Tíminn - 13.10.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.10.1983, Blaðsíða 11
10 íþróttirf Mimm FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 11 umsjón: Samúel Örn Erlingsson STÓft SIGUR ENSKRA STRÁKA Á MEIAVEUI — enskir tóku öll völd í síðári hálfleik og sigruðu 3-0 ■ Enska unglingalandsliðið, skipað leikmönnum fæddum eftir 1. ágúst 1964 sigraði það íslenska örugglega á Mela- velli í gær 3-0. Eftir jafnar. fyrri hálfleik, Sigurður P. Sigmundsson. sem með smáheppni hefði getað endað með forystu íslendinga, tóku ensku strákarnir öll völd, sóttu grimmt og uppskáru tvö mörk til viðbótar við það eina sem þeir höfðu yfir í fyrri hálfleik. íslendingar áttu ekkert minna í fyrri hálfleiknum. Þeir náðu aðsækja jafntog Englendingar. Besta færi íslendinga var snemma í hálfleiknum, þá átti Þróttarinn Birgir Sigurðsson snyrtilegt skot yfir( Perry Suckling markvörð Englendinga, en knötturinn hafnaði í slánni. Skömmu síðar, á 23. mínútu skoraði Michael Forsythe (W.B.A.) fyrir Englendinga, hálfgert klúðurmark, fékk boltann upp úr þvögu og skoraði úr teignum. - Með heppni hefði því staðan getað verið 1-0 fyrir ísland í stað 0-1 í hálfleik. En í síðari hálfleik var tekinn af allur SigurðurP. langbestur — f Öskjuhlíðarhlaupi ÍR flokki, en Guðrún Eysteinsdóttir FH meyjaflokki. Urslit urðu þessi: Karlar: 1. Sigurður P Sigmundsson FH ■ Sigurður P Sigmundsson FH var sterkastur í Öskjuhlíðarhlaupi ÍR, sem haldið var um síðustu helgi, Sigurður var vel hálfri mínútu á undan næsta manni í karlaflokki, sem var Sigfús Jónsson úr ÍR. Nýsjálendingurinn Andy Dennis varð þriðji. Hrönn Guðmundsdóttir IR sigraði í kvennaflokki, en aðeins þrjár konur luku hlaupinu á móti 38 körlum. Bessi Jóhannesson IR sigraöi í sveina- 2. Sigfús Jónsson IR 3. Andy Dennis Nýja Sjálandi 4. Sighvatur Dýri Guðmundss IR 5. Hafsteinn Óskarsson ÍR . . 6. Magnús Haraldsson FH . . . 7. Finar Sigurðsson UBK . . . 8. Garðar Sigurðsson IR . . . . 9. Guðmundur Gíslason Á . . 10. Jóhann Heiðar Jóhannss ÍR min. 23.22 24,04 24,17 25,05 25,38 26,26 27,02 27,16 27,20 27.23 Aukasýning Kínverjanna ■ Listfimleikahópurinn frá Hcnanhér- aði í Kína, sem sýnt hefur hér í Laugar- dalshöll undanfarna daga, mun halda aukasýningu í kvöld. Ekki hafði verið reiknað með því að sýningar yrðu fleiri, síðasta sýning átti að vera í gærkvöld, en nú hcfur verið samið við Kínverjana um eina sýningu enn. Hún mun hcfjast klukkan 20.00 í kvöld í Laugardalshöll. Hcnan hópurinn, sem hér er í boði Finili 'kasainbands Islands og Kínversk- íslenska menningarfélagsins, hefur sýnt auk sýninganna í Laugardalshöll að hluta á Laugarvatni og Selfossi. Sett var upp sýnishom af sýningunni á báðum stöðum, og fengu listfimleikamennirnir góðar viðtökur. -SÖE Sveinar: 1. Bessi Jóhannsson IR ..............12,57 2. Viggó Þórisson FH .............. 13,21 3. Ómar Hólm FH . ...................13,22 4. Steinn Jóhannsson IR..............13,24 5. Kristján Ásgeirsson ÍR............13,44 Konur: 1. Hrönn Guðmundsdúttir ÍR .... 33,03 2. Fríða Bjarnadóttir.............. 33,22 3. Lilja Þorleifsdóttir..............41,12 Mcyjar: 1. Guðrún Eysteinsdóttir FH . 2. Rakel Gylfadóttir FH . . . . 3. Anna Valdimarsdóttir FH . 4. Linda B Loftsdóttir FH . . . 5. Ragnheiður Jónsdóttir . . . Hlaupnir voru 8 kilómetrar í karla og kvennaflokkum, en 4 km í sveina og meyja flokkum. Veitt voru 1. verðlaun i hverjum flokki, og auk þess fékk hver þátttakandi viðurkcnningaskjal áletrað með nafni og tíma. Þá voru í 1. sinn veitt svonefnd þátttökuverðlaun, þar sem 5 númer þátttak- enda voru dregin út. Þeir heppnu voru Sigfús Jónsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Krist- inn R. Sigurösson, Ásgeir Theódórsson og Haukur Hergeirsson. -SÖE 15,36 15,57 16,09 18,04 23,48 vafi um hvort liðið var betra. Ensku strákarnir voru mun fljótari á boltann, miklu sterkari í návígjum, og léku betur saman. Ef ekki hefði komið til stórleikur Hauks Bragasonar í markinu, hefði sigur þeirra ensku getað orðið miklu stærri. Haukur varði oft vel, sérstaklega tvisvar í röð frá Gary Porter (Chr. Palace) um miðjan hálfleikinn. - Annað mark Englendinga kom á 55. mínútu, Paul O Hagan (Sunderland) skoraði eftir hornspyrnu. Það var svo Martin Lambert (Brighton) sem skoraði þriðja markið á síðustu mínútu leiksins. fslend- ingar áttu eitt færi í síðari hálfleiknum, Örn Valdimarsson komst einn inn fyrir eftir góða endingu Sigurðar Jónssonar, en Perry Suckling hinn frábæri mark- vörður Coventry varði í horn. fslendingar áttu tapið skilið, þegar upp var staðið. Helst báru af í íslenska liðinu, auk Hauks Bragasonar sem var bestur, Sigurður Jónsson, Örn Valdi- marsson og Vestmannaeyingurinn Þórir Ólafsson, sem kom inná um miðjan síðari hálfleik. Sá hefði mátt koma inn á fyrr. -SÖE BBMB—MBgBMBBBBB—BBBHBMHHiBEMtJSIIihWmBH --i nmi l.8 s ■dbhBÍH ENGIENDMGAR TOKU UNGVERIAIKARPHUSD ^^Igru3iTp3,^rugglegaTBu3apesr^l=Tr—^—— ■ Orn Valdimarsson Fylki, einn besfi maður íslenska unglingalandsliðsins í gær, sækir hart að Englendingum með boltann. Júlíus Þorflnnsson KR cr nr. 9. Ekki tókst Emi að skora í þetta sinn, en hann komst í býsna gott færi í síðari hálfleik. Þá var varið í horn. Tímamynd Ámi Sæberg. ■ Frá Magnúsi Ólafssyni í Bonn: Mjög gott enskt lið tók ungverska landsliðið i karphúsið í undanrásum EM í knattspyrnu, og sigraði með þremur mörkum gegn engu í Búdapest í gærkvöld. Englendingarnir tóku völdin strax á fyrstu mínútum leiksins í sínar hendur, og héldu þeim meira eða minna í næstu níutíu mínúturnar. A 13. mínútu tók Glenn Hoddle, Tottenham Hotspur, aukaspyrnu fyrir utan vítateig, og stór- glæsilegt bananaskot hans hafnaði uppi í samskeytunum. Sex mínútum síðar komst Sammy litli Lee, Liverpool, inn í sendingu, og sá stutti átti ekki í erfið- leikum með að afgreiða markvörðinn. Þremur mínútum fyrir leikhlé skoraði svo Paul Mariner, Ipswich, eftir skemmtilegt samspil þeirra Hoddle og Lee. Luther Blissett, AC Milanó, klúðr- aði í dauðafæri á 60 mínútu leiksins fyrir opnu m arki. Evrópukeppni landslida — Staðan f riðlunum Urslit: í. rídill: Austur-Þýskaland-Sviss .... 3-0 Skotland-Belgía............1-1 3. ridill: Damörk-Lúxemborg.........67-0 Ungverjaland-England ..... 0-3 4. ridill: Júgóslavía-Noregur ........2-1 6. ridili: Írland-Holland.............2-3 Staðan: 3. riðill:, Danmörk .... England..... Grikkland . . . Ungverjaland Lúxemborg .. 4. riðill: Wales........ 4 2 2 0 Júgóslavía ... 4 2 1 1 Noregur.......6 1 2 3 Búlgaría......4 1 1 2 6. riðill: Austurríki .. N-írland .... V-Þýskaland Tyrkland ... Albanía .... 6- 4 8-8 7- 8 4-5 ■ Frá Magnúsi Óiafssyni í Bonn: Sjö leikir voru leiknir í undanrásum EM í knattspyrnu í gærkvöld. í Dyflinni sigruðu Hollendingar íra, en þessi lið leika með íslendingum í 7. riðli. Þar voru miklar sviptingar. - í fyrsta riðli sigraði Austur Þýskaland Sviss 3-0, og voru þau úrslit kunn áður en leikur Skotlands og Belgíu hófst í Glasgow, og Belgir því þegar búnir að vinna riðilinn fyrir leikinn. Skotar sóttu stíft, en Belg- arnir tóku það rólega, og leiknum lauk með jafntefli 1-1. Aðeins tíu þúsund manns sáu viður- eign Júgóslava og Norðmanna í Belgrad, sem lauk með 2-1 sigri heimamanna. BIFREIDADEILD SAMBANDSINS BILASALA HOFÐABAKKA 9-SÍMI 86750 Markaskorararnir þrír, og þó sérstak- lega Sammy Lee, voru bestir í góðu ensku landsliði. Peter Shilton hafði ekkert að gera í markinu. Þrátt fyrir sigurinn, eiga Englendingar varla möguleika á að vinna riðilinn, svo sem sjá má á töflunni annars staðar á síðunni. Til þess standa Danir of vel, og þar sem þeir virðast til alls vísir þcssa dagana, er líklegt að enska Ijónið vcrði að sætta sig við að komast ckki til Frakklands næsta sumar. -MÓ/SÖE í riðli íslands, 7. riðlinum, sigruðu Hollendingar íra í Dyflinni, 3-2. írar komust í 2-0, en góðir Hollendingar létu það ekki á sig fá og sóttu. Þá sigraði Wales Rúmeníu í vináttu- lcik 5-0 í gærkvöld. -MÓ/SÖE ■ Sammy Lee var bcstur Englendinga í Búdapcst í gær. N4RAR UGU f TYRKLANEH ■ - Frá Magnúsi Ólafssyni í Bonn: Stórir, en allt of þungir og seinir Norður írar töpuðu sanngjarnt gegn litlum nettum tyrkneskum leikmönnum í Tyrklandi í gær í Evrópukeppni lands- liða 0-1. Tyrkneska liðið spilaði mjög þröngt saman á miðjunni. Það var oft með boltann mínútum saman, því Norður írarnir áttu í mestu erfiðleikum með að komast inn í samspil þess. Tyrkirnir beittu síðan elsnöggum skyndisóknum, og á 16. mínútu skoraði Selcuk upp úr einni slíkri, en klúðraði síðan tveimur öðrum. Háar fyrirgjafir íranna sköpuðu aðeins tvisvar hættu, en í biðbót áttu þeir einnig tvö stangarskot. Þessi úrslit eru mjög hagstæð fyrir Vestur-Þjóðverja, sem eiga aðeins heimaleiki eftir. - MÓ/SÖE Danir möluðu Luxemborg 6-0 ■ Michael Laudrup skoraði þrjú í gær. ■ Frá Magnúsi Ólafssyni í Bonn: Skemmtiiega danska landsliðið i knattspyrnu malaði Lúxemborg í gær- kvöld með 6 mörkum gegn engu. Nýja stjarnan þeirra Dana, Michael Laudrup sem leikur með Lazio á Ítalíu, skoraði þrennu í leiknum. Allan Simonsen, sem skoraði sigurmarkið á Wembley um daginn, skoraði eitt mark. Danir standa nú mjög vel að vígi í þriðja riðli. Þeir þurfa þó að fá tvö stig útúr leikjum sínum gegn Ungverjalandi og Grikklandi til að komast í úrslita- keppnina í Frakklandi á næsta ári. - MÓ/SÖE Margir með í skólahlaupi UMSK ■ Alls tóku 266 krakkar þátt í skólahlaupi UMSK, sem haldið var í Mosfellssveit síðasta sunnudag. Krakkarnir voru frá 12 skólum, og kepptu í fjórum aldursflokkum. Keppnin skiptist svo í annarsvegar kcppni milli skóla, og hins vegar einstaklingskeppni. Úrslit í skólakeppninni urðu þessi: 1.-2 bekkur (800 m) 1. Hofsstaðaskóli Garðabæ 2. Varmárskóli Mosfellssveit 3. Hjallaskóli Kópavogi. 3.-4. bekkur (1200 m) 1. Varmárskóli Mosfellssveit 2. Digrancsskóli Kópavogi 3. Flataskóli Garðabæ. 5.-6. bekkur (1200 m) 1. Mýrarhúsaskóli Seltjarnarnesi 2. Digranesskóli Kópavogi 3. Garðaskóli Garðabæ. 7.-9. bekkur (1600 m) 1. Gagnfræðaskóli Mosfellssveitar 2. Garðaskóli Garðabæ 3. Valhúsaskóli Seltjarnarnesi. Einstaklingskeppni: 1.-2. bekkur 1. Olafur H Ólafsson Hofst.sk. Garðabæ 2. Bragi Pálsson Hofst.sk. Garðabæ 3. Frosti Jónsson Flatask. Garðabæ Stelpur: 1. Ragnheiður Gunnarsd. Hofst.sk. Garðabæ 2. Heiða B. Bjarnad. Vartnársk. Mos. 3. Linda B. Hafþórsd. Varmársk. Mos. 3.4. bekkur Strákar: 1. Hallmundur Albertsson Snæl.sk. Kóp. 2. Lúðvík Árnason Varmársk. Mos. 3. Ilaraldur B Ragnarsson Varmársk. Mos. Stelpur: 1. Hrönn Hafliðad. Hjallask. Kóp. 2. Anna Þórsd. Digranessk. Kóp. 3. Hrafnhildur Þorsteinsd. Varmársk. Mos. 5.-6. bekkur Strákar: 1. Kristján Atlason Kársnessk. Kóp. 2. Asgeir Ásgeirsson Snæl.sk. Kóp. 3. ísleifur Karlsson Snæl.sk. Kóp. Stelpur: 1. Sara Haraldsd. Digrancssk. Kóp. 2. Kristrún Heimisd. Mýrarh.sk. Seltj. 3. Hrefna Hallgrímsd. Snæl.sk. Kóp. 7.-9. bekkur Strákar: 1. Loftur S. Loftsson Garðask. Garðabæ 2. Hcimir Erlingsson Gárðask. Garðahæ 3. Einar Tamini Garðask. Garðabæ. 1. Friða Rún Þórðard. Varntársk. Mos. 2. Aðalheiður I>. Matthíasd. Varmársk. Mos. 3. Sigrún G. Markúsd. Varntársk. Mos. Körfuknattleikssamband íslands: Bikarkeppnin - láta vita fyrir 1. nóvember ■ Þatttökutilkvnningmn i bikarkeppni KKI þarf að skila til skrifstofu KKÍ fyrir 1. nóvember. Þátltökutilkynningum þari' að fylgja þálttökugjald sent er kr. 1.000.- fyrir hvern leik í mcistaraflokki og kr. 400.- fyrir livern leik í yngri flokkum. Skólamótin - láta vita fyrir 1. nóvember ■ Þátttökutilkynningar í skólamót á vegum KKÍ þurfa aö berast skrifstofu KKÍ í síðasta lagi 1. nóvcmber n.k. Til að þátttökutilkynn- ing sé tekin til grcina þarf að fylgja henni þátttökugjald. Skólamót KKÍ eru tvenns konar, þ.e. Framhaldsskólamót pilta 6. og 7. bekkur, eldri flokkur pilta 8. og 9. bekkur, svo og stúlknaflokkur. Þátttökugjald er sem hér segir: í Framhaldsskólamóti: kr. 1.000.- fyrir hvert lið. í Grunnskólamóti: kr. 750.- fyrir eitt lið. kr. 1.350.- fyrir tvö lið. kr. 1.800.- fyrir þrjú lið. Skrífstofan ■ Skrifstofa KKÍ er opin: Mánudaga kl. 15.00-18.00 Þriðjudaga kl. 10.00-12.00 Miðvikudaga kl. 10.00-12.00 Fimmtudaga kl. 15.00-18.00 Föstudaga kl. 10.00-12.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.