Tíminn - 17.01.1984, Page 19
ÞRIÐJL'DAGUR 17. JANUAR 1984
23
ÍGNBOGir
C 1<J 000
Frumsýning
jólamynd ’83
Ég lifi
Áhrifamikil og einstaklega vel gerð
kvikmynd byggð á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Griindgens sem gekk á mála hjá
nasistum. Óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand-
auer (Jóhann Kristófer i sjón-
varpsþáttunum)
Sýnd kl. 7 oq 9.30.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára
Fáar sýningar eftir
Big Bad Mama
ANGIE
! DICKINSONri
Spennandi og skemmtileg lilmynd,
um hörkukvenmann, sem enginn
stenst snúning með Angie Dickin-
son
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15,5.15
— Kvikmyndir og
útvarp/sjónvarp
Æsispennandi og stórbrotin
kvikmynd, byggð á samnelndri
ævisögu Martins Gray, sem kom
út á islensku og seldist upp hvað
eftir annað. Aðahlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9
Hækkað verð
Skilaboð
til
Söndru
Ný islensk kvikmynd, eftir skáld-
sögu Jökuls Jakobssonar.
Blaðaummæli: „Tvimælalaust
sterkasta jólamyndin" - „skemmti-
leg mynd, full af notalegri kimni" -
„heldur áhorfanda í spennu" -
„Bessi Bjarnason vinnur leik-
sigur“.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
Launráð
Hörkuspennandi litmynd, um
undirróðurstarfsemi og svik í aug-
lýsingabransanum, með Lee Ma-
jors Robert Mitchum Valerie
Perrine
íslenskur texti
Bönnuð innan14ára
Endursynd kl. 3,10, 5,10 og
11,10.
Flashdance
Sýndkl.7.10 9.10
Mephisto
lonabíö
a* 3-1 1-82
Jólamyndin 1983.
OCTOPUSSY
WXÍFK M(X)RK
MiNrf.JA.MKS BOM) 007r
Qcropussv
Janu-s Jlonds
atltime hich.'
M
Allra tima toppur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut-
verk: Roger Moore, Maud Adams
Myndin er tekin upp i Dolby sýnd i
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
*2S* 3-20-75
Psycho II
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly. Leik-
stjóri: Richard Franklin.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðaverð: 80.- kr.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Allra siðasta sinn
Njósnabrellur
A MAM fAI.I.rn
Mynd þessi er sagan um leynistriði
sem byrjaði áðæur en Bandarikin
hófu þátttöku oþinberlega i siðari
heimsstyrjöldinni, þegar Evrópa lá
að fótum nasista.
Myndin er byggð á metsölubókinni
A Man Called Intrepid. Mynd þessi
er einnig ein af síðust myndum
David Niven, mjög spennandi og
vel gerð.
Aðaihlutverk: Michale York,
Barbara Hershey og David
Niven
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
sunnudag
Bönnuð inna 14. ára
SIMI: 1 15 44
Stjörnustríð III
'AR.WART
: Fyrst kom „Stjörnustríð I" og sló
: öll fyrri aðsóknamnet. Tveim árum
isíðar kom „Stjörnustrið ll“, og
i sögðu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri bæði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú siðasta og nýjasta
„Stjörnustrið lll“ slær hinum báð-
:um við hvað snertir tækni og
jspennu, með öðrum orðum sú
: beta. „Ofboðslegur hasar frá upp-
hafi til enda“. Myndin er tekin og
sýnd i 4 rása DOLBY STERIO'1.
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
; Carrie Fisher, og Harrisson Ford
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
jvinum ur fyrri myndum, og einnig
nokkrum nýjum furðuiuglum.
Hækkað verð
Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30
■53" 1-89-36
A-salur
Frumsýnir jólamyndina 1983
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
Æsispennandi ný bandarisk s
mynd i litum. Þessi mynd var e
sú vinsælasta sem fnrmsýnd var 1
sl. sumar i Bandarikjunum og
Evrópu.
Leiksljóri. Johan Badham.
AðalhluNerk. Roy Scheider,
Warren Oats, Malcholm
McDowell, Candy Clark.
Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10
Hækkað verð.
íslenskur texti
Myndin er sýnd i Dolby sterio."
Annie
AimÍe ' i»len*kúr textl
-■*i)
i----- -------__*J'
Heimsfræg ný amerisk stórmynd.
Sýnd kl. 4.50.
B-salur'
Pixote
Afar spennandi ný brasilisk-frönsk
verðlaunakvikmynd í lítum, um
unglinga á glapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal-
hlutverk: Fernando Ramos da
Silva, Marilia Pera, Jorge Ju-
liaco o.fl.
Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15
Islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Annie
Sýnd kl. 4.50.
ISSI
Í Sim ‘1384
Jólamynd 1983
Nýjasta „Superman-
myndin“:
/í
Superman III
Myndin sem allir hala beðið eltir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en Superman I og II.
Myndin er i litum, Panavision og
Dolby stereo.
Aðalhlutverk: Christopher
Reeve og tekjuhæsti grinleikari
Bandarikjanna i dag: Richard
Pryor.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Þjöm hkhúsid
Skvaldur
Fimmtudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Skvaldur
miðnætursýning
Laugardag kl. 23.30
Tyrkja-Gudda
Föstudag kl. 20
Litla sviðið
Lokaæfing
I kvöld kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20 simi 11200
• i.i:imt:i.\<;
KKVM.WTkl K ^0
Hart í bak
í kvöld kl. 20.30
Gísl
Frumsýning fimmtudag uppselt
2. sýning föstudag kl. 20.30 grá
kort gilda
3. sýning sunnudag kl. 20.30 rauð
kort gilda
Guð gaf mér eyra
Laugardag kl. 20.30
Míðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620
IIIS
ÍSLENSKA ÓPERAN'
Rakarinn í Sevilla
Frumsýning föstudag 20. janúar
kl. 20. Uppselt
2. sýning miðvikudag 25. janúar kl.
20
Miðasalan opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til ki. 20
Sími 11475
pOUBIOi
2S* 2-21-40
Hercules
Spennandi og skemmlileg ævin-
lýramynd, þar sem likamsræklar-
jötuninn Lou Ferrigno fer með
hlutverk Herculesar.
Leikstjóri: Lewis Colas
Aöalhlutverk: Lou Ferrigno, Mirella
D'angelo, Sybil Danninga
Sýnd kl, 5, 7 og 9
Útvarpið kl. 20:00
„Grátið á
ganginum
— 3. þáttur framhalds-
leikritsins „Leynigarður-
áá
inn“
■ Þriðjudaginn 17. jan. kl.
20.00 verður Jluttur 3. þáttur
framhaldsleikritsins „Leyni-
garðurinn“. Útvarpsleikgerðog
þýðingu gerði Hildur Kaíman
eftir samnefndri sögu Frances
H. Burnett. Þessi þáttur
nefnist: „Grátið á ganginum.
í síðasta þætti kom fram að
Maríu litlu þykir vistin í Akur-
gerði heldur einmanaleg þrátt
fyrir allsnægtir. Frændi hennar
er fjarverandi og stjórnar Meta
ráðskona öllu með harðri
hendi. Maríu finnst undarlegt
að mega ekki fara frjáls ferða
sinna um húsið og grunar að þar
sé eitthvað sem haldið er leyndu
fyrir henni. Hún furðar sig líka
á því að einn af skrúðgörðum
staðarins er læstur og girtur
háum múr. Þar hefur enginn
fengið að stíga fæti sínum í tíu
ár; síðan kona frænda hennar
dó.
María er þó ekki alveg vina-
laus. Marta og Tumi, sem eru
þjónustufólk á staðnum, vor-
kenna henni og reyna að stytta
henni stundir, þó að hún sé
býsna erfið í umgengni og hafi
vanist því að líta niður á þeirra
líka og skipa þeim fyrir.
Leikendur í 3. þætti eru:
Helga Gunnarsdóttir, Rósa Sig-
urðardóttir, Gestur Pálsson,
Bryndís Pétursdóttir, Áróra
Halldórsdóttir, Louisa
Fjeldsted, Árni Tryggvason,
Sigríður Hagalín og Erlingur
Gíslason. Leikstjóri er Hildur
Kalman og kynnir er Jónas
Jónasson.
útvarp
Þriöjudagur
17. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Ðaglegt mál.
Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frp
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Guðmundur Einarsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla-
dagar" eftir Stefán Jónsson Þórunn
Hjartardóttir les (7)
9.20 Leikfimi. 9.30Tjlkynningar. Tónleikar.
10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (utdr.)
10.45 „Man ég það sem löngu leið" Ragn-
heiður Viggósdóttir sér um þáttinn.
11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Sexstett Benny Goodmans og B.B.
King og hljómsveit leika.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eft-
ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm
Gunnar Stelánsson les (16).
14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur „Sögusinfóníuna"
eftir Jón Leifs, Jussi Jalas stj.
17.10 Siðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Sljórnandi: Guðlaug M.
Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir.
T!0.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leyni-
garðurinn" Gert eftir samnefndri sögu
F.rances H. Burnett. (Áður utv. 1961). 3.
þáttur: „Grátið á ganginum" Pýðandi
og leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur:
Helga Gunnarsdóttir, Rósa Sigurðardótt-
ir, Gestur Pálsson, Bryndís Pétursdóttir,
Aróra Halldórsdóttir, Lovisa Fjeldsted,
Árni Tryggvason, Sigriður Hagalin og
Erlingur Gíslason.
20.30 „Gamli jakkinn" smásaga eftir
Elísabetu J. Helgadóttur Hölundur les.
20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um
þjóðfræði Jön Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur. b. Kórsöngur:
Liljukórinn syngur Stjórnandi: Jón Ás-
geirsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur Hölundur les. (23).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar: Tékkneska fíl-
harmöniusveitln leikur Stjórnendur:
Karel Ancerl og Alois Klíma. Einleikari:
Josef Suk. a. Fantasia i g-moll op. 24
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Josef Suk. b.
Hátíðarmars op. 35c ettir Josef Suk. c.
Fiðlukonsert i a-moll op. 53 eftir Antonín
Dvorák. - Kynnir: Knútur R. Magnusson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Þriðjudagur
17. janúar
19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimynda-
flokkur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli .
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Konur og þjóðfélagið Bresk fræðslu-
mynd um vanmat sagnfræðinga á hlut-
verki kvenna í mannkynssögunni. Þýð-
andi Hallveig Thorlacius.
21.05 Derrick Maðurinn frá Kiel Þýskur
sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Vetur-
liði Guðnason.
22.05 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður
Rafn Jónsson fréttamaður.
22.55 Fréttir í dagskrárlok
★★ Bláa þruman
★★★★ Stjörnustríð III
★ Skilaboð til Söndru
★★★ Octopussy
★★★ Segðu aldrei aftur aldrei
★ Herra mamma
★ Svikamyllan
Stjörnugjöf Tímans
★ ★★★frabær ★★★ mjög goð ★★ goð ★ sæmileg Q leleg