Tíminn - 07.02.1984, Blaðsíða 6
ÞRIE
AR 1984
f spegli tímans
KYNUUSAR
POPPSDÖRNUR
ÍTÍSWJ!
— eða tvíkynja, eða
þannig sko...
■ Núerenginpoppstjarnameð
poppstjörnum nema henni takist
að vekja þau áhril' að vafi leiki á
um kynferöi hennar. Boy Ge-
orge er eitt þekktasta dæmið, en
hann hún á engan einkarétt á
sveitinni the Tourists, sem gerði
feikilega lukku.
Meðan Annie kom fram með
the Tourists var hennar
einkennismerki Ijós hárlubbi.
En ekki leið á löngu þar til
þessari hugmynd. Því hafa fleiri
fylgt í kjölláriö, s.s. Marilyn og
Annie Lennox.
Annie er nú 29 ára. Hún er
einkabarn foreldra í
verkamannastétt í Aberdeen og
hélt til London aðeins 17 ára
gömul til að stunda nám í flautu-
og píanóleik við konunglcgu.
tónlistarakademíuna. Aðcins,
nokkruin dögum áður en til loka-'
prófs kom, sagði hún skilið við
skólanna og lagði leið sína út í
poppheiminn. Fyrsti viðkomu-
staður hennar þar var í hljóm-
■ Samstarf fyrrverandi
kærustuparsins Annie Lennox
og Dave Stewart í the Eury-
thmics er meö ágætum.
viðtal dagsins
, JVNNAR KALDASH
■ Adda Bára
Sigfúsdóttir
JANUAR MANUDUR A
ÖLDMNI í REYKIAVÍK“
— rætt við Öddu Báru Sigfúsdóttur, veðurfræðing
■ „Meðalhitinn í Reykjavík í
janúar var nákvæmlega -4.0
gráður og það er 3.6 gráðum
undir meðaltali áranna 1931 til
1960, en það er það tímabil sem
við miðum við, þegar við tölum
um meðaltal hitastigs,“ sagði
Adda Bára Sigfúsdóttir veður-
fræðingur, þcgar hlaðiö spurði
hana um veðurfarið í nýliðnum
janúarmánuði.
Hvað þýðir það í samanburði
við aðra janúarmánuði?
„Það þýðir að janúarmánuður
í ár var annar kaldasti janúar-
mánuður á öldinni, aðeins 1918,
veturinn sem alltaf gengur undir
nafninu „frostaveturinn mikli“
var kaidari. En þá ber þess að
geta að 1979 var meðalhiti í
janúar nákvæmlega upp á gráðu
sá sami og nú í ár. Ef við tökum
lengra tímabil, þá kemur í ljós
að frá árinu 1880 hafa aðeins
tveir janúarmánuðir verið kald-
ari en íár, 1881, þá varmeðalhit-
inn -6.2 gráður og 1918 sem ég
nefndi áðan -7.3 gráður. Jan-
úarmánuður 1979 og nú í ár voru
því þeir þriðju köldustu frá því
að samfelldar mælingar hófust.
Hvað um úrkomuna?
„Hún mældist kannske ekki
nógu vel, því að það var svo
mikið af henni sem var snjór og
hann tollir ekkert alltof vel í
r