Tíminn - 01.11.1983, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.11.1983, Blaðsíða 1
Síðumúla 15—Postholf 370Reykjavik—Rítstiom86300—Augtysingar 18300— Afgreidsía og áskrift 86300 — Kvöidsímar 86387 og 86306 Allt um íþróttir helgarinnar. Sjá bls. 11-14 ■ ■ FJ( )U BR EYl m HRA OG B 0 KA B LAÐ! Þriðjudagur 1 253. tölublað nóvember 1983 - 67. árgangur ■ HérsjástskipsbrotsmennirnirþríráflugvellinumáStykkishólmieftiraðþyrlalandhelgisgæslunnarTF-Ránhafðibjargaðþeimágiftusamleganhátt. Annar frá vinstri, í svartri peysu, er Pétur Sigurðsson vélstjóri. í Ijósu skyrtunni er Gunnar Víkingsson skipstjóri og lengst til hægri er Ragnar Berg Gíslason stýrimaður. Maðurinn á milli þeirra Péturs og Gunnars er fulitrúi sýslumanns. Timamynd: Árni Sæberg Áhöfnin á Haferninum var í talsambandi við hafnarvörð rétt áður en báturinn sökk: ÞRIGGJA INANNA ENN SAKNAD HINIIM ÞREMUR LfDUR VEL ■ Þriggja manna er saknað en þrír menn komust af þegar vél- báturinn Haförninn SH 122 sökk við Bjarnareyjar á Breiðafirði í gær. Mönnunum sem af komust var bjargað í þyrlu Landhelgis- gæslunnar en tveir þeirra höfðu komist á sker og einn var í gúmbjörgunarbát sem rak á land á eynni Lón. Leitað var á svæð- inu fram í myrkur að hinum skipverjunum en án árangurs. Mjög slænit veður var á þess- um slóðum þegar slysið varð, um 7-8 vindstig og brim við eyjarnar. Haförninn var í sambandi við hafnarvörðinn í Stykkishólmi skö'mmu áður en slysið varð en þá var skipið nálægt Bjarnarcyj um. Litlu seinna sást til gúm- björgunarbáts á rcki og tilkynnti skip, sem statt var á þessum slóðum, þegar um bátinn til Stykkishólms og hafnarvöröur hafði strax samband við Slysa- Fundur norsk-íslensku fiskveiðinefndarinnar um loðnuveiðar: JSYNIIM AB FÁAllAN KVðlANN segir Jón L. Arnalds, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu ■ „Við eigum inni hjá Norð- mönnum 156 þúsund tonn þann- ig að við getum veitt þau án þess að skulda þeim neitt. Hins vegar ættu þeir að fá 15% af því sem veitt verður umfram, en hvort það verður get ég ekki sagt fyrr en eftir fundinn," sagði Jón L. Arnalds, ráðuncytisstjóri í sjáv- arútvegsráðuneytinu, en hann á sæti í norsk-íslensku fiskveiði- nefndinni, sem kcmur saman í Oslo á morgun til að semja um þann kvóta sem heimilað verður að veiða á komandi loðnuvertíð. Jón sagði, að ef miðað væri við 375 þúsund tonna veiði, serti er tillaga vinnunefndar Alþjóða- fiskveiðiráðsins, þá ættu Norð- menn að fá 33 þúsund tonn, sem eru 15% af því sem eru umfram 156 þúsund tonn. „Spurningin er, vegna þess að útlit er fyrir að þetta veiðist allt innan okkar landhelgi, hvort ekki er hægt að versla við þá þannig, að þeir eigi þessi 33 þúsund tonn inni þangað til næst. Við munum að minnsta kosti reyna að fá allan kvótann núna," sagði Jón. -Sjó. Sjá nánar bls. 4 - -• • varnafélag Islands. Þá varklukk- an 14.40. Slysavarnafélagið gerði þegar ráðstafanir til leitar og hafði samband við Landhelgisgæsluna sem sendi TF Rán af stað og einnig var send þyrla frá varnar- liðinu TF Rán bjargaði mönnun- um þrem klukkan rúmlega fjögur og voru þeir fluttir á sjúkrahúsið í Stykkishólmi þar scm þeir dvöldu í nótt. Þeir voru sæmilega á sig komnir en einn mun hafa sopið eitthvað af sjó. Leit verður haldið áfram í dag að þeim sem enn er saknað og mun þyrla koma á staðinn til hjálpar í birtingu. Nöfn þeirra sem enn er saknað eru: Pétur Jack, Kristrún Ósk- arsdóttir, matsveinn og Ingólfur Kristinsson. Þeirsembjörguðust heita Gunnar Víkingsson skip- stjóri, Pétur Sigurðsson vélstjóri og Ragnar Berg Gíslason stýri- maður. -GSH/BK Sjá nánar bls 4-5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.