Tíminn - 20.05.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.05.1983, Blaðsíða 16
16____ dagbók FÖSTUDAGUR 20. MAÍ1983 fermingar Ferming í Hvammstangakirkju hvítasunnudag kl. 14. Prestur Guðni Þór Ólafsson. Ásgeir Jónsson, Melavegi 5 Auöbjörg Kristín Magnúsdóttir, Garðavegi 8 Bjarki Heiðar Haraldsson, Garðavegi 11 Brynhildur Guðmundsdóttir, Brekkugötu 11 Fjóla Hermannsdóttir, Hvammstangabraut 22 Guðný Sigurðardóttir, Lækjargötu 3 Hrafn Þorsteinsson, Garðavegi 22 Hrönn Sigurðardóttir, Garðavegi 17 Nína Björg Sveinsdóttir, Melavegi 11 Skúli Eiriksson, Syðri Völlum Fermingarbörn í Gaulverja- bæjarkirkju hvítasunnudag 22. maí kl. 2.00. Bergþór Kristinn Jóhannesson, Ragnheiðarstöðum Bjarney Ólöf Gunnarsdóttir, Hólshúsum. Kristín Þóra Helgadóttir, Vorsabæ 2 Sigríður Ragnarsdóttir, Syðri Völlum ■ Sýningu Hafsfeins Austmann, sem nú stendur í Listasafni ASÍ, lýkur nú um helgina. A sýningunni er 41 vatnslitamynd. Sýningin er opin kl. 14.00-19.00 og um helgina kl. 14.00-22.00. Sídasti sýningardagur er annar í hvítasunnu. Jón Ingi sýnir á Selfossi ■ Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverka- sýningu í Safnahúsinu á Selfossi, laugardag- inn'21. maí kl. 14.00. Á sýningunni eru 30 olíu- og vatnslita- myndir. Þetta er fyrsta einkasýning Jóns Inga, en hann hefur áður tckið þátt í samsýningum Myndlistarfélags Árnessýslu. Sýningin stendur yfir frá 21.-29. maí og verður opin frá kl. 14.00-22.00 um helgar, en frá kl. 15.00-22.00 aðra daga. Fermingarbörn í Bfldudalskirkju á hvítasunnudag, 22. maí Anna Lilja Ottósdóttir, Arnarbakka 7 Garðar Sigþórsson, Gilsbakka 7 Georg Georgiou, Tjarnarbraut 3 Jón Kaarup Bek, Eyri Lilja Bríet Björnsdóttir, Dalbrauf 46 Stefán Bergmann Heiðarsson, Grænabakka 2 Sverrir Halldór Hjálmarsson, Dalbraut 26, Vignir Bjarni Guðmundsson, Kríubakka 4 ÞorleifurÖrn Björnsson, Dalbraut 46. ýmislegt Laugarneskirkja ■ Síðdegisstund með dagskrá og kaffiveit- ingum verður í dag föstudag kl. 14:30 í Laugarneskirkju. Safnaðarsystir. Kvöldverð ■ Kvenfélags Háteigssóknar verður farin miðvikudaginn 25. maí kl. 19:30 frá Háteigs- kirkju, farið verður til Grindavíkur. Þátttaka tilkynnist til Unnar, sími 40802, og Rutar, sími 30242 fyrir þriðjudagskvöld. Tónleikar í Kristskirkju ■ Mótettukór Hallgrímskirkju heldur sína fyrstu sjálfstæðu tónleika í Kristskirkju í Landakoti n.k. mánudagskvöld23. maí, ann- an dag hvítasunnu, og hefjast þeir kl. 20:30. Á efnisskránni er kirkjutónlist frá 18., 19. og 20. öld, acappella-mótettur (kórverk án undirleiks). Flutt verða verk eftir Mendels- sohn, Bruckner, Durufléogíslensk tónskáld, svo og hin kunna mótetta Lobet den Herrn, Lofið vorn Drottin, eftir Joh. Séb. Bach, en hún verður flutt með aðstoð hljóðfæra- leikara. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Aðgöngumiðar verða seldir við inngang- inn. Félagar Listvinafélagsins fá ókeypis aðganggegn framvísun félagsskírteina. Tvennir burtfarartónleikar ■ Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tvenna burtfararprófstónleika næstu daga. Fyrri tónleikarnir verða föstudaginn 20. maí kl. 20:30. Þá leikur Vera Ósk Steinsen á fiðlu m.a. verk eftir J.S. Bach, Mozartog Dvorák. Elías Davíðsson leikur með á píanó. Síðari DENNIDÆMALA USI „Ef þú hættir ekki að reykja þessa andstyggi- legu pípu, hætti ég að koma hingað.“ Tónleikarnir verða þriðjudaginn 24. maí kl. 17, eða kl. 5 síðdegis. Sigríður Gröndal syngurverk eftir J.S.. Bach, Schubert, Hugo Wolf og fl. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Tónleikarnir verða í sal skólans Skipholti 33 og er aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Síðustu kvikmyndasýningar í MIR-salnum í vor ■ Kvikmyndasýningar verða í MÍR- salnum, Lindargötu 48, nk. mánudag 23. maí, á annan í hvítasunnu, og sunnudaginn 29. maí, báða dagana kl. 16. Verða þetta síðustu reglulegu kvikmyndasýningarnar í MÍR-salnum fyrir sumarhlé. Báða dagana verða sýndar syrpur styttri mynda. Á annan í hvítasunnu verður m.a. sýnd kvikmynd frá síðari heimsstyrjöldinni um fjórðu Úkraínu- vígstöðvarnar, önnur mynd er nefnist „ Apríl- etýður“, einnig brúðumynd o.fl. Sunnudag- inn 29. maí verða svo sýndar stuttar fræðslu- og fréttamyndir, allar með íslensku skýringa- tali. Aðgangur að MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 92 - 19. maí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................22.800 22.870 02-Sterlingspund ...................35.426 35.534 03-Kanadadollar..................... 18.503 18.560 04-Dönsk króna...................... 2.5854 2.59331 05-Norsk króna...................... 3.1993 3.2091 06-Sænsk króna...................... 3.0364 3.0457 07-Finnskt mark .................... 4.1858 4.1986 08-Franskur franki ................. 3.0649 3.0743 09-Belgískur franki................. 0.4616 0.4630 10- Svissneskur franki ............. 11.0556 11.0896 11- Hollensk gyllini ............... 8.2000 8.2251 12- Vestur-þýskt mark .............. 9.2224 9.2507 13- ítölsk líra .................... 0.01550 0.01554 14- Austurrískur sch................ 1.3107 1.3147 15- Portúg. Escudo ................. 0.2297 0.2304 16- Spánskur peseti ................ 0.1649 0.1655 17- Japanskt yen.................... 0.09749 0.09779 1 Mrskt pund........................29.143 29.232 20- SDR. (Sérstök dráttarréttindi)..24.5499 24.6258 21- Belgískur franki bel ........... 0,4604 0.4618 söfn apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 20. til 26. maí er í Lyfjabúi liunnar. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dógum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hverni laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i-þw^þóteki sem sér um þessa vörslu, ^til kl. 19 A helgidögum er" opiötrákl. 11-' I2, og 20^-21. Áödrum timumerlytjafræð. ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga j trá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 ] og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvílið og sjúkrabíll sími 11100, Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið ög sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla símí 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Logregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slókkvilið 8222. - Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl! 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla dagafrákl. 15tll kl. 16og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogl: Mánudaga til löstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16. og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga (rá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga Irá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni 1 síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og trá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sfmi 11414. Keflavik, simár 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hatnarfjörður simi 53445. Simabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga trá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukertum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í Sima84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16, ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. ] 10.30-11.30. Aðalsatn - útlánsdelld lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, j slmi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. mai-31. J ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað I júnl-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Atgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sölheimasafn: Lokað frá 4. júlí í 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrír fatlaða og aldraða. Símatlmi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað I júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlf 14-5 vikur. - BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Bókabflar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.