Tíminn - 07.02.1984, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.02.1984, Blaðsíða 4
Wimhm ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 fréttir Isfilm hf. til umræðu íborgarstjórn: ALMANNAFE VEin TIL EINJKAFYRIR- TÆKISISAMKEPPNI — segja talsmenn minnihlutans. Opnar starfandi fyrirtækjum grídarlega möguleika segir borgarstjóri Verkfallid í Straumsvík: KEMUR HL MEÐ AD SETJA SVIP SINN A Alviðræðurnar ■ Fleiri aililum en þegar hafa undirrit- að stol'nsamning hins nýja fjölmiðla- hlutafclags ísfilm hefur ekki verið boðið að gerast hluthafar eftir að Davíð Odds- son borgarstjóri, kom inn í viðræður um þátttöku borgarinnar í hlutafélaginu. Nýir aðilar gætu hins vegar gerst hluthaf- ar að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Engin ákvörðun hefur verið tekin um það í hvaða formi cinstakir aðilar leggja fram hlutafé sitt. Stofnun fyrirtækisins er ekki fyrirboði um það að borgin hyggist í auknum mæli gerast aðili að samkeppnisatvinnurekstri, sem þegar er fyrir í borginni. Hvort borgin gerist aðili að öðru fyrirtæki á sama sviði verði eftir því leitað er ekki hægt að segja á þessu stigi máls, það hefur ekki verið um það rætt og yrði að skoðast hverju sinni. Þetta kom fram í svari borgarstjórans í Reykjavík, Davíðs Oddssonar við 6 liða fyrirspurn frá borgarfulltrúunum Sigur- jóni Péturssyni, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Gerði Steinþórsdóttur og Sigurði E. Guðmundssyni. I kjölfar fyrirspurnarinnar spunnust langar um- ræður um málefni hins nýja hlutafélags og þátttöku borgarinnar í því þótt tillaga um staðfestingu á aöild borgarinnar væri ekki á dagskrá. Sigurjón Pétursson gagnrýndi að það skyldi ekki gengið frá því fyrirfram hvort aðilar leggi fram hlutafé sitt í formi peninga eða tækja og tækniþekkingar, þar eð það gæti varðað mjög hagsmuni einstakra hluthafa. Hann sagði að í stofnsamningi fyrir hlutafélagið væru hlutabréf flokkuð og merkt hverjum hluthafa og kvaðst skilja það svo að félagið væri lokað og hlutabréf ekki til sölu á almennum markaði, og spurði í framhaldi af því hver væru hin tilteknu skilyrði, sem borgarstjóri hefði getið um. Hann sagði einsdæmi að borgin gerðist samkeppnisaðili í rekstri sem stæði með miklum blóma. Ef þetta er ekki fyrirboði samskonar aðgerða í framtíðinni, hvað kallaði þá á þetta einsdæmi? spurði Sigurjón. Ingibjörg Sólrún sagði að borgin styrkti tiltekið einkafyrirtæki með almannafé til sam- keppni við önnur fyrirtæki sem fyrir væru. Hún sagði að augljóst væri að kapalsjónvarp væri keppikefli fyrirtækis- ins og spurðj hvers vegna ekki mætti segja það opinskátt. Hún sagði að við afgreiðslu fjárhagsáætlunar hefðu til- lögur um hækkanir á styrkjum til hvers kyns starfsemi verið felldar, á þeim forsendum að ekki væri til fé, en viku eftir afgreiðslu hefði ein milljón legið á lausu til að leggja í íyrirtækið ísfilm h/f. Það var hins vegar felld 'tillaga frá Kvennaframboði um að hækka framlög vegna málefna aldraðra í borginni unt sömu upphæð, sagði lngibjörg Sólrún. Gerður Steinþórsdóttir spurði hyað ræki borgarstjórn til að gerast hluthafi, þvert á stefnu SjálfstæðisfTokksins í atvinnumálum. Hún vitnaði til frcttaflutn- ings Morgunbláðsins um málið, þar sem talað hefði verið um að öflugir- aðilar í viðskiptalífi og fjölmiölum hefðu ákveð- ið að mynda með sér eitt hlutafélag. Samkvæmt þessu er borgin orðirt eins og hver annar aðili í yiðskiptalífi, sagði Gerður, Hún lýsti sig andviga úðikl borgarinnar og sagðist fordænta stcfs- hættina sem einkennt hefðu þetta ntál. Sigurður E. Guðmundsson boðaði að hann myndi flytja tillögu að.skilvrði fyrir aðild borgarinnár yrði að Isfilm h/f yrði alménningshlutafélag. Hann sagði stofn- un þess hafa orsakað sundrungu, bæði innan borgarstjórnar, og í stjórn SIS og sagði að almenningur og fagmenn tæki félaginu af tortryggni að ekki væri sagt andúð. Hann sagði ennfremur að Isfilnt h/f væri auðhringur á sviði fjölmiðlunar og taldi aðstandendur þess að sama hægra sinnaða sauðahúsinu. Sama sjón- armið kom fram hjá öðrum talsmönnum minnihlutans. Borgarstjóri talaði aftur og sagði menn úr öllum flokkum hafa staðið að stofnun fyrirtækisins. Er ég og SÍS og Kron einlitur pólitískur hópur? spurði borgarstjóri. Hann sagði að það hefði viðgengist um áraraðir að ríkið styrkti fyrirtæki á sviði fjölmiðlunar, bæði dagblöð og útvarp. Hann kvað tímabundna aðild sveitarstjórna að rekstri geta verið eðlilegan farveg þeirrar þróunar sem lægi frá ríkisrekstri til einkareksturs. Að lokum sagði borgar- stjóri að ísfilm h/f myndi ekki draga úr möguleikum annarra fyrirtækja í sömu grein heldur skapa þeim stórkostlega möguleika. Hann taldi að hið nýja fyrirtæki geta orðið upphaf á nýrri og heillavænlegri þróun á sviði fjölmiðlunar og ítrekaði að ef ekki færi svo sem hann vonaðist til væri sá möguleiki alltaf fyrir hendi að draga sig út úr fyrirtækinu. -JGK ■ Eftir síðasta álviðræðufund, sem haldini varí Reykjavík i byrjun januar, létu margir að því liggja að eiginlegum undirbúningsviðræðum væri nú lokið á milli aðila, og að til tíðinda myndi draga á næsta fundi aðila, sem hefst í Zúrich eftir eina viku. Líklegra er þó að þessi fundur verði tíðindalítill, því menn telja að íslenska viðræðunefndin komi til með að hafa fremur veika stöðu á fundinum, ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu starfsmannanna, og stöðvun og lokun blasir við þegar álviðræðurnar hefjast. „Það verða engin stórtíðindi af þess- um fundi,“ sagði Gunnar G. Schram, alþingismaður, einn nefndarmanna stóriðjunefndar í samtali við Tímann. „Það ástand sem ernú suður í Straums- vík, þýðir auðvitað það,“ sagði Gunnar, , að ósennilegt er að nokkur markverð tíðindi gerist á þeim fundi. Þetta ástand suður frá, dregur auðvitað fjöðrina alveg úr okkar hatti. Það er kannski eðlilegt að undirtektir Sviss- lendinganna verði ekki mjög jákvæð- ar, ef álverksmiðjan verður lokuð. þegar við förum að ræða við þá." Gunnar var spurður hvort hann teldi þá eðlilegt að reyna að fá þessum fundi frestað, en hann sagði þá: „Nei, ég held að það væri gagnlegt að reyna að komast áfram því það eru svo mörg og flókin atriði sem spila inn í rafmagns- verðið, þannig að með því að halda fundinn getum við nálgast lausnir á einhverjum sviðunt." -AB Fréttir af hundamálum í Reykjavík berast víða: Kínverjar banna hunda- hald í höfuðborg sinni — og fylgja fordæmi Reykvíkinga segir í víðlesnasta blaði í Kenya ■ Fréttir af hundamálum í Reykjavík berast víða og skjöta upp kollinum á ólíklegustu stöðum og af margskonar tilefni. Tímanum hefur m.a. borist úrklippa úr dagblaðinu Sunday Nat- ion, sem gefið er út í Kenya. I úrklippunni, sem dagsett er 16. októ- ber s.l. er sagt frá hundavandræðum Reykvíkinga í frétt frá fréttaritara blaðsins í Peking í Kína. Tilefni freftarinnar er að yfirvöld Pekingborgar bönnuðu allt hundahald í borginni 1. nóvember, nema sérstakt leyfi komi tilogerbúistvið aðþað leyfi verði illfáanlegt. „Stóraukið hunda- hald í borginni undanfarin ár hefur skaðað unthverfið og hreinlæti og haft bagaleg áhrif á þjóðfélagið," er haft eftir dagblaði í Peking. Þá er skýrt frá að borgaryfirvöld hafi fyrirskipað á- róðursherferð um „skaðleg áhrif hundahalds". Hvort það cr þáttur í áróðursher- ferðinni skal ósagt látið en í fréttinni er síðan sagt frá því að hundahald sé Man, dog to part company Pekinf City ii banninR all dogi at the end of the month and owneri are bein* ogdered to have their pets destroyed. From November I. The Peking daily said. it will be illegal to own a dog anywhere in the capital and its suburbs without official approval. Chinese sources hinted that permission would be very hard toobtain. “In recent years, more and more peopie have been raising dogs in the clty, harming envlronmental sanitation and having an adverse effect on social order," the newspaper said. The city government has ordered offlcials to wage a propaganda campalgn on "the harmfulness of raislng dogs," stressing the need to keep the city clean, toprevent rabies and safeguard public þealth. In Reykjavik, Iceland, for the second time in four months, a local resident is threatening to, go to jail after having beenf 'found guilty of keeping a dog in thecapital city. Dog-keeping is forbidden in this city of 85,000 people and has been ever since 1924. The' law wat enforced in order to try to eliminate a disease called echinococcosis which spread from dogs lo the people of Keyk- Javik. causing death in many instances. Echinococcosis is a larval infection transmitted by dogs and cats that in humans forms tumours or cysts in the liver, lungs and other vital organs. In the latest case, Elva Bioenfsdottir, 38. was ordered by a judge to pay $230 US as a fine for keepióg her dog. If the fine Isn't paid by November 20, she faces eight days imprison- ment. And in London, peopie who keep pets are both physicaliy and mentally healthier than people without pets, says Cam- bridge Universitv snimal behaviorist James Serpell. Britain has 5.7 million pet dogs, 5.2 million cats and several million parakeets. canaries, rabbits and other animals which are played with, strokrd and loved whiie the- benefits of pet owning are grossly underestimated and misunderstood, the researcher In the latest issue on Neu Scienti.it magaxine, Serpell wriles that owners who talk lo and stroke their pets are also lowering their blood prcssure and easing nervous iension and depression. "Pets are highly ben- • and it ls well woythw ‘ keep them," >ays Pj adding that they should be studied more to understand how they fulflll human needs. Contrary to a popular belief, the moat likely pet- owners are youiig married couples with young children and not lonely woménVeeplng a smalj dog 'or cat as a repiace- ment for human reUtionships, surveys show. People with disorders ranging from heart trouble to alcoholism can be treated at ■JJJIe cost by givlng them a pet ^or, Serpell cláims. t f »OST TOÐAYl bannað í Reykjavík: „í þessari borg sem telur 85.000 íbúa hefur hundahald verið bannað allt frá árinu 1924. Lögin voru sett til að reyna að stemma stjgu sinn á fjórum mánuðum hóti íbúi í við sullaveiki sem barst með hundum í fólk, og orsakaði mörg dauðsföll". í fréttinni er síðan sagt frá að í annað Reykjavik því að fara í fangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur um hunda- hald. Elva Björnsdóttir hafi verið sekt- uð um 230 dollara og ef hún borgi ekki sektina á tilsettum tíma bíði hennar 8 daga varðhald. Þegar umrædd frétt var skrifuð var ekki vitað um fjaðrafokið sem fylgdi í kjölfar annars máls af sama tagi og hefur orðið tii þess að íslendingar í nágrannalöndunum þora varla að kannast við þjóðerni sitt af ótta við að dragast inn í hatrammar umræður um hundahald. Fréttir af því og kæru á hendur Albert Guðmundssyni fjár- málaráðherra hafa nú farið vestur yfir haf og í síðasta hefti tímaritsins TIME er sagt frá þessu og gert stólpagrín að öllu saman. Time hefur þó betri heim- ildarmenn en blöð í Bretlandi og á Norðurlöndunum því í fréttinni er farið nokkuð rétt með staðreyndir, m.a. að kærumál séu sjaldgæf miðað við að um 3000 hundar séu í borginni. -GSH HALLDÓR Á FUNDI MEÐ B Stjórn Verkamannasambands ís lands bauð Halldóri Ásgrímssvni sjá- fvrir varútvegsráðherra til íundar s.l. fimmtudag. Auk stjórnarinnar voru á fundinum tulltrúar sem scrstaklega voru fulltnia á fundinum. Umræðuefnið var muni hafa á atvinnulífið í heild og i hinum ýmsu byggðalöguni. Að sögrt Guðmundar J. Guðmunds- sonar formanns Verkamannasam- bandsins skiptust ntenn á skoðunum og var fundurinn hinn gagnlegasti að hans mati fyrir þá sein þar voru mættir id verkaiýðssamtakanna og aði einnig fyrir sjávarútvegs- Jeilur voru uppi á fundinuni ddu menn samán í bróðerni „VÆNTI GÓÐS SAM- STARFS VIÐ AÐILA VINNUMARKAÐARINS“ — segir Þorsteinn Pálsson, sem verður fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í atvinnumálanefnd ríkisstjórnarinnar andi verðbólgu lagt grundvöll að heil- brigðu atvinnulífi sem skilar aúknum vérðmætum inn í þjóðarbúið, og bætir lífskjörin í landinu", sagði Þorsteinn ' jafnframt. Þorsteinn var spurður hvort hann ætti hún kemur tihneð að hafa á atvinnulíf 3g vinnuöryggj. Fundurinn stóð hátt á priðja tíma og ntá ætla aö skoðana- skipti af þessu tagi séu vcl til þess fallin að efla skilning milli verkafól.ks og itjórnvalda. -QÓ ■ „Eg vænti þcss að það geti tekist gott samstarf við aðila vinnumarkaðarins um atvinnuuppbvggingu í landinu." sagði Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, er Tíminn spurði hann í gær hvaða árangurs hann vænti af störf- um atvinnuniálancfndar .þeirrar seni nú á að fara að setja á laggirnar, en hann verður fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í þeirri nefnd. og Steingrímur Hernianns- son, formaður Franisóknarflokksins verður fulltrúi Framsóknarflokksins í nefndinni. Aðilar vinnumarkaðarins hafa enn ekki tilnefnt sina fulltrúa i nefndina. „Ég vona að við getuni, með minnk- einhvern hátt geta tekist á við þann vanda sem nú blasir við, vegna minnk- andi afla ogáf leiðandi fækkun atvinnu- tækifæra: ..Það er alvcg ljóst að þessi nefnd fjölgar ekki fiskunum í'sjónum, en við þurfum að bregðast við breyttum aðstæðum í okkar þjóðfélagi og þessi nefnd þarf að vinna tiiiögugerð í þeim lál,Tnn .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.