Tíminn - 25.09.1983, Blaðsíða 23
SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1983
23
umsjón: Friðrik Indriðason og Bragi Ólafsson
vötnunum. Meira að segja eru hug-
ljúf og áhrifamikil vangalög í endinn.
Það er skrýtið að segja það núna, en
þess plata er einfaldlega tilbreyting.
Eins og er talað um margar kvik-
myndir sem afþreyingar af því þær
eru ekki nógu pældar, þá er ókey að
tala um þessa plötu sem svoleiðis.
Nema hvað að hún er eflaust ekkert
minna pæld, en..-. æ gleymum því...
Bra
The Police -
Synchronicity
Elton John -
Too low for zero/
Phonogram/
Fálkinn
■ Þessi þybbni og ólögulegi popp-
ari, sem áður fyrr var einn af helstu
glimmerrokkurunum, hefur síðustu
ár aðallega sést í slúðurdálkunum í
sambandi við hégómlegt gleraugna-
safn sitt og knattspymuáhuga.
Vegna þess hefur maður hálfvegis
gleymt honum í sambandi við tónlist.
Honum hefur ekki gengið eins vel og
áður - sem er ansi skiljanlegt vegna
breyttra tónlistarviðhorfa - og ég
efast um að fólk bíði spennt eftir
plötum hans eins og áður.
Án þess að hafa heyrt síðustú
plötur þessa smávaxna manns full-
yrði ég að Too low for zero sé hans
besta plata í langan tíma. Og það
með nokkurri vissu. Þannig er mál
með vexti að um daginn fékk ég í
hendurnar bunka af plötum til að
skrifa um. Allt var það nútímapopp
þótt listamennirnir væru á öllum
aldri og flest af því hafði líkt yfir-
bragð. Nema þessi litli djöfull. Platan
er nefnilega svo innilega venjuleg, í
þeim skilningi að engum töfratrixum
er beitt við upptöku, lögin eru í sama
anda og þegar Elton var vinsælastur
- sérstaklega rokklögin - og hljóð-
færaskipunin er eins einföld og hún
getur orðið í rokktónlist. Eða því
sem næst. Svo er gelgjuleg, óþrosk-
uð, ómeðvituð, barnsleg og sönn
skólaballarómantík sem svífur yfir
■ Það var skrýtið að sjá hvað jafn
stolið lag og Every breath you take
malaði mikið gull fyrir sætabrauðs-
drenginn Sting og hljómsveit hans.
Þótt það sé víst líkt fleiri en einu lagi,
dylst fáum að margt er fengið að láni
úr lagi sem heitir I love you more
than I can say og var sungið af öðrum
jömmíjömmstrák sem heitir Leo
Sayer. Hvort sem það var nú gert af
ráðnum hug. Því verður þó ekki
neitað að Sting er góður lagasmiður
og góður bassaleikari og kann að
notfæra sér ýmis brögð sér til fram-
dráttar. En eftir einkaframtökum
hinna meðlima The Police á þessari
plötu að dæma ættu þeir ekki að
koma nálægt lagasmíðum, allavega
ekki innan þessarar hljómsveitar.
Erum við sem hlustendur ekki
búin að fá leið á þeim skít sem okkur
er fyrir borð borinn? er ekki mál til
komið að við síum hismið frá kjarn-
anum og finnum þá tónlist sem gefur
okkur meira en stundarfullnægingu?
vissulega mikið af spurningum en
mitt mál er að nú þurfum við að fá
tónlist, fyrst við aðhyllumst þennan
miðil, sem hjálpar okkur til að líta á
okkur meira en vesæla neytendur
sem kyngja kúknum án nokkurrar
umhugsunar, hvað kemur í staðinn
veit maður aldrei en það hlýtur að
vera til betra drasl en þetta helvíti
hættum bara að kaupa. Það hefur
líka sýnt sig að plötur hafa minnkað
í sölu en er það ekki bara vegna alls
draslsins, við viljum lifandi tónlist
ekki þennan djöfuls kúk.
Bra/allonsonanfan
HLUST FLYTUR
I
NÝTT HÚSNÆÐI
■ Hljóðupptökustudióið Hlust h.f.
hefur flutt í nýtt og betra húsnæði að
Skipholti 9 Reykjavík.
Þarna er um að ræða lOOm2 húsnæði
með 502 upptökusal sem er sérhannaður
og með öllum þeim búnaði sem til þarf,
og 25m2 stjórnklefa sem er búinn öllum
þeim fullkomnustu átta rása tækjum sem
völ er á í dag.
Má þar nefna Teac Tascam átta rása
segulband með DBX uniti, Revox
tveggja rása master tape, tólf rása Tabco
mixer borð, effect unit tæki af öllum
gerðum, reverb, deley maskínu og fl.
Hlust h.f. býður upp á alls konar
upptökur, hvort sem það er fyrir upplest-
ur - ljóðalestur - upptökur á auglýsingum
í útvarp og sjónvarp - demo upptökur og
plötu upptökur.
Verðinu er stillt í hóf til þess að sem
flestir geti notfært sér þessa þjónustu.
Hlust h.f.
Skipholt 9
sími 36888
eða Rafn Sigurbjörnsson sími 45887
Steinþór
aftur
í Q4U
■ Steinþór Stefánsson mun vera geng-
inn aftur í hljómsveitina Q4U sem þá
hefur fengið viðamikla andlitslyftingu,
eða öfugt, eftir því hvernig litið er á
dæmið. Hljómsveitina skipa nú auk hans
skötuhjúin Gunnþór og Ellý og trommu-
leikarinn Jóhann Ríkharðsson eða Jói
Motorhead eins og hann er kallaður.
Bæði Árni Daniels og Danny Pollock
eru hættir og má því búast við gjör-
breyttri tónlist hjá Qinu ef það á
annað borð kemst aftur út úr bíl-
skúrnum. _ FRI
DEKK SEM GILDA
ALLT ARIÐ
FYRIR STÆRRI BIFREIÐAR
Td. vörubíla og langferðabíla
Hinar sex köntuðu Radial-blokkir eru ílangar
og liggja þvert, til aukinnar spyrnu.
Blokkirnar eru ískomar og veita þar af leið-
andi melra grip og stöðugleika.
Hin opna brún grefur sig í gegnum lausan snjó Hið þétta mynstur á mlðju dekksins gefur
og aur, niður á fast og veitlr meira öryggi á aukinn snertiflöt.
votum vegum.
GOODFYEAR
GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ
Goodyear G124
HEKLAHF
Laugavegi 170-172 Sími 21240
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
VIIMALEGIR
VEISLU- OG RÁÐSTEFNUSALIR
Nýinnréttaöir veitinga- og sam- Með endurnýjun þessara salarkynna
kvæmissalir okkar á annarri hæö bera hefur aöstaða Hótels Esju til aö hýsa
nöfn nágrannaeyjanna á Kollafirði. fundi, ráðstefnur, veislur, þing, árs-
Þar má finna Þerney, Engey, Viðey og hátíðir, móttökur og hvers konar
meira að segja Viðeyjarsund. samkvæmi stórbatnað. Allt frá tíu
manna fundum til tæplega tvöhundruð
manna stórveislna.
Leitið upplýsinga hjá veislustjóranum
alla daga frá ki. 8-20
Sími: 82200
o
2