Tíminn - 01.10.1983, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983
16_________________________________
heimilistíminn umsjón B.St. og K.L.
16____________
heimilistíminn
Meðalverð ársinnkaupa á hinum einstöku stöðum.
Svæði Fjöldi verslana Heildarverð Kjöt og mjólkurvörur
Höfuðborgarsvæðið 14 114,7 þús. 45,3 þús.
Akranes 4 <fí 13,3 þús.^ 45,5 þús.
ísafjörður 2- 122,7 þús. 46,2 þús.
Sauðárkrókur 1 119,5 þús. 46,3 þús.
Akureyri 4 118,8 þús. 46,6 þús.
Egilsstaðir 2 124,5 þús. 46,3 þús.
Neskaupstaður 2 123,4 þús. 46,4 þús.
Selfoss 2 .. 116,5 þús. C44.8 þús7~)
Vestmannaeyjar 5 122,6 þús. 46,3 þús.
Keflavík - Njarðvík 9 11 5,1 þús. 45,0 þús.
Meðaltal af heildinni 45 117,3 þús. 45,6 þús.
•' Lægsta meöalverö
16. Innkaupakarfa Verðlagsstofnunar:
Munur á öðrum vörum en kjöt
og mjólkurvörum allt að 25%
■ Vcrðlagsstofnun hefur kunnuð hve
mikil úrsútgjöld fjiigurru inunnu Ijöl-
skyldu eru vegnu kuupu ú mut-, drykkj-
ur- og hreinlætisvöruin. Stofnunin hel'ur
gert sumunhurð ú útgjöldum þessum
eftir verslunum í fjörtún sveiturfélöguin
víðs vcgar ú lundinu. Á höfuöborgar-
svæöinu var valiö úrtak 14 verslana, sem
taldar eru dæmigeröar fyrir alhliða mat-
og nýlenduvöruverslanir ú því svæði. Á
öðrum stööum, sem tcknir eru mcð í
könnuninni, núði hún til þcirra versluna,
seni seldu ullar vörurnur, sem kunnaður
voru. Niöurstööur eru hirtar yfir samtuls
45 verslanir.
Mcginniðurstöður könnunarinnar cru
cftirfarandi:
1. Lægst heildarútgjöld fjögurra manna
fjölskyldu cru að meðaltali í verslunum
á Akranesi eða 113.3 þús. kr., en hæst
að meðaltali á Egilsstöðum cða 124.5
þús. kr. (mismundur um 10%).
2. Lægstu heildarútgjöld í einstakri
vcrslun sem könnunin náðj til voru í
Hagkaupum í Njarðvík, 108.8 þús. kr.,
en hæstu heildarútgjöldin voru í Mela-
búðinni í Neskaupsstað 126.3 þús. kr.
(mismunur rúmlega 16%)
3. Lægstu úrsútgjöld vcgna kaupa á kjöt-
og mjólkurvörum voru að meðaltali á
Selfossi, 44.8 þús. kr., en hæst á
Akureyri, 46.6 þús. kr.
4. Lægstu ársútgjöld vegna kjöt- og
mjólkurvöru í einstakri verslun voru í
Samkaupum í Njarðvíkum, 43.8 þús.
kr., en hæst voru þau í Hafnarbúðinni á
Akureyri og Jónsborg í Vestmannaeyj-
um, 46,8 þús. kr.
5. Munurinn á ársútgjöldum vegna ann-
arra vörutegunda en kjöt og mjólkur-
vöru var mestur um 25% á milli verslana.
6. Lægsta heildarverð á höfuðborgar-
svæðinu var í Fjarðarkaupum, Hafnar-
firði, 109.6 þús., en mestur munur á milli
verslana á höfuöborgarsvæðinu var um
9%. Kjöt- ogmjólkurvörur íverslunum,
sem athugaðar voru á höfuðborgarsvæð-
inu voru ódýrastar í Vörumarkaðnum í
Ármúla. Verðmunur á þessum vörum
var mcstur um 5%.
7. Rétt er að benda sérstaklega á að á
höfuðborgarsvæðinu er tekið úrtak
verslana. Mundu tugir verslana á höfuð-
borgarsvæðinu lenda í hverjum hinna
hærri verðflokka ef sömu reglu væru
fylgt þar og annars staðar á landinu.
8. I 15-20 tilvikum var vöruverð óleyfi-
lega hátt. Hefur það nú verið læKkað.
67 vörutegundir - en
alltaf tekiö lægsta verð
Kannað var verð á 67 vörutegundum,
en þær voru þannig valdar og í þeim
hlutföllum, að þær gefi sem réttasta
mynd af heildarneyslu meðalfjölskyldu
-og er þá tekið mið af neyslukönnun
Hagstofunnar. Athugað var verð á
mjólkurvörum, kjötvörum, öðrum land-
búnaðarvörum, ávöxtum, fiski, brauði
og kökum, ýmsum niðursuðu- og pakka-
vörum, mjöli og sykri, sælgæti, safa og
gosdrykkjum, ýmsum hreinlætisvörum
og fleiri vörutegundum.
Sem í öðrum könnunum Verðlags-
stofnunar, var ávallt valin ódýrasta teg-
undin, ef mörg vörumerki voru á boð-
stólum. Könnunin sýnir því ársútgjöld
miðað við að valin sé ódýrasta gerð
nverrar vörutegundar í verslununum.
Benda má á, að á höfuðborgarsvæðinu
var tekið úrtak verslana, þar sem fjöldi
þeirra er of mikill til að unnt sé að taka
hverja og eina inn f könnun sem þessa.
Hefði það hins vegar verið gert, hefði
meiri fjöldi verslana lent í hærri flokkun-
um.
Könnunin var gerð 12-16. september
sl.
Matur, drykkur og hreinlætisvörur -
Ársútgjöld meðalfjölskyldu
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ (meðaltal 114,7 þús. kr.)
109 — 110 þÚS. kr. Fjarðarkaup Hólshrauni 16 Hf
110 — 111 þÚS. kr. Hagkaup, Skeifunni 15 R
112-113 þÚS. kr. Kjötmi&stöðin Laugalæk 2 R. - Vörumarkaðurinn Ármúla 1a R. -
JL húsið Hringbraut 121 R.
114 - 115 þÚS. kr. Stórmarkaður KRON Skemmuvegi 4 Kóp
115 — 116 þÚS. kr. Kaupfólag Hafnfirölnga Miövangi Hf - Breiðholtskjör Arnarbakka 4-6 R. -
Vfðlr Austurstræti 17 R
116- 117 þÚS. kr. SS Glæsibæ Álfheimum 74 R - Kjöt og fiskur Seljabraut 54 R. -
Kaupfélag Kjalarnesþings Mosfellssveit.
117- 118 þús. kr. KRON Dunhaga 19 R
119 — 120 þÚS. kr. Borgarbúðin Hófgeröi 30 Kóp
AKRANES (meöaltal 113,3 þús. kr.)
112-113 þús kr. Skagaver Kalmannsbraut - Veral. Einars Ólafssonar Skagabraut 9-11.
113 — 114 þÚS. kr. Kaupfólag Borgflröinga Kirkjubraut 11
114-115 þÚS. kr. SS Vesturgötu 48
ÍSAFJÖRÐUR (meðaltal 122,7 þús. kr.)
121 - 122 þÚS. kr. Versl. Björns Guðmundssonar Silfurtorgi 1
123 - 124 þÚS. kr. Kaupfólag ísfirðlnga Austurvegi 2
SAUÐÁRKROKUR (meðaltal 119.5 þús. kr.)
119 — 120 þÚS. kr. Kaupfélag Skagfirðinga Sxagfirðmgabraut
AKUREYRI (meðaltal 118,8 þús. kr.)
114 — 115 þÚS. kr. Hagkaup Norðurgotu 62
116 — 117 þÚS. kr. Kjörmarkaður KEA Hrísaiundi 5.
121 - 122 þús. kr. KEA Byggðavegi 88
123- 124 þÚS. kr. Hafnarbúðin Skipagotu 4
EGILSSTAÐIR (meðaltal 124,5 þús. kr.)
124 — 125 þús. kr. Kaupfólag Héraðsbúa Kaupvagm 6 - Verslunarfólag Austurlands Fagradalsbraut
NESKAUPSTAÐUR (meöaltal 123,4 þús. kr.)
120-121 þÚS. kr. Kaupfélaglð Fram Hafnargötu 4
126-127 þÚS. kr. Melabúðin Hólsgötu 9
VESTMANNAEYJAR (meðaltal 122,6 þús. kr.)
121 - 122 þÚS. kr. Jónaborg Faxastig 35 - Kaupfélag Vestmannaeyja Bárustig 6
122 - 123 þÚ8. kr. Versl. Tanglnn Strandvegi 44
123 - 124 þús. kr. Heimaver Hólagötu 40
125- 126 þús. kr. Eyjakjör Hólagötu 28
SELFOSS (meðaltal 116,5 þús. kr.)
116 - 117 þús. kr. Kaupfólag Árneslnga Austurvegi 3-5 - Höfn hf. v/Tryggvatorg.
KEFLAVÍK - NJARÐVÍK (meðaltal 115,1 þús. kr.)
108-109 þús. kr. Hagkaup Fitjum.
110 — 111 þÚS. kr. Samkaup v/Reykjanesbraut
111 - 112 þÚS. kr. Nonnl og Bubbl Hringbraut 92.
116-117 þÚS. kr. Sparkaup Hringbraut 55 - Kaupfólag Suðurneaja Hafnargötu 30.
117 - 118 þÚS. kr. Versl. Koatur Hringbraut 99 - Brekkubúðln Tiarnargötu 31.
118 — 119 þÚS. kr. Víkurbær Hafnargötu 21-23
119 — 120 þús. kr. Frlöjónakjör Holtsgötu 24
Mjólk og kjötvörur -
Ársútgjöld meðalfjölskyldu
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ (meðaltal 45,3 þús. kr.)
44 - 45 þÚS. kr. Vörumarkaðurlnn Ármúla 1a R. - SS Glæsibæ Álfheimum 74 R. -
Fjaröarkaup Hólshrauni 16 HF. - Víðir Austurstræti 17 R.
45 — 46 þÚS. kr. Kjötmiðatööln Laugalæk 2 R. - Hagkaup Skeifunni 15 R. -
Kjöt og ffakur Seljabraut 54 R. - Kaupfólag Kjalarnesþinga Mosfellssveit. -
JL Húslð Hringbraut 121 R - Kaupfólag Hafnfiröinga Miðvangi Hf. -
Stórmarkaður KRON Skemmuvegi 4 Kóp. - Breiðholtakjör Arnarbakka 4-6 R.
46 - 47 þús. kr. KRON Dunhaga 19 R. - Borgarbúðin Hófgerði 30 Kóp.
AKRANES (meðaltal 45,5 þús. kr.)
45 — 46 þÚS. kr. Versl. Elnars Ólafssonar Skagabraut 9-11. — Kaupfólag Borgfirðlnga Krikjubraut 11.-
Skagaver Kalmannsbraut. - SS Vesturgötu 48.
ÍSAFJÖRÐUR (meðaltal 46,2 þús. kr.)
46 - 47 þús. kr. Kaupfélag fstirðinga Auslurvegi 2 - Veral. Bjöms Guðmundssonar Silfurgötu 1
SAUÐÁRKRÓKUR (meðaltal 46,3 þús. kr.)
46 —47 þús. kr. Kaupfólag Skagfírðinga Skagfirðingabraut.
AKUREYRI (meðaltal 46,6 þús. kr.)
46 - 47 þÚS. kr. KEA Byggðavegi 88. - Hagkaup Norðurgótu 62 - Kjðrmarkaður KEA Hrisalundi 5. -
Hafnarbúðin Skipagötu 4
EGILSSTAÐIR (meðaltal 46,3 þús. kr.)
46 - 47 þús. kr. Verslunarfélag Austurlands Fagradalsbraut - Kaupfélag Héraðsbúa Kaupvangi 6
NESKAUPSTAÐUR (meðaltal 46,4 þús. kr.)
46 - 47 þÚS. kr. Kaupfélagið Fram Hafnargötu 4 - Melabúðin Hólsgötu 9
VESTMANNAEYJAR (meðaltal 46,3 þús. kr.)
45 - 46 þÚS. kr. Kaupfélag Vestmannaeyja Baru^tig 6.
.46 - 47 þús. kr. Eyjakjör Hólagötu 28 - Versl. Tanginn Strandgötu 44 - Heimaver Hólagötu 40 -
* .* Jónsborg Faxastig 35
SELFOSS (meðaltal 44,8 þús. kr.)
44 — 45 þÚS. kr. Höfn hf. v/Tryggvatorg.
45 — 46 þÚS. kr. Kaupfólag Ámealnga Austurvegi 3-5.
KEFLAVlK - NJARÐVÍK (meðaltal 45,0 þús. kr.)
43 - 44 þÚS. kr. Samkaup v/Reykjanesbraut
44 — 45 þÚS. kr. Nonni og Bubbl Hringbraut 92. - Kaupfóiag Suðumesja Hafnargótu 30 -
Hagkaup Fitjum.
45 - 46 þús. kr.
46 - 47 þús. kr.
Sparkaup Hringbraut 55. - Brekkubúðin Tjarnargötu 31. -
Víkurbær Hafnargötu 21-23. - Versl. Kostur Hringbraut 99
Frlðjónskjðr Holtsgötu 24.