Tíminn - 01.10.1983, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.10.1983, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 og leikhús - Kvikmyndir pg leikhús ÍGNf TT 19 000 Frumsýnir Leigumorðinginn lil<LM0Nl)0 Hörkuspennandi og viöburöarík ný litmynd um harðsviraöan náunga sem ekki lætur segja sér fyrir verkum^með Jean-Paul Bel- mondo, Robert Hosseln, Jean Desailly. Leikstjórí: Georges Lautner íslenskur texti. Bönnui innan 16 ára Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15 Átökin um auðhring- inn Atar spennandi og viðburðarik bandarísk litmynd, með: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, James Mason. Leikstjóri: Terence Young islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.05,9.05 og 11.10 Rauðliðar u 'VI Frábær bandarísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton, Jack Nicholson Leikstjóri: Warren Beatty íslenskur texti Sýnd kl. 5.10 Slðustu sýningar BEASTMASTER Stórkostleg ný bandarísk ævin- týramynd, spennandi og skemmti- leg, um kappann Dar, sem halði náið samband við dýrin og naut hjálpar þeirra i baráttu við óvini sina. Marc Singer - Tanya Roberts - Rip Thorn Leikstjóri: Don Coscarelli Myndin er gerð i Dolby Stereo íslenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 3,5,9 og 11.15 Hækkað verð Annardans Aðalhlutverk: Kim Anderzon Lisa Hugoson, Sigurður Sigur- jónsson, Tommy Johnson. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson Sýndkl.7.10 Hækkað verð Spænska flugan Sprenghlægileg gamanmynd í litum, tekin á Spáni, með Terry Thomas og Leslie Philips. Þægilegur sumarauki á Spáni islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Tonabíó 3*3-11-82 Svarti Folinn (The Black Stallion) •ABSOLVTEIX WOMÆRFUL ENTERTAINMENT. ” _ wKtc-rv -7«i*r •AV ENTtaNGLY BFAUTIFVL Movmr jjUck^iilliot) Stórkostleg mynd tramleidd af Francis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur". Eríendir blaðadómar ..... (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sógð með slikri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemmningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur Pað er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney, Terri Garr. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 SIMI: 1 15 44 vfSfÍ; w ILÍf og fjör á vertíð í Eyjum með ■grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LlF! VANIR MENN! AðalhluNerk: Eggert Porlelfsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Práinn Bertels- son Laugardagur: Sýnd kl. 5,7 og 9 Poltergeist Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. í Dolby Sterio og Panavision. Framleiðandinn Steven Spiel- berg (E.T., Leitin að týndu Örk- inni, Ókindin og fl.) segir okkur i þessari mynd aðeins litla og hug- Ijúfa draugasögu. Enginn mun hurfa á sjónvarpið með sömu aug- um, eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sunnudagur: Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. ,3*3-20-75 THE THING Ný æsispennandi bandarísk mynd gerð af John Carpenter. Myndin segir frá leiðangri á suður- skautslandinu. Þeir eru þar ekki einir þvi þar er einnig lifvera sem gerir þeim lifiö leitt. Aðalhlutverk: Kurt Russell A.Wilford Brimley og T.K. Carter Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Síðasta sýningarhelgi. Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð Barnasýning kl. 3 Hetja vestursins p. \ ó” Nú höfum við fengið þessa frá- bæru gamanmvnd aftur. Myndina um tannlækninn sem lenti i hönd- um indiána, byssubófa og fallegrar byssuglaðrar konu. Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. *S 1 -89-36 A-salur Stjörnubió og Columbia Pictures frumsýna óskarsverðlaunakvik- myndina GANDHI Islenskur texti. Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið veröskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta öskarsverðlaun í april sl. Leikstjöri: Richard Attenborough. Aöalhlut- verk. Ben Kingsley, Candice Bergen, lan Charleson o.fl. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýnlngum fer fækkandi Barnasýning kl. 3: Vaskir lögreglumenn -Spennandi mynd með Trinity bræðrum. Miðaverð kr. 38,- B-salur Tootsie Bráðskemmtileg ríý bandarisk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustln Hoffman, Jesslca Lange, Bill Murray Sýnd kl. 9.05 Góðir dagar gleymast ei Bráðskemmtileg amerísk kvik- mynd með Goldie Hawn og Char- les Grodin. Endursýnd kl. 3,5 og 7. Islenskur texti. Sim :1384 Leyndardómurinn Hörkuspennandi og leyndardóms- full, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, byggð á sam- nefndri sðgu eftir Rogin Cook. Myndin er tékin og sýnd í Dolby stereo. Aðalhlutverk: Lesley-Anne Down, Frank Langelia, John Gielgud, ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.,10og 9.10. þJOÐLEIKHUSIB Skvaldur 5. sýn. i kvöld kl. 20 Uppselt Appelsínugul kort gilda 6. sýn. sunnudag kl. 20 Hvit aðgangskort gilda 7. sýn. miðvikudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur Leikmynd: Birgir Engilberts Ljós: Ásmundur Karlsson Leikstjóri: Bríet Héöinsdóttir Leikarar: Edda Þórarinsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sig- urður Karlsson. Frumsýning limmudag kl. 20.30 Sölu á aðgangskortum lýkur i dag. Miðasala kl. 13.15-20, Simi 11200. i.kikkkiác; Ki:VK|AVÍKIiK Úr lífi ánamaðkanna i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Hart í bak miðvikudag kl. 20.30 Guðrún Föstud. kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbiói i kvöld kl 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-23.30, sími 11384. Bond Dagskrá úr verkum Edvard Bond þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigur- jónsson Lýsing: Ágúst Pétursson Tónlist: Einar Melax 5. sýning laugardag 1. okt. kl. 20.30 Sýningar eru í Félagsstofnun Stúdenta Veitlngar sími 17017. Félagsfundur verður haldinn i Tjarnarbæ sunnudaginn 2. okt. ki. 17 / FítAGSsToFrJótJ íTöDEMTá V/Hringbraut simi 17017 (alh. breytt síma- númer) ~S 2-21-40 <$mmw Jm Seiðmögnuð mynd með tónlist Bob Marleys og lélaga. Mynd með stórkostlegu samspili leikara, tónlistar og náttúru. Mynd sem aðdáendur Bob Mar- leys ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl 5 og 7 Dolby sterio DOLBYSTEREO iex W-‘:\ 3 föld óskarsverðlaunamynd Síðustu sýningar Sýnd kl 9. EXXBY STEREO | útvarp/sjónvarp útvarp Laugardagur 1. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð Erika Urbancic talar. 8.20 Morguntónleikar Sinfóníuhljóm- sveitin í Bamberg leikur þætti úr „Pétri Gaut" eftir Edvard Grieg. Kurt Wöss slj. / Jussi Björling syngur sænsk lög með Hljómsveit óperunnar í Stokkhólmi. Nils Grevillius stj. / Julius Katchen leikur á píanó Pólónesu i As-dúr og Fantasíu-lm- promtu eftir Frédéric Chopin. / Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur þætti ur „Hnot- ubrjótnum" eftir Pjotr Tsjaíkovský. André Previn stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkllnga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.40 (þróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarssonar. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Da- víðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil I garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Ég, þið, hin“ Jón Tryggvi Þórsson les Ijóð úr nýrri bók sinni. 16.25 Þriggja sókna túr. Árni Johnsen ræðir við Ása I Bæ. (Áður útv. 22. júní s.l). 17.15 Síðdegistónleikar Alicia de Larroc- ha leikur á píanó, Fantasíu i c-moll og Enska svítu nr. 2 í a-moll eftir Johann Sebastian Bach / Pinchas Zukerman og Daniel Barenboim leika Sónötu í d-moll fyrir fiðlu og píanó op. 108 eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastundin Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. Farið t skóla Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les ferðafrá- sögn úr bókinni „Mannaferðir og fornar slóðir" eftir Magnús Björnsson á Syðra- Hóli. b. íslensk þjóðlög Hafliði Hall- grimsson og Halldór Haraldsson leika saman á selló og píanó. c. Kraftaskáldið og fósturdóttirin í Reykholti Jón Gisla- son tekur saman og flytur frásöguþátt. 21.30 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Step- hens Magnús Rafnsson les þýðingu sína (13). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 2. október 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Concerto grosso í d-moll op. 3 nr. 2 eftir Píeter Hellendal. Kammersveitin í Amsterdam leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa i Garðakirkju. (Hljóðr. 25 f.m.). Prestur: Séra Bragi Friðriksson. Organ- leikari: Þorvaldur Björnsson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn Ólalur Torfason og Örni Ingi. (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heim á leið Sigurður Kr. Sigurðsson spjallar við vegfarendur. 16.25 „Þessir dagar", Ijóð eftir Bjarna Hall- dórsson, skólastjóra á Skúmsstöðum Edda Karlsdótlir leikari les. 16.30 „Væðing", smásaga eftir Sigurð Á. Friðþjófsson Höfundur les. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Pað var og... Út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Vatnaskil", Ijóð eftir Sigvalda Hjálm- arsson Knútur R. Magnússon les. 20.00 Útvarp unga fólkslns Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 20.35 Evrópukeppni meistaraliða í hand- knattleik: Vikingur - Kolbotten Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugar- dalshöll. 21.15 Merkar hljoðritanir Alfreð Cortot leikur píanótónlist eftir Chopin, Schumann, De- bussy og Ravel. 21.45 „Manudagsmorgunn", smásaga eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson frá Vað- brekku Höfundur les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Stephens Magnús Rafnsson les þýðingu sina (14). 23.00 Djass: Harlem - 2. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 1. október 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarm- aður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tilhugalif 3. þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Bugsy Malone Bresk biómynd frá 1976. Höfundurog leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Scott Baio, Florence Dugger, Jodie Foster og John Cassisi. Söngva og gamanmynd, sem gerist í New York á bannárunum og lýsir erjum glæpaflokka, en leikendur eru á aldrinum 12 til 13 ára. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.35 Sjöunda innsiglið (Sjunde inseglet) Sænsk bíómynd frá 1956. Leikstjóri Ingmar Bergman. aðalhlutverk: Max von Sydow, Gunnar Björnstrand, Bengt Eker- ot, Bibi Anderson og Nils Poppe. Riddari á leið heim ur krossferð veltir fyrir sér áleitnum spurningum um rök tilverunnar og samband guðs og manns. Á leið sinni mætir hann dauðanum, sem heimtar sálu hans, en riddarinn ávinnur sér frest til að halda ferð sinni og leit áfram enn um hrið. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.15 Dagskrárlok. Sunrtudagur 2. október 18.00 Hugvekja Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. I þessari fyrstu Stund á haustinu flytja „grýl- ur“ tvö lög og rætt er við Ragnhildi Gisladótt- ur. Á bænum Smáratúni i Fljótshlíð er rekið unglingaheimili auk búskapar. Þar verður fylgst með stúlku á bænum við leik og störf. Þá verður farið i getraunaleik. Áhorfendur spreyta sig á þvi að þekkja gamalt áhald. Getraunin heldur áfram næsta sunnudag. Góðkunningjar síðan í fyrra, Smjattpattarnir, birtast á ný og auk þess tveir skrítnir karlar sem heita Deli og Kúkill. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson 20.55 Flugskírteini 1,2og3ÞáttursemSjón- varpið lét gera um þrjá fyrstu flugmenn á Islandi, þá Sigurð Jónsson, Björn Eiríksson og Agnar Kofoed-Hansen, en af þeim er nú aðeins Sigurður á lifi. Einnig er brugðið upp myndum frá sögu flugsins hér á landi og fylgst með listflugi eins þeirra þremenninga. Úmsjónarmaður Árni Johnsen. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 22.05 Wagner 2. þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur um ævi þýska tónskáldsins Richards Wagners (1813-1883). Aðalhlut- verk Richard Burton. Sagan hefst árið 1848 þegar Wagner er litils metinn söngstjóri við hirð Saxlandskonungs í Dresden. Þá eru óróatimar i stjórnmálum i Evrópu og Wagner blandast inn i byltingartilraun gegn konungi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. ★★★★ Gandhi ★★★ Tootsie ★★★★ Rauðliðar ★★ Get Grazy ★★★ Annardans ★★ Firefox ★★★ Poltergeist ★ Engima ★★★★ E.T. O Alligator ★★ Svarti folinn ★ The Beastmaster Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær • * * * mjðg goð * * * góð * * sæmlleg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.