Tíminn - 17.01.1984, Page 12

Tíminn - 17.01.1984, Page 12
létt og hlý dömupeysa með munsturbekk í Ijósum, bleikum og ijósbláum litum. Bryndís Schram, kynnir tískusýningarinnar, sést við hljóðnemann. ■ Það var klappað fyrir þessari hvítu starfseminni og framtíðaráætlunum. ullarkápu, sem var mjög falleg. SMNNKAPUR - PELSAR OG PRNNAVÖRUR -ÁTÍSKUSÝNMGU ■BNAÐARDBLDAR SAMBANDSMS ■ Ullarjakkar bæði síðir og mittisjakkar, með hettu. Jakkarnir eru fóðraðir og með fallegum musturbekkjuni. ■ Dömuleg mokkaskinns-kápa með hettu. í ábyrgðarbæklingi, sem á að fylgja með mokkaflíkum Sambandsins segir, að ef eitthvert óhapp kemur fvrir, svo sem rifur eða gat á flíkina eða rispur, þá geri Sambandið við flíkina eins vel og kostur er á, fyrir sanngjarnt verð. (Tímamyndir G.E.) ■ Kápa og húfa úr nappapels, en það er mokkaskinn - sérstaklega vatnsvarið og meðhöndlað þannig, að leðuráferð er á skinninu, en það heldur eftir sem áður öllum eiginleikum mokkaskinns. Sýningarfólk frá Módel ’79 sýndi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.