Tíminn - 13.10.1983, Síða 19
FIMMTUÐAGUR 13. OKTÓBER 1983
19
— Kvikmyndir og
íGNBOGM
TT 1<5 000
Meistaraverk
Chapiins:
Gullæðið
/
Einhver skemmtilegasta mynd
meistarans, um litla flækinginn
sem fer í gullleit til Alaska.
Einnig gamanmyndin
grátbroslega:
Hundalíf
Höfundur - leikstjóri
og aöaileikari:
Charlie Chaplin
íslenskur textl
Sýnd kl. 3,5,7,9,
og 11,15
Leigumorðinginn
KKLMOiMH)
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný litmynd um harðsviraðan
náunga sem ekki lætur segja sér
fyrir verkum,með Jean-Paul Bel-
mondo, Robert Hossein, Jean
Desailly.
Leikstjóri: Georges Lautner
íslenskur texti.
Bönnuð Innan 16 ára
Sýnd kl.3.05,5.05,9.05 ogl1.10 |
Annar dans
Aðalhlutverk: Klm Anderzon,
Lisa Hugoson, Sigurður Sigur-
jónsson, Tommy Johnson.
Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson
Sýndkl. 7.10
Hækkað verð
Saturn III
h
Spennandi og viðburðarik banda-
risk litmynd, um ævintýri á einu
tungli Saturnusar, með Kirk Doug-
las og Farrah Fawcett
(slenskur texti
Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10.
Tess
Frábær ný verðlaunamynd, eftir
hinni frægu sögu Thomas Hardy,
með Nastassia Kinski, Peter
Firth Leikstjóri: Roman Polanski
- íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.10,
FRUMSÝNIR:
Lausakaup
í læknastétl
I
I
lonabíó
3* 3-1 1-82
Svarti Folinn
(Tha Black Stalllon)
‘AV ENnClNGLY BEAUTIFUL
MOVIE.”
^ldck^idlllOb
Stórkostleg mynd framleidd af
Francis Ford Coppola gerð eftir
bök sem komið hefur út á íslensku
undir nafninu „Kolskeggur".
Erlendir blaðadómar
..... (limm stjörnur)
Einfaldlega þrumugóð saga, sögð
með slikri spennu, að það sindrar
af henni.
B.T. Kaupmannahöfn.
Óslitin skemmtun sem býr einnig
yfirstemmningu tötrandi svintýris.
Jyllands Posten Danmörk.
Hver einstakur mynitrammi er
snilldarverk.
Fred Yager AP.
Kvikmyndasigur Það er fengur
að þessari haustmynd.
Information Kaupmannahöfn
Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey
Rooney, Terri Garr.
Synd kl. 5,7.20 og 9.30
SIMI: 1 15 44
w
w
Lif og fjör á vertíð í Eyjum með
grenjandi bónusvikingum, fyrrver-
andi fegurðardrottningum, skip-
stjóranum dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westurislendingnum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LlF! VANIR MENN!
Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson
og Karl Ágúst Úlfsson
Kvikmyndataka: Ari Kristinsson
Framleiðandi: Jón Hermannsson
Handrit og stjóm: Þráinn Bertels-
son
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
sHPBa—Ai
1*21“ 3-20-75
A Hard Days Night
□ 0 OOLBV STERCO
Hún er komin aftur þessi tjöruga
gamanmynd með The Beatles,
nú í Dolby Stereo.
Það eru átján ár siðan siðprúðar
góðar stúlkur misstu algjörlega
stjóm á sér og létu öllum illum
látum þegar bítlamir birtust, nú
geta þær hinar sömu endurnýjað
kynnin i Laugarársbíói og Broad-
way. Góða skemmtun. Isl. texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Ot 1-89-36
A-salur
Á örlagastundu
(The Kllling Hour)
Islenskur texti
Æsispennandi ný amerísk saka-
málakvikmynd i litum. Ung kona er
skyggn. Aðeins tveir menn kunna
að meta gáfu hennar. Annar vill
bjarga henni, hinn drepa hana.
Leikstjóri: Armand Mastroianni.
Aðalhlutverk: Perry King, Eliza-
beth Kemp, Norman Parker.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
B-salur
Stjömubíó og Columbia Pictures
frumsýna óskarsverðlaunakvik-
myndina
GANDHI
(slenskur texti.
Heimsfræg ensk verðlaunakvik-
mynd sem farið hefur sigurför um
allan heimoghlotiðverðskuldaða
athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta
óskarsverðlaun i apríl sl. Leikstjóri:
Richard Attenborough. Aðalhlut-
verk. Ben Kingsley, Candice
Bergen, lan Charleson o.fl.
Myndin er sýnd i Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sýningum fer fækkandi
ÁllSÍURBÆJARfíllí
Lífsháski
MICHAEL CAINE
CHRISTOPHER REEVE
DYAN CANNON
Join us for an evening
oflivelyfun... jtjJ
and deadly games. H
DEATHj
Æsispennandi og snilldar vel gerð
og leikin, ný bandarisk úrvalsmynd
í litum, byggð á hinu heimsfræga
leikriti eftir Ira Levin (Rosemary's
Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir
nokkrum árum við mikla aðsókn.
Aðalhiutverk: Michael Caine
Christopher (Superman) Reeve,
Dyan Cannon,
Leikstjóri: Sidney Lumes
Isl. texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5,7, og 9.10
ÞJOÐLEIKHUSI-B
Svalur
I kvöld kl. 20
Laugardag kl. 20
Eftir konsertinn
2. sýning föstudag kl. 20
3. sýning sunnudag kl. 20
Lína Langsokkur
Sunnudag kl. 15
Litla sviði
Lokaæfing
I kvöld kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.-15.20
simi 11200
l.l-.TKI-'KIAO
RKVKIAVlKIIR
Guðrún
I kvöld kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Hart í bak
Föstudag uppselt
Þriðjudag kl. 20.30
Úr lífi ánamaðkana
Laugardag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl.
14-20.30. sími 16620
Forsetaheimsóknin
Miðnætursýning i Austurbæjar-
biói laugardag kl 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-21 sími 11384.
Hvers vegna láta
börnin svona
Dagskrá um atbmskáldin o.fl.
Samantekt Anton Helgi Jónsson
og Hlit Agnarsdóttir
Tónlist: Sigriður Eyþórsdóttir og
Svanhildur Óskarsdóttir.
Lýsing: Egill Agnarsson
Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir
Frumsýning föstudaginn 14. okt.
kl. 10.30 simi 17017.
Frumsýning sunnudaginn 16.
okt. kl. 20.30.
’Ot 2-21-40
Ránið á
týndu örkinni
Endursýnum þessa afbragðsgóðu
kvikmynd sem hlaut 5 óskarsverð-
laun 1982.
Leikstjöri: Steven Spielberg
Aðalhutverk Harrlson Ford og
Karen Allen
Sýnd kl. 5
□□ [ DOLBY STEREO |
Tónleikar
kl. 20.30.
útvarp/sjónvarp
útvarp
Fimmtudagur
13. október
7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Ávirkum
degi. 7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Þórný Þórarinsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „ Leitin
að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong
Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Eg man þátíð"Lögfráliðnumárum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.50 Afram hærra. Þáttur um kristileg
málelni. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir,
Gunnar H. Ingimundarson, Hulda H.M.
Helgadóttir og Ólafur Jóhannsson.
11.35 Barnalög
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Klöru S.
Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (10).
14.30 Á frivaktinni Margrét Guðmunds-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Vladimir Ashken-
azy leikur á pianó Scherzó nr. 1 og 2 eftir
Frédéric Chopin/ Kaja Danczowska og
Krystian Zimerman leika Fiðlusónötu i
A-dur eftir César Franck.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni.
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn.
19.50 Við stokkinn Jakob S. Jónsson
heldur átram að segja börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Leikrit: „Fiðrildi" eftir Andrés Ind-
riðason Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars-
son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson,
Helgi Björnsson og Edda Heiðrún
Backman.
21.15 Píanóleikur í útvarpssal Þorsteinn
Gauti Sigurðsson leikur. a. Sex prelúdíur
op. 6 eftir Robert Muczinski. b. Þrjár
prelúdiur eftir Claude Debussy. c. Etýða
i es-moll op. 39 nr. 5 eftir Sergej
Rakhmaninoff.
21.55 „Aðkoman", smásaga eftir Kristján
Jóhann Jónsson Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins Orð kvöldsins.
22.35 Ljóð og mannlíf Umsjónarmenn:
Einar Arnalds og Einar Kristjánsson.
23.00 Siðkvöld með Gylfa Baldurssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur
14. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Sigurður
Grimsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk Edda Andrésdóttir kynnir
dægurlög.
21.25 Vinnuvernd 2. Varasöm efni Þáttur
um lífræn leysiefni, t.d. I málningar-
vörum, sem viöa eru notuð i iðnaði og á
vinnustöðum. Umsjónarmenn: Ágúst H.
Elíasson og Ásmundur Hilmarsson. Upp-
töku annaðist Þrándur Thoroddsen.
21.35 Sólarmegin í Sovétrikjunum Þýsk
heimildarmynd frá sovétlýðveldinu Ge-
orgiu (Grúsiu) milli Kákasusfjalla og
Svartahafs. Á þessum suðlægu slóðum
er mannlif og menning aðýmsu leyti með
öðrum hætti en annars staðar gerist I
Sovétrikjunum. Þýðandi og þulur Ingi
Karl Jóhannesson.
22.20 Eftir á að hyggja (Before Hindsight)
Bresk kvikmynd eftir Jonathan Lewis,
gerð árið 1977. Myndin er nokkurs konar
upprifjun eða samantekt á frétta- og
heimildarmyndum frá árunum fyrir strið.
Hún vekur ýmsar spurningar um það að
hve miklu leyti megi treysta fréttaflutningi
á liðandi stund og visar með þvi einnig
til samtímans. Þýðandi Jón O. Edwald.
23.45 Dagskrárlok
★★★★ Gandhi ★★★ Tootsie
★★★★ Rauðliðar ★★ Get Grazy
★★★ Annar dans ★★ Firefox
★★★ Poltergeist ★ Engima
★★★★ E.T. 0 Alligator
★★ Svarti folinn ★ The
★★ Nýtt líf Beastmaster
ans
Stjörnugjöf
★ ★★★frabær ★★★ mjöggoð ★★ goð ★ sæmileg 0 léleg
Allskonar
smáprentun
Umslög - Bréfsefni - Reikninga -
Frumbækur - Vinnulista - Kort.
Hverskonar eyöublöð önnur í einum eða
fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum.
Sjálfkaíkerandi pappír - Rúðustrikaðar blokkir A-4
og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki
ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum
eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum
allar upplýsingar eða komum til yðar.
JT-J I • T . 1 . 1 -J i L
M I É )M ,1
BOLHOLTI 6 REYKJAVIK SIMI 82143
- Bráðskemmtileg og fjörug nýj
bandarísk litmynd, um læknishjón [
sem hafa skipti útávið...!
Shirley MacLaine, James |
Coburn, Susan Sarandon.
Leikstjórí: Jack Smight.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Drögum vel úr ferð
við blindhæðir og brýr.
GÓÐA FERÐ!
VÉ UMFERÐAR
Mrað
m