Tíminn - 13.10.1983, Síða 17
FIMMTUÐAGUR 13. OKTÓBER 1983
ÍWtw
17
umsjún: B.St. og K.L.
flokksstarf
andlát
Jón Stefánsson, Skaftafelli í Öræfum,
lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Höfn
11. okt. sl.
Guðbjörg Björnsdóttir, frá Gafli, lést
10. þessa mán.
Ragnar Ingiþórsson, Pingholti 10, Kefla-
vík, andaðist í Sjúkrahúsi Keflavíkur,
mánudaginn 10. október.
Jón Ferdinand Björnsson, fyrrv. tollfull-
trúi, Bólstaðarhlíð 68, Rvk., andaðist
þann 7. október.
brúðkaup
Brúðhjón í Kaupmannahöfn
■ Hjá sendiráðsprestinum í Kaupmanna-
höfn hafa eftirtalin brúðhjón verið -gefin
saman í vor og sumar:
Óttarr Guðmundsson læknir í Gautaborg.
og Ása Ólafsdóttir listamaður hinn 6. apríl í
Jónsstofu í Islands Kulturhus.
Gísli Engilbertsson vélsmiður og Margrét
Guðmundsdóttir stud. arc. í dómkirkjunni í
Lundi hinn 12. maí.
Sveinn Kr. Pétursson framkvæmdastj. í
Hamborg og Guðrún Iðunn Jónsdóttir hinn
4. júní í Marktkirche í Hamborg.
Vilhelm Daði Kristjánsson trésm. á Seyðis-
firði og Helena Lind Birgisdóttir í Jónsstofu
hinn 22. júlí.
Stefán Scheving Sigurjónsson sjúkraliði i
Kaupmannahöfn og Margrethe Milde iðn-
rekandi í Sct. Paulskirkju hinn 23. júlí.
Hinn 29. júlí hjón frá Málmey. Nafnleynd.
Elís Kristjánsson verslunarm. í Keflavtk
og Guðrún Benediktsdóttir skrifstofumaður
í Jónsstofu 30. júlí.
Sigurjón Bjarnason bifreiðaeftirlitsm. í
Reykjavík og Gyða Sigríður Halldórsdóttir
skrifstofumaður í Jónsstofu hinn 4. ágúst.
Palle Skals Pedersen trésmm. í Kaupmanna-
höfn og Sæunn Elfa Karlsdóttir uppeldis-
fræðingur í Jónsstofu 15. september.
Hermann Wilhelm Borger múrari í Flens-
borg og Brynhildur Georgía Björnsson kenn-
ari í Jónsstofu hinn 21. september.
sundstadir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004,
i Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof-
an Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím-
svari í Rvík, sími 16420.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Til London með SUF
Þann 2. nóvember efnir SUF til vikuferðar til London. Dvalið verður á
London Metopole Hotel í 7 nætur. Innifalið í verði: Flug frá Keflavík
til London og til baka aftur. Gisting á framangreindu hóteli ásamt
continental morgunverði. Akstur frá flugvelli að hóteli og til baka aftur
þann 9. nóvember. Verð: 11.980. Greiðsluskilmálar. Það er
ferðaskrifstofan Samvinnuferðir/Landsýn sem annast ferðina og eru
væntanlegir þátttakendur beðnir um að panta far sem fyrst. Síminn
hjá Samvinnuferðum/Landsýn í Reykjavík er 27077 og 28899.
Umboðsmenn eru líka víða utan Reykjavíkur. Þátttaka i ferðinni er
ekki bundin við þá sem eru flokksmenn og allir aldurshópar eru
hjartanlega velkomnnir.
SUF
Þing Landssambands
framsóknarkvenna
verður haldið á Hótel Húsavík síðustu helgina í október. Allar konur
sem áhuga hafa á stefnu og starfi Framsóknarflokksins eru
velkomnar. Beint flug verður til Húsavíkur frá Reykjavík, ísafirði og
Egilsstöðum. Þingið hefst föstudagskvöld 28. okt. og stendur fram á
sunnudaginn 30. okt.
Rætt verður um stjórnmálaástandið, störf og stöðu Framsóknarflokks-
ins, konur og stjórnmál, aðstöðu framsóknarkvenna til aukinnar
stjórnmálaþátttöku, friðarmál, launamál kvenna, fjölskyldupólitík og
stefnuskrá Framsóknarflokksins. Gestur þingsins verður Eysteinn
Jónsson fyrrverandi ráðherra.
Tilkynniö þátttöku sem allra fyrst.
Allar nánari uþplkýsingar hjá Ingu Þyri Kjartansdóttur á skrifstofu
Framsóknarflokksins sími 91-24480.
Stjórnin.
Sauðárkróksbúar
Skagfirðingar
Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra verður á almennum stjórn-
málafundi í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3 Sauðárkróki fimmtudag-
kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin.
Húnvetningar
Sameiginlegur haustfagnaður
framsóknarmanna
í Húnavatnssýslu verður
haldinn í Félagsheimilinu á
Hvammstanga föstudaginn 14.
okt. kl. 21.
Dagskrá:
Kaffiveitingar
Ávörp: Halldór Ásgrímsson og Arnþrúður Karlsdóttir, Jóhann Már
Jóhannsson syngur við undirleik Guðjóns Pálssonar.
Jóhannes Kristjánsson hermir eftir hinum og þessum en þó aðallega
þessum.
Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi.
sætaferðir frá Skagaströnd og Biönduósi.
Framsóknarfélag V.-Hún.
Framsóknarfélag A.-Hún.
FUF A-Hún og framsóknarfélag Blönduós.
Viðtalstímar
Borgarfulltrúar og varafulltrúar Framsóknarflokksins í Reykjavík
verða til viðtals næstu laugardaga að Rauðarárstig 18 kl. 10.30-12.
N.k. laugardag 15. okt. munu Gerður Steinþórsdóttir og Sigrún
Magnúsdóttir verða til viðtals.
Geröur á sæti í fræðsluráði og félagsmálaráði.
Sigrún í stjórn Innkauþastofnunar Reykjavíkurborgar.
Félag framsóknarkvenna í Reykjavík
heldur fund um fræðslumál á Hótel Heklu mánudaginn 17. okt. kl.
20.30.
Dagskrá: Hvað er að gerast í fræðslumálum?
Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri.
Stiklað á sögu menntamála og stefnu Framsóknarflokksins:
Ingvar Gislason alþingismaður.
Fundarstjóri verður Gerður Steinþórsdóttir.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Kópavogur
Framsóknarfélögin í Kópavogi halda fund að Hamraborg 5, miðvik-
udaginn 17. október kl. 20.30.
Fundarefni: Bæjarmálin.
Stjórnir félaganna.
Kópavogur
Aðalfundur Freyju félags framsóknarkvenna verður haldinn 18. okt.
kl. 20.40 í Hamraborg 5, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Hefðbundin aðalfundarstörf.
2. Hópumræður um vetrarstarfið.
3. Sólveig Runólfsdóttir segir frá aðalfundi Kvenfélagasambands
íslands.
4. Katrín Oddsdóttirsegirfrá orlofsdvöl húsmæðra að Laugarvatni.
5. Önnur mál.
Stjórnin.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Karl E. Norðdahl
böndi á Hólmi
verður jarösunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 14. okt. kl. 10.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent
á Krabbameinsfélagiö.
Salbjörg G. Norðdahl,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Móðir okkar
Katrín Jónasdóttir
frá Núpi í Fljótshlíð
verður jarðsungin frá Breiðabólstaðarkirkju laugardaginn 15. okt. kl.
14.
Börnin.
Eiginkona mín
Jónína S. Ásbjörnsdóttir
Holtagerði 6, Kópavogi
verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 14. október
kl. 3.00 e.h.
fyrir hönd
barna, tengdabarna og barnabarna
Magnús Loftsson
Alúðarþakkir til allra þeirra sem vottuðu okkur samúð við fráfall og
jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa
Friðriks Ólafssonar
Dalbraut 10
Bíldudal /
Sérstakar þakkir til sóknarprests og alls starfsfólks á Vífilsstaðaspítala
fyrir frábæra umönnun og viðmót allt.
Gíslína Guðmundsdóttir
börn, tengdabörn og barnabörn