Tíminn - 01.10.1983, Blaðsíða 20
20____
dágbók
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983
DENNIDÆMALA USI
1-2Z
- Halló mamraa. Ég hélt að barnfóstran ætlaði
aldrei að sofna!
ýmislegt
List á laugardegi
í Gerðubergí
■ Laugardaginn 1. október n.k. verður
dagskrá í menningarmiðstöðinni við Gerðu-
berg í Breiðholti undir heitinu LIST Á
LAUGARDEGL Þeir sem koma fram eru:
Páll Pálsson rithöfundur, sem les úr nýrri bók
sinni um Hlemm-æskuna, Símon lvarsson
leikur á gítar, Elísabet Þorgcirsdóttir les
frumort Ijóð, Ólafur Haukur Símonarson
rithöfundur les úr nýrri skáldsögu sinni Vík
milli vina og Sigrún V. Gestsdóttir söngkona
syngur við undirleik Hrefnu Eggertsdóttur.
Kynnir verður Vernharður Linnet.
Dagskráin, sem hefst kl. 15.00 og er opin
öllum. Aðgangseyrir verður 20.00 kr. fyrir
fullorðna en frítt fyrir börn og unglinga.
Dagskráin LIST Á LAUGARDEGI er
undirbúin af Breiðholtsdeild Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík.
Finnskur vefnaður á
Kjarvalsstöðum
Um síðustu helgi var opnuð stórglæsileg
sýning á finnskum vefnaði á Kjarvalsstöðum.
Þarsýna fimm listakonur, þ.e. þrjár kynslóð-
ir textíllistamanna, í allt 35 vcrk sem öll eru
unnin á síðustu árum. Sýningþessi er farand-
sýning, sem hefur verið sett upp á öllum
Norðurlöndunum, og vakið hvarvetna feikna
athygli. Þrjár listakvcnnanna komu til lands-
ins til þess að setja upp sýninguna og vera við
opnun hennar: Eeva Renvall, Airi Snellman-
Hánninen og Kirsti Rantanen. Kirsti Rantan-
en flutti einnig fyrirlestur um listvefnað í
Myndlista- og handíðaskóla íslands.
Sýningin verður aðeins opin í rúmar tvær
vikur, eða til 9. október. Verkin eru öll til
sölu.
fundahöld
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Fyrsti fundur vetrarins verður þriðjudaginn
4. október nk. kl. 20.40. 1. venjuleg fundar-
störf. 2. Ingólfur S. Sveinsson læknir heldur
erindi um vöðvabólgu ogstreitu. 3. Kaffiveit-
ingar. Allar konur velkomnar.
Kvenfélagið Fjallkonurnar:
Fyrsti fundur vetrarins verður þriÓjudaginn 4.
október kl. 20:30 í Gerðubergi. Kynnt verður
líkamsrækt og vetrarstarfið kynnt.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Fundur veröur haldinn í fundasal kirkjunnar
mánudaginn 3. október kl. 20.(X), vetrardag-
skráin rædd. Skemmtiatriði. Stjórnin.
Embættismenn í Búnaðarbanka
Á fundi bankaráðs Búnaðarbankans hinn
22. ágúst s.l. var Sverrir Sigfússon starfs-
mannastjóri ráðinn útibússtjóri Búnaðar-
bankans í Kópavogi. Útibúið tekur til starfa
að Hamraborg9um mánaðamótinsept. okt.
Sverrir hefur starfað í ýmsum deildum
bankans s.l. 24 ár, gjaldkeradeild, endur-
skoðun og sparisjóðsdeild. Hann varð deild-
arstjóri þeirrar deildar 1970 til ársins 1976, er
hann var ráðinn starfsmannastjóri, og því
Kvenfélag Háteigssóknar
Fyrsti fundur félagsins á þessu hausti verður
þriðjudaginn 4. október kl. 20.30 í
Sjómannaskólanum. Unnur Arngrímsdóttir
flytur erindi. Nýir félagar velkomnir. Mætið
vel og stundvíslega.
Fíladelfíakirkjan:
Sunnudagaskóli kl. 20. Ræðumaður: óskar
Gíslason, skírnarathöfn. Samskot til kristni-
boðsins í Afríku. Einar J . Gíslason.
Eyfirðingar
Árlegur kaffidagur. basar verður að Hótei
Sögu (súlnasal) sunnudaginn 2. okt. Húsið
opnað kl. 14. Fjölmenið og takið með ykkur
gesti. Kvennadeild Eyfirðingafélagsins.
Fundur um kjaramál
á vegum BSRB
Fundur um samningsrétt og kjaramál á
vegum BSRB verður haldinn mánudag 3.
okt. 1983. Starfsmanafélag Kópavogs kl.
20.30 í Félagsheimili Kópavogs.
starfi hefur hann gegnt síðan.
Sverrir er fæddur 20.8 1932. Kona hans er
Sólveig Þórðardóttir.
Þá hefur bankastjórn ráðið Halldóru Ás-
kelsdóttur fulltrúa í starfsmannahaldi bank-
ans til að vera starfsmannastjóri frá og með
1. okt. 1983.
Halldóra hóf störf í bankanum 1972, fyrst
við Byggingastofnun landbúnaðarins og síð-
an hjá Stofnlánadeild og jafnframt Lífeyris-
sjóði bænda. Hún hefur starfað við starfs-
mannadeild síðastliðin 7 ár.
Húnvetningafélagið í Reykjavík
heldur aðalfund sinn í Domus Medica mánu
daginn 3. október kl. 20.30. Venjuleg aðal-
fundarstörf og önnur mál.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
í Reykjavík:
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn að
Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. okt. kl.
20.30. Kynning verður á ostaréttum.
Stjórnin.
Fundur á vegum BSRB
Fundur um samningsrétt og kjaramál á
vegum BSRB verður haldinn Miðvikudag
5. okt. 1983. Reykjavík Félag starfsmanna
stjómarráðsins kl. 17.15 í Borgartúni 6.
Fundur á vegum BSRB
Fundur um samningsrétt og kjaramál á
vegum BSRB verður haldinn Fimtudag 6.
okt. 1983, Reykjavík Hjúkrunrfélag íslands
- Reykjavíkurdeild kl. 20.00 að Grettisgötu
89..
Fundir á vegum BSRB
Fundir um samningsrétt og kjaramál á
vegum BSRB verða haldnir á eftir töldum
stöðum:
Þriðjudagur 4. okt. 1983. Reykjavík félag
íslenskra símamanna Matstofu í Thorvald-
ssenstræti.
Reykjavík Starfsmanafélög Ríkisútvarps og
Sjónvarps kl. 20.30 í kaffistofu Sjónvarps-
ins.
Neskirkja Félagsstarf aldraðra
í dag laugardav kl. 15 verður samverustund
í Safnaðarheimili krikjunnar. Sýndar verða
litskyggnur úr austurlandsferðinni. Fjarða og
Klettakórinn syngja. Spurningakeppni.
Kvenfélag Langholtssóknar
Fundur verður þriðjudaginn 5. október kl.
20.30
Dagskrá:
Venjuleg fundarstörf
Vetrardagskráin kynnt
Myndasýning (haustlitir á Þingvöllum)
Kaffiveitingar
Stjórnin
Kvenfélag Háteigssóknar
Fyrsti fundur félagsins á þessu hausti verður
þriðjudaginn 4. október kl. 20.30 í
Sjómannaskólanum. Unnur Arngrímsdóttir
flytur erindi. Nýir félagar velkomnir. Mætið
vel og stundvíslega.
apótek
Kvöld, nætur og helgidaga varsla Apóteka
i Reykjavík vikuna 30. september til
6. október er í Lyfjabúð Breiðholts.
Einnig er Apótek Austurbæjar opið til
kl.22, öll kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunarfíma búða.
Apótekin skiplast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögreglaog sjúkrabíll i sima3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla sími
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfosa: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabíll 1220.
’ Höfn í Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrábíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla sími 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadelld: K! 15 til kl. 16.
Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og k! 19 til k! 19.30.
Landakotsspítali: Aila daga k! 15 til 16 og
k! 19 til k! 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudag k! 18.30 til k! 19.30. Á laugardögum
og sunnudögum k! 15-18 eða eflir samkomu-
lagi.
Hatnarbúðir: Alla daga k! 14 til k! 17 og
k! 19 til k! 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga k!
16 lil k! 19.30. Laugardaga og sunnudaga k!
14 til k! 19.30.
Heilsuverndarstöðin: K! 15 tii k! 16 og k!
18.30 til k! 19.30.
Fæðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 tilk! 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga k! 15.30 til k! 16
og k! 18.30 til k! 19.30
Flókadeild: Alla daga k! 15.30 til k! 17.
Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknarlimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og k! 15 til k!
17 á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega k! 15.15 til k! 16.15
og k! 19.30 tll kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá k!20 til k! 23. Sunnudaga frá
k! 14 til k! 18 og k! 20 til k! 23.
11 Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug-
iardaga kl, 15 til k! 16 og k! 19.30 til k! 20,
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar-
límar alla daga vikunnar k! 15-16 og 19-
19.30
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
k! 15 til 16 og k! 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga k! 15.30
til 16 og k! 19 til 19.30.
heilsugæsia
Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Sfml
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardógum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga k! 20 - 21 og á laugardögum frá k! 14 -
! 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi-
I dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í
, heimilislækni er k! 8 -17 hægt að ná sambandi
i við lækni i síma 81200, en frá k! 17 til 8 næsta
| morguns I síma 21230 (læknavakt) Nánari
' upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum k! 10—11. th
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum k! 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í
sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá k! 17-23 i síma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavik.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 183 - 30. september 1983
kl.09.15 Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar ................27.900 27.980
02-Sterlingspund ...................41.717 41.837
03-Kanadadollar......................22.642 22.706
04-Dönsk króna....................... 2.9293 2.9377
05-Norsk króna....................... 3.7874 3.7983
06-Sænsk króna....................... 3.5650 3.5753
07-Finnskt mark ..................... 4.9311 4.9452
08-Franskur franki .................. 3.4829 3.4929
09-Belgískur franki BEC ............. 0.5215 0.5230
10- Svissneskur franki ............. 13.1084 13.1460
11- Hollensk gyllini ................ 9.4525 9.4796
12- Vestur-þýskt mark .............. 10.5702 10.6005
13- ítölsk líra .................... 0.01744 0.01749
14- Austurrískur sch................. 1.5028 1.5071
15- Portúg. Escudo .................. 0.2250 0.2256
16- Spánskur peseti ................. 0.1837 0.1842
17- Japanskt yen.................... 0.11821 0.11855
18- írskt pund......................32.954 33.049
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/09 . 29.5021 29.5866
-Belgískur franki BEL............... 0.5142 0.5157
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðida!
Sími 76620. Opið er milli k! 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjamarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eflir k! Í8og um helgarsími41575, Akureyri,
simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, lilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá k! 17 síðdegis til
k! 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
söfn
ARBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er
lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið
samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í
síma 84412 klukkan 9-10 virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá k!
13.30- 16.
ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag-
lega, nema mánudaga, frá k! 14-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og
með 1. júní er ListasafnEinarsJónssonar opið
daglega, nema mánudaga frá k! 13.30- 16.00.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud. -föstud. k! 9-21. Frá
1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl
13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl
10.30- 11.30.
Aðalsafn - utlánsdeild lokar ekki.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga k! 13-19.1. maí-31.
ágúst er lokað um helgar.
Aðalsafn - lestrarsalur": Lokað í júni-ágúst
(Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-
ar)
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. k! 9-21. Frá 1. sept. -30.
apríl er einnig opið á laugard. k! 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl
11-12.
Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl
10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19
Hofsvallasafn: Lokað i júli.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. k! 9-21. Frá 1. sept.-30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. .13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vikur.
3ÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni,
s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
Bókabflar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.