Tíminn - 07.02.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.02.1984, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1984 krossgáta tyndasögur 19 ■ ? ? U (1 « . // 5 B 10 ■ 4266 Lárétt 1) Lífsskeið. 6) Slæ. 7) Álít. 9) Sár. 11) Eyja. 12) Lindi. 13) Egg. 15) Óhreinki. 16) Til þessa 18) Angandi. Lóðrétt 1) Frændi. 2) Slæm. 3) Drykkur. 3) Bardaga. 5) Ásjónu. 8) Vafi. 10) Veið- arfæri. 14) Ven. 15) Elska. 17) Efni. Ráðning á gátu no. 4265 Lárétt 1) Þvottur. 6) Dái. 7) Öld. 9) Lóu. 11) Ná. 12) RS. 13) Gný. 15) Bót. 16) Ról. 18) Ráðkænn. Lóðrétt 1) Þröngur. 2) Odd. 3) Tá. 4) TiL 5) Raustin. 8) Lán. 10) Óró. 14) Ýrð. 15) Blæ. 17) Ók. bridge ■ Eins og allir vita er von á Belladonna og Garozzo hingað til lands á Bridge- hátíð 1984. Þessir spilarar eru tvímæla- laust frægustu spilarar heims Belladonna stigahæsti bridgemaðurinn, og Garozzo hefur lengi verið talinn sá besti. Að vísu eru þeir farnir að eldast og lýjast en samt munaði sáralitlu að þeir yrðu heims- meistarar í haust, 25 árum eftir að Belladonna vann sinn fyrsta heims- meistaratitil. Garozzo þótti ekki sýna sitt besta form á Heimsmeistaramótinu í haust. í þessu spili fann hann einu vörnina til að gefa Bandaríkjamanninum Bob Hamman, geim áhættunni. Norður S. A8 H.A92 T. K853 L.AG83 Vestur S. G1074 H.107 T. 109742 L.D4 Austur S. D6532 H.DG43 T. ADG L.K Suður S. K9 H. K865 T. 6 L. 1097652 Sagnir gengu þannig með Belladonna og Garozzo AV og Hamman og Hamm- an og Wolff NS: Vestur Norður Austur Suður 1S pass 2 S dobl 3 S 4 H Garozzo spilaði út spaðagosa sem var tekinn heim með kóng. Síðan kom hjarta á níuna og Belladonna tók á drottningu, og spilaði spaða sem Hamm- an tók á ás í borði. Síðan kom hjartaás og hjarta á kóng. Þegar hjartað kom ekki 3-3 var illt í efni en nú spilaði Hamman laufatíunni. Garozzo lagði drottninguna á og ásinn í borði hirti kónginn hjá Belladonna. Slétt staðið spil. Við hitt borðið bjargaði Franco ítöl- unum. Hann spilaði 5 lauf sem virtust vonlaus til vinnings. Vestur spilaði út spaðagosa á kóng og Franco spilaði tígli sem austur fékk á gosa. Þá kom spaði á ás og tígull trompaður heim. Næst spilaði Franco laufi á ás og trompaði tígul og fríaði kónginn um leið. Eftir að hafa tekið hjartakóng og hjartaás, og tígulkóng og hent hjarta, spilaði Franco laufi. Vestur fékk á drottningu en varð síðan að spila spaða eða tígli í tvöfalda eyðu. Svalur Kobbi Kló stýrir mikilli: herför gegn ýmsum ' Starfsemi hans er yfirgrips • meiri en svo að ég fái við í» ráðið. Mér skilst að þið verðið hér næstu mánuði.i Þið getið gert hluti sem ég get ekki. j Ég held! að ég 4 Kubbur 6DP ?W€ II-z ) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. (&KFS/Distr. BULLS Með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.