Tíminn - 17.01.1984, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984
19
krossgáta
myndasögur
1
H
?
u
(1
H
ti
5
H
ío
n
_ «•
4251.
Lárétt
I) Þraut 6) Vonarbæn 7) Orka 9) Sigaö
II) 51 12)Börðhald 13) Elska 15) Tryllt
16) Rödd 18) Almanak.
Lóðrétt
1) Ríki 2) Hlutir 3) Stafrófsröð 4) Keyra
5) Kl. 9 s.d. 8) Stök 10) Svik 14) Bit 15)
Ört 17) Tónn
Ráðning á gátu no. 4250.
Lárétt
1) Ákallar 6) Fáa 7) Óma 9) Set 11) Ká
12) St. 13) Nit 15) Asi 16) Unn 18)
Rigning
Lóðrétt
1) Ásóknar 2) Afa 3) Lá 4) Las 5)
Rétting 8) Mái 10) Ess 14) Tug 15) Ani
17) NN.
bridge
■ ítalir hafa löngum þótt hafa heppn-
ina meö sér á bridgemótum og á
sunnudaginn voru þeir ekki alveg lausir
við hana þegar þeir komust í undanúrslit
Heimsmeistaramótsins í bridge, með
því að vinna heppnisslemmu í síðasta
spili undankeppninnar og horfa síðan á
Úrslit annara lcikja raðast upp eins og
það hefði verið skipulagt fyrirfram.
Það var mál manna að ítaiirnir hefðu
ekki spilað sérstaklega vel í 'undan-
keppninni. í fyrri leik þcirra við Brasilíu
lentu Franco og DeFalco í misskilning í
þessu spili:
Norður S. AK9843 H.109432 T. 5 L,- N/NS
Vestur- Austur
S.D62 S.GI0
H.G75 H.K
T. AK3 T. D7642
L.G872 Suður S. 75 H. AD86 T. G1098 L. K54 L.AD1063
Við annað borðið sátu Chagas og Branco
í NS og Franco og DeFalco í AV
Vestur Norður Austur Suður
2S pass 2Gr
pass 3 H pass 4 H
Chagas opnaði á 2 veikum spöðum og
sýndi síðan hjartalit og Branco hnykkti á
þetta þunna, en óhnekkjanlega geim.
Það er óneitanlega heþpnisblær yfir
þessum sögnum en úrslitin, 620, voru
það sem máli skipti. Gott spil til Brass-
anna því það var varla hægt að ætlast til
að geimið næðist einnig við hitt borðið.
En þeir Mosca og Lauria komust einnig
í 4 hjörtu um tíma. Barbosa og Faria
sátu AV.
Vestur Norður Austur Suður
pass 1T pass
1 Gr 2T pass 3T
pass 3S pass 4L
dobl dobl 4H pass 5T7?
Norður meinti 2 tígla greinilega sem
úttekt fyrir láglitina en suður misskildi
það augljóslega og hélt að norður ætti
tígullit. Og norður hélt auðvitað að
suður ætti fullt af tígli. 5 tíglar var
greinilega ekki óskasamningurinn og
Lauria endaði 6 niður, 1700 til Brasilíu
og 20 impar. Ítalía vann leikinn samt
sem áður 21-9.
Hvell Geiri
Dreki
Skolaði á land, hálfdauð.
• p^!«r
^ Við fórum með hana til Axels
læknis. Hún cr kannski dáin núna.
Svalur
Kubbur
Ertu í „Fylgið foringj -
anum“, Tommi.
& KFS/Distr. BULLS
©1982 King Features Syndicate, Inc'. World rights reserved.
Með morgunkaffinu
- Verið blessuð, og við biðjum að heilsa
kátu og skemmtilegu börnunum ykkar
- Helga er besti starfskrafturinn á skrif-
stofunni. Hún lætur sig aldrei vanta í
vinnuna.