Tíminn - 25.09.1983, Qupperneq 24

Tíminn - 25.09.1983, Qupperneq 24
24 SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1983 Pepsi Askorun i 52% völdu Pepsi af þeim sem tóku afstöðu 4719 Coke 4429 Jafn gott 165 Alis 9313 Láttu bragóió ráöa Bifvélavirki Óskum eftir að ráða bifvélavirkja til starfa í áhaldahúsi bæjarins. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Laun eru greidd samkvæmt samningum við Starfsmannafélag Siglufjarðar. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri bæjarins í síma 96-71543. Bæjarstjórinn í Siglufirði BUCHTAL Gólf — Veggflísar Vestur-þýsk gæðavara titi sem inni á viðráðanlegn verði. Komið og skoðið eitt mesta úrval landsins af flísnm í sýningarsal okkar. Sjón er sögu ríkari BUCHTAL FEGURÐ - GÆÐI—ENDING I BYGGINGAVÖBURl 3 HRINGBRAUT 120 Byggmgavorur Golfleppadcild Simar Timburdeild 28 600 Mainingarvorur 28 603 Flisar c verklæri hreinlætislæki 28-604 28 605 28 430 Þú færð allt í einn kaupsamning Quelle pöntunarlistinn með haust- og vetrartískuna ’83 - ’84 er 600 litprentaðar blaðsíður, uppfullar af vönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaður á alla fjöl- skylduna, skór og töskur. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. Öruggur afgreiðslu- máti. 20 marka afsláttarseðill fylgir hverjum lista. p Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið - I ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr.195 auk póstkröfugjaldsins. ■ Quelle-umboðíð Pósthólf 136, 230 Njarðvík. Sími 92-3567. Afgreiðsla í Kópavogi, Auðbrekku 55, sími 45033. Nafn sendanda:_________________________________________________________________| heimilisfang: sveitarfélag: Póstnr.: QugIIe umboðið sími 4 5033

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.