Tíminn - 26.10.1983, Qupperneq 1
ísleridingaþættir fylgja blaðinu í dag
FJÖLBREYTTARA
OG BETRA BLAÐ!
Miðvikudagur 26. október 1983
248. tölublað - 67. árgangur
Sidumúla 15—Pósthólf 370Reykjavik—RitstiorTn86300—Auglysingar 18300— Afgreiðslia og askrift 86300 - Kvoldsimar 86387 og 86306
Hugsanlegt að tugmilljónatjón hafi orðið á sýruverksmiðju Áburðarverksmiðjunnar:
KOMST ,$YRA INN A VÉIARN-
AR ER ORYGGISLOKI GAF SIG?
„Viðteljum aðfranskafyrirtækið sé ábyrgtf%segir einn stjórnarmanna verksmiðjunnar
■ Hugsanlegt er að um tugmill j(-
ónatjón sé að ræða í Áburðar-
verksmiðjunni í Gufunesi, en
eins og Tíminn hefur skýrt frá,
þá bilaði þar fyrir viku síðan
nýleg sýruverksmiðja er rafmagn
fór af verksmiðjunni og hún
stöðvaðist.
Strax við gangsetningu verk-
smiðjunnar í vor komu fram
gallar í svipuðum aðstæðum og
þarna voru fyrir hendi. Þá voru
úrbætur gerðar og settur sjálf-
virkur loki sem átti að koma í
veg fyrir að sýra rynni inn á
: vélarnar, ef rafmagnsbilun yrði
og verksmiðjan stöðvaðist. Sam-
I kvæmt heimildum Tímans er tal-
| ið líklegt að þessi öryggisloki hafi
bilað og sýra farið inn á vélarnar
og étið upp málminn í vélunum.
Þetta er þó ekki fullkannað
j ennþá og enn síður vita menn
hversu útbreidd skemmdin er.
Ef hún er útbreidd getur verið
' þarna um tugmilljóna króna tjón
að ræða þar sem verksmiðjan í
heild sinni kostar nú vel yfir 200
! milljónir íslenskra króna.
„Við teljum að franska fyrir-
tækið sé ábyrgt", sagði Gunnar
Guðbjartsson, einn stjórnar-
manna í verksmiðjunni í samtali!
við Tímann, „þar sem ábyrgðar-
tíma er ekki lokið, en oft getur
verið erfitt að framfylgja slíkri
ábyrgð. Þeir geta kannski fundið
upp á því að kenna gæslu um eða
einhverju sem er þeim óviðkom-
andi“. i
Fyrir helgi komu hingað sér-|
fræðingar frá frönsku verksmiðj- j
unni og í gær bættist einn í
hópinn, þannig að málið er
greinilega vandasamt. Fram-
leiðsla Áburðarverksmiðjunnar
stöðvaðist í 4 daga. Þá tókst að
koma gömlu sýruverksmiðjunni
í gang, en hún afkastar aðeins
helmingi á við þá biluðu.
BK
■ Fulltrúar verkalýðshreyfing-'
arinnar gengu í eftirmiðdaginn
af samráðsfundi þeim sem for-
sætisráðherra hafði boðað til með j
þeim, atvinnurekendum og efna-
hagsráðgjafa ríkisstjórnarinnar
og sérfræðingi Þjóðhagsstofnun-
ar, eftir að þjóðhagsáætlun hafði
verið kynnt og forsætisráðherra
hafði svarað einni fyrirspurn Ás-
mundar Stefánssonar, forseta
ASÍ.
Tíminn spurði Steingrím Her-
mannsson forsætisráðherra álits
á þessum atburði í gær: „Það var
nú búið að segja okkur það fyrir
fundinn, að fulltrúar launþega
hefðu boðað til blaðamanna-
fundar kl. 18, þannig að ljóst var
að það var nokkuð sama hvað
við hefðum sagt eða gert. Full-
trúar launþega hefðu hvort sem.
er gengið af fundi.“
Steingrímur sagði að þjóð-
hagsáætlun hefði verið skýrð í
upphafi fundarins, og þegar al-
mennar umræður hefðu hafist,
þá hefði Ásmundur Stefánsson,
forseti ASÍjkrafist svars við þeirri
spurningu hvort ríkisstjórnin
væri reiðubúin til þess að fella
niður ákvæðið um bann á
samninga fram til 31. janúar, og
sagðist forsætisráðherra hafa
svarað þeirri spurningu á sama
máta og hann hefði gert í þing-
ræðu í fyrradag, en þar sagðist
hann telja sjálfsagt að þingið
skoðaði þann möguleika, og að
ríkisstjórnin legði áherslu á meg-
inmarkmiðið, að koma verð-
bólgunni niður í 30%. Ef það
væri tryggt, þá teldi ríkisstjómin
vel koma til greina athugun á
breytingu sem þessa á lögunum.
„Ég tel því að ég hafi verið mjög
jákvæður í þessu svari mínu,“
sagði forsætisráðherra, „en það
dugði ekki til, enda búið að boða
blaðamannafundinn."
Ásmundur tilkynnti, eftir að
forsætisráðherra hafði svarað
fyrirspurn hans, að hann teldi
þetta ófullnægjandi svör og gekk
út og aðrir fulltrúar launþega í
kjölfar hans. Eftir sátu fulltrúar
vinnuveitenda, Vinnumálasam-
bands samvinnufélaganna og
fulltrúar bænda.
„Ég verð að segja það,“ sagði
forsætisráðherra, „að ég harma
þetta, þvf ef mönnunum er al-
■ í upphafi fundar áður en
fulltrúar stéttarfélaganna
gengu út.
Ásmundur Stefánsson gengur af samráðsfundinum.
Tímamyndir Árni Sæberg
Fulltrúar
launþega
gengu
út af
samráds-
fundi
rlkisstjóm*
arinnar:
„LfT A ÞENNAN AIBURÐ SEM
ÁKVEBINN ÞATTISÝNINGU”
— segir Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra
vara um að ná samningum sem
fyrst, þá veitir ekkert af að hefja
viðræður. Það er ekkert sem
bannar það að viðræður séu
hafnar,' enda hef ég og reyndar:
fleiri ráðherrar lagt áherslu á að
þær þyrftu að byrja. f öðru lagi
þá hefur ríkisstjórnin tekið mjög
jákvætt í tillögur ASÍ og BSRB,
og óskað eftir því hvað eftir
annað að fá frá þeim tillögur um
það hvemig viðræður um fjár-
festingarmál, opinbera geirann og
fleira gæti best farið fram, en við
höfum engar ábendingar fengið
um það“. Forsætisráðherra sagði
jafnframt: „Ég lít á þennan at-
burð sem ákveðinn þátt í sýningu
og vona að þegar sýningunni er
lokið, þá átti menn sig á því að
það er alltaf réttast að ræðast við
og reyna að leysa málin með
samkomulagi." Sjá nánar bls. 3