Tíminn - 07.02.1984, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1984
23
og leikhús — Kvikmyndir og leikhús
útvarp/sjónvarp
ÉGNBOGfP
I __ TT 19 OOO
! #<*L!stilitiiiBqkj»ikð
Þriðjudagur 7. febrúar 1984
Kvikmyndahátíð
Listahátíðar 1984 í
Regnboganum
Kynnir eftirtaldar myndir:
B-Sal:
Ameríkuhótelið
Catherine Deneuve og Patrick
heitinnDewaere i glæsilegri mynd
eftir André Téchiné, sem er í
fremstu röð franskra kvikmynda-
leikstjóra (gerði m.a. Minningar
um Frakkland og Bronté-systur).
Myndin gerist í Biarritz, syðst á
Atlantshafsströndinni.
Þau rákust saman i orðsins fyllstu
merkingu og enduðu nóttina á
Járnbrautarkaffihúsinu, hann vak-
andi yfir henni, sem sofnaði fram á (
borðið.
Sýndkl. 3.00,7.15 og 11.00
C-Sal:
Bóna
Mynd eltir Lino Brocka, einn
helsta kvikmyndahöfund nýju kvik-
myndabylgjunnar á Filippseyjum.
j Mynd sem fjallar um harkalega
lífsbaráttuna i fátækrahverfum
Manila.
Sýnd kl. 3.00 og 9.00
A-Sal:
Brautarstöð
fyrir bæði
Ævintýrin í gamanmyndum Riazo-
novs gerast á venjulegum stöðum:
skrifstofum. ibuðum járnbrautar-
stöðvum. Ástin er rauði þráður- |
inn...
Sýnd kl. 3.00 og 5.30
D-Sal:
Herbergi úti: bæ
Gamli snillingurinn Jacques
Demy kominn aftur með söngva-
mynd eftir alltof langt hlé. Hann
gerði Regnhlifarnar i Cherbourg
og Ungu stúlkurnar frá Roche-
fort. Myndin gerist í Nantes, fæð-
ingarborg Demy, árið 1955.
Blindar ástriður teiknaðar á þjóð-
félagslegan grunn. Spennan í ást-
arsögunni fylgir vaxandi spenn-
unni i verkfallinu.
Sýnd kl. 3.00,5.05,7.10 og 9.15
C-Sal:
Lífsþróttur
Óvenjuleg mynd eftir Ingelu Rom-
are um vinkonu hennar sem lést af
völdum krabbameins 24 ára að
aldri. Mynd um landamæri lifs og
dauða. Saknaðarkveðja Ingelu til
Píu.
Sýnd kl. 5.00,7.00 og 11.00
B-Sal:
Teiknarinn
Sumar á Englandi 1694. Teiknar-
inn sættist á að gera myndaröð af
höllinni svo fremi húsfreyjan borgi
i fríðu... Hún reynist undariega fús
til þess. Það kefl^r ekki til af góðu.
Peter Greenaway hefur vakið
óskipta athygli fyrir þessa mynd
sina.
Sýnd kl. 5.00 og 9.00
A-Sal:
Vatnsbragð
Mynd eftir gest Kvikmyndahátiðar
Orlow Seunke. Myndin fékk Gull-
Ijónið fyrir fyrstu mynd i Feneyjum'
1982.
Frumleiki i formi og myndmáli og
tilfinningaleg temprun i framsetn-
ingu sögunnar eru einna mikilvæg-
ustu þættir þessarar ágætu
myndar.
Sýndkl. 9.00 og 11.00
D-Sal:
Morðsaga
Reynir Oddsson
Sýnd kl. 11.00
1onabí6,
a* 3-11-82
Dómsdagur nú
(Apocalypse Now)
Meistaraverk Francis Ford Copp-
ola „Apocalypse Now" hlaut á
sinum tima Óskarsverðlaun fyrir'
bestu kvikmyndatöku og bestu
hljóðupptöku auk fjölda annarra
verðlauna. Nú sýnum við aftur
þessa stórkostlegu og umtöluðu
kvikmynd. Gefst þvi nú tækifæri til
að sjá og heyra eina bestu kvik-
mynd sem gerð hefur verið.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Aðalhlutverk: Marlon Brando,
Martin Sheen, Robert Duvall.
Myndin ertekin upp í Dolby. Sýnd
í 4ra rása Starescope Stereo.
Sýnd kl. 10.00
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Octopussy
Sýnd kl. 5 og 7.30
iÁllSTURBÆJARfíllí
^ Simi * 1384
Næturvaktin
(Night Shift)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
bandarisk gamanmynd i litum.
Það er margt brallað á næturvakt-
inni. Aðalhlutverkin leika hinir vin-,
sælu gamanleikarar: Henry
Winkler, Michael Keaton. Mynd
sembætirskapið i skammdeginu.
Isl. texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HmOLABIOt
2S“2-2U40
Hrafninn flýgur
w
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
„..outstanding effort in combining I
history and cinematography. One
can say: „These images will sur- |
vive..“
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlinarhátíðarinnar
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins- |
dóttir, Egill Ólafsson, Flosi
Ólafsson, Helgi Skularon,
Jakob Þór Einarsson
Mynd með pottþéttu hljóði i
Dolby-sterio.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
.21*1 89-36
A-salur
Nú harðnar í ári
CHEECH and CHONG
take a cross country trip...
and viind up In some
very funny jotnts.
1HU.UkUwí*
Cheech og Chong snargeggjaðir
að vanda og i algeru banastuði.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.
B-saliír
Bláa Þruman.
• •*
HOY SCHEIDEH
.0
/Esispennandi ný bandarísk stór-
mynd í litum. Þessi mynd var ein
sú vinsælasta sem fnjmsýnd var
sl. sumar i Bandarikjunum og
Evrópu.
Leikstjóri. Johan Badham.
Aðalhlutverk. Roy Scheider,
Warren Oats, Malcholm
McDowell, Candy Clark.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
SIMI: 1 15 44
Bless koss
SALiy
FIELD
i*.v,rs jerr
CAAN BR5X3É
Létt og fjörug gamanmynd Irá 20th
Century-Fox, um léttlyndan draug
sem kemur i heimsókn til fyrrver-
andi konu sinnar, þegar hún ætlar
að lara að gifta sig i annað sinn.
Framleiðandi og leikstjóri:
Robert Mulligan.
Aöalhlutverkin leikin af úrvalsleik-
urunum:
Sally Field, James Caan og Jeff
Bridges
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
_______lJi
28* 3-20-75
Vinur Marlowes
einkaspæjara
Ný frábær gamanmynd frá Un-
iversal. Aðalhetjan í myndinni er
einkavinur Marlowes einkaspæjar-
ans fræga, og leitar til hans i
vandræðum. Þá er myndin sértök
fyrir það að inn i myndina eru
settar senur úr gömlum einka-
spæjara-myndum með þekktum
leikurum. Aaðalhlutverk: Steva
Martin.Rackel Ward og Carl
Reiner
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
ÞJDDI f IKHÚSID
Tyrkja Gudda
Fimmtudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Svejk í seinni
heimsstyrjöldinni
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning sunnudag kl, 20
Lína langsokkur
Laugardag kl. 15
Næst siðasta sinn
Skvaldur
Miðnætursýning
Laugardag kl. 23.30
Miðasala 13.15-20 simi 11200
1 i.i:ikit:i .\t;
ki-vkiavikiik
Gísl
9. sýning í kvöld kl. 20.30
Brún kort gilda
10. sýning miðvikudag kl. 20.30
Bleik kort gilda
11. sýning föstudag uppselt
Hart í bak
Fimmtudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
Laugardag kl. 20.30
Miðasala i iðnó 14-20.30 simi
16620
is
ÍSLENSKA ÓPERAN
Barna- og fjólskylduóperan
Nóaflóðið
3. sýning þriðjudag kl. 17.30
4. sýning laugardag kl. 15
Rakarinn í Sevilla
4. sýning miðvikudag kl. 20
5. sýning föstudag kl, 20
La Travíata
Sunnudag kl. 20
Miðasala opin frá kl. 15-19 nema
sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.25
Óþekktur
andstæðingur
■ Óþekktur andstæðingur, (The
Secret Adversary) heitir sjónvarps-
mynd, sem gerð hefur verið eftir sögu
Agöthu Christie, af sömu framleiðend-
um og gerðu myndirnar, Hver var
Evans og Ráðgatan um klukkurnar
sjö, sem báðar hafa verið sýndar í
íslenska sjónvarpinu. Þessi mynd er í
fullri lcngd en í kjölfarið fylgja 10
sjónvarpsþættir um sömu aðalpersón-
urnar, Tuppence og Tommy Beres-
ford.
Christie skrifaði Óþekktan andstæð-
ing rétt eftir fyrri heimsstyrjöid þegar
njósnarar og Bolsévikkar voru vinsælt
söguefni, Tonimy kemur heim úr stríð-
inu og er að leita sér að vinnu. Hann
hittir Tuppence Cowley fyrir tilviljun
en hún hjúkraði honum á meðan á
stríðinu stóð. Maður nokkur heyrir
samtal þcirra og býður Tuppence
scinna vinnu. Sú vinna þróast í æðis-
gcngið kapphlaup um að finna leyni-
skjal sem gæti valdið upplausn í
Bretlandi ef það kemst í rangar
hendur.
Aðalleikarar eru þeir sömu og í
áðurnefndum myndum: James War-
wick og Francesca Annis.
Þriöjudagur
7. febrúar
7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar trá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Rúnar Vilhjálmsson, Egils-
stöðum talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur i
laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árna-
dóttir les þýðingu sína (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.j.
10.45 „Ljáðu mér eyra" Málmfriður Sigurðar-
dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Lög eftir Magnus Þór Sigmundsson
og Magnús Kjartansson.
14.00 „lllur lengur" eftir Anders Bodelsen
Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (11).
14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk tónlist Guðmundur Jónsson,
Guðmundur Guðjónsson og félagar í Karl-
akórnum Fóstþræðrum syngja „Gunnar á
Hliðarenda", lagaflokk eftir Jón Laxdal.
Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó/Eiísabet
Erlingsdóttir syngur tjögur lög eftir Árna
Thorsteinsson. Guðrun Kristinsdóttir leikur
á pianó.
17.10 Síódegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdis Norð-
fjörð (RÚVAK).
20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leyni-
garðurinn" Gert eftir samnefndri sögu
Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 6.
þáttur: „Óhemjulæti" Þýðandi og leikstjóri:
Hildur Kalman. Leikendur: Sigríður Hagalín,
Katrin Fjeldsted, Rósa Sigurðardóttir, Helga
Gunnarsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Guð-
mundur Pálsson, Árni Tryggvason og Bessi
Bjarnason.
20.40 Kvöldvaka a. „Kitlur", smásaga eftir
Helga Hjörvar Maria Sigurðardóttir les. b.
Skagfirska söngsveitin syngur Stjórn-
andi: Snæbjörg Snæbjörnsdóttir. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur
Arnlajgsson.
21.40 Útvarþssagan: „Könnuður i fimm
heimsálfum" eftir Marie Hammer Gisli H.
Kolbeins byrjar lestur þýðingar sinnar.
22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Edvard
Grieg a. Holbergsvíta op. 40. Norska kam-
mersveitin leikur; Terje Tönnesen stj. b. Sin-
tónía í c-moll. Sinfóníuhljómsveitin í Bergen
leikur; Karsten Andersen stj. - Kynnir: Knút-
ur R. Magnússon.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. febrúar
19.35 Bogi og Logi. Pólskur teiknimynda-
flokkur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Skiptar skoóanir. Umræðuþáttur í um-
sjón Guðjóns Einarssonar fréttamanns.
21.25 Óþekktur andstæðingur (The Secret
Adversary) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir
sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Franc-
esca Annis og James Warwick. Tommy
Berestord og Tuppence Cowley eru bæði i
atvinnuleit þegar tundum þeirra ber saman
á ný eftir fyrri heimsstyrjöld. Von bráðar
býðst Tuppence verketni sem verður upp-
haf dularfullra atburða og leiðir þau T ommy í
leit að leyniskjali sem gæti orðið Bretum til
mestatjóns í röngum höndum. I kjölfar þess-
arar myndar fylgja tiu sjónvarpsþættir um
ævintýri þeirra Tommy og Tuppence. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
★★ Bláa þruman
★★★★ Stjörnustríð III
★ Skilaboð til Söndru
★★★ Octopussy
★★★ Segðu aldrei aftur aldrei
★ Herra mamma
★ Svikamyllan
Stjörnugjöf Tímans
★ ★★★frabær ★★★ mjoggoð ★★ goð ★ sæmileg Q léleg