Tíminn - 13.10.1983, Page 18
18
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983
ATLAS
vetrardekk
Gæðadekk á góðu verði
Stærðir Verð m/sölusk.
A 78x13 @ kr ... ... 2.629.-
B 78x13 @ kr ... ... 2.673.-
155R13 @ kr ... ... 2.397.-
165 R13 @ kr ... ... 2.484.-
G 78x14 @ kr ... ... 3.112.-
E 78x14 @ kr ... ... 3.291.-
P195/75 R14 @ kr ... ... 3.549.-
P 205/75 R14 @ kr ... ... 3.711.-
R 205/75 R15 @ kr ... ... 3.980.-
P 225/75 R15 @ kr ... ... 4.374.-
H 78x15 @ kr ... ... 4.936.-
700x15 @ kr ... ... 4.935.-
700x16 @ kr ... ... 5.590.-
750x16 @ kr ... ... 7.390.-
Aukatekjur
Vinnið ykkur inn allt að dkr. 2.000.- á viku með
auðveldri heimavinnu.
Upplýsingabæklingur með 100 tillögum kostar
ísl. kr. 200,- með átta daga skilafresti.
Ekkert póstburðargjald ef peningar eru sendir
strax, annars sent á eftirkröfu og þá bætist
burðargjald við.
DAUGAARD TRADING
Claus Cortsensgade 1, DK 8700 Horsens.
Danmark.
Verkamannabústaðir
í Hafnarfirði.
Stjórn verkamannabústaöa í Hafnartiröi auglýsi'r eftir umsóknum
um íbúðir í fjölbýlishúsi aö Móabarði 34, sem er í byggingu. Áætlaöur
afhendingartími er I sept.-okt. 1984.
Þeir einir hafa rétt til kaupa á íbúö í vekamannabústöðum sem
uppfylla eftirtalin skilyrði:
a) Eiga lögheimili í Hafnarfirði.
b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign I öðru formi.
c) Hafa haft meðaltekjur fyrir s.l. þrjú ár sem séu ekki hærri en kr.
141.500.- fyrir einhleyping eða hjón. Fyrir hvert bam innan við 16 ára
aldur sem er á framfæri umsækjanda bætast við kr. 12.500,-
Greiðslukjör:
Umsækjandi, sem fær úthlutað íbúð, skal inna af hendi greiðslu
sem nemur 10% af verði íbúðar og greiðist í tvennu lagi. Fyrri
helmingurinn greiðist innan átta vikna frá dagsetningu tilkynningar um
úthlutun íbúðar en seinni helmingurinn samkvæmt nánari ákvörðun
stjórnar.
Endurnýjun umsókna:
Allir sem hyggjast sækja um ibúð verða að leggja inn nýjar
umsóknir, því eldri umsóknir eru fallnar úr gildi. Þeir sem eiga liggjandi
umsóknir um eldri íþúðir verða að sækja sérstaklega um þessar nýju
íbúðir.
Umsóknareyðublöð og frestur:
Umsóknareyðublöð liggja frammi á félagsmálaskrifstofunni,
Strandgötu 6 og ber að skila umsóknum þangað eigi síðar en 9. nóv.
n.k.
Hafnarfirði, 5. október 1983
Stjórn verkamannabústaða f Hafnarfirði.
Auglýsing
Lausar stöður við Heyrnar- og talmeinastöð íslands
Eftirtaldar stöður við Heyrnar- og talmeinastöð íslands
eru lausar til umsóknar:
1. Staða tæknimanns.
Til viðhalds og viðgerða á mælitækjum og heyrnar-
tækjum.Æskileg menntun rafeindafræði eða
hliðstætt.
Staðan veitist frá 1. des. 1983.
2. Staða heyrnarfræðings (hörepædagog).
Þarf að geta starfað að endurhæfingu heyrnardaufra.
Staðan veitist frá 1, jan. 1984.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun
og störf sendist stjórn Heyrnar- og talmeinastöðvar
íslands, pósthólf 5265, fyrir 15. nóv. n.k.
Auglýsing um útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í smíði á 7 snjóruönings-
tönnum fyrir veghefla. Útboðið er tvískipt, annarsvegar smíði á
snjóruðningstönnum án vökvastrokka, hins vegar smíði 22 vökva-
strokka.
Snjóruðningstennurnar skulu afhendast Vegagerð ríkisins sam-
settar og tilbúnar til notkunar eigi síðar en 1. febrúar 1984.
Útboðsgögnin liggja frammi hjá aðalgjaldkera Vegageröar ríkisins,
Borgartúni 5, Reykjavík, frá 13. október, og afhendast þar gegn
1.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til véladeildar Vegagerðar ríkisins fyrir kl. 14.00
26. október 1983. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 14.15.
Vegamálastjóri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 32., 37. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins á
fasteigninni Óskarsstöð, Raufarhöfn, þinglesinni eign Þorgeirs Hjalta-
sonar, fer fram eftir kröfu Byggðasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn, 19. október 1983 kl. 14.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 32., 37. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins á
húseigininni Ásgötu 21, Raufarhöfn, þinglesinni eign Jóns Þórs
Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Björns Jósefs Arnviðssonar hdl., Atla
Gíslasonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 19. október kl. 13.30.
Sýslumaðurinn Þingeyjarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 32., 37. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins á v/b
Kóp VE-11, þinglesinni eign Alberts Leonardssonar, fer fram eftir
kröfu Tryggingastofnunar ríkisins við bátinn á Raufarhöfn mið-
vikudaginn 19. október kl. 13.
Sýslumaðurinn Þingeyjarsýslu
BILAPERUR
ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ
MIKIÐ ÚRVAL
ALLAR STÆRÐIR
HEILDSALA - SMASALA
FhIheklahf
I u ■ I L-4UKi«ivtK}t 170-172 Simi 21240
BÁTAVÉL
GMC150 ha.
Til sölu bátavél 150 ha. GMC,
meö öllu tilheyrandi.
Vélin er í mjög góöu lagi, 24
volta rafkerfi, tveir rafalar
fylgja.
Gott verö ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 32101.
NÝIR KAUPENDUR
HRINGIÐUJx
BLAÐIÐ
KEMUR UM HÆL
SÍMI 86300
mrntm
Kvikmyndir
Sfmi 78900
SALUR 1
Frumsýnir
stórmyndina
í Heljargreipum
(Split Image)
Ted Kotcheff (Rrst Blood) hefur
hér tekist aftur aft gera frábæra
mynd. Fyrir Dany var þar ekkert I
mál aé tara til Homeland, en ferö
hans átti eftir að hafa alvariegar
afleiðingar í för með sér. Eri.
Blaðaskrif: Með svona samsföðu
eru góðar myndir gerðar. Variety
Split Image er þrumusterk mynd.
Hollywood Reporter.
Aöalhlutverk: Michael 0‘Keefe,
Karen Allen, Peter Fonda, Jam-
es Woods,Brian Dennehy
Leikstjóri: Ted Kotcheff
Bönnuð börnum Innan 12 ára
Svnd kl. 5,7,9.05 og 11.15
SALUR2
FRUMSÝNIR
COPPOLA MYNDINA:
Glaumur og gleði
í Las Vegas
Heimsfræg og margumtöluö stór-'
mynd gerð af FRANCIS FORD ’
COPPOLA. Myndin er tekin i hinu
fræga studio Coppola Zoetrope,
og tjallar um lífernið i gleöiborginni
Las Vegas. Tónlistin i myndinni,
eftir Tom Waits.var i útnefningu
fyrir Óskar i marz s.l.
Aðalhlutverk: Frederic Forrest,
Terl Garr, Nastassia Kinski og
Raul Julia.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Myndin er tekin í Dolby stereo
og sýnd í 4ra rása Starscope
stereo.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10.
Hækkað verð.
II WM. — .I——— l.-l ■ n.. i~
SALUR3
Upp með fjörið
Splunkuný og bráðflörug mynd í
svipuöum dúr og Porkys. Alla
stráka dreymir um að komast á
kvennafar, en oft eru ýmis Ijón á
veginum.
Aðalhlutverk: Carl Marotte, Char-
laine Woodward, Michael Don-
aghue.
Leikstjóri: Daryl Duke
Sýnd kl. 5„ 9 og 11.
Laumuspil
(They all laughed)
Ný og jafntramt frábær grínmynd
með úrvals leikurum. Njósnafyrir-
tækið „Odyssy" er gert út af
„spæjurum" sem njósna um eig-
inkonur og athugar hvað þær eru
að bralla.
Audry Hepburn og Ben Gazzara
hafa ekki skemmt okkur eins vel
siðan i Bloodline.
XXXXX (B.T.)
Aðalhlutverk: Audrey Hepburn,
Ben Gazzara, John Ritter
Lelkstjóri: Peter Bogdanovich
Sýndkl. 7 og li.
SALUR4
GET CRAZY
Splunkuný söngva gleöi og grin-
mynd sem skeöur á gamlárskvöld
1983. Ýmsir frægir skemmtikraftar
koma til að skemmta þetta kvöld á
diskotekinu Saturn.
Aðalhlutverk: Malcolm
McDowell, Anna Björnsdóttir,
Allen Goorwitz, Daniel Stern.
Utangarðsdrengir
(Outsiders)
Heimsfræg og splunkuný sfór-
mynd gerö af Francis Ford Copp-
ola Sýndkl. 9 og 11.