Tíminn - 24.11.1983, Side 2

Tíminn - 24.11.1983, Side 2
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 ÆTLAR I>ÍJ AÐ FJÁRFESTA I TÖLVU? Við kynnum: □ Tveggja ára öryggisrafhlac Q Frábært lyklaborö (m/ísl. stöfum). ^lCtTih ggisrafhlaðá^ eé 36 K RAM minni (cmos). 28 K ROM minni. „Bank selection" (virkar sem minnisstækkun). 80 tákn x 24 línur. 512 x 256 punkta grafik. Microworld Basic. Vélamáls monitor. Z 80 A örtölva. RS 232 Seríu og Parallell port. S 100 port. 12‘"grænn skjár m/20 MHZ bandbreidd. MICROBEE IC Stækkanleg í 64 K og hægt aö fá tvöfalt 5,25“ diskadrif (500 K byte hvort), CP/M 2,2, CBasic, MBasic, Pascal, World-Bee ritvinnslu, Busy Calk áætlanaforrit, litaunit og prentara. (Hægt er aö nota forrit af t.d. Osborne og IBM PC). ver*'® Pé «»eSt Á X'1' • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvusettir strikaformar • Tölvueyðublöð • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun PRENTSMIÐJAN ^ClClU HF. n édddc Bókband SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 giiiiiiniimmiiiiiiimiimiiiiimiiiiiiiiirTii TÖLVUR 2 ■ Atlantistölvan á tölvusýningunni, Tímamynd Arni Sæberg Atlantis, íslensk tölva framleidd hérlendis: „HðFUM HUGSAÐ OKKUR AD FARA ÚT í FJÖLDA- FRAMlflÐSLU” — segir Ingólfur Arnarson ■ Fyrirtækið Atlantis hf. hefur nýlega hún geti sinnt margvíslegum þörfum hafið framleiðslu á tölvum með sama- endurskoðunar- og bókhaldsstofa, aug- nafni og var sú fyrsfa þeirra til sýnis á lýsingastofa, verkfræði-ográðgjafafyrir- tölvusýningunni á Bíldshöfða fyrir tækja o.fl. skömmu. Fyrirfækið er stofnað þann 4. „Við höfum keyrt í tölvunni svokallað júlí sl. en áður hafði undirbúningsvinna B.O.S. kerfi, eða Business operation fyrir framleiðsluna staðið í um eitt ár. system, sem Félag íslenskra iðnrekenda „Eftir stofnun fyrirtækisins höfum við valdi sem stýrikerfi fyrir tölvur hjá unnið markvisst að framleiðslu og fyrir íslenskum iðnfyrirtækjum af miðlungs um 2 mánuðum hófum við prufukeyrslu og smærri stærðum og það var stóri á frumgerð Atlantis-tölvunnar" sagði sigurinn hjá okkur að fá þetta kerfi til að Ingólfur Arnarsson annar eigenda fyrir- ganga í Atlantis tölvunni.“ tækisins í samtali við Tímann. „Við höfum stöðugt endurbætt hluti t _ _ tölvuna, í samræmi við þær kröfur sem FjÖldðfrdlTllGÍOSUl við höfum sett okkur og er vélbúnaður „Við höfum hugsað okkur að fara út í hennar nú að mestu kominn í endanlegt fjöldaframleiðslu á þessum tölvum hérl- horf en útlitið er ennþá í vinnslu" sagði endis og þá yrði um þessa vél að ræða hann. fyrst og fremst en síðan er hægt að bæta Aðspurður um hvaða kröfur þeir settu við hana ýmsum aukahlutum. Til dæmis sér sagði hann að fyrir einum 2 árum getum við tengt margar þeirra saman í hefði IBM fyrirtækið komið á markaðinn net og gert þær þannig öflugri. Hægt er með PC tölvu sína sem strax hefði sett að tengja fleiri en einn skjá við hverja ákveðinn standard eða staðal á þessu vél“ sagði Ingólfur. sviðiogværiþaðsástaðallsemþeirynnu Hjá honum kom ennfremur fram að eftir...“ við ákváðum að okkar tölva ætti hægt er að fá með vélinni ógrynni af að geta gert allt sem þeir gætu gert“ hugbúnaði, t.d. allskonar kennsluforrit, sagði hann. BOS stýrikerfi, BSG fjárhagsbókhald, Fyrir utan að hafa sýnt tölvuna á MicroSaFeS framleiðslustýringar o.fl. tölvusýningunni var Atlantis-tölvan tiVið stílum þessa tölvu inn á mörg einnig á iðnsýningunni en Félag ís- svjð og teljum okkur bæta við nýjum lenskra iðnrekenda hefur sýnt þessu arðbærumvalkostiámarkaðinnhérfyrir verkefni mikinn áhuga enda segir Ingólf- utan að vera með íslenska smíði“ sagði ur að tölvan henti litlum iðnfyrirtækjum hann. til framleiðslustýringar og stjórnunar, - FRI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.