Tíminn - 25.09.1983, Síða 21
skák
í áranna rás hef ég fengið tvö bréf
frá lesendum sem helst vildu fá
skákir án skýringa. Þessi sjónarmið
vekja furðu mína, en hér kemur skák
sem e.t.v. er til þess fallin að afgreið-
ast á þennan máta. Ég áskil mér þó
þann rétt, að útlista gang mála að
tafli loknu.
Forintos : Hansen Esbjerg 1983.
Drottningarbragð.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3d5 4.Rf3
Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5
8. a3 Rc6 9. Dc2 Da5 10. Rd2 Be7
11. Rb3 Db6 12. Hdl Ra5 13. Rd2
Rxc4 14. Rxc4 dxc415. Hd4 Rd5 16.
Hxc4 Rxf4 17. exf4 Bd718. Bd3 g6
19.0-0 Ha-c8 20. Hdl Hxc4 21. Bxc4
Bc6 22. Hd2 Bf6 23. Bd3 Hd8 24. Bfl
Hxd2 25. Dxd2 Dc5
26. Bd3 Bd4 27. Kfl a6 28. h3 b5 29.
Rdl Dd5 30. Re3 Dd6 31. Rdl Bb6
32. Rc3 Dd4 33. Rbl Dd5 34. f3 Dd4
35. Ke2 Dgl 36. Rc3 Dxg2t 37. Kdl
Dxf3t 38. Kc2 Dxh3 Hvítur tapaði á
tíma.
Hér mætir sem sagt hinn 18 ára
gamli Curt, stórmeistara. Ekki ein-
um hinna fremstu, en enginn skyldi
þó vanmeta hann. Eitt sinn hljóp
honum heldur betur kapp í kinn, og
vann ungverska meistaramótið langt
fyrir ofan Portisch og fleiri stór-
menni. Byrjunin er traust afbrigði,
en þess ber þó að geta, að Forintos
er leiðandi sérfræðingur í allri Bf4-
uppbyggingunni sem hann kemst oft
í gegnum Nimzoindversku vörnina.
(3. . Bb4 4. Dc2 c5 o.s.frv.) Eftir 17.
leik er öruggt að eitthvað hefur
skolast til hjá byrjunarsérfræð-
ingnum, en eigum við nokkuð að
fara ofan í þá sauma? Byrjunin var
vinsæl í keppni Kortsnojs: Karpovs
1978, og varla leikur Kurt þetta betur
en Karpov? Svartur fær biskupaparið
í opinni stöðu, og veiking hvítu
peðastöðunnar, exf4 er sérlega baga-
leg. Þetta kemur vel í Ijós eftir
uppskifti á hrókum. Eini möguleiki
hvíts væru biskupakaup með Be4, en
honum er ekki gefinn kostur á því.
Hann verður að passaf4,ogg2. Leiki
hann g3, gefur hann eftir skálínuna
a8-hl. Hann hleypti sér í bullandi
tímahrak, án þess að finna lausn. 33.
Rbl lítur ekki fallega út, en í
stöðunni finnst samt ekkert skárra. 0
: 1, eins og sagt er.
JFor-
vitni
Stuttar tapskákir hjá sterkum bréf-
skákmönnum koma á óvart. A.m.k.
hefur maður leyfi til að verða forvit-
inn: Reikningsskekkja, eða lélegt
stöðumat? Mín skoðun er sú, að í
eftirfarandi skák hafi skilningur hvíts
á stöðunni brostið, svo og teoríubók
sem innihélt skák Sosonko : Miles,
Bad Lautenberg 1977.
Misjutkov : Kopylov.
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4
e6 5. g3 d5 6. Bg2 eS 7. Rf3 d4 8.0-0
Rc6 9. e3 d3 10. Rc3 Bb4 11. Rxe5
(Allt mjög hvasst. Hvítur vinnur
peð, en veikleikarnir kringum kóng-
inn verða óþægilegir.) 11. . Rcxe5
12. Da4t Rc6 13. Bxc6t bxc6 14.
Dxb4 Bh3! (Ekki kemur á óvart, þó
svartur vilji ekki fylgja Miles, sem
lenti í vandræðum eftir 14. . d2? 15.
Bxd2 Dxd2 16. Ha-dl Dc2 17. Dd6.)
15. Hdl Bg4 16. Hd2 (Vesalings
Bcl) 16.. Dd7 17. Dc5 (Með svarið
De5t í huga, sé leikið Bf3. En það er
ólykt af hvítu stöðunni. Veikleikarn-
ir á hvítu reitunum, öflugt peð á d3,
og erfiðleikar með liðsskipan á drott-
ningar væng.) 17. . 0-0-0 18. e4 Kb7
19. e5? (Vissulega er þetta villa í
útreikningi, en 19. b4 Dd4 gefur
svörtum peðið aftur, með hagstæðu
endatafli.) 19.. Bf3 20. De3 Df5
Endir. Hótunin er Hh-e8.) 21. Df4
Dxf4 22. gxf4 Rh5 23. h3 Rxf4 24.
Kh2 Rg6 25. b3 Rxe5 26. Bb2 Bh5
27. Gefið. Eftir 27. Kg3 Rf3 28.
Hddl Hh-e8 er öll von úti.
Benl Larsen,
stórmeistari skrifar
um skák
/. X>E1Í L 2> / 2 3 y é T S V.
/. sk'akfblag keflamíklU% % Híz 3 3 /ílz
í. TAFLFELACr R£V/tJAV/KUR A/-V % 7 5 Tk Mz
3. SKAKFÉ LA ú f/AF/VAZFJARbAK 3 ’A I % 2 Jz 7
H. TAFLFÉLA £r /KoV>AVOArS 5 % Z/z II
5. SKÁKS4Af3AA/2> VES7 FJAKÞA TJz % 2 2'k /3
b. TAFLFÉ. LA6 SE LTJAÆ//A&M 5 'h lo % S/z /7-
7- TAFL Fk.L.AO VfCJA V/ Kl/tf S -A 3 5/z 5 /x % /V
8. SKAKFkLAór Æ/CL/fZE. V/Z AK 5 íz Ztz m /2
Deildakeppni
Skáksam-
bands íslands
21. Rh4! Df4 (Ef 21. . Dh5 22. Hg3 Hf7
23. Dc3 Hg8 24. Rg6t hxgó 25. Hh3 og
vinnur.) 22. Hg3! Dxcl 23. Bxg7t Kg8
24. Bxf8t Kxf8 25. Hxcl d5 26. Hc-c3 d4
(Svörtu peðin komast aldrei almennilega
á skrið, hvíta liðið er of öflugt.) 27.
Hc-f3t Ke7 28. Hg7t Ke6 29. Ha3! Bc4
30. Haxa7 Hxa7 31. Hxa7 Be2 32. f4 c4
33. Kf2 Bh5 34. Rf3 Bxf3 35. Kxf3 Kd5
36. f5 Gefið.
■ Deildakeppni Skáksambandsins
hófst síðustu helgi og voru tefldar nokkr-
ar umferðir. í 1. umferð mættust sveitir
Taflfélags Reykjavíkur í 1. deild, en þær
hafa síðustu árin barist um efsta sætið.
Að þessu sinni hallaði mjög á S-A
sveitina, enda vantaði þar nokkra mátt-
arstópa frá í fyrra, m.a. Jón L. Árnason,
Hauk Angantýsson, Elvar Guðmunds-
son og Ásgeir Þ. Árnason. Úrslit á
einstökum borðum urðu þessi:
Staðan í 2. deild er þessi:
1. Taflfélag Akraness 16 v.
2. Taflfélag Sauðárkróks 13 1/2
3. T.R. 3. sveit 12
4. U.M.S.E. 11
5. Taflfélag Garðabæjar 10
6. Taflfélag Húsavíkur 10
7. Taflfélag Vestmannaeyja 9 1/2
8. Taflfélag Seltjarnarness B-sveit 8
Taflfélag Garðabæjar og B-sveit Sel-
tjarnamess eiga einni umferð ólokið.
Taflfélag Reykjavíkur N-V.: Taflfélag Reykjavíkur S-A.
1. borð Margeir Pétursson (2415) Ingi R. Jóbannsson (2385)
2. borð Sævar Bjarnason (2325) Bjöm Þorsteinsson (2305)
3. borð Karl Þorsteins (2315) JóhannesG. Jónsson (2280)
4. borð DanHansson (2245) Jón Þorsteinsson (2255)
5. borð Kristján Guðmundsson (2270) Jóhann Öm Sigurjónsson (2165)
6. borð Amór Bjömsson (2200) Benedikt Jónasson (2150)
7. borð Róbert Harðarson (2170) Sveinn Kristinsson (2080)
8. borð Hrafn Loftsson (2150) Páll Þórhallsson (2005)
1:0 '4
Vi:Vi VrM 0:1 Vr.Vi ViM
1:0 Jóhann Örn
1:0 Sigurjónsson
5:3 skrifar um skák
Sigur í samræmi við stigatöflu, meðalt-
al N-V manna voru 2260 stig, á móti
2200 stigum S-A manna. Keppendurnir
frá heimsmeistaramótinu í Chicago
misstu aðeins 1/2 vinnig niður í skákum
sínum, t' deildakeppninni, og hér kemur
ein leikandi létt vinningsskák með Chi-
cago yfirbragði.
Hvítur : Jóhann Hjartarson T.R. N-V
Svartur : Ágúst Karlsson Skákfélag
Hafnarfjarðar Nimsoindversk vöm.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5.
Bd3 Bb7 6. Rf3 Re4 (Aðalleiðirnar eru
6. . 0-0 og 6. . d5.) 7. 0-0 f5 8. d5!
(Svartur kemst vart hjá því að þiggja
peðsfórnina, úr því sem komið er.) 8. .
Rxc3 9. bxc3 Bxc310. Hbl Ra611. Ba3
c5 (Þar með hefur svörtum tekist að loka
línu biskupsins á a3, en ekki er allt
fengið með því.) 12. e4 0-013. exf5 exd5
(Eða 13. . exf5 14. Dc2 og vinnur peðið
aftur með betri stöðu.) 14. cxd5 Rb4 15.
Hb3 Df6? (15. . Bf6 virðist algjör
nauðsyn.) 16. Bc4 Kh817. Dcl Rxd518.
Bxd5 Bxd5 19. Hxc3 Bxa2 20. Bb2 Dxf5
(Með þrjú peð fyrir manninn mætti ætla
að svartur stæði þokkalega að vígi. En
biskupinn á b2 stefnir uggvænlega á g7
reitinn.)
Þýski rithöfundurinn
Willi Fáhrmann
heldur fyrirlestur um:
„Uber die Kunst, Kindern und Jugendlichen das
Lesen zum Vergniigen zu rnachen11
Mánudag, 26.9. 1983 kl. 20.30, Tryggvagötu 26
(4. hæð)
Þýska bókasafnið
Goethe-lnstitut
Rafvirki óskast
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafvirkja með aösetri í Búðardal.
Reynsla í rafveiturekstri æskileg.
Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóra
Rafmagnsveitna ríkisins Stykkishólmi eða starfsmannahaldi Raf-
magnsveitna ríkisins fyrir 6. okt. n.k.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118
105 Reykjavík
Snjóruðnings tæki:
Framleiðum snjóruðnings-
tennur fyrir vörubíla og
dráttarvélar. Pantanir þurfa at
berast sem fyrst svo hægt
verði að afgreiða
þær fyrri part vetrí
StálIækni s
Síðumúla 27, sími 30662