Tíminn - 17.01.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.01.1984, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984 umsjón: B.St. og K.L. andlát Margrét Kristjánsdóttir, frá Kvíarholti, er látin Svavar Sigurðsson andaðist 11. þessa mánaðar Guðbrandur ísberg, fv. sýslumaður, lést í Héraðshælinu, Blönduósi 13. þ.m. Herbert Jóhann Sveinbjörnsson, lést að heimili sinu 12. janúar. Rósa Gunnlaug Halldórsdóttir, lést 3. janúar í Landakotsspítala. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu Sigurbjörg Björnsdóttir, Deildartungu, andaðist í Sjúkrahúsinu á Akranesi fimmtudaginn 14. janúar. Hjörtur Ólafsson, Furugerði, Reykja- vík, andaðist í Borgarspítalanum 14. janúar Annie Kjærnested andaðist 12. janúar. Lára Kristín Guðjónsdóttir, frá Kirkju- landi, andaðist í Sjúkrahúsi Vestmapna- eyja föstudaginn 13. janúar. Magnús Jónsson, bankastjóri, andaðist að heimili sínu aðfaranótt föstudagsins 13,janúar. Minningarspjöld MS-félags íslands fást á eftirtöldum stööum: Reykjavíkur apó- teki, Bókabúð Máls & menningar, Bókabúð Safamýrar, Miðbæ Háaleitisbraut, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Skrif- stofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Versluninni Traðarbakki, Akurgerði 5, Akranesi. Minningarkort Minningarsjóður Þórarins Björnssonar, skólameistara minningarkortinn eru til sölu í Apóteki Austurbæjar. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð ámillikl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - j maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. Þorlákshöfn Alþingismennirnir Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson veröa til viðtals og ræöa landsmálin í Kiwanishúsinu fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir Kópavogur - Þorrablót Hið árlega þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi veröur haldiö í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð laugardaginn 21. janúar. Boröhald hefst kl. 19.30. Húsiö opnar kl. 19. Þorramatur. Heiðursgestur: Tómas Árnason alþingismaöur. Veislustjóri: Unnur Stefánsdótiir, fóstra. Eftirhermur: Jóhannes Kristjánsson nemi. Fjöldasöngur. Hljómsveit Þorvaldar leikur fyrir dansi fram til kl. 2 Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Miöar eru seldir hjá Elínu sími 46724, Þorvaldi sími 42643 og Skúla sími 41801. Stjórn fulltrúaráðsins Seitirningar Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur aöalfund miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Gestir fundarins Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra og Inga Þirý Kjartansdóttir. Félagar fjölmennið Framsóknarvist Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist í Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18, sunnudaginn 22. jan. kl. 14. Glæsileg verðlaun I boöi. Veitt veröa 1. 2. og 3. verðlaun kvenna og karla. Stjórnandi Baldur Hólmgeirsson. Halldór E. Sigurðsson fv. ráöherra talar í kaffihléi. Verð aðgöngumiöa kr. 100. Kaffiveitingar innifaldar. Tilkynniö þátttöku í síma 24480. Stjórnin. FUF A-Hún Almennur fundur veröur haldinn á Hótel Blönduósi föstudaginn 27. janúar kl. 21 Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Ræddar framkomnar hugmyndir um breytingu á stjórn SUF. 3. Af hverju ekki kjördæmisþing 4. Starfið framundan 5. Önnur mál Félagar, stöndum vörö um þátttöku landsbyggðarinnar i stjórn SUF. Stjórnarmenn, munið stjórnarfundinn kl. 20 sama dag. Fjölmennum Stjórnin FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 74. 77. og 82.tölublaöi lögbirtingablaðsins 1981 á skuttogaranum Rauðanúpi þh-160, þinglesinni eign Jökuls h/f fer fram eftir kröfu póstgíróstofunnar viö skipið sjálft á Raufarhöfn fimmtudaginn 19. janúar 1984 klukkan 16. Sýslumaður Þingeyjarsýslu 21 Vinningaskrá Ferö í leiguflugi með Sanivinnuferðum - Lands- sýn sumarið 1984: Verðmæti hvers vinnings kr. 35.000.00: Nr 123, 15482 og 31758. Sólarlanda- ferð með Ferðaskrifstofunni Útsýn sumarið 1984, hver vinningur kr. 20.000.00: Nr. 2156, 12147, 7957, 7359 og 6794. Ferð í leiguflugi með Samvinnuverðum - Landssýn sumarið 1984, Kr. 15.000.00: hver vinningur: Nr. 36856, 43577, 42434,12261,4868,19572,24787,8626,30480, 27126, 6917, 36504, 19236, 41605, 14150 og 25467. Vinningsmiðum skal framvísa til Stefáns Guðmundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Egilsstaðir: Pali Petursscn Arskogum 13 s 97-1350 Seyðisfjörður: Svanur Sigmarsson Oddagotu 4e s 57-2360 Neskaupstaiur: Sjöfn Magnúsdóttir, Hliðargötu 13 Vinnusimi 7321. Haimasimi 97-7628 Eskifjörður: Rann’veig Jonsðottir Hatum 25 s 97-6382 Reyðarfjörður: Marmo SigurbjOrnsson Heióarvegi 12 s 97-4119 Fáskrúðsfjörður: Sonja AnOresöottir Þmgholti S 97 5148 Stöðvarfjörður: Slefan Magnusson Unoralanai s 97-5839 Djúpivogur: Arnor Stefansson Garði s 97-8820 Höfn: Knstin Sæbergsdottif Kifkjubraut 46 s 97-853l Vik: Ragnar Guðgeirsson. Kirkjuvegi 1. s 99-7186 Hvolsvöllur: Bara Solmundsdoliit Solheimum. s 99-8172 Hella: Guðrun Arnadotlir Þruðvangi 10. S 99-5801 Selfoss: Helga Snorradottir Tryggvaveg5 s 99-1658 Stokkseyri: Moey Aqusisdottir Lmaarbcrgi s 99-3283 Eyrarbakki: Regma Guöionsdottir Strghusi s 99-3143 Þorlákshöfn: Franklin Benediktsson Skamoitsbraui 3 s 99-3624 Hverageröi: Slemunn Gisladottu Brdðumcrk 11 s 99-46'2 Vestmannaeyjar: Sigunon Jakoosson Heiöartuni2 s 98-2776- Grindavik: Aðaiheiður Goómunosnotlir AuSturbrun 18 s 92-8257 Garður Kristjána Ottarsoottn Lyngbraut 6 s 92-7058 Sandgerði: Snjoiaug Siglusaoltn Suðurgotu 18 s 92-7455 Keflavik: Eyyto Krist'iansoottrr -Dvergastemi. s 92-1458 Ytri-Njarðvik: Esther Guðlaugsdottir Holagotu 25 s 92-3299 Innri-Njarðvík: Johanna Aðalstemsdottir Stapakoti 2 s 92-3299 Hafnarfjörður: Heiga Thorslems Merkurgotu 13 s 52800 s y9Í-7.-j55 Garóabær: Sigrun Kristma'ivtsootln H, (sluno, 4 s 43956 .. Akranes: GuðmunOur Bjornsson Jaöarsbraul9 s 93-'77i Borgarnes: . Guöny Þorgeirsaoiiir Kveiayllsgotu '2 s 93-7226 Hellissandur: Srgur.on H.llloorsson Munaðarhoiti 18 s 93-6737 Rif: Snawis Kristmsnoitir Haan'i 49 s 93.6629 Ólafsvik: Stetan Johann Sigurösson • Eng.hliö 8 s 93-6234 Grundarfjörður: Johanna Gustafsdottir Fagurholstuni 15 s 93-8669 Stykkishólmur: Kristm Haróardotlir Borgarflot 7 s 93-8256 Búóardalur: Solverg Ingvadottir Gunnarsbraul 7 s 93-4142 Patreksfjörður: Ingibjorg Haraldsdothr Tungolu 6 s 94-1353 Bildudalur: JonaK Jonsdottir Tjarnarbraut 5. S 94-2206 Flateyri: Guörun Krrstjansoothr Bnmnesvegi2 s 94-7673 Suðureyri: L'ljJ Beinodusdoitii Aðargotu2 s 94-6Í15 Bolungarvik: Knsttun Benediktsdottii Hajnarg "5 s 94-7366 Isafjörður: Guómunour Svemsson Engjavegi 24 s 94-3332 Súöavik: Heióar Guðbranosson Neðr -Grund s 94-6954 Hólmavik: Gvðbjorq Stetansaotln B'Ottugntu4 s'95 3149 Hvammstangi: EyjOl'ur Eyiol'sson s 95-138-i Blónduós: Guðrun Jonannsdottu .Garðabyggðö s 95-4443 Skagastrónd: Arnar Arnorsson Sunnuvegi 8 S 95-4600 Sauöárkrókur: GutlOtmur Oskarsson Skagfirðmgabr 25 s 95-5200 og 5144 Siglufjörður: Friðfmna Snnonardottir Aðaigolu 21 s 96-71208 Ólafsfjörður: Helga Jonsóottir Hrannarbyggð 6 s 96-62308 Dalvik: Bryniar Fnðleitsson Asveqi 9 s 96-61214 Hrisey: Auðunn Jonsson Hr.sey S 96-61766 Akureyri: Viðai Garðarsson Kamragerði 2 s 96-24393 Husavik: Ha'liði Jostemssön Garðarsbraul 53 s 96-41444 Kopasker: Porhallá Baiai.rsaottir Akurge'ði 7 s 96-52151 Raufarhöfn: O'C-gut Ingvi GyHasÓn Solvollum s 96-51258 , Þorshöfn: Kristinn Johannsson Austu'vegi' s 96-81157 Vopnafjöröur: Matthiidur Oskarsoottir Hamrahlið 16 s 97-3212 NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ! BLADID KEMUR UM HÆL á hvert heimili AÐALSKRIFSTOFA - AUGLÝSINGAR - RITSTJÓRN SfÐUMÚLA 15 - REYKJAVlK - S(MI 86300 • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar # Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband. PRENTSM ID J A n C^ddc Cl HF. SMIÐJUVEGi 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 + Sæmundur Guðjónsson Borðeyrarbæ lést á sjúkrahúsinu Hvammstanga sunnudaginn 15. janúar. Börn hins látna. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa Dagbjarts Hannessonar Þúfu Landssveit Börn, tengdabörn og barnabörn y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.