Tíminn - 17.01.1984, Síða 20

Tíminn - 17.01.1984, Síða 20
Opiö virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 HEDD“ Skemmuvegi 2C Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Abyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 .«3 T» abriel HÖGGDEYFAR W QJvarahlutir .355!?' Ritstiorn86300 —Auglysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoldsimar 86387 og 86306 Helmingur íslendinga á ellilífeyrisaldri tekur þátt f atvinnulífinu: TVðFALT HÆRRA HUITFALL EH Á HIHUM NORDURLÖNDUNUM ■ Um helmingur (49%) allra íslendinga á aldrinum 65-74 ára fók þált í atvinnuliTmu (vann meira en 13 vikur) á árinu 1982 sem er miklu lixrra hlutfall en á hinum norðurlöndunum. Næst hæst var þetta hlutl'all hjá Norð- mönnum 23,9%, þá í Danmörku 12.1%, í Svíþjöð 8,2% og í Þyrla Varnar* lidsins sótti tvo slasada menn í Grafn- ing og Heng- ilssvæðið: ■ Þyrla Varnarliðsins á Keflavíkurtlugvelli sótti tvo slasaða menn á sunnu- dag, annan í Grafning og hinn á Hengilssvæðið en báðir reyndust þeir alvar- lega slasaðir. „Það var um kl. 2 á sunnudag að haft var sam- band við okkur frá Nesja- völlum í Grafningi í Þir.g- vallasveit og óskað eftir aðstoð. Þar höfðu farið fimm manns saman á vél- sleðum og einn þeirra hafði keyrt fram af hengju í fjallshlíð og hlotið alvar- leg meiðsl á höfði og baki. Þeir sem voru með honum þorðu ekki að hreyfa hann og óskuðu eftir þyrlu og lækni til að skoða hann á staönum" sagði Hannes Hafstein framkvæmda- stjóri SVFÍ í samtali við Tímann er við báðum hann að greina frá atburð- um. Finnlandi tók aileins 3,3% af fólki á þessum aldri þátt í at- vinnulílinu. Upplýsingar þessar er aö finna í könnun Fram- kvæmdastofnunar á vinnumark- aöinuni 1982. íslendingar hætta heldur ekki að vinna þótt þeir nái 75 ára aldri. Alls skiluðu 1.763 manns 75 ára og eldri 886 ársverkum þetta ár, þar af voru 564 í fullu starfi. Unglingar byrja líka snemma að vinna hér á landi. Nær 5 þús. eða 4.921 unglingur' 14 ára og yngri tók þátt í launavinnu 1982, þar af tæpur þriðjungur í fisk- vinnu. Alls unnu 128.485 manns meira en 13 vikur á árinu 1982, samtals 111.230 ársverk. Þar af voru karlar 73.155 og konur 54.389. Atvinnuþátttaka fólks á aldr- inum 15-74 ára var 78% - hjá körlum 87,5% og konum67,l%. Hlutfailslega voru flestir karlar í starfi á aidrinum 35-49 ára, eða 94% allra karla á þeim aldri, en konurnar eru flestar í vinnu á aldrinum 45-49 ára, eða 78,2% af öllum konum á þeim aldri. -HEI. bAðir reynddst þeir ALVARLEGA SLASAMR dropar „Mogginn lesinn línanna á milli“ ■ Annar gesta Rafns Jóns- sonarfréttamanns ísunnudags- þætti hans „Frá liðinni viku“ var nú á sunnudaginn María Eilingsen, blaðamaður á Morgunblaðinu. Rafn spurði Maríu m.a. að því hvort hún yrði einhverntíma vör við við- brögð fólks, vegna þess sem hún skrifaði. María svaraði að slíkt kæmi oft fyrir, þótt henn- ar verksviö væri ekki beinlínis stórátökin í þjóðfélaginu. Mar- ía sagði þessu næst: „Það er auöséð að margir lesa Mogg- ann alveg línanna á milli." Hvað áheyrendum þótti hin besta athugascmd. Séðir menn ■ Áformað er að halda tölvu- námskcið fyrir blaðamenn á vegum Blaðamannafélagsins í mars-mánuði n.k. og lítur út fyrir að þátttaka í því verði mjög góð, miðað við önnur námskeið blaðamanna, eða um 30 manns. Það sem athygli vekur hinsvegar er að af þess- um 30 munu 27 vera frá einum fjölmiðli eða DV og þrír frá öðrum blöðum, og þykir skrýtið. Málið mun hinsvegar vera það að DV hafði í undir- búningi svipaö tölvunámskeið fyrir starfsfólk sitt er það frétti af hugmyndum It.í.um slíkt og fannst því tilvaiið að láta B.I. borga eitthvað af brúsanum. Séðirmenn topparnir á DV. DV innbund- ið í leður? ■ En það er fleira að frétta af þeim Herði Einarssyni og Sveini Eyjólfssyni sem ráða ¥*¥ • ANNIR AÐ HEFJAST HJÁ SÁTTASEMJARA ■ Annir fara nú að magnast hjá ríkissáttasemjara, þar sem nokkrum deilum hefur nú þeg- ar verið vísað til hans og innan tíðar verður að líkindum fleiri deilum vísað þangað, Hjá ríkissáttasemjara fengum við þær upplýsingar í gæ.r að deilur BSRB, Félags bókagerðar- manna og verkalýðsfélaganna scm starfa hjá ÍSAL væru komnar til sáttasemjara. í dag verður sáttafundur með bóka- gerðarmönnum og vinnuveit- endum hjá sáttasemjara, á morgun vcrða álversmenn á fundi hjá honum, en ekki hefur enn verið ákveðið hvcnær BSRB menn koma til fundar hjá sáttasemjara. -AB „Við höfðum samband við Varnarliðið og^ var auðsótt mál að fá þyrlu og lækni frá þeim. Um svipað leyti og þetta er að gerast fáum við aðra beiðni um aðstoð, frá Hengilssvæð- inu en þar hafði skíða- maður runnið á harðfenni og lent í urð í fjallinu Skeggja og slasast alvar- lega meðal annars iær- brotnað“ sagði Hannes. Hann sagði að þyrlan hefði fyrst farið í Grafn- inginn og þar hefðu sjúkraliðar hennar verið skildir eftir hjá vélsleða- manninum meðan þyrlan flutti lækninn tii skíða- mannsins. Hún sótti síðan vélsleðamanninn og tók lækninn og skíðamanninn í bakaleiðinni og kom með þá báða á Borgar- sjúkrahúsið um kl. 16.30. „Það var ansi vel að þessu staðið þessi björgun gekk eins og best varð á kosið“ sagði Hannes. ■ Varnarliðsmenn koma með annan slasaða manninn á Borg- arsjúkrahúsið. því sem þeir vilja ráða á DV. Þannig heyrðu Dropar að þeir vinirnir hefðu nýlega fest kaup á leðurverslun Jóns Brynjólfs- sonar. Velta menn því nú fyrir sér hvort til standi að gefa blaðið þcirra út í skinnbandi! Krummi .. . ... heyrði að Albert væri nú með hundshaus af því að Rafn var svo tíkarlegur við hann. "u&mihschix

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.