Tíminn - 17.01.1984, Qupperneq 18

Tíminn - 17.01.1984, Qupperneq 18
22 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 19»4 UBO básmottur ^ # UBO básmottur skapa betra heilsufar búpenings # UBO básmottur einangra frá gólfkulda # UBO básmottur eru slitsterkar og endingargóðar # UBO básmottur er auðvelt að þrtfa # UBO básmottur eru einnig hentugar fyrir hestamenn ÞÓRf ÁRMÚLA11 Hef opnað lækningastofu að Elli - og hjúkrunarheimilinu Grund, Hringbraut 50, R. Sérgrein: Gigtlækningar. Tímapantanir og símaviðtalstími í síma 26270 Árni Tómas Ragnarsson læknir Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkamannáféiagið Dagsbrún gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við framtals- gerð skattframtala. Þeir sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Dagsbrúnar og láta skrá sig til viðtals. Síðasti frestur til skráningarinnar er 3. febrúar n.k. Viðtalstímar lögmanns félagsins verða kl. 16.15 til 18.30 miðvikudaga og fimmtudaga. Verkamannafélagið Dagsbrún i TRAKTORSGRAFA ísnjómokstur BJARNI KARVELSSON Stigahlíð 28. Sími 83762 Hryssur í óskilum í Ásahreppi eru tvær hryssur 2ja til 3ja vetra, ómarkaðar. Litur: Leirljós og rauðblesótt. Verða seldar mánudaginn 23. janúar. Hreppstjóri. SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VIDGETUM ISTTMRSPORIN OG AUDVEIDAÐ ÞÉR FYR1RHÖFN Viö viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur siðanfarið yfir þær i góðu tómi • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugardaga kl. 9—14. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. Andrews hitablásarar fyrirgaseðaolíu eru fáanlegir í fjölmörgum stærdumoggerðum Algengustu gerðir eru nú fynriiggjandi Skeljungsbúðin < Síðumúla33 símar 81722 og 38125 Kvikmyndir SALUR 1 Jólamyndin 1983 Nýjasta James Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei 5EAN CONNERY JAME5 BONDÓ0? ‘Wlfl $W #111 AtAiS" M.' WtW. «11 rt |V> , W■tQftK.i.W VW.-T . ■« Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say nev- er again. Spenna og grin i há- marki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond. Eng- in Bond mynd hetur slegið eins rækilegaigegnviðopnuníBanda- rikjunum eins og Never say never again. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, - lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby Sterio. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.25 Hækkað verð. SALUR2 Skógarlíf og jólasyrpa af Mikka mús Einhver sú alfrægasta grinniynd’ sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið þvenjulega lif Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 5 og 7 Sá sigrar sem þorir (Who dares wins) Frábær og jafnframt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd kl. 9og 11.25 SALUR3 La Traviata Seven Sýndkl. 7 og 11. SALUR4 Zorroog hýrasverðið Sýndkl. 3, 5 og 11 Herra mamma Sýnd kl. 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.