Tíminn - 17.01.1984, Qupperneq 16
skemmtanir
Spilakvöld
verður í Fclagshcimili Hallgrímskirkju í
kvöld, þriöjudagskvöld, klukkan 2(1.30.
Kvenfélag Kopavogs heldur
spilakvöld þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30
í félagsheimilinu. - Spilanefndin.
Kvenfélagið Seltjörn heldur fund
í fclagsheimilinu á Seltjarnarnesi þriðjudag-
inn 17. janúar kl. 20.30. Stjórnin.
Spilakvöld
Rangæingafélagsins
Spilakvöld Riingxingiifélagsins byrja nú aftur
eftir áramót. Spilað verður í Hreyfilshúsinu
viðGrensásvcg, kl. 20.30. 17. janúar. Stjórn-
andi verður Sævar Kristinsson.
Kvennadeild
Barðstrendingafélagsins:
Aðalíundur deildarinnar verður haldinn í
Safnaðarheimili Bústaðakirkju. þriöju:
daginn 17. j;múar kl. 20.30. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Lagalireytingar.
Stjúrnin
Þorrablót
Skagfirðingafélagsins
Skagfirðingafélagið í Rcykjavík verður með
þorrahlót laugardaginn 21. janúar í Drangey,
lélagsheimilinu Síðumúla 35, og hefst það
með þorramat klukkan 20.
syningar
Kvikmyndaklúbbur
Alliance Francaise
Kvikmyndaklúbbur Allianee l-rancaise í
Reykjavík sýnir miövikud. 13/1 og.fimmtu-
daginn 10/L myndina Les Zozos kl. 20.30.
Myndin er gerð árið 1972 af Pascal Thomas.
Vladintir Cosma samdi tónlistina. I aöalhlul-
verk-tim eru Daniel Ceccaldi. Virgínc Thcvc-
nct. Serge Rousseau. Frédéric Duru. Myndin
scgir Irá uppvexti unglinga úti ;í landsbyggð-
inni árið 1960.
timarit
Heilbrigdismál
JtttRl
Heilbrigðismál
2. tbl. 31. árg. cr komiö út. Þar segir dr.
Ólafur Bjarnason prófessor frá norrænu
krabbameinsþingi, sem haldiö varað Laugar-
vanti í júnt sl. Skýrt er frá samvinnu Norður-
landa í rannsóknum á fjölæxlum. Raktarcru
dánarorsakir fslendinga 1976-1980, en þá
dóu flcstir úr hjarta- og æöasjúkdómum.
Skýrt cr frá tíöni fjölburafæðinga á íslandi,
en að meðaltali verða 40 tvíhurðaíæðingar
hér á landi á ári, en þríburafæðing annað
hvcrt ár. Rætt cr við Baldur F. Sigfússon um
brjóstaröntgcnmyndir og hópskoðanir.
Greint er frá því, að þriöji hver íslcndingur
fær cinhvern tímann krabbamein og þrett-
ánda hver kona fær brjóstakrahbamein. Dr.
Alda Möller ritar grein um mengun matar af
plastefnum. Ingimar Sigurösson greinir frá
endurskoðun laga um heilbrigðisþjónustu.
Upplýsingar frá Margréti Guðnadóttur
prófcssor, Helgu M. Ögmundsdóttur lækni
og Hánnesi Þórarinssyni yfirlækni um herpes-
sýkingar, eða áblástur cins og þær sýkingar
eru ncfndar á fslensku, cr að finnti í ritinu.
Þá cr birtur fyrri hluli greinar eftir dr. Þorkel
Jóhannesson um kannahisefni Skýrt er frá
því, að meðalaldur við greiningu krabba-'
mcina sé 65 ár. Dr. Guöjón Magnússon ritar
greinina. Hvað eru félagslækningar? Fleira
clni cr í ritinu.
Útgcfandi Hcilbrigðismála er Krabba-
meinsfélag Islands og ritstjórar Dr. Ólafur
Bjarnason prófcssor ogJónas Ragnarsson.
Ægir
ril Fiskifélags Islands um fiskveiðar og far-
mennsku, 12. tbl. 76. árg., er komið út. Þar
cr m.a. greint frá 42. Fiskiþingi, scm haldið
var um mánaðamótin nóv./des. Birt er setn-
ingarræða Þorsteins Gíslasonar fiskimáhi-
stjóra, ávarp Halldórs Ásgrímssonar sjávar-
útvegsráöherra, Jón B. Jónasson skýrir frá
nýjum landhelgislögum og Geir Amesen segir
frá starfsemi Rannsóknastofnunar fiskiðnað-
arins. Ingvar Hallgrímsson fjallar um rækju
og rækjuveiðar viö Island. Þá skrifar Jón Þ.
Þór sagnfræðingur um Félag íslenskra botn-
vörpuskipaeigenda, aðdraganda þess, stofn-
un og fyrstu verkefni. Guðni Þorsteinsson
fiskifræðingur ritar um viðbrögð fiska gagn-
vart botnvörpu. Greint er frá útgerð og
aflabrögöum að venju og birtur heildaraflinn
í okt. og jan.-okt. 1983 og 1982 og ísfisksölum
í október 1983. Sagt er frá Haferninum
GK90, en Itann bættist í fiskiskipaflota
landsmanna á sl. vori. Bókadómur er eftir
Jón Þ. Þór um Togarasögu Magnúsar Run-
ólfssonar í skráningu Guðjóns Friðrikssonar.
Fleira efni er í blaðinu.
tilk ynmngar
Þýska bókasaf nið —
Goethe - Institut:
Namskeið um útvarps-
leikrit
Dagana 16., 17., 18. janúar mun Wolfgang
Schiffer, rithöfundur og dramaturg við West-
deutscher Rundfunk í Köln, vera staddur
hérlendis á vegum Þýska bókasafnsins -
Goethe- Institut. Hann muná þriggja kvölda
námskeiði fjalla um sögu og stöðu útvarps-
leikrita í V.-Þýskalandi, þar sem mörg inn-
lendogerlend leikrit verða tekin sem dæmi.
Námskeiðið er opið leikstjórum, leik-
skáldum og öðrum, sem hafa fengist við að
hafa áhuga á að vinna við gerð útvarps-
leikrita. Námskeiðið, sem er þátttakendum
að kostnaðarlausu, mun byrja mánudags-
kvöld kl. 20.00.
apótek
Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka i
Reykjavtk vikuna 13 til 19 janúar er í
Reykjavíkur apoteki. Einnig er Borgar ap-
otek opið til kl. 22.00. öll kvöld vikunnar
nema sunnudaga.
Hatnarf jörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I
símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunarlima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og
i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjþkrabill , 6215.
Slökkvilið 6222. . , /
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkviliö 41441. ' .
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16
ogkl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið Og
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill, 61123 á
vinnústað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla og sjúkrabill 4222.
SLökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkviliö 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum sima 8425.
heimsóknartími
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 tilkl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl, 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. t9
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Álla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartlmi.
Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Visthelmllið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
tilkl.TBog kl,20til 23.
Sólvangur, Háfnarfirði: Manudagá til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til klj 20.
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartim-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til.
kl. 19.3<J.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 1 íj og kl. 19 til 19.30. j , ^
Sjúkrahús Akraness: Alla daga klV’15.30 til 16
ogkl. 19 «119.30.
gengi íslensku krónunnar
Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst i
heimilislækni er kl. 8 til kl. 17 hægt að ná
sambandi við lækni’i síma 81200, en frá kl. 17
til kl. 8 næsta morguns i sima 21230 (lækna-
vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg-
idögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á þriöjudögum kt. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskirteim.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla
3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
ames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes,
sími 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18
og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414,
Keflavik, símar 1550, ettir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þuria á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lókið
nú i ár, en Árbæjarsatn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru I síma 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga. ,
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
Gengisskráning nr. 9 - 13. jan. 1984 kl.09.15 Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar . 29.500 29.580
02-Sterlingspund . 41.278 41.390
03-Kanadadollar . 23.605 23.669
04-Dönsk króna . 2.8784 2.8862
05-Norsk króna . 3.7177 3.7278
06-Sænsk króna . 3.5825 3.5922
07-Finnskt mark . 4.9348 4.9481
08—Franskur franki . 3.4045 3.4137
09-Belgískur franki BEC . 0.5107 0.5121
10-Svissneskur franki . 13.1374 13.1730
11-Hollensk gyllini . 9.2665 9.2917
12-Vestur-þýskt mark . 10.4095 10.4377
13-ítölsk líra . 0.01718 0.01723
114-Austurrískur sch . 1.4768 1.4809
15-Portúg. Escudo . 0.2142 0.2148
16-Spánskur peseti . 0.1825 0.1830
17-Japanskt yen . 0.12570 0.12604
18-írskt pund . 32.307 32.395
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 12/01 30.4281 30.5106
-Belgískur franki BEL . 0.5025 0.5039
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
, 13.30 tilkl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðaisafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13—19.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19.
Lokað í júll.
Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum27, sími 36814. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. SögusúJhdir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólþeimum 27, ,simi 83780.
Heirhsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára Pörn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, sfmi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577. Opið mánudaga-föstudagakl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
j 10-11 og 14-15.