér á landi hefur aukist stór- lega á tiltölulega fáum árum og er því ekki óeðli- legt að ný viðhorf um við- skiptahætti, með þá vöru, séu skoðuð í Ijósi breyttra tíma. Hitt er svo annað mál hve mikið af orðaskaki varðandi þessi efni er byggt á staðreyndum og hve mik- ið orðagjálfur má flokka undir spádóma um afdrif ef breytt yrði til nýrra hátta á einhvern veg. Það eru nu 40 ár síðan ég fyrst komst í náin kynni við ræktun alifugla og þá sérlega einnig þau atriði. sem varða framleiðslu og sölumeðferð eggja, með skipulögðum athöfnum, eins og þá gerðist í Danmörku í forsjá Jóhans Bælums. prófessors, Davids Davidsens yfirráðunautar í alifuglarækt og svo ýmissa aðila, sem frcmstir sföðu þá í meðferð og sölu-málum afurðanna. Á vmsum tímum síðar hef ég átt þess kost að sitja með þeim, og aðilum frá öðrum Norðurlöndum með hliðstæð verkefni. fundi og ráðstefnur varðandi umrædd hlutverk. Með þessar forsendur sem þekking- arsvið tel ég mér fært að leggja orð í belg um þessi málefni, enda hef ég til þessa fylgst nokkuö með hvað gerist á vett- vangi verkefnanna um Norðurlönd og mér sýnist eitt og annað á því sviði vel geta verið okkur til leiðbeiningar og eftirbreytni og kem ég bráðum að því efni nánar. Um 35 ára skeið hef ég haft nokkur afskipti, stundum umfangsmikil, afstarf- rækslu alifuglabúskapar hér á landi. þar með talin kynbótastarfsemin. í náinni samvinnu við sérfræðinga þessara greina á Norðurlöndum, en þeim þáttum eru gæði neyslueggja nátengd, því kynntist ég í upphafi þegar ég tók þátt í þykkt- armælingum skurnar. styrkleika hennar og þoli um leið, í allri meðferð eggja sem verslunarvöru, en þar er sá hluti eggsins sérlega þýðingarmikill og í rauninni ekki minna atriði en kvillamálin, sem sumir hafa minnst á. Dreifingarkerfið Sú nýskipan á leið eggja frá framleið- endum til neytenda, sem fyrirhuguð virðist vera. er bitbeinið í þeim orð- ræðum, sem að undanförnu hefur mátt lesa. Þar hefur sitthvað verið fært á vettvang, sem telja má til furðufyrir- bæra, svo sem það, að eggjaframleiðsla einstaklings um áratugi hljóti að vera rétthærri en hinna, sem nýbyrjendur eru á því sviði. Enn meiri furðu vekur þó það atriði í grein, sem birtist í Morgun- blaðinu þ. 8. júní s.l., að sögn þess eftir formann neytendasamtakanna. sem hef- ur „Eggjaeinokun" að yfirskrift. Ég veit ■ Þetta er kerfi sem nú gildir í Danmörku. Brostin egg og brotin mega aldrei fara á markaö. Svona egg má ekki senda á markað. ■ Á almennum markaöi er meðferð eggjanna auðveldust þegar þau eru sem jöfnust að stærö og lögun. ekki hvort Aimræddur aðili er alvís cða fávís um þau atriði. sem kerfaðar aðferð- ir um dreifingu og sölu eggja með öðrum þjóðum hafa leitt í ljós um undanfurna áratugi og hvernig þar er ástatt í þessum efnum um þessar mundir. - Einkasala! Einokun! Þetta eru upphrópanir rétt eins og Úlfur! Úlfur! í ævintýrinu, stað- lausir stafir og því marklaust bull, þar sem fyrirhugað keríi til breytinga frá því sem nú er, hefur ekki séð dagsins ljós, en rnun vera í undirbúningi. Það getur ckki orkað tvímælis, að þeim sem geta og vilja framleiða cgg til sölu. hlýtur að vera það frjálst, hvort sem þeir búa við aðaldyr markaðarins eða í fjarlægari héruðum, en þar eru þó líka markaðs- skilvrði. Kröfurnar um vörugæði hljóta að vera og verða þær sömu allsstaðar og markaðsverðið hlýtur aö ráðast af rekstr- arútkomu við hagstæð skilyrði. Nýskip- an í þessum málum hlýtur að miðast við að skapa sömu skilyrði fyrir þá litlu eins og stór-framleiðendur. Markaðsmálin ráöa þá hverjir gefast upp við framleiðsl- una cf cða þegar cftirspurn eftir vörunni cr niinni en nemur magni framleiðslunn- ar. Það cr staöreynd. að skipulag þarf til að skapa smáum jafnt og stórum aðstööu til markaðar, jafnframt ófráv íkjanlegum kröfum um gæði og gildi vörunnar samkvæmt mati og grciningu. Eggjaeinokun Þctta slagorð er ekkert annaö en hugarfóstur, hrein markleysa aö sjálf- sögðu, uns séð verður uppsetning þess kcrfis, sem fyrirhugað er þegar breyta skal til bctri hátta drcifingu eggjti, sent auðvitaö á aö miöa að því aö gera vcrðmæti úr vörunni, cins þcgar fram- hoö cr mcira en nemur cftirspurn, svo sem raun cr á árstíðabundið. Ég ætla, að cins og stórstígar framfarir hafa orðið að undanförnu mcð ræktun og mcðfcrð alifugla, kynbætur mcðtaldar, svo megi cinnig reynast cf mcðfcrö og sala afurð- anna kemst í kerfi, en tilviljun ein ckki látin ráða í þeim cfnum. Máliö cr á umræðustigi..Ég vil ætla, aö þeir sem að málunum vinna vclji lciðir til starfshátta, scm öllum framlcið- cndum mcga að gagni vcrða, og krefjist þcss jafnframt að framlciðcndur skili frambærilcgri vöru á markaöinn. Safn- stöðvar, pökkunarstöövar og mat á vörunni cru ófrávíkjanleg atriði, sem rcikna skal mcð, en þar vcröur frá grcindur sá hluti framlciðslunnar, sem ckki dæmist markaðshæfur. Þétta gcra aðrir, við hljótum aö gera hliöstætt. þannig losna ég sem ncytandi við aö borga sprungin cgg og gölluð á einn cða annan veg, svo ckki sé minnst á þau, scm ekki cru neysluhæf. Sá framlciðandi, scm scndir þau á markað, fær máskc lítið fyrir þau, cn hugsanlcga citthvað ef lýsing og mat dæmir þau cgg nothæf til einhvcrs í stað þcss að spilla markaðnum scm fúl eða úldin vara eftir tilviljunar- kcnnda flutninga og geymslu. (í þessu sambandi er vcrt að gcta þess, að gein um gölluð cgg, m.a. birtist í Frcy nr. 14, 1983, eftir Guðmund Jónsson, ráðunaut. Hún á erindi til margra til íhugunar og eftirbreytni). Erlend fyrirmynd Ég gat þess fyrr, að fyrirhugaðar nýjar leiðir til dreifingu eggja sé unnt að móta án þcss að um sé að ræða cinkasölu eða einokun. (Undanvillingar í félagsmálum Itafa annars tilhncigingu til að kalla kcrfaöar athafnir „cinokun"). Ég vil ætla að þeir. sem málum ráða til nýbrcytni, móti kerfi til hagsbóta öllum, mér sent neytanda eggja og bóndanum, sem framlciðanda til aðstoð- ar við að gera vöruna eins og ég vil hafa hana. Það er ekki í mínum verkahring, að móta kerfiö, en ég hcf þó tillögu fram að færa, sem ef vil vill má hafa til hliösjónar eða til eftirbreytni. Sjálfsagt kallar for- maöur ncytcndasamtakanna hana lciö til einokunar. það geri cg Itins vegar ekki. Kerfiö cr norrænt en uppsetning þess er gcrð eins og ríkjandi aöferöir eru nú í Danmörku. Til þess að -auðvclda skilning á því, cru skýringar þcssar: 1. Um 25.500 framlciðendur neyslu- cggja eru nú í Danmörku. Þcir hafa um 4 milljónir varphæna. Að auki cru svo hænur, cr vcrpa frjóvguðum cggjum til útungunar. 2. Söfnunarstöðvar (framl.) beina fram- leiöslunni til pökkunarstöðva, þar cru cggin gegnumlýst og mctin og öll gölluö cgg frágreind. Tölurnar til- grcina fjölda stööva og magn cggja á hvcrri lcið. 3. Frá öllum pökkunarstöðvum cru cgg afgrcidd til heildsala, smásala og kcðjuverslana, til síöastnefnda sölu- aöila aöeins frá stórstöðvum. 4. Og svo segir kcrfiö 16.000 tonn af eggjum fara bcinustu leiö frá fram- lciðanda til neytanda, vafalaust á slóðum strjálbýlis þar scm neyt- endur búa við bæjarvegg framleið- enda. Þannig telst svo til að um 22% neyslumagns á innlcndum markaði hafi farið þessa lcið. 5. Svo má bæta því við, að frá öllum . pökkunarstöðvunum fcr fram sala á erlenda markaöi, en þeir cru nú lítilljörlcgir í samanburði viö það er var fyrir 20 árum. þegar hænufjöldi í Danmörku var ylir 8 milljónir, cn nú aðcins um 5 milljónir samtals, cða nálægt hænu á hvcrn íbúa. Málalok Eins og fyrr cr að vikið cr atkvæði mitt í þcssum efnum hlutlaust, ég cr bara ncytandi, scm óskar að fá góö cgg, hvorki brotin né brostin, ckki langgeymd svo að þau hafi sogaö í sig fúlt andrúms- loft. mygiu né aðrar örvcrur og aö þau komi frá heilhrigðum stofnum í góöum vistarvcrum. Á sviði alifuglaræktar hafa stórvirki gcrst til framfara um síöustu ár og mætti svo verða einnig um dreif- ingu þcssarar ágætu vöru. Ráöstafanir á þessu sviöum er auðvelt að fá sem fyrirmyndir þar sem þær hafa viðgengist urn áratugi og þróast í takt við almennar kröfur í tímans rás. Þetta stig athaína cr cðlilcgt til þróunar. rétt eins og starfshættir í ræktunarmálum óg aðferð- um á sviöi alifuglaræktunarinnar hafa mótast hér eftir crlendum fyrirmyndum, og þcssi grein búskapar er hér orðin sjálfstæður þáttur búvöruframleiðslunn- ar. 1 þágu bæði framleiðenda ogneytenda hljóta nútíma starfshættir á þessu sviði eins og öðrum að mótast. Vörumat og vörugæði hljóta að vera leidd til öndvegis hér, eins og með öðrum þjóðum, en dreifing matvælanna í svonefndum mcnningarhcimi er eðlilega háð for- skriftum, þar sem sérlegt tillit er tekið til heilbrigðis- og heilsufarsatriða og hér um ræðir matvæli, sem eðlilega hljóta að fylgja heilbrigðum og hagrænum farveg- um á leiðinni frá framleiðanda til neyt- anda, jafnt frá litlu búunum og þeim stóru. 30. júlí 1983

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.