Tíminn - 12.01.1984, Side 12

Tíminn - 12.01.1984, Side 12
Starfsmenn Bifreiðadeildar Sambandsins á námskeiði þar sem leiðbeinandi var sérfræð ingur frá General Motors. Starfsmenn Bifreiðadeildar fylgjast með öllum nýjungum (bílaiðnaðinum eru framfarir miklar og örar, ekki síst eftir að tölvutæknin kom til og farið var að nota hana í stórum stíl. Því hefur Bifreiðadeild Sambandsins jafnan haft þann hátt á að cfna reglulega til námskeiða fyrir starfsmcnn sína í þeim tilgangi að auðvelda þeim að fylgjast sem best með alls konar nýjungum. Þannigvill Bifreiðadeildin tryggja viðskiptavinum sínum sem besta þjónustu. Á árinu 1983 voru haldin þrjú slík nám- skeið fyrir starfsmenn deildarinnar. Til leið- beiningar var fenginn sérfræðingur frá Gen- eral Motors verksmiðjunum, S.E.Udall að nafni. Námskeiðin voru í senn verkleg og bókleg og var einkum fjallað um breytingar og endurbætur sem gerðar voru á árinu á bílum General Motors. Á síðasta námskeið- inu, sem haldið var sl. haust, var sérstök áhersla lögð á tölvustýrða blöndunga, en það er einhver helsta nýjungin á þessu sviði. Einnig var farið nákvæmlega yfir sambyggð hemla- og stýrikerfi og dísilvélastillingar. GEÐHJÁLP Félagsfundur hjá Geðhjálp Félagið Geðhjálp heldur almennan félags- fund laugardaginn 14. janúar n.k. kl. 15.00 að Bárugötu II. - Fundarefni: 1) Tilhögun og breytingar á „opnu húsi", 2) öflun nýrra félaga. Einnigeru hverskonar ábendingarog tillögur, af hálfu félagsmanna, vel þegnar. Mætum sem flest og höfum meðferðis slatta af góðu skapi og ferskum tillögum. -Stjórnin „Gamalt og nýtf' eftir Eisenstein í MÍR-salnum Nk. sunnudag, 15. janúar kl. 16, verður ein af kvikmyndum S. Einsensteins, sovéska brautryðjandans í kvikmyndagerð, sýnd í MÍR-salnum, Lindargötu 48. Þetta er mynd- in „Gamalt og nýtt“ (Staroe í novoe) frá árinu 1929. Eisenstein byrjaði að vinna að kvikmynd þessari á árinu 1926 og var vinnu- heiti myndarinnar þá „Generalnaja linja“. Vann hann um skeið að myndinni ásamt nánustu samstarfsmönnum sínum, mynda- tökumanninum Edvard Tisse og aðstoðar- leikstjórinn Grígorí Alexandrov. Hlé varð síðan á vinnunni við „Generallínu" meðan Eisenstein vann að myndinni „Október", en eftir frumsýningu hennar í janúar 1928 var þráðurinn tekinn upp að nýju og nú á nýjum PENNIDÆMALAUSI VI „Ég held að hann sé reiður vegna þess að mamma hans hefur sett hafragraut á diskinn hans.“ grundvelli. Þegar hér var komið sögu nefndi Eisenstein kvikmyndina „Gamalt og nýtt'' og var hún frumsýnd í september 1929. í myndinni segir frá upphafi þeirrar miklu umbyltingar sem varð í rússn'esku bændasam- félagi í kjölfar Októberbyltingarinnar 1917, hvernig reynt var að vinna gegn yfirþyrmandi áhrifamætti og spillingu kirkjunnar, hefja almenna lestrar- og skriftarkennslu og taka fyrstu skrefin til vélvæðingar landbúnaðarins. Næsta kvikmynd í MÍR-salnum (22. janú- ar): „Einn möguleiki af þúsund", spennandi frásögn úr stríðinu, fárra ára gömul mynd. Aðgangur að MÍR-salnum er ókeypis. Hallgrímskirkja Ef veður og færð leyfa verður opið hús fyrir aldraða í safnaðarsal kirkjunnar norður álmu kl. 14.30 í dag fimmtudag. Gestur er Þor- steinn Matthíasson. Sjálfsbjörg félag fatlaðara í Reykjavík og nágrenni Hefur opið hús í félagsheimilinu Hátúni 12 á morgun föstudag og hefst kl. 20.30. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 7 - 11. janúar 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.500 29.580 02-Sterlingspund 41.175 41.286 03-Kanadadollar 23.544 23.608 04—Dönsk króna 2.8778 2 8856 05-Norsk króna 3.7049 3.7149 06-Sænsk króna 3.5871 3.5968 07-Finnskt mark 4.9298 4.9432 08-Franskur franki 3.4001 3.4093 09-Belgískur franki BEC .. 0.5096 0.5110 10-Svissneskur franki 13.0762 13.1117 11-Hollensk gyllini 9.2535 9.2785 12-Vestur-þýskt mark 10.3837 10.4118 13-ítölsk líra 0.01715 0.01719 14-Austurrískur sch 1.4710 1.4749 15-Portúg. Escudo 0.2145 0.2151 16-Spánskur peseti 0.1817 0.1821 17-Japanskt yen 0.12600 0.12635 18-írskt pund 32.257 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 30.4774 30.5601 -Belgískur franki BEL ... 0.5011 0 5024 apótek Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavík vikuna 6.til 12 janúar er í Ingólfs Apoteki. Einnig erLaugarnesapotekopið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- daga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótekog Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Daivfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla og sjúkrabíll 4222. SLökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl. 19.30. Borgarspítallnn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 til kl. 17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (lækna- vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðir og læknaþjönustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg- idögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sóh fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgarsimi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. söfn Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 ti! kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað í júlí. Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí'. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki i 1 V5 mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.