Tíminn - 13.10.1983, Page 16

Tíminn - 13.10.1983, Page 16
16 dagbók FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 Hundur fannst á Hellisheiði sl. laugardag. Svifflugmenn, sem komu á Sandskeið á laugardag sl. fundu þar ómcrktan gulleitan hund, mjög gæfan. Sést hafði til hans á þessum slóðum um það bil vikutíma. Hund- urinn er nú á Dýraspítalanum og er eigandinn beðinn að hafa samband við spítalann. Einnig er hægt að hringja í síma 19363. ferdalög Ferðir Ferðafélags íslands helgina 15-16. okt Helgarferð í Þórsmörk. Brottför kl. 08. laugardagsmorgun. Gisting í upphituðu sælu- húsi. Farseðlar á skrifstofu F.i. Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Útivistarferðir Helgarferð 15.-X6. okt. Nýtt. ÚTI BLÁINN. Brottför laugardagsmorgun kl. 8.00. Því ekki að kynnast svæði sem þú hefur kannski aldrei séð fyrr? Gist í húsi. Styttri og ódýrari helgarferð. Uppl. og far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 (sím- svari utan skrifstofutíma) Þórsmsörk uppselt Dagsferðir sunnud. 16. okt. KYNNING Á HENGILSVÆÐINU. 1. kl. 10.30. Hrómundartindur-Kattartjamir. Þetta er ferð sem gönguáhugafólk ætti ekki að missa af. 2. Kl. 13 MARARDALUR. Ganga fyrir alla. Skemmtilegur hamradalur vestan undir Hengli. Þarna lifði síðasta hreindýrið i Reykjanesfjallgarði. Frítt f. börn í báðar ferðirnar. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist. fundahöld Digranesprestakall Kirkjufélagið heldur fund í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg, fimmtudag 13. okt. kl. 20.30. Sagt verður frá sumarferðalagi og sýndar myndir. Kaffiveitingar. Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði hefur vetrarstarf Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði er nú að hefja vetrarstarfsemi sína. Fyrsti fundur þess verður fimmtudaginn 13. októ- ber n.k. í góðtemplarahúsinu, Hafnarfirði og hefst kl. 20.30. Dagskrá fundarins verður m.a. sú, aðErlaStefánsdóttirsegirferðasögu um manna- og álfabyggðir úr fortíð og nútíð og bregður upp myndum. Sveinn Ólafsson flytur erindi. Fundir í félaginu í vetur verða annan fimmtudag hvers mánaðar. í stjórn Sálar- rannsóknafélagsins í Hafnarfirði eru: Guð- laug Elísa Kristinsdóttir, formaður, Eiríkur Pálsson, Bjarni Linnet, Droplaug Benedikts- dóttir, Karl H. Gunnlaugsson, Þór Jakobsson og Soffía Sigurðardóttir. tímarit Kenningar tengdar hjúkrun ■ í tilefni 10 ára afmælis Kcnnaradeildar Hjúkrunarfélags (slands, þann 27. sept. s.l., hefir verið gefið út rit, sem ber heitið „Kenningar tengdar hjúkrun". I ritinu eru eftirtaldar greinar: - Hjúkrun, Gunnhildur Valdimarsdóttir, yfirkennari. - Kerfakenningin, notagildi í hjúkrunarfræði, Guðrún Marteinsdóttir, lektor. - Kynning á hjúkrunarlíkani byggðu á athöfnum daglegs lífs, Þórunn Ólafsdóttir, fræðslustjóri. - Um „Gestalt Therapy", Baldvin H. Steindórsson, sálfræðingur. - Heildræn hjúkrun, þýð., Regína Stefmsdótt- ir, hjúkrunarkennari. Ritiðer til sölu hjá Hjúkrunarfélagi íslands og Bóksölu stúdenta, verð er kr. 100.-. Núverandi stjórn Kennaradeildarinnar skipa Alda Halldórsdóttir, formaður, og meðstjórnendur eru Katrín Pálsdóttir, Gunnhildur Valdimarsdóttir, Hrönn Jóns- dóttir, Hrefna Jóhannsdóttir. Félagar í dcildinni cru 50, og hafa auk hjúkrunarfræðináms stundað nám í kennslu- og uppeldisfræði við Kennaraháskóla íslands og erlenda háskóla. ■ Öm Smári Arnaldsson Nýr yfirlæknir Röntgendeildar Borgarspítalans ■ Á fundi stjórnar sjúkrastofnana Reykja víkurborgar 9. sept. s.l. var Örn Smári Arnaldsson ráðinn yfirlæknir við Röntgen- deild Borgarspítalans frá 1. okt. 1983. Örn Smári er fæddur á Akureyri 18. apríl 1937. Hann varð stúdent frá menntaskólan- um á Akureyri vorið 1956 og lauk læknaprófi frá Háskóla íslands í febrúar 1964. Hann starfaði sem aðstoðarlæknir á röntgendeild- urn Landspítalans og Borgarspítalans á árunum 1965-1967 og síðan við Háskóla- sjúkrahúsið í Umeá í Svíþjóð á árunum 1968-1970. Hann hlaut viðurkenningu sem sérfræðingur í geislagreiningu í sept. 1970. Hann hefur starfað sem sérfræðingur við Röntgendeild Borgarspítalans frá október 1970. Örn Smári hefur tekið virkan þátt í félagsmálum lækna m.a. setið ístjórn Lækna- félags Reykjavíkur í 7 ár og formaður 1978-1982. Hann héfurátt sæti í stjórn Félags islenskra röntgenlækna fyrst sem ritari 1973- 1977 og síðan formaður 1979-1983. Hann var fyrsti formaður Starfsmannaráðs Borgarspítalans 1974-1978. Hann hefur átt sæti í mörgum nefndum Læknaráðs Borgar- spítalans og oft sem formaður þeirra og er nú ritari í stjórn læknaráðs. Kona hans er Rðsa Hjaltadóttir og eiga þau 4 börn. Örn Smári tekur við af Ásmundi Brekkan, sem skipaður hefur verið prófessor við Há- skóla íslands og jafnframt forstöðumaður Röntgendeildar Landspítalans. Ályktun frá Stjórn Landssambands lífeyrissjóöa ■ Stjóm Landssambands lífeyrissjóða skor- ar á stjórnvöld að standa vörð um verðmæti sparifjár og bendir á, að skerðing lánskjara- vísitölu rýrir eignir lífeyrissjóðanna og mun bitna á lífeyri frá sjóðnum. Lífeyrissjóðirnir hafa á undanförnum árum verið meginuppspretta sparnaðar á íslandi og hafa þeir gengt veigamiklu hlut- verki í fjármögnun íbúðarhúsnæðis sjóðfé- laga fjárfestingarlánakerfis. Mun svo verða cnn um skeið þar til lífeyrisbyrði sjóðanna eykst. Því er það mikilvægt, að stjórnvöld sjá til þess að það fjármagn, sem safnast hjá sjóðunum rýrni ekki í verðbólgunni eins og reyndin hefur verið til skamms tíma. Því aðeins að fjármagnið viðhaldi verðmæti sínu eru sjóðirnir færir um að gegna lánahlutverki sínu áfram og sérstaklega lífeyrishlutverki sínu seinna meir. Stjórn Landsambands lífeyrissjóða bendir á, að fé til útlána myndast ekki við það eitt að flytja til fjármagn á milli sjóða eða skerða eignir, sem orðið hafa til með sparnaði, heldureinungis með því að sparnaður aukist. Skerðing sparifjár í hvaða mynd sem er er örugglega ekki leiðin að því marki. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka i Reykjavík vikuna 7.-13. október er í Vestur- bæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. &-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, ot) 20-21. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarljörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartim Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiid: Alla daga frákl. 15til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30 Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18eðaettirsamkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Manudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímar alla daga vikunnar kl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15 30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8-1/ hægt að ná sambandi við lækni i síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns. í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kóþavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bílanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 189 - 10. október 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.670 27.750 02-Sterlingspund 41.879 42.000 03-Kanadadollar 22.501 22.566 04-Dönsk króna 2.9783 05-Norsk króna 3.8000 3 8110 06-Sænsk króna 3.5763 3 5867 07-Finnskt mark 4.9536 08-Franskur franki 3.5025 3.5127 09-Belgískur franki BEC 0.5275 0.5290 10-Svissneskur franki 13.2304 13 2686 11-Hollensk gyllini 9.5835 9.6112 12-Vestur-þýskt mark 10.7475 10.7786 13-ítölsk líra 0.01764 0.01769 14-Austurrískur sch 1.5283 1.5327 15-Portúg. Escudo 0.2231 0.2238 16-Spánskur peseti 0.1834 0.1839 17-Japanskt yen 0.11981 0.12016 18-írskt pund 33.369 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/09 . 29.5252 29.6105 -Belgískur franki BEL 0.5176 0.5191 ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opiö sunnudaga, þriójudaga og timmtudaga trá kl, 13.30- 16, ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga, trá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og með l.juni er ListasalnEmarsJonssonar opið daglega. nema mánudaga fra kl. 13.30- 16.00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opið alladaga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIM ASAFN - Solheimum 27. simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið a laugard. kl. 13-16. Sögus.tund fyrir 3-6 ara börn a miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað fra 4. juli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingaþjonusta a bokum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: manud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið manud.-fostud. kl. 16-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið a laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt. - 30. april) kl. 14-17 Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.