Tíminn - 02.11.1983, Side 16

Tíminn - 02.11.1983, Side 16
20 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 dagbók tilkynningar Átthagasamtök Héraösmanna halda basar í Blómavali við Sigtún laugardag- inn 5. nóvembcr til ágóða fyrir Hjaltastað. Eru félagar og aðrir velunnarar beðnir að koma með kökur eða handunna muni, en þeim er veitt móttaka á staðnum. Sala hcfst kl. 9 að morgni. Kvenfélag Kópavogs: Féiagskonur, tekið verður á móti basarmunum í Félags- heimilinu föstudagskvöld 4. nóv. frá kl. 2(1-22, laugardaginn 5. nóv. frá kl. 14-17 og sunnudagsmorgun 6. nóv. frá kl. 10-12 að Hamraborg I. Basarnefndin. Hallgrímskirkja. Áður auglýstur tón- listarflutningur viö Náttsöng kl. 22.00 í kvöld, miövikudag, fellur niður vegna vcik- inda. Náttsöngurverðurþósunginnaðvenju. Fræðslufundur ■ Fyrsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags íslands verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30. Jón Guð- mundsson líffræðingur flytur erindi meö litskyggnum sem Itann neínir: Æöarfugl, lífs- hæltir hans og nytjar. Öllum heimill aö- gangur. Stjórnin. DENNIDÆMALA USI Franskir sjóliðar heiðra minningu fyrirrennara sinna ■ Á meöan á viðdvöl frönsku herskipanna „Rhonc" og „Dauphin" stendur í Reykjavík- urhöfn Itafa frönsku sjóliöarnir viljað heiðra minningu hinna frægu fyrirrennara sinna er á undan þeim hafa sótt Island heim. Fimmtudaginn 6. október lagöi freigátu- kafteinninn Arino. skipherrann á birgðaskip- inu „Rhonc" blómsveig viö minnismerkið um leiðangursstjórann Charcot við Háskóla Íslands, á leiði sjóliðanna á Pourquoi pas? í Fossvogskirkjugarði og við minnismcrkið um frönsku fiskimennina í gamla kirkjugarð- ■ ■ Viðstaddir athöfnina voru m.a. Albert' Guðmundsson fjármálaráðhcrra, ræöismað- ur Frakklands hér á landi, Louis Legendre, sendiherra Frakkiands, og Michel Deley sendiráðunautur. inum við Suðurgötu þar sem vitnað er í skáldsögu Pierre Loti. Viðstaddir athöfn þessa voru m.a. Albert Guðmundsson fjármálaráðherra og ræöis- maður Frakklands, sendiherra Frakklands Louis Legendre og Michel Deleye sendiráðu- nautur. Sjóliðaraf báðum frönsku skipunum . stóðu heiöursvörð. JC-Breiðholt^^S^ gefur út endurskinsmerki ■ I tilcfni af umferðarviku í Reykjavík, hefur Öryggismálanefnd JC-Breiðholt í sam- vinnu við Umferðarráð gefið út endurskins- merki. Um er að ræða tvö hringlaga mcrki með mynd norræna umferðaröryggisárs og fjórar ræmur, í einum poka. Umrædd merki skal líma á fatnað. Öryggismálanefnd JC- Brciðholt hvetur almenning til aö afla sér þessara merkja og bera þau á áberandi stað, jafnt börn sem fullorðnir. JC-Breiðholt vill þakka eftirtöldum aðilum fyrir veittan stuðn- ing vegna útgáfunnar. Ábyrgð hf, Arnarflug h.f., U mferðarnefnd Reykjavíkur, Brunabótafélag Islands, Sam- vinnutryggingar g.t., Trygging h.f., Trygg- ingarmiðstöðin h.f., Sjóvá h.f., Hagtrygging h.f., JL Byggingarvörur, Almennar trygging- arh.f.. Óháði söfnuðurinn: Félagsvist í Kirkjubæ n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Góð verðlaun, kaffiveitingar, takið með ykkur gesti. Kvenfélagið. Basar Basar Basar. til eflingar kirkjubyggingarsjóöi Lang- holtskirkju verður laugardaginn 5. nóvember kl: 14:0(1 í Safnaðarheimilinu. Úrval hand- unna jólagjafa, heimabakaðár kökur og happdrætti. Móttaka á munum og kökum föstudaginn 4. nóv. kl: 14:00 til 22:00 og laugardaginn 5. nóv. kl: 10:00 til 12:00. Kvenfclag Langholtssóknar. ferdalög Útivistarferðir Helgarferð 4.-6. nóv. Snæfellsnes. Brottför föstud. kl. 20. Á slóðum Bárðar Snæfellsáss (haustblót). Gaml- ar þjóðleiðir. Búðarklettur, Einarslón, völu- ndarhúsið o.m.fl. skemmtilegt. Kjötsúpu- veisla og kvöldvaka. Gist í félagsheimilinu Lýsuhóli (heitur pottur og su ndlaug) Árleg ferö sem enginn ætti að missa af. Bókanir á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. , Sunnudagur 6. nóv. kl. 13. Hellisheiði-Draugatjörn. Gengið meö vörð- um um gömlu þjóðleiðina aö Hélíukofanum og Draugatjörn. Ferð fyriralla. Reykjafells- f ganga ef vill. Vérð 250 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá bensínsölu BSÍ. Uppl. í síma (símsvari); 14606. Sjáumst. - Útivist. 10-28 „Þetta er nýi vinur minn hann Tam. Hann er framleiddur í Japan.“ sýningar Kvikmyndakiúbbur Alliance francaise sýnir Miðvikudaginn 2)11, Fimmthdaginn, 3/11 kl. 20.30 í Regnboganum myndina Max og brotajárnssalarnir. Þetta er sakamálamynd ‘ sem gerð var árið 1971 af Claude Sautet. ( i aðalhlutverkum eru: Romy Schneider og Michel Piccoli. Mynd þessi er mjög vel unnin og sérstök segir frá samskiptum lögreglu- manns og fórnarlambi hans. Söguþráður: Max sem áður starfaði sem dómari er nú lögregluforingi. Vegna þess að honum tókst ekki að fá mann dæntdan sökum skorts á sönnunum ríkir nú aðeins ein hugsun í huga hans og það er að standa afbrotamenn að verki. Til þess að koma þessu í framkvæmd notfærir hann sér gamlan æskuvin sinn Abel, sem leiðst hefur út í afbrot og leynir hann því að hann sé lögreglumaður. Hann kemst í kynni við Lily sem er frilla Abels og kynnir sig sem ríkan bankastarfsmann. Með kænsku leggur hann síðan til að Max og félagar hans ræni bankann „hans“ og gefur þeim í skyn hvenær heppilegast sé að framkvæma fyrir- hugað rán. Fyrir Max er ekki annað að gera en að bíða árangurs þessa kaldrifjaða ráða- bruggs. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna28. októbertiM. nóvem- ber er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apotek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Halnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 0-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á Pakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Siökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarljörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregia simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðistjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Logregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll.7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lógreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítallnn Fossvogl: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða ettir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20, St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- timar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Állan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidógum. en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dógum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 - 17 hægt að ná sambandi við lækni i síma 81200, en frá kl. 17 lil 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11, fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtl heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes. sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18ogumhelgar simi41575, Akureyri. simi 11414. Keflavik, simar 1550. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik. Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. ÁRBŒJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. I Gengisskráning nr. 205 - 1. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar . 27.940 28.020 02-Sterlingspund .41.735 41.855 03-Kanadadollar . 22.667 22.732 04-Dönsk króna . 2.9294 2.9378 05-Norsk króna . 3.7738 3.7846 06-Sænsk króna . 3.5611 3.5712 07-Finnskt mark . 4.9043 4.9184 08-Franskur franki . 3.4719 3.4818 09-Belgískur franki BEC . 0.5198 0.5213 10—Svissneskur franki . 12.9842 13.0214 11-Hollensk gyllini . 9.4253 9.4523 12-Vestur-þýskt mark . 10.5671 10.5974 13—ítölsk líra . 0.01739 0.01744 14-Austurrískur sch . 1.5026 1.5069 15-Portúg. Escudo . 0.2222 0.2228 16-Spánskur peseti . 0.1826 0.1831 17-Japanskt yen . 0.11005 0.11939 18-Irskt pund . 32.816 32.909 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 19/09 . 29.5432 29.6280 -Belgískur franki BEL . 0.5132 0.5146 ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Fra og með l.juni er ListasafnEinarsJonssonar opið daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opið alladaga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þinghollsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept -30. apríl er einnig opið a laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ara bórn a miðvikudögum kl 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí í 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingaþjonusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagotu 16. simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einmg opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli í 4-5 vikur. BÓKABILAR - Bækistóð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt. - 30. april) kl. 14-17. Sogustundir fynr 3-6 ara born a fosludgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.