Tíminn - 10.02.1984, Page 16

Tíminn - 10.02.1984, Page 16
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1984 Laugarneskirkja. Síðdegisstund með dagskrá og kaffiveiting- um verðu í kjallarasal kirkjunnar í dag, föstudag, kl. 14.30. Samtök gegn astma og ofnæmi eru um þessar mundir að byrja félagsstarfið að nýju eftir áramótahlé: Sunnudaginn 12. febrúar n.k. kl. 16:00 vcrður haldinn félags- og fræðslufundur að Hótel Hofi við Rauðarárstíg. Ingólfur Sveinsson, læknir, mun flytja erindi um „streitu". Kynntarverða lagabreyt- ingar o.fl. Öllum er heimill aðgangur. Kaffiveitingar. Skagfirðingaféiagið í Reykjavík verður með félagsvist í Drangey félagsheimil- inu Síðumúla 35 sunnudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Aðalfundur félagsins verður kl. 16. sama dag. Dómkirkjan Barnasamkoma á Hallveigarstöðum á morg- un laugardag kl. 10:30. Séra Agnes Sigurðar- dóttir. Kvennadeild SVFÍ Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 13. febrúar kl. 20 í húsi félagsins v/Grandagarð. Að loknum aðalfundarstörf- um verður happdrætti, góðar veitingar. Kvenfélag Kópavogs Spiluð verður félagsvist í félagsheimili Kópa- vogs þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20:30. Kvennadeild SVFÍ Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 13. febrúar kl. 20 í húsi félagsins v/Grandagarð. Að loknum aðalfundarstörf- um verður happdrætti, góðir vinningar, kaffi- veitingar. Stjómin. Skrifstofa AL-ANON Aðstandenda alcoholista Traðakotssundi 6. Opin 10-12 alla laugardaga. Sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. HOLLEFNI OG HEILSURÆK Mistiltyf virk gegn Kurt Dahl Christensen. seinnigrem Fjolgum góðum árum Komdu heilsunni I lag, seinnigrein Úr grasakven Erlings Macrotxotics - uppskriftir Hrotur eru ekki óbeknandi Tóbaklll. Likamsrækt tynr lifstið Skóli laöaðra Attræður brautryðjandi Hollefni og heilsurækt 3.-4. tölublað, 5. árg., er komið út. Meðal efnis er þýdd grein, sem nefnist Ríkið gegn einstaklingnum, og er þar fjallað um, hvort einstaklingurinn og frjáls félagasambönd eigi að hafa leyfi til að koma hugmyndum sínum á framfæri, þótt slikar hugmyndir brjóti í bága við ríkjandi kenningar, t.d. í læknavís- indum og næringarfræði. Römm uppskera sykurs nefnist þýdd grein, en þar er fjallað um, hvort megi leita ástæðunnar fyrir glæpa- hneigð í mataræði. Ævar Johannesson skrifar grein, sem hann nefnir Úr einu í annað, en þar fjallar hann m.a. um kvöldvorrósar- olíuna, blómafræfla, frjóduft, pollen, úrelta eiturlyfjalöggjöf o.fl. Kenndareruæfingar til. að koma í veg fyrir hrotur! Jónína Benedikts- dóttir ritar greinina Lfkamsrækt fyrir lífið. Margt fleira efni er í blaðinu. Gallerí Langbrók Nk. mánudag 13. febr. hefst í Gallcrí Langbrók kynning á verkum Rúnu (Sigrúnar Guðjónsdóttur). Á kynningunni eru stein- leirsmyndir og teikningar og eru verkin til sölu. Galleríið er opið virka daga kl. 12-18 og kl. 14-18 um helgar. Ökuþór, málgagn Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda, 1. tbl. 15. árg., er kominn út. Um skeið var Ökuþór gefinn út í samvinnu við Frjálst framtak hf., en nú er ritið að nýju gefið út sem félagsrit. Er áætlað að blaðið komi út ca. 4-6 sinnum á ári og er upplagið 10.000 eintök: Jónas Bjarnason, fram- kvæmdastjóri F.Í.B. ritar félagsfréttir í blaðið, Arinbjörn Kolbeinsson, formaður F.Í.B., ritar ávarþsorð til félagsmanna.Rætt er við Andra Árnason, lögfræðing F.Í.B., um kaup á notuðum bílum. Birt er erindi, sem Davíð Á. Gunnarsson flutti á landsþingi 1982 og nefnist Valkostir um skipulag og stjórnun F.Í.B. Rætt er við Ævar Friðriks- son, tækni-ogsáttamannF.Í.B. ogBílgreina- sambandsins. Sagt er frá landsþingi F.Í.B. 1983 í máli og myndum. Grein fjallar um heimilið og bifreiðaútgjöldin, en þar hefur F.Í.B. látið reikna út reksturskostnað meðal- bifreiðar skv. árlegri venju. Sá kostnaður reyndist um 7.000 krónur á mánuði miðað við verðlag í nóvember. Rætt er við Hafstein Jóhannesson rekstrarstjóra Ryðvarnarskál- ans í Reykjavík, en hann býður nú upp á 6 ára ryðvarnarábyrgð. DENNI DÆMALAUSI Hvað er að gerast um helgina Sýnum Tröllaleiki, sunnudaginn kl. 15.00 í Iðnó. Tröllaleikir: Ástarsaga í fjöllum, Búkolla, Eggið, Risinn Draumlyndi. Fyrir alla fjölskylduna. Leikbrúðuland. Sýningar Þjóðleikhússins um helgina: Það verður mikið um að vera í Þjóðleikhús- inu um þessa helgi og ber þar hæst frumsýn- ingu á nýju verkefni. Sveyk i síðar heimsstyrjöldinni, leikrit eftir Bertolt Brecht, byggt á víðfrægri skáld- sögu eftir Jaroslav Hasek um ævintýri Góða dátans Sveyk. Bessi Bjarnason leikurSveyk, en með önnur veigamikil hlutverk fara Þóra Friðriksdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Gísli Rúnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Sig- urður Sigurjónsson, Pálmi Gestsson, Guðjón P. Pedersen, Kjartan Bjargmundsson og Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri er Pórhild- ur Þorleifsdóttir, leikmynd og búninga gerir Sigurjón Jóhannsson, hljómsveitarstjóri er Hjálmar H. Ragnarsson, söngvarnireru eftir Hanns Eisler, en Páll Ragnarsson annast lýsingu. Frumsýningin á Sveyk verður föstu- dagskvöldið 10. febrúar, á afmæli Brechts. - í þetta skipti á ég þetta skilið..., pabbi, ég hef verið reglulega andstyggilegur í dag. Tvær allra síðustu sýningar á Línu langsukk, eftir Astrid Lindgren, verða nú um helgina. Á laugardag kl. 15.00 verður næst síðasta sýningin og er það jafnframt 70. sýning leiksins og allra 51'ðasta sýningin verður svo á sunnudag kl. 15.00. Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hrauni verður sýn á laugardagskvöld kl. 20.00 og er vakin athyglj á því að nú eru aðeins örfáar sýningar eftir á því stórbrotna leikverki. Loks verður á laugardagskvöld miðnætur- sýning á Skvaldri, farsanum eftir Michael Frayn, og hefst kl. 20.3Ö. Náttúrulífsmynd frá Síberíu „Á veiðum í Síberíu“ nefnist 30 ára gömul sovésk kvikmynd, sem sýnd verður í MÍR- salnum, Lindargötu 48, á sunnudaginn kemur, 12. febrúar kl. 16. í myndinni er lýst náttúru- og dýralífi í víðáttum Síberíu og sagt frá leiðöngrum sem gerðir voru út til að fanga dýr í dýragarða. Myndin er með enskum skýringatextum. Næsta mynd í MÍR-salnum, sunnudaginn 19. febrúar kl. 16: „Saga um móður“. Aðgangur er ókeypis. Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 10-16 febrúar er i Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22:00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Halnarl jörður: Halnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, tii kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrabíli og iögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. , Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirðh Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. SlökkvitóíK2. EgilsstaþkfLjígregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Sj/Mmd 1222. eyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabíH 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16 -ogkl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 fil kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30, Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 19.30. Borgarspítallnn Fossvogi: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaogsunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvfta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknarlími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 lil 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladaga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og . helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 fil kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns I sima 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar -.1 lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirleini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i síma 81515. Athugið nýtl heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgarsími41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552- Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerium borgarinnar og I öðrum tilfellum, Sem borgarbúar telja sig þuria á aðstoð borgar- stofnana að halda. Gengisskráning nr. 28 - 09. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.360 29.440 02-Sterlingspund 41.801 41.915 03-Kanadadollar 23.595 23.659 04-Dönsk króna 2.9548 2.9629 05-Norsk króna 3.7922 3.8025 06—Sænsk króna 3.6321 3.6420 07-Finnskt mark 5.0274 5.0411 08-Franskur franki 3.4956 3.5051 09-Belgískur franki BEC . 0.5250 0.5265 10-Svissneskur franki 13.2671 13.3032 11-Hollensk gyllini 9.5278 9.5538 12-Vestur-þýskt mark 10.7536 10.7829 13-ítölsk líra 0.01745 0.01750 14-Austurrískur sch 1.5264 1.5305 15-Portúg. Escudo 0.2135 0.2141 16-Spánskur peseti 0.1889 0.1894 17-Japanskt yen 0.12575 0.12609 18-írskt pund 33.206 33.297 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 08/02 . 30.6144 30.6976 -Belgískur franki BEL .. 0.5110 0.5124 Arbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú I ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru I sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið ’ sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. , 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. > Lokað I júlí. Sérútlán - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21. Sept.-aprii er einnig ' opið á laugard. kÚ3-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað I júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki 11 'h mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11—21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.