Tíminn - 01.11.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.11.1983, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 leikhús — Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp útvarp Þriðjudagur 1. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigurjón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (23). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). 10.35 „Ljáðu mér eyra" Málmfríður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 Tónleikar 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar, 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynniríg- ar. 13.30 Létt tónlist Vikivaki, blús, Bebop oq Rokk. 14.00 „Kallað i Kremlarmúr" eftir Agnar Þórðarson Hölundur les (6). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Steven Slaryk og Lise Boucher leika Fiðlusónötu í D-dúr eftir Jean-Marie Ledair/Budapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 7 í F-dúr op. 59 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfil- linn flýgur í rökkrinu" eltir Mariu Gripe og Kay Pollack. Pýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. 4. þáttur: „Hvílir bölvun á Selander- setrinu?" Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Arnardóttir, Jóhann Sigurðsson, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Gisladóttir og Sigriður Hagalin. 20.40 Kvöldvaka a. Minningar og svip- myndir ur Reykjavík Edda Vilborg Guð- mundsdóttir les úrbók Ágústs Jósepssonar. b. Karlakór Keflavikur syngur islensk lög undir stjórn Sigurðar Demetz Franssonar. c. Stuttlega um útilegumenn Hallfreður Örn Eiríksson tekur saman og flytur ásamt Guð- rúnu Guðlaugsdóttur og Sigurgeiri Steingrimssyni. Umsjón: Helga Ágúslsdótt- ir. 21.10 Pianóleikur Ingrid Haebler leikur Pýska dansa op. 33 og Pianósónötu i A-dúr op. 120 eftir Franz Schubert. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Tónlístarhátíð ungra einleikara á Norðurlöndum 1983 Kynning á sex is- lenskum einleikurum sem dómnefnd hér- lendis valdi til þátttöku í undanúrslitum. Peir sem koma fram eru Helga Þórarinsdóttir víóluleikari, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari, Hörður Áskelsson orgelleikari, Pétur Jónas- son gitarleikari, Porsteinn Gauti Sigurðsson pianóleikari og Þórhallur Birgisson fiðlu- leikari. Kynnir Hjálmar H. Ragnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 1. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur Teiknimynd ætluð börnum. Pýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 20.45 Tölvurnar 8. þáttur. Breskur fræðslu- myndaflokkur i tíu þáttum um örtölvur, notk- un þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.10 Kynningar- og fræðsluþáttur um mál- efni þroskaheftra. Umsjónarmaður Erna Indriðadóttir fréttamaður. 22.10 Marlowe einkaspæjari 5. Kænlegt morð Lokaþáttur þessa breska mynda- flokks sem gerður er eftir smásögum Raym- Sjónvarp kl. 21:10: Málefni þroskaheftra ■ í kvöld kl. 21:10 er á dagskrá sjónvarps Kynningar og fræðslu- þáttur um málefni þroskaheftra og er umsjónarmaður hans Erna Indriða- dóttir frcttamaður. Ber þátturinn nafnið „Öðruvísi en annað fólk?" Fagna ber þáttum sem þessum því að fordómar og þekkingarleysi okkar í þessum efnum er meira en við verði unað. ★★★★ ★★ ★★ ★★ ★★ Gandhi Svarti folinn GetGrazy Nýtt líf Foringi og fyrirmaður ★ Lífsháski Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjöggóð ★★ góð ★ sæmileg 0 leleS 19 OOO Frumsýnir Einn fyrir alla lonabí6, S 3-11-82 Verðlaunagrinmyndin: Guöirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) 'S 1-89-36 A-salur Aðeins þegar ég h!æ (Only when 1 laughþ ÞJÖÐLEIKHUSIfl Eftir konsertinn 8. sýning miðvikudag kl. 20. Föstudag kl. 20. litmynd, um fjóra hörkukarla i æsilegri baráttu við glæpalýð, með Jim Brown Fred Williamson Jim Kelly Richard Roundtree Leikstjóri: Fred Williamson íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Meistaraverk Chaplins: Gullæðið 1 Einhver skemmtilegasta mynd meistarans, um litla flækinginn sem fer i gullleit til Alaska. Einnig gamanmyndin grátbroslega: Hundalíf Höfundur - leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplln islenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Dauðinn á Níl £ 'Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grinhátiðinni i Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátiðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun i Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys AðalhluWerk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 jmoyBjöj 2F 2-21.-40 Foringiogfyrirmaður Islenskur textl Sériega skemmtileg ný bandarísk gamanmynd með alvarlegu ivafi, gerð eftir leikriti Neil Simon, eins vinsælasta leikritahöfundar vestan hafs. Leikstjóri. Glenn Jordan. Aðalhlutverk. Marsha Mason, Kristy McNichol, James Coco. Sýnd kl. 7 og 9.05 Ofsinn við hvítu línuna Hörkuspennandi amerisk kvik- mynd i litum Aðalhlutverk: Jane Michael Vic- ent og Kay Lenz. Endursýnd kl. 5 og 11.15 Bönnuð börnum B-salur Stjörnubíó og Columbia Pictures I frumsýna óskarsverðlaunakvik- j myndina GANDHI íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Síðustu sýningar Skvaldur Fjmmtudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Litla sviðið: Lokaæfing i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími11200. i.i:ikit:i ac <».<» ri:ykia\íki ir Guðrún I kvöld kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Siðasta sinn Hart í bak Fimmtudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnókl. 14-20.30. Sími 16620 Hin afar spennandi og stórbrotna litmynd, eftir sögu Aagatha. Christie, um hinn frábæra Hercule Poirot, með: Peter Ustinov, Jane Birkin, Mia Farrow, David Niven, Bette Davis o.fl. Islenskur texti Endursýnd kl. 9.10. Bud í Vesturvíking Hvers vegna láta börnin svona? Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Aukasýning fimmtudaginn 3: nóv. kl. 20.30 i Félagsstofnun stúdenta, veitingar, sími 17017 Félagsfundur í Tjarnarbæ þriðjudag 1. nóv. kl. 20 litmynd, með hinum frábæra jaka Bud Spencer íslenskur texti Endursýnd kl. 3.10,5.10 Þegar vonin ein er eftir IRaunsæ og áhrifamikil mynd,' byggð á samnefndri bók sem kom- ■ ið hefur út á islensku. Fimm hræði- . leg ár sem vændiskona í París og baráttan fyrir qýju lifi Miou-Miou - Maria Schneider Leikstjóri: Daniel Duval islenskur Texti Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Haukur herskái Albragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjörriu kvik- myndaheimsins i dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 12 ára 11 Sim' 11384 FlóttinnfráNew York (Escape from New York) Líf og fjör á vertið i Eyjum með grenjandi bónusvikingum, fynver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingnum John Reagan - Irænda Ronalds. NÝTT LlF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjóm: Þráinn Bertels- son Sýndkl. 5.7, 9 og 11. 3-20-7 5 Skólavillingarnir ISLENSKA ÓPERAN La Traviata Fostudag 4. nóv. kl. 20. Uppselt Sunnudag 6. nóv. kl. 20. Uppselt Miðasala opin daglega frá kl. 15-19, nema syningardaga til kl. 20. Sími 11475. JOHN TERRY leikstiórí: Hörkuspennandi ævintýramynd, um hatrama baráttu milli bræðra. galdra og myrkraverk. Jack Pa- lance, John Terry, Patrick Magee. islenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Æsispennandi og mikil „actiori'- mynd i litum og Panavision undir stjórn meistara sakamálamynd- anna John Carpenter. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Lee Van Cleef, Ernest Borgine. Myndin er tekin og sýnd i Dolby stereo. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, og 9 Það er líl og Ijör í kringum Ridge- montmenntaskóla i Bandarikjun- um, enda ungt og Irískt fólk við nám þar, þótt það sé i mörgu ólíkt innbyrðis eins og við er að búast. „Yfir 20 vinsælustu popplögin i dag eru í myndinni." Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold „Heybud,let’sparty“ Sýnd kl 5,7,9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.