Tíminn - 12.01.1984, Qupperneq 14
14
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1984
Oskilafé
í Hvítársíðuhreppi haustið 1983
Fullorðinn hrútur, hvítur, hyrndur.
Mark: Sneitt aftan hægra. Stýft (óglöggt) og
fjöður framan vinstra.
Hreppstjóri
Borgfirðingar
Jarpskjótt hryssa ómörkuð tapaðist frá Brúar-
landi, Hraunhreppi. Sást síðast 20. desember
ofan Borgarness.
Vinsamlegast látið vita að Brúarlandi.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjald-
dagi söluskatts fyrir desembermánuð er 15. janúar.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
f STAÐAR NEM!
Öll hjól eiga að stöðvast
algerlega áðuren
að stöðvunarlínu
V erkomið.
NÚ ER
FROST OG SNJOR
Á FRÓNI...
SNJÓSLEÐAR
ÞEYSAST UM LANDIÐ
EIGUM MIKIÐ MAGN VARAHLUTA Á LAGER
HAGSTÆTT VERÐ
VÉIADEILD SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavík Sími38900
TRAKTORKEÐJUR
Vandaðar
traktor-
keðjur á
flestar
gerðir
traktora
fyrir-
liggjandi-
Hagstætt
verð
F= ARMÚLA11 SlMI 81500
TRAKTORSGRAFA
ísnjómokstur
BJARNI KARVELSSON
Sligahlíð 28. Sími 83762
Snjómokstur
Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar
•a* 66900
Traktorsgrafa
til leigu í alla jarövinnu
Vanur maður
tryggir afköstin
Sími66900
Auglýsing
Uthlutun veiði-
leyfa 1984
Frestur til að skila upplýsingum um frátafir frá veiðum
vegna meiri háttar bilana eða breytinga á skipum, á
tímabilinu frá 1. nóvember 1980 til 31. október 1983
hefur verið framlengdur til 20. janúar n.k.
Eigendur fiskiskipa, að undanskildum opnum bátum,
sem hafa á þessu tímabili orðið að hætta veiðum í
samfellt meira en tvær vikur í hvert skipti, og óska eftir
því að tekið verði tillit til frátafa þeirra við úthlutun
veiðileyfa, skulu senda upplýsingar þar um til ráðuneyt-
isins þar sem fram komi eftirfarandi atriði:
1. Á hvaða tímabili var skipið frá veiðum?
2. Frá hvaða veiðum tafðist skipið?
3. Af hvaða orsökum tafðist skipið frá veiðum?
Ennfremur þurfa aö fylgja sönnunargögn um að frátafir
hafi orðið vegna bilana eða breytinga eins og t.d.
upplýsingarfráviðgerðarverkstæði eðatryggingarfélagi.
Upplýsingar, sem berast eftir 20. janúar n.k. verða ekki
teknar til greina, komi til úthlutun veiðileyfa, sem byggja
á áðurgreindurn forsendum um skiptingu.
Sjávarútvegsráðuneytið,
10. janúar 1984
Kvikmyndir
Sími78900
SALUR 1
Jólamyndin 1983
Nýjasta James Bond
myndin
Segðu aldrei
aftur aldrei
5EAN CONNERY
is
JAMESBOND0O?
»«»».««_____ _
Hinn raunverulegi James Bond
er mættur aftur til leiks i hinni
splunkunýju mynd Never say nev-
er again. Spenna og grin í há-
marki. Spectra með erkióvininn
Blofeld veróur aö stööva, og hver
getur það nema James Bond. Eng-
in Bond mynd hefur slegið eins
rækilega í gegn við opnun í Banda-
ríkjunum eins og Never say never
again.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer, Barbara
Carrera, Max Von Sydow, Klm
Basinger, Edward Fox sem „M“.
Byggð á sögu: Kevin McClory,
lan Fleming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner. Myndin er tekln í
Dolby Sterio.
Sýnd kl. 5.30,9 og 11.25
Hækkað verð.
SALUR2
Skógarlíf
og jólasyrpa af
Mikka mús
Einhver sú allrægasta grinmynd’
sem gerð hefur verið. Jungle Book
hefur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fyrir alla aldurs-
hópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega líf Mowglis.
Aðalhlutverk: Kfng Louie,
Mowgli, Baloo, Bagheera,
Shere-Khan, Col-Hathi Kaa.
Sýnd kl. 5 og 7
Sá sigrar sem þorir
(Who dares wins)
Frábær og jafnframt hörkuspenn-
andi stórmynd. Aðalhlutverk:
Lewis Collins og Judy Davis.
Sýnd kl.9og11.25
SALUR3
La Traviata
Sýnd kl. 7
Seven
Sýnd kl. 5,9.05 og11.
SALUR4
Zorrooghýrasverðið
Sýndkl. 5 og 11
Herra mamma
Sýnd kl. 7 og 9.