Tíminn - 20.05.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.05.1983, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 20. MAÍ1983 Til félagsmanna Byggingarsamvinnu- félags Kópavogs. í ráði er að stofna byggingarflokk innan félagsins til að hefja byggingu á 16 raðhúsum við Sæbóls- braut 1-31 sem eru til úthlutunar hjá Kópavogs- bæ, ef næg þátttaka fæst. Vakin er athygli á, að umsóknarfrestur hefur vegna þessa verið framlengdur til 30 maí nk. Þeir félagsmenn sem óska að vera með í þessum byggingaráfanga skulu snúa sér til skrifstofu félagsins þar sem umsóknareyðublöð og bygg- ingarskilmálar liggja einnig frammi. Við úthlutun- ina mun bærinn taka tillit til búsetu, fjölskyldu- stærðar og fjármögnunarmöguleika, en auk þess aðildar að B.S.F.K. vegna staðsetningar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu B.S.F.K. Nýbýlavegi 6, opið alla virka daga milli kl. 12 og 16. Stjórn B.S.F.K. VOGAVIÐGERÐIR Almennar viðgerðir á vogum ÓlAfUR GlSlASOM & CO. IIí. VOGAÞJÓNUSTA SMIÐSHÖFÐA 10 SOEHIMLE Sími 91-86970 SALTER átt ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. vMFk REYKJAVÍKURVEGI 25 Há'fnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnísholti 14 Reykjavík. LENGSTI KÖRFUBÍLL LANDSINS Guðmundur & Agnar SÍMAR: 86815, 72661, 82943 iD Bflaleiga lv Carrental ^AÞJÓ^ Dugguvogi 23. Sími82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00-20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og ,rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN • Oll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN ^ddd HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 JOKER Unglingaskrifborðin komin aftur. Verð kr. 2.790. Húsgögn og . 'Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 GARÐEIGENDUR Trjápiöntur, runnar og y rósir Salan er hafin Garðyrkjustöðin GRÍMSSTAÐIR Hveragerði. Sími 99-42300 GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða, ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Kvikmyndir Simi 78900 Lokað í dag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.